Tíminn - 13.06.1981, Qupperneq 7
„Hér á landi virðast margir,
ekki síst bændur, tæpast gera
sér nægilega Ijóst, hve ferða-
málin gætu orðið ótrúlega
mikill þáttur í afkomu bænda
og landsmanna allra ef rétt er
á málum haldið".
Verðlag gæti lækkað
Ef okkur tækist að snúa
straumnum við gætum við stór
bætt alla aðstöðu til móttöku
ferðamanna um allt land. Verð-
lag gæti lækkað vegna betri nýt-
ingar starfskrafta og mann-
virkja. Flugfélög og ferðaskrif-
stofur myndu fá skaða sinn bætt-
an með auknum innflutningi
ferðamanna, þar sem við yrðum
samkeppnisfærari um verMag og
þjónustu m.v. önnur lönd.
Öflugt átak
Til þess að snúa þessari þróun
við þarf öflugt átak. Þar geta
bændur lagt fram mikilvægan
skerf. Þeir eiga landið og viða er
aðstaða fyrir hendi. En til þess að
þetta megi takast þarf peninga
sem fæstir eru tilbúnir að leggja
fram í óvissu. Þvi er mjög mikil-
vægt að ötullega sé unnið að
markaðshliðinni og hafin öflug
kynning meðal almennings á
þessum ferðamöguleikum. Jafn-
framt þarf að vekja bændur til
skilnings á þeim möguleikum
sem i ferðaþjónustunni felast og
eyða öllum fordómum þar að lút-
andi. Sá sem býr á landi sinu er
bóndi hvernig sem hann færir
möguleikana sér i nyt sér og sin-
um til framfæris.
Frá Húsafelli: þar er margt um manninn á sumrin
Þá kipptu veiðieigendur við Selá i
Vopnafirði laxveiðijörð við sjó,
skammt frá ósi árinnar, inn i
veiðifélagið um ána: með réttindi
og skyldur eins og aðrar jarðir i
félaginu. Framkvæmd þessi er
vissulega heppilegust fyrir alla
aðila vegna þess að viðkomandi
aðili sem veiðir i sjó er gerður
þátttakandi i félagsskap um
ræktun og veiði en jörðin er ekki
svipt hlunnindum sinum. Það
hlýtur að vera i anda land-
búnaðarstefnunnar.
Veiöieftírlit er i nokkuö góðu
horfi þó að þörf sé á meira starfi á
þessu sviði. Veiðieftirlitsmenn
eru starfandi við helstu laxveiði-
svæði landsins. 1 Árnessýslu
hefur eftirlitið til umráða flugvél
og viðar verður notast við slikt
hjálpartæki. Þá er gert ráð fyrir
að Landhelgisgæslan veiti aðstoð
iþessu efniog fylgist með þessum
málum, eftir þvi sem aðstæður
leyfa. Framlag Landhelgis-
gæslunnar getur verið ákaflega
mikilvægt eins og reynslan sýnir.
Með stórfelldri aukningu á
laxahafbeitbeint úr eldisstöðvum
á næstu árum má gera ráð fyrir
að hættan á ólöglegri veiði á laxi i
sjó muni aukast verulega frá þvi
sem nú er. Gegn sliku ber að
sporna m.a. með efldu veiðieftir-
liti.
Netaveiði á ósasvæði ölfusár.
Mynd: Veiðieftirlitið.
.iw
■‘VV'
skák
7
Umsjón: Jón Þ. Þór
Enn frá
Moskvumót
inu
eftir t.d. 13. - Rxd5, 14. cxd5 -
Re7, 15. Rc3 - f5, 16. Bd3 stæði
hvitur vel. Svartur fórnar nú
skiptamun. en fær i staðinn
peð og frumkvæðið).
14. Bbfi - Dd7
15. Rc7 - HbS
16. RxeS - DxeS
17. Be3
(17. Bc7 væri svarað með
Hb7, og eftir 17. cxb5 - axb5,
18. Be3 - d5! hefði ,svartur
hörkuspil).
17. - - bxc4
18. Rc3 - Bcfí
1!). Be2
(Eftir 19. Rd5 gat svartur
drepið á d5 með riddara eða
biskup, t.d.: 19. - Bxd5, 20.
exd5 - c3, 21. bxc3 - Rd4! 22.
Bc4 - Dc8: eða 19. - Rxd5!, 20.
exd5 - e4, 21. dxe6 - Dxe6 o. sv.
frv.).
19. - - Rd4
20. 0-0 - d5
21. exd5 - Rxd5
22. R xd5 - Bxd5
23. Hf2 - h5!
24. llcl - Defi
(Frumkvæðið er nú örugglega
i höndum svarts, hvitur á erf-
itt með að hreyfa sig).
25. Bfl - h4?!
26. Hel - Dcfi
(Hótar 27. - Bxf3 og 27. — h3).
27. Bh6 - BhS
28. f4?
(Erfitterað benda á góða leiki
fyrir hvitan i þessari stöðu en
eftir þennan á hann sér ekki
viðreisnar von).
28. — - e4
29. Hdl - BeG
30. f5 - Rxf5
31. Df4 - He8
(Auðvitað ekki 31. - Hxb2?, 32
Hd8+ - Kh7, 33. Hxh8+)
32. Hfd2 - Dc5 +
33. Khl - Be5
34. Dg5 - Kh7
35. Hd8 - Hxd8
36. Hxd8 - Df2
37. Hdl - Rxh6
38. Dxe5 - e3
39. Dc3 - h3!
40. De 1 - Rg4 og hvitur gafst
upp.
(Stuöst var viö ath.semdir
Kasparovs í ”64”)
Jón Þ. Þór.
1 siöasta þætti var sagt
frá Urslitum stórmeistara-
mótsins i Moskvu og birt ein
skák þaðan. Heimsmeistari
unglinga, Garri Kasparov stóð
sig með prýöi I mótinu, varð i
2.-4. sæti með 7,5 v. Hann
tapaði aöeins einni skák, fyrir
Smyslov, en vann aftur á móti
þrjár. Hér á eftir sjáum við
hvernig hann lagði nýbakaö-
ann Sovétmeistara að velli:
Hvítt: A. Beljavsky
Svart: G. Kasparov
Róngsindversk vörn
1. d4 - Rf6
2. C4 - g(i
3. Rc3 - Bg7
4. e4 - dfí
5. f3 - 0-0
6. Be3 - Rc6
7. Dd2 - a6
8. Rge2 - He8
9. Rcl - e5
10. d5 - Rd4
11. Rle2?!
(Tilraunastarfsemi, sem
skilar litlum árangri: betra
var 11. Rb3 og þá getur svart-
ur valiö á milli 11. - Rxb3og 11.
-C5. Tæki hann síðari kostinn
gæti áframhaldið orðið: 12.
dxc6 - bxc6,13. Rxd4 - exd4, 14.
Bxd4 - d5 o.sv. frv.
11. - - c5
12. dxc6 - Rxc6
13. Rd5
13. - - b5!
(Skarpasta svarið. Hvitur
hótaði 14. Bb6 ásamt Rc7, og