Tíminn - 08.04.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.04.1981, Blaðsíða 4
n Miðvikudagur 8. april 1981 FAHR stjörnumúgavélar Nýjar endurbættar stjörnumúgavélar: nyjar vinnslubreiddir aukin afköst LAUSSTAÐA FORSTJÓRA BRUNABÓTA- FÉLAGS ÍSLANDS Laus er til umsóknar staða forstjóra Brunabótafélags Islands skv. lögum nr. 9/1955um Brunabótafélag íslands. Staðan veitist frá og með 1. júli n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og störf sendist ráðuneytinu fyrir 1. mai n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 31. mars 1981. Utboð - Hafnarfjarðarbær Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i eftirtal- ið: I. Undirbúningur og steyping gangstétta allt að 10.000 ferm. Opnun tilboða þriðjudaginn 14. april kl. II. 2. Gatnagerð og lagnir i Jófriðastaðavegi Opnun tilboða miðvikudaginn 15. april kl. 11. Útboðsgögn verða afhent gegn skilatrygg- ingu á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6. Tilboð verða opnuð á sama stað á þeim timum sem að ofan segir. Bæjarverkfræðingur. T *4r Tónlistarhátið ungra einleikara á Norður- löndum verður haldin i Stokkhólmi 25. sept. —2. október 1982. Hátiðin er haldin á vegum Tónlistarháskólaráðs Norðurlanda og styrkt af Norræna menningarsjóðnum. íslenskum einleikurum, einsöngvurum og samleiksflokkum gefst kostur á að taka þátt i hátiðinni og gætu þar boðist tækifæri til að fara i tónleikaferðir um Norðurlönd árið 1983 á vegum Norræna einleikara- sambandsins. Samnorræn nefnd velur endanlega úr um- sóknum, en forval fer áður fram i hverju landi fyrir sig. Þátttakendur mega ekki vera yfir þritugt. Umsóknarfrestur er til 15. mai 1981. Umsóknareyðublöð og allar nánari upp- lýsingar eru gefnar i Tónlistarskólanum i Reykjavik. Aflinn 8000 tonnum minni en í fyrra HV— Heildarafli i Vestfiröinga- fjóröungi frá áramótum er nú um átta þdsund lestum minni, en var á sama tima i fyrra. Alls höföu borist á land i lok mars- mánaöar 22.762 lestir, en I fyrra var aflinn á þessum tima oröinn 30.774 lestir. Aflinn verstöövum: einstökum PATREKSFJÖRÐUR: LESTIR: Pálmin. Guömundur i Tungu tv. 344.3 260.5 Guöbjartur tv. Orri Vfkingur III Guöný SÚÐAVIK: Bessi tv. 289.0 3 171.1 14 150.1 13 109.4 11 365.5 I framanrituöu yfirliti er afli Aflahæsta skipiö á Vestfjörö- um var togarinn Páll Pálsson frá tsafiröi, en i sama mánuöi i fyrra var Guöbjörg aflahæst. Skakviröri var mikinn hluta mánaöarins á miöunum útaf Vestfjiköum og setti þaö svip sinn á sjósóknina, sérstaklega viö Djúp og frá nyröri fjöröun- um.Þargafekkitilróöra á aöra viku. Afli linubáta var fádæma góöur allan mánuöinn, og var uppistaöa aflans vænn þorskur, en litiö bar á steinbit fyrr en rétt siöustu dagana. Afli togaranna var tregur framan af mánuöinum, en glæddist þegar á leiö. Voru togararnir margir I þorskveiöibanni hluta mánaöarins og þá aö veiöum fyrir sunnan land. Sjór er nú óvenjulega kaldur utaf Vest- fjöröum og öll fiskislóöin gjör- samlega lifvana, og telja menn aö þaö sé orsökin fyrir þessum góöa linuafla, sem veriö hefur nú I vetur. t marz stunduöu 13 (12) togarar og 25 (29) bátar botn- fiskveiöar frá Vestfjöröum. 18 (17) bátar réru meö linu, en 7 (12) meö net. Heildaraflinn i mánuöinum varð 8.645 lestir og er heildaraflinn frá áramótum þá oröinn 22.762 lestir. t fyrra var aflinn i marz 12.025 lestir og heildaraflinn frá áramótum 30.774 lestir. Aflahæsti linubáturinn i marz var Vestri frá Patreksfiröi meö -257.0 lestir, en i fyrra var Hugrdn frá Bolungavik aflahæst linubáta með 241.6 lestir i 20 róðrum. Pálmi frá Patreksf iröi var aflahæstur netabáta bæöi árin, nú með 344.3 lestir, en i fyrra meö 331.4 lestir. Páll Páls- son var nU aflahæstur togar- annameð 499.9 lestir, en i fyrra var Guöbjörg aflahæst I marz meö 673.8 lestir Vestri 257.0 Jón Þórðarson 236.3 Maria JUlia 232.1 Dofri 225.9 Garöar n. 190.8 Þrymur 167.7 Brimnes n. 141.1 TALKNAFJÖRÐUR: LESTIR: LESTIR RÓÐRAR. Tálknfirðingur tv. 486.8 4 Fálkinn n. 54.0 6 BÍLDUDALUR: Sölvi Bjarnason tv. 206.2 3 ÞINGEYRI: Framnes I tv. 252.0 4 Framnes 241.6 14 FLATEYRI: Gyllir tv. 454.2 5 Sif 84.7 12 AsgeirTorfason 38.0 9 SUÐUREYRI: Elin Þorbjarnard. tv. 302.7 4 Ölafur Friöbertsson n. 216.6 14 Sigurvon 139.9 15 Ingimar Magnússon 43.2 9 BOLUNGAVtK: DagrUn tv. 325.4 3 HeiðrUn tv. 215.7 3 HugrUn 159.9 15 Jakob Valgeir 154.9 15 Páll Helgi n. 69.9 14 Halldóra Jónsdóttir 67.7 11 Flosi 57.9 12 Kristján n. 49.0 13 Sæbjörn 17.4 9 tSAFJÖRÐUR: PállPálsson tv 499.9 4 Guðbjörg tv. Július Geirmundsson 471.3 5 tv • 448.5 4 togaranna talinn slægöur, en afli bátanna óslægöur. Aflinn i hverri verstöö i marz: 1981: 1980: Lestir: lestir: Patreksf jöröur 2.082 (2.323) Tálknafjörður 578 (483) Bíldudalur 227 (411) Þingeyri 519 (490) Flateyri 622 1.027) Suöureyri 732 (1.107) Bolungavik 1.172 (1.910) ísafjörður 2.311 (3.433) Súöavik 402 (563) Hólmavik 0 (278) 8.645 (12.026) JanUar/febrúar 14.117 (18.749) 22.762 (30.774). r Rækju- og skelfiskveiöar- nar. Einn bátur frá Bildudal, Snæ- berg, stundaöi skelfiskveiðar og aflaöi 141.6 lestir i 23 róörum i marz. Rækjuveiöar voru stundaöar á þrem veiöisvæðum i marz, Amarfiröi, ísafjarðardjUpi og HUnaflóa, og bárust alls á land 586 lestir, en i fyrra var rækju- aflinn i mars 748 lestir. A Bildudal komu á land 147 lestir, og er þaö einn bezti rækjuafli, sem þar hefur fengizt i einum mánuöi. Er aflinn i Amarfiröi frá byrjun haustver- tiöar þá oröinn 382 lestir. 1 verstöövunum viö Isafjarö- ardjUp komu á land 309 lestir af rækju, og er aflinn á haust- og vetrarvertiðinni þá oröinn 2.398 lestir. A Hólmavik og Drangsnesi komu á land 130 lestir og er vertiö þar lokiö, en þar komu á land 1.045 lestir af rækju. þvl Páll Pálsson skaust upp Guöbjörg varö aö sætta sig viö annaö sætiö I marsmánuöi þetta fyrir hana. ár,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.