Tíminn - 27.02.1981, Síða 2

Tíminn - 27.02.1981, Síða 2
10 ÉSundlaug Sjálfsbjargar Aðstoðarfólk óskast til starfa við endur- hæfingardeild Vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjargar Vinnutimi frá kl. 10-16 virka daga og tvo daga kl. 16-20 og laugardaga kl. 13-16. Störfin eru aðallega að aðstoða fólk i sund- laug, búningsklefum og böðum. Umsóknir sendist i pósthólf 5016 fyrir 5. mars n.k. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar Íslensk-Pólska menningarfélagið Aðalfundur félagsins verður haldinn i Norræna húsinu laugardaginn 28. febrúar 1981 kl.14. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Ambassador Póllands, hr. Henryk Wendrowski, flytur ávarp. 3) önnur mál. Stjórnin Sauðfjárjörð Góð sauðíjárjörð óskast til kaups á Norð- urlandi eða Ströndum. Tilboð berist fyrir 25. mars 1981 til undilritaðs. Asmundur S. Jónsson hdl. Brekkugötu 1, Akureyri, simi 21721 Umboðsmenn Tímans Suöurnesjum Staöur: Nafn og heimili: simi: Grindavik: Sandgerði: Keflavik: Ytri-Njarövik: Hafnarfjöröur: Garöabær: Olina Ragnarsdóttir, Asabraut 7 Kristján Kristmannsson, Suöurg. 18 Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini Erla Guömundsdóttir, Greniteig 45 og Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Brekkust. 29 Hulda Siguröardóttir, Klettshrauni 4 Helena Jónasdóttir, Holtsbúö 12 92-8207 92-7455 92-1458 92-1165 92-3424 50981 44584 Nýi-Bær, Vogum: Aðalgeröur Guömundsdóttir Hafnir- Asbjörn Eggertsson Garöshúsum 92-6902- 92-2000 (5190) Umboðsmenn Tímans VESTURLAND: Slaöur: Nafn og heimili: Sfmi: Akranes: Guömundur Björ'nsson, Jaöarsbraut 9, ' 93-1771 Borgarnes Unnur Bergsveinsdóttir, Þórólfsgötu 12 93-7211 Rif: Snædis Kristinsdóttir, Háarifi 49 93-6629 Ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurösson, Engihliö 8 - 93-6234 Grundarf jöröur: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15 93-8669 Stykkishólmur: Esther Hansen, Silfurgötu 17 93-81111 Föstudagur 27. febrúar 1981 hljóðvarp Sunnudagur 1. mars 8.00 Morgunandakt Séra Sigur&ur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Pauls Mauriats leikur lög eftir Bítlana. 9.00 Morguntónleikar a. Divertimento i Es-dúr eftir Joseph Haydn. Hátiöar- hljómsveitin i Luzern leik- ur: Rudolf Baumgartner stj. b. Konsertina i e-moll fyrir horn og hljómsveit eftir Carl Maria von Weber. Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika: Neville Marriner stj. c. Pianókon- sert nr. 3 i Es-dúr eftir John Field. Felicja Blumenthal og Kammersveitin I Vin leika: Helmuth Froschauer stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Penderecki. d. Sónata i a- moll op. 116 eftir Max Reg- er. 15.00 „Fögur er hliöin” Jón Óskar rithöfundur tekur saman þátt um mann og umhverfi og flytur ásamt Brynjari Viborg. Gunnar Guttormsson syngur ljóð Jóns Óskars viö lög eftir Evert Taube, Bob Dylan og Kristinu Jónsdóttur. Sigrún Jóhannesdóttir og Geröur Gunnarsdóttir leika meö á fiölu og gitar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Sléttan logar Smásaga eftir Juan Rúlfo. Guöbergur Bergsson flytur formálsorö og les þyöingu sina i áttunda þætti um suöur-ameriskar bókmenntir. 17.05 (Jr segulbandasafninu: Hiinvetningar tala a. Tveir liðir frá Húnvetningavöku i april 1960: 1. Dr. Sigurður Nordalflytur erindi. 2. Skúli Guðmundsson alþm. flytur brot úr ævisögu Benedikts Einarssonar i Hnausakoti sem Björn H. Jónsson skólastjóri skráði. b. Frá harðindaárunum miklu fyrir hundrað árum. Jónas Bjarnason fyrrum bóndi i Litladal segir frá i viötali viö Björn Bergmann kenn- ara. Viötalsþátturinn var hljóörita&ur fyrir 20 árum og honum hefur ekki verið Utvarpaö fyrr. — Baldur Pálmason flytur inngangs- orö. 21.50 Aö tafli Guömundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.15 Ve&urfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jón Guömundsson rit- stjóri og Vestur-Skaftfell- ingar Séra GIsli Brynjólfs- son byrjar lestur frásögu sinnar. 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guönason kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 2. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þorvaldur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar órnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Birgir Sigurös- son. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorö: Myakó Þóröarson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðriöur Lillý Guöbjörns- dóttir les söguna „Lisu i Ólátagaröi” eftir Astrid Lindgren i þýöingu Eiríks Sigurössonar (9). 9.45 Landbúnaöarmál. Syndafall veröur í Óvæntum endalokum á þriöjudaginn 3. mars. 10.25 (Jt og suöur: Patagónfa og Eldland Einar Guðjohn- sen framkvæmdastjóri seg- ir frá ferö til Argentinu I nóvember 1997 Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Guösþjónusta á æsku- lýösdegi þjóökirkjunnar: messa f tsafjaröarkirkju Prestur: Séra Jakob Hjálmarsson. (hljóðrituð 22. febr.). Söngstjóri: Kjartan Sigurjónsson organleikari. Félagar i Æskulýösfélagi tsafjaröarkirkju sjá um hljóöfæraleik og eru for- söngvarar. óskar óskars- son, lautinant I Hjálpræöis- hernum á ísafirði, leikur á kornett. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónlei kar. 13.20 Mál og skóli Höskuldur Þráinsson prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar Frá tónlistarhátfðinni i Schwetz- ingen I mai s.l. Siegfried Palm og Aloys Kontarsky leika saman á selló og pianó. a. Sónata I D-dúr op. 102 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. b. Sónata (1914) og Þrír stuttir þættir op. 11 eftir Anton Webern. c. Capriccoi fyrir Siegfried Palm (1968) eftir Krzysztof 18.00 „Fyrir sunnan Frfkirkj- una”Heimir og Jónas flytja íslensk lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningakeppni sem háö er samtímis I Reykjavik og á Akureyri. 1 fimmtánda þætti keppa ööru sinni Bald- ur Sfmonarson i Reykjavík og Erlingur Sigur&arson á Akureyri. Dómari: Harald- ur Ólafsson dósent. Sam- starfsmaöur: Margrét Lúö- viksdóttir. Aöstoöarmaður nyröra: Guömundur Heiöar Frimannsson. 19.55 Harmonikuþáttur Siguröur Alfonsson kynnir. 20.35 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjartans Stefánssonar um fjölskylduna og heimiliö frá 27. f.m. 21.05 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i útvarpssal Stjórnendur: Gilbert Levine og Páll P. Pálsson. Einleikari: Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir. a. Sólglit, svita nr. 3 eftir Skúla Halldórsson. b. Konsertinó fyrir pianó og hljómsveit eftir John Speight. c. „Bacchus on blue ridge” eftir Joseph Horowitsj. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Lambúnaöarmál. Umsjónarma&ur: óttar Geirsson. 1 þættinum er fjallaö um jaröabætur og jaröabótaframlög. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 islenskt mál.Dr. Gu&rún Kvaran talar (endurt. frá laugard.). 11.20 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miödegissagan: „Dans- mærin frá Laos” eftir Lous Charles Royer. Þýöandinn, Gissur ó. Erlingsson, les sögulok (13). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfödeg istónleikar: Tónlist eftir W.A. Mozart. Hubert Barwasher og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika Flautukon- sert i D-dúr (K314), Colin Davis stj. / Josef Mettern- ich, Erna Berger, George London o.fl. syngja atriöi úr „Brúökaupi Figarós” meö hljómsveitarundirleik / Fílharmoníusveit Berlinar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.