Tíminn - 27.01.1981, Blaðsíða 5
M * -*•»'>>> » • ■
Þriöjudagur 27. januar‘1981
ílilil'lí
5
Varömennirnir Katrín og As-
geir iiggja hér á hieri og verða
margs visari (Timamynd Ró-
bert)
ágæts árangurs af allri fyrir-
höfninni, enda eiga aðstandend-
ur þaö fyllilega skiliö.
Tilfinnanlegt var þó aöstööu-
leysi það sem nemendur eiga
viö aö búa i skólanum til félags-
starfsemi, meðan á æfingum
stóö. Varö að setja upp sauma-
stofu á heimili leikstjórans og
treysta á góðvild annarra hlut-
aöeigandi, eins og smiösins sem
reif niöur grindverkiö viö húsiö
sitt, til aö útvega
nauösynlegt timbur!
Benedikt, sem ieikinn er af Arna Snævarr, daörar (ffnt) viö hriðmey Beatrisar, Þórdlsi Arniaugs-
dóttur. (Timamynd Róbert).
Nemendur önnuöust teikningu og smiöi leiksviös aö öllu
leyti, en sýningin fer fram út um allan sal, svo aö þetta var
æriö flókiö viðfangsefni. Hér sjáum viö „skrifarann” Hafliöa
llelgason, yfirheyra tvo „skúrka.” (Timamynd Róbert)
AM — Nk. föstudagskvöid þann
30. frumsýnir Herranótt
Menntaskólans i Reykjavik
gleöileik Shakespeares, „Ys og
þys út af engu” I Féiagsheimili
Seltjarnarness. Leikurinn er i
þýöingu Helga Hálfdánarsonar,
og hefur aöeins einu sinni verið
settur upp fyrr, en það var i
Kennaraskóianum.
Viö brugðum okkur á æfingu i
Félagsheimilinu um helgina og
tókum leikstjórann, Andrés Sig-
urvinsson tali.
Andrés sagði að bæði hann
sjálfur og krakkarnir hefðu haft
áhuga á að kynnast Shake-
speare og veita Herranótt dá-
litla andlitslyftingu um leið og
þvi hefði þetta verkefni orðið
fyrir valinu. En um hvað fjallar
leikritið?
Segja má að burðarásar þess
sé rómantískt ástarævintýri
tveggja persónanna, og ástar og
haturssamband annarra
tveggja. Fylgir þessu margvis-
legur misskilningur eins og
tiðkast i leikjum sem þessum.
Nemendur hafa unnið að und-
irbúningi sýningarinnar að öllu
leyti sjálf, teiknað sviðsmynd,
smiðað svið, útvegað, teiknað
og saumað búninga. Þá hafa
þau haft allan veg og vanda af
gerð leikskrár og munu sjálf sjá
um kynningar, miðasölu, sæl-
gætissölu i hléum og i sem
skemmstu máli allt það sem
Leikstjóriog leikendur I „Ys og þys út af engu” eftir Shakespeare, sem frumsýna á á föstudagskvöld
(Timamynd Róbert)
Grimubailiö aö hefjast. Hér komu ýmis leiklistartæknibrögö frá námskeiöinu I haust aö góöu haldi.
(Timamynd Róbert)
Heró, Sigrún Bjartmars, og Crsúla, Þóra Laufey, leggja snorurnar
yfir hana (Timamynd Róbert)
þessu verkefni viðkemur.
1 október og nóvember var
haldið leiklistarnámskeið i skól-
anum og voru leikendur valdir
með reynslu sem þá fékkst i
huga og skipað i hlutverk. Hef
ur kunnátta þeirra komið að
góðu haldi i leiknum.
Andrés lauk miklu lofsorði á
frammistöðu leikara og ann-
arra, sem að sýningunni standa.
Samlestur hófst i október og
hefur verið unnið linnulaust sið-
an, að þeim tima frátöldum,
sem ekki var æft vegna prófa.
Atti hann von á að vænta mætti
Sem fyrr segir verður frum-
sýningin á föstudag, en næstu
sýningar verða á sunnudag,
mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag. Er þegar uppselt á
fyrstu þrjár sýningarnar, en
ætlunin erað sýningar verði tólf
til fimmtán talsins.
Herranótt tekur gleðileik Shakespeares til sýningar
„Ys og þys út af engu”