Tíminn - 07.05.1981, Page 4

Tíminn - 07.05.1981, Page 4
Fimmtudagur 7. mai 1981 4 stuttar fréttir ■ GóA vciBi hefur veriö á Stöðvarfirfti. Tvö þúsund tonn frá áramótum STÖDVARFJÖRÐUR: „Hér hefur verift mikil og góft at- vinna allan nýliftinn vetur, þvl skuttogarinn okkar hefur afl- aft mjög vel. Frá áramótum hefur hann landaft alls um tvö þúsund tonna afla, þar af mest þroski og ýsu”, sagfti Björn Kristjánsson, oddviti á Stöftv- arfirfti, í vifttali vift Tlmann. „Mest af þessum afla hefur veriö unninn hérna”, sagöi Björn ennfremur, „en þó hef- ur dálltift veriö flutt á bilum til Breiftdalsvikur og Djúpavogs, og svo hefur togarinn einu sinni landað afla sinum á Djúpavogi”. Björn sagfti einnig aö und- anfarift heföu smábátar reynt aft róa meft handfæri og linu, en afli heffti veriö mjög tregur. HV SEYÐISFJÖRÐUR: Aætlaft er aft á Seyftisfirfti veröi all- nokkuö um gatnaframkvæmd- ir I sumar, I framhaldi af þeim framkvæmdum sem stóftu á siöasta ári, en þá var borin oliumöl á töluvert af götum bæjarins. Aö sögn Jónasar Hallgrims- sonar, bæjarstjóra Seyftis- fjarftar, hafa Seyöfirftingar búift vift sigandi lukku i þess- um málum undanfarin ár. Væri áætlunin aö fylgja mál- um eftir, þótt ekki liggi ljóst fyrir enn hversu mikift verftur framkvæmt i ár. Þá kvaft Jónas fyrirhugaft að Vegágerft rikisins bæri oliumöl á liðlega kilómetra langan kafla innan vift bæinn. Væri þaft framkvæmd sem fyrirhuguft var á siftasta ári, en ekki vannst timi til aft ljúka. HV STÖÐVARFJÖRÐUR: „Vift höfum átt flekasundlaug um nokkurn tima, en ekki haft fjármagn til þess aö setja hana niftur. Nú er þaft ætlun okkar aft koma henni niftur og i gagnift á þessu sumri, svo og aö fullgera alla aftstöftu vift hana”, sagfti Björn Kristjáns- son, oddviti á Stöftvarfirfti, i samtali vift Timann i gær. „Þetta er tæplega seytján metra löng laug”, sagfti Björn ennfremur, „eöa nákvæmlega 16.67 metrar aö lengd og svo 8.5 metrar á breidd. Viö mun- um einnig byggja hús meft búningsklefum og öftru sem til þarf við hana og erum að hefja framkvæmdir vift þaft núna. Laugin er staftsett á lóft grunnskólans, enda verftur hún notuft allnokkuö i tengsl- um vift hann. Svo er hönnun hafin á vift- byggingu vift grunnskólahúsift hjá okkur. Aukning á húsrými hans er löngu orftin timabær, þvi i honum er kennsluaftstaft- an þegar algerlega óviftun- andi. Ég veit ekki hvernig bygging þetta verftur, en ljóst er að töluverðar viðbætur þarf þvi hér hefur orðift mikil fjölg- un barna á grunnskólaaldri frá þvi skólinn var tekinn i notkun, fyrir sextán árum”. HV Öllu n sagt upp í verk- smiðjunni REYÐARF JÖRÐUR: „At- vinnuástandiö er ekki of gott hjá okkur þessa dagana, þótt það fiskist nokkuð vel og nóg sé að gera I fiskvinnslu. Það eru erfiðleikar i öðrum grein- um, sem eru aö verða miklir, til dæmis vegna þess aö vift höfum ekki fengiö neina loftnu, en þaö hefur nú orsakaft aö bú- iö er aft segja upp öllu starfs- fólki sildarverksmiöjunnar”, sagfti Höröur Þórhallsson^’, sveitarstjóri á Reyftarfirfti, 1 samtali vift Timann. „Þetta hefur verift blómlegt fyrirtæki hér”, sagfti Hörftur ennfremur, „og þvi mikift á- fall fyrir okkur, aft svona skuli nú vera komift. Þá er einnig ljóst aft bygg- ingariftnaftur dregst mikift saman nú. Þaö hefur verift gróska i honum undanfarin ár og töluverftur hópur haft þar atvinnu, sem nú missir hana. Þá á saumastofan hér á staftnum lika I erfiftleikum, svo aft ástandift er ekki gott. Aö visu eigum vift von á nýj- um togara hingaö, þaö er skip sem kemur frá tsafiröi, en þar hét þaö Guftbjörg. Þaft eru út- gerftarfélögin Gunnar og Snæ- fugl, svo og Kaupfélag Hér- aftsbúa, sem eru stærstu eign- araftilar aft honum. Þessi tog- ari kemur hins vegar I staft tveggja tvö hundruft og fimm- tiu tonna báta, Gunnars og Snæfugls, en er sjálfur afteins 436 tonn aft stærft, þannig aft viö leggjum fleiri tonnum en vift fáum i staftinn”. HV Þykir lítið til vorsins koma HRÓFBERGSHREPPUR: „Okkur þykir ekki mikiö til þessa vors koma, þvi tift hefur verift hálf rysjótt hjá okkur og snjókoma siftustu daga nógu mikil til aft vel hafi gránaft”, sagfti Hjörtur Þ. Þórsson, odd- viti Hrófbergshrepps I Strandasýslu, i vifttali viö Timann I gær. „Vift vitum ekki enn hvernig ástand túna er hjá okkur eftir veturinn”, sagfti Hjörtur enn- fremur, „þvi þau eru ekki al- mennilega komin undan snjó enn þá. Gróftur er enda ekkert farinn aft lifna”. Hjörtur kvaft sauftburft lik- lega hefjast um efta upp úr miftjum maimánufti. HV Sígandi lukka I gatnagerð Sundlauginni komið í gagnið fréttir Lesendabréf um hvalveiðarnar í danska bladinu Börsen: „SPRENGIÐ SKIr- IN í LOFT UPP og sendið Vigdísi Finnbogadóttur mótmælabréf!” ■ „ Hótanir um aö sprengja íslensku hvalveiðiskipin hafa ekki borist til okkar en ef um slikt heföi verið aö ræða þá hefðum við fengið það til meðferðar/" sagði Bjarki Elíasson/ yfir- lögregluþjónn í samtali við Tímann er við bárum undir hann fréttir um hugsanleg- ar sprengjuhótanir. „Hinsvegar mun hafa verift lesendabréf i danska blaðinu Bör- sen fyrir skömmu þar sem fólk var hvatt til að sprengja þessi skip í loft upp og þar að auki hvatt til að senda Vigdisi Finn- bogadóttur forseta bréf til að mótmæla þessum veiðum.” Nokkrir óeinkennisklæddir lög- reglumenn voru viðstaddir er fundur Alþjóðahvalveiðiráðsins hófst i gær á Hótel Loftleiðum en Bjarki Eliasson sagðú að lög- reglumennirnir hefðu verið þarna til þess að sjá um að engir kæmu inn á fundinn nema þeir sem þar áttu að sitja. A fundinum, sem stendur fram að heigi, verður fjallað um hugs- anlegar breytingar á stofnskrá Alþjóðahvalveiðiráðsins en það er áframhaldandi viðleitni til að aðlaga alþjóðahvalveiðisáttmál- ann breyttum aðstæðum, en hann var undirritaður 1946. Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra sat fund- inn i gær og sagði m.a. að við þessar breytingar yrði að gæta sjónarmiða þeirra, sem hags- muni ættu i hvalveiðum. —FRI ■ Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra og Þórftur Asgeirsson formaftur hvalveiftiráftsins ræfta við einn frammámann ráftsins. „Hann veit ekk ert um störf stofnananna” segir bladafulltrúi fóstra um ummæli Þrastar Ólafssonar í Tímanum ■ //Þresti er heimilt að hafa sinaeinkaskoðuná því hvort eigi að leggja niður dagheimili ríkisspítalanna eða ekkl en við lítum þannig á að hann hafi í Timanum i gær túlkað sína einkaskoðun en ekki skoðun f jármálaráðuneytisins/" sagði Marta Sigurðardótt- in ein ríkisfóstranna/ i við- tali við Tímann. „Það er hins vegar staðreynd að rikisspitalarnir komast ekki hjá þvi að reka þessi dagheimili, hvort sem þeim er það ljúft eða leitt. Við teljum að Þröstur Ólafsson viti nákvæmlega ekkert um starf og stöðu þessara stofnana sem hann er aft tjá sig um. Hann virð- istmeta þetta allt beint frá samn- ingaborðinu,” sagði Marta jafn- framt. Rikisfóstrunum hafa borist fjöldi stuðningsyfirlýsinga frá ýmsum samtökum tíér innan- Íands og eins frá Norðurlöndun- um. Fundur með fulltrúum fjár- málaráðuneytisins og rikisfóstr- um hefur verið boðaður nú kl. 9 árdegis, en Marta sagðist ekki vera bjartsýn á að samkomulag næðist, þvi það væri greinilega litill samningsvilji af hálfu rikis- valdsins. Marta sagði einnig að það væri fjarstæða að fóstrur i störf- um hjá rikinu hefðu krafist meiri kjarabóta en fóstrur hjá Reykja- vikurborg hafa fengið fram. Sagöist hiin ekki vilja tjá sig nán- ar um þetta tilboð fóstra til rikis- íns að svo stöddu, þar sem það hefði enn ekki verið rætt á samn- ingafundi. —AB Tillaga sem var ekki samþykkt ■ „Það kom fram um það tillaga frá einum stjórnarmanni að halda aðalfund Heimdallar 25. april, en hún var ekki samþykkt”, sagði Pétur Rafnsson, formaður félagsins, um þá fullyrftingu, aft aftalfundi félagsins heffti verift frestaft. Eins og fram kom I Timanum i gær er hatrammur slagur um for- mennsku i Heimdalli, en aftal- fundurinn verftur haldinn á sunnudaginn kemur, 10. mai.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.