Tíminn - 27.02.1981, Qupperneq 3

Tíminn - 27.02.1981, Qupperneq 3
Föstudagur 27. febrúar 1981 11 Búvélar—Bílar Hef til sölu notaðar New Holland bindivél- ar, einnig nokkrar notaðar dráttarvélar Á sama stað er til sölu Volvo 343 árg. 1977 og Toyota Landcruiser jeppi, árg. 1976 Upplýsingar i sima 99-5313 og i sima 91-76189 eftir kl. 16. Sveitasæla popparans og lúörasveitin i þorpinu er inntak laugardagsmyndarinnar sem sýnd verður 7. mars. Kálfurinn sá arna mun leikur Sinfóniu nr. 34 (K338), Karl Böhm stj. 17.20 Ragnheiður Jónsdóttir og bækur hennar Guðbjörg Þórisdóttir tekur saman. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böðvar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Kári Arnórsson skólastjóri talar. 20.00 Súpa Elin Vilhelmsdóttir og Hafþór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fóiksins Hildur Eiri"ksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Rósin rjóð” eftir Ragnheiði Jóns- dóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusáima (13). Lesari: Ingibjörg Stephen- sen. 22.40 Lifsins tré Guðjón B. Baldvinsson flytur erindi. 23.05 „Verslað meö mann- orð” Steinþór Jóhannsson les frumsamin og áður óbirt ljóö. 23.15 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabfói 26. febr., siðari hluti. Hamrahliöarkórinn syngur, kórstjóri: Þor- gerður Ingólfsdóttir. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacqu- illat. „Dafnis og Klói” ballettsvíta eftir Maurice Ravel. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. mars, 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (út- dr.). Dagskrá Morgunorö: Haraldur Ólafsson talar. 8.55 Daglegt mái. Endurt. þáttur Böðvars Guðmunds- sonar frá kvöldinu áöur 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöríöur Lillý Guöbjörns- dóttir lýkur lestri sögunnar „LIsu í Ólátagarði” eftir Astrid Lindgren I þýðingu Eiriks Sigurðssonar I aukahlutverki. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaður: Ingólfur Arnarson. Fjallaö er um björgunarmál sjófar- enda. 10.40 Kammertóniist Alexander Lagoya og Or- ford-kvartettinn leika Gitarkvintett i D-dúr Luigi Boccherini. 11.00 „Áður fyrr á árunum” Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Meöal ann- ars les Þorbjörn Sigurösson „Tyrkja-Guddu”, grein eft- ir Sigurð Nordal 11.30 Scherzi eftir Frédéric Chopin Garrick Ohlsson leikur á pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lilli’? Guörún Guö- laugsdóttir les fyrsta lestur úr minningum þýsku leik- konunnar Lilli Palmer i þýðingu Vilborgar Bickel- isleifsdóttur. 15.15 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar Lazar Berman leikur Pianósónötu í h-moll eftir Franz Liszt/Harveig Shapiro og Jascha Zayde leika Selló- sónötu i F-dúr op. 6 eftir Richard Strauss. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „A flótta meö farandieikur- um” eftir Geoffrey Trease Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (7). 17.40 Litli barnatiminn Stjórn- andi: Þorgeröur Siguröar- dóttir. Meðal annars veröur lesið úr „Spóa” eftir ólaf Jóhann Sigurösson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvakaa. Kórsöngur Karlakórinn Geysir á Akur- eyri syngur ísl. lög, Ingi- mundur Árnason stj. b. „Það kallar þrá” Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri tal- ar um Snorra Hjartarson skáld sem tekur við bók- menntaverðlaunum Noröurlandaráðs þennan dag. Elfa Björk Gunnars- dóttir borgarbókavörður les úr ljóðum skáldsins. c. úr draumum Hermanns Jónassonar á Þingeyrum Hallgrimur Jónasson, rit- höfundur segir frá Her- manni og les úr draumabók hans, — fyrsti lestur. d. Kvæðaiög Njáll Sigurösson námsstjóri kveöur góuvfsur eftir ýmsa höfunda. 21.45 (Jtvarpssagan: „Rósin rjóö” eftir Ragnheiði Jóns- dóttur Sigrun Guöjónsdóttir les sögulok (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (14). 22.40 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. t þættinum er rætt viö Hrein Erlendsson forseta Alþýðu- sambands Suðurlands. 23.05 A hljóðbergi Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræðingur. „En * Hfc-1--”"- -------------- ---------- E j 77000 QGardínubrautirhf ■ 7S'“‘0 \ j VL El II Skemmuvegi 10 Kópavogi v y jlJSf, Simi | 77900 Útskomir í barrock stíl Úrval ömmu- stanga frá Plorense Munið orginal zbrautir frá okkur Simi77900 trékappar i mörgum viðartegundum í barrock stíl • Þið hringið við mælum og setjum upp Reynið okkar þjónustu hún er trygg Sími 77900 Q Gatdínubmutir hf Skemmuvegi 10 Kópavogi Borgarráð hefur ákveðið að Iáta kanna þær skemmdir, er urðu á fasteignum i Reykjavik af völdum óveðurs hinn 16. febrúar s.l. Hefur verið óskað eftir útnefn- ingu dómkvaddra matsmanna til þess að meta tjónið, en niðurstaða þeirra verður væntanlega grundvöllur frekari aðgerða i málinu af hálfu hins opinbera. Þvi er hérmeð óskað eftir þvi, að þeir hús- eigendur i Reykjavik, sem fyrir tjóni urðu á fasteignum, geri aðvart um það i sima 18000, til lóðarskrárritara fyrir 10. mars n.k., en hann mun þá skrá niður þær fast- eignir, sem matsmenn þurfa að kanna. 26. febrúar 1981 Borgarstjórinn i Reykjavik Egill Skúli Ingibergsson. HURDA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir móltöku. BIIKKVER BLIKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. Styrkir til háskólanáms á ítaliu Itölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu átta styrki til háskóla- náms á Italiu skólaárið 1981-82. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut íslend- inga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhalds- náms við háskóla og eru veittir til 12 mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 330.000 lirur á mánuði auk þess sem ferðakostnaður er greiddur að nokkru. Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á frönsku eða ensku, eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokið há- skólaprófi áður en styrktimabil hefst. Þeir ganga að öðru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hafa kunnáttu i Italskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. mars n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamaálaráöuneytiö 25. febrúar 1981

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.