Tíminn - 13.06.1981, Side 12
16
DAGSKRÁ
44. SJÓMANNADAGSINS
í REYKJAVÍK, 14. JÚNÍ 1981
Kl. 08:00 Fánar dregnir að hún á skipum i Eeykjavikur-
höfn.
Kl. 10:00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur létt sjómannalög
við Hrafnistu, Reykjavik, stjórnandi Oddur
Björnsson.
Kl. 11:00 Minningarguðsþjónusta i Dómkirkjunni.dóm-
prófasturinn, séra Ólafur Skúlason prédikar og
minnist drukknaðra sjómanna, séra Hjalti Guð-
mundsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur
undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar, einsöngv-
ari Sigurður Björnsson.
Útihátíðarhöldin í Nauthólsvík
Kl. 13:30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur sjómannalög,
stjórnandi Oddur Björnsson.
Kl. 14:00 Samkoman sett og kynnt, þulur og kynnir er
Guðmundur Hallvarðsson.
Ávörp:
A. Fulltrúi rikisstjórnarinnar Steingrimur Her-
mannsson sjávarútvegsráðherra.
B. Fulltrúi útgerðarmanna, Kristinn Pálsson, for-
maður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja.
C. Fulltrúi sjómanna, Hannes Hafstein, fram-
kvæmdastjóri S.V.F.l.
D. Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadags-
ráðs heiðrar aldraða sjómenn með heiðursmerki
Sjómannadagsins og afhendir afreksbjörgunar-
verðlaun.
Skemmtiatriði dagsins:
Kl. 15:00 Kappsigling á seglbátum, unglingar úr æsku-
lýðsklúbbum Reykjavikur og nágranna sveitar-
félaganna ásamt félögum úr Siglingasambandi
Islands keppa. Kappróður fer fram á Nauthólsvik.
Margar sveitir keppa. Koddaslagur fer fram á
milli atriða. Merki Sjómannadagsins og Sjó-
mannadagsblaðið, ásamt veitingum veröa til sölu
á hátiðarsvæðinu i Nauthólsvik. Strætisvagnaferð-
ir verða frá Lækjargötu og Hlemmtorgi frá kl.
13:00 og verða á 15 min. fresti. Þeim sem koma á
eigin bilum er sérstaklega bent á að koma timan-
lega til að forðast umferðaröngþveiti. Hringakstur
er um Nauthólsvik og yfir öskjuhlið. A sunnudags-
kvöld verður Sjómannadagsskemmtun á Hótel
Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19:30. Skemmti-
atriði verða undir borðhaldi. Sigurður Björnsson,
óperusöngvari syngur, Ragnar og Bessi skemmta
með gamanþáttum. Miðasala verður i anddyri
Hótel Sögu föstudag og laugardag kl. 17-19 og
sunnudag kl. 16-17.
Hrafnistuheimilið í Hafnarfirði
Sýning og sala á handavinnu vistfólks verður frá
kl. 14:30-17:00. A sama tima er kaffisala og rennur
allur ágóði i skemmti- og ferðasjóð vistmanna
heimilisins.
+
Innilegar þakkir til alira sem sýndu okkur samúð við and-
lát og jarðarför
Steinunnar Ásmundsdóttur
Syðri-Fljótum
Sérstakar þakkir til þeirra sem önnuðust hana i veikind-
um hennar á Eliiheimilinu Grund.
Vandamenn.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar og tengda-
sonar
Árna Péturssonar
(f. Ernstnichalik)
Sæviðarsundi 30.
Sérstakar þakkir til starfsmanna Landsvirkjunar, svo og
lækna og hjúkrunarfólks hins látna.
Lilja Huld Sævars
lna Kariotta Arnadóttir,
Svava Kristln Arnadóttir,
Svava Sigurbjörnsdóttir.
Þökkum innilega samúö og vináttu við andlát og útför
önnu Thorlacius
Kársnesbraut 108
Egiil Thorlacius
Ragnhildur Thorlacius, Gunnar Adolfsson,
Ólafur Thorlacius, Guðrún Jónsdóttir.
Myndlist i Keflavík
■ A laugardag, næstkomandi,
verður opnuð myndlistarsýning i
Keflavik, að Hafnargötu 31, 2.
hæö en það er nýr sýningarsalur
fyrir myndir, eða listsýningar.
Þeir sem sýna eru Rudolf
Weissauer frá Munchen og Jónas
Guömundsson.
Rudolf Weissauer sýnir grafik
en Jónas Guðmundsson, vatns-
litamyndir og ollumálverk. Verð-
ur sýningin opin tvær helgar, eða
13. og 14. júni og 20. og 21. júni frá
klukkan 14.00-20.00. Þá verður
sýningin einnig opin á sama tima
17. júni.
Tvær sýningar á Kjarvals-
stööum
■ A laugardaginn kemur, 13.
júní, verða opnaðar tvær sýning-
ar að Kjarvalsstöðum, sýning á
verkum Jóhannesar S. Kjarval I
eigu Reykjavlkurborgar i Kjar-
valssal og sýningin Leirlist, Gler,
■ Rudolf Weissauer viö eina mynda sinna
Textill, Silfur, Gull I Vestursal.
Þar sýna eftirtaldir listamenn I
boði Kjarvalsstaða: Steinunn
Marteinsdóttir (Leirlist), Haukur
Dór (Leirlist), Jónina Guðnadótt-
ir (Leirlist), Elisabet Haralds-
dóttir (Leirlist), Hulda Jósefs-
dóttir (Textll ), Sigriður Jó-
hannsdóttir og Leifur Breiöfjörö
(Textil.), Guðrún Auðunsdóttir
(Textil.), Ragna Róbertsdóttir
(Textil), Asdis Sveinsdóttir Thor-
oddsen (Silfur og Gull), Jens
Guðjónsson (Silfur og Guil), Guð-
brandur Jezorski (Silfur og Gull)
og Sigrún ó. Einarsdóttir (Gler).
sýningar
ferðalög
Sunnud 14.6.
kl. 8: Þórsmörk, einsdagsferð,
verð 170 kr.
kl.10: Dyravegur.gengið i Grafn-
ing með Einari Egilssyni, verö
kl. 13: Grafningur, léttar göngur,
verð 70 kr. fritt f. börn með full-
orönum. Farið frá B.S.l. vestan-
veröu.
Norður-Noregur, uppselt.
Grænland i júli og ágúst, laus
sæti.
Kiifurnámskeið og öræfajökull i
júnilok.
Úrval sumarleyfisferða. Leitiö
upplýsinga.
Vestmannaeyjar um næstu helgi.
Útivist, S. 14606
í tilefni af Göngudegi Feröafé-
lagsins 14. júni efnir F.I. til
myndakvölds laugardaginn 13.
júni, kl.20.30 að Hótel Heklu,
Rauðarárstig 18, Rune Anderson
sýnir myndir frá norska göngu-
deginum og Bergþóra Sigurðar-
dóttir kynnir Island i myndum.
Allir velkomnir. Kaffi í hléi.
Ferðafélag tslands.
Göngudagur Feröafélagsins 14.
júni, 1981
Ekið að Djúpavatni, gengið
um Grænavatnseggjar og Sogin.
Brottför frá Umferðamiðstöðinni,
austanmegin kl.10.30 og kl.13
Verö kr. 50,-frítt fyrir börn i fylgd
með foreldrum, 15 ára og yngri.
Þátttakendur geta einnig komið á
eigin bilum.
Hópur frá Noregi og Sviþjóð kem-
ur gagngert til þess aö ganga með
okkur.
Veriö meö i léttri og skemmti-
legrigöngu i Reykjanesfólkvangi.
Ferðafélag islands.
íþróttir
Knattspyrna: Laugardagur
Kópavogsvöllur Breiðablik-FH
kl.14 1. deild
Vestmannaeyjavöllur IBV-Valur
kl.15 1. deild
Borgarnesvöllur Skallagrimur-
Völsungur kl.14 2. deild
Laugardalsvöllur Þróttur-IBK
kl.14 2. deild
Neskaupstaðarvöllur Þróttur-
Haukar kl.14 2. deild
Sandgeröisvöllur Reynir-IBI kl.14
2. deild
Selfossvöllur Selfoss-Fylkir kl.14
2. deild Golf:
GalfklUbbur Suðurnesja Dunlop
apótek
Kvöld, nætur og helgidaga
varsla apóteka i Reykjavík vik-
una 12. til 18. júni er I Lyfjabúð
Breiðholts.
Einnig er apótek Austurbæjar
opiðtil kl. 22.00 öll kvöld vikunnar
nema sunnudaga.
Hafnarfjöröur: Hafnfjarðar apótek
og Norðurbæjarapótek eru opin á virk-
um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl.10-13 og
sunnudag kl.10-12. Upplýsingar f sim-
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn-
unartfma búöa. Apótekin skiptast á
sina vikuna hvort að sinna kvöld-, næt-
ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er
opið í þvi apóteki sem sér um þessa
vörslu, til k1.19 og frá 21-22. Á helgi-
dögum eropið frá kl.11-12, 15-16 og 20 -
21. A öðrum timum er lyf jafræðingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga
kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15,
laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga frá kl.9-18. Lokað í hádeginu
milli kl.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla sími 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabfll i
sima 3333 og í simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra-
bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað, heima 61442.
ölafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
’ Landspitalans alla virka daga kl. 20-
21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími
29000. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist I heimilis-
lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögumtilklukkan8árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
13888.
NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser i
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl.14-
18 virka daga.
open 36 holur m/án íorgjafar
GolfklUbbur Sauöárkróks opið
mót
Sunnudagur: Knattspyrna
Laugardalsvöllur Vikingur-KA
kl.20 1. deild
Golf:
Golfklúbbur Suöurnesja Dunlop
open
GolfklUbbur Sauðárkróks opið
mót
Mánudagur: Knattspyrna
Laugardalsvöllur Fram - KR kl.
20 1. deild
ýmislegt
Músikhópurinn á Kjarvals-
stööum
■ Næstkomandi mánudagskvöld
verður ungt islenzkt tónlistarfólk
i sviösljósinu, þegar Músikhópur-
inn heldur tónleika að Kjarvals-
stöðum kl.21:00. A þessum tón-
leikum koma fram nokkrir beztu
hljóöfæraleikarar landsins, og
flytja þeir ný islenzk tónverk og
einnig tvö erlend. Þrjú rafverk
verða leikin af segulbandi, en eitt
þeirra er samið með hjálp tölvu
og framleiöir talvan hljóðin.
heimsóknartfmi
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k1.19 til kl.19.30.
Fæðingardeildin: kl.15 til kl. 16 og
kl.19.30 til kl.20.
Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til
kl.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög-
um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl. 17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kkl6 til kl .19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl.14 til kl.19.30
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitaii: Alla daga kl. 15.30 til
, kl.16 og kl.18.30 til kl. 19.30
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl.17 á helgidögum.
VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga
frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til
k 1.20
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-
16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl.15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30-16 og 19.-19.30.
bókasöfn
AÐALSAFN—Otlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155
opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21.
laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1.
maí-l. sept.
AÐALSAFN — lestrarsa lur,
Þingholtsstræti 27
Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18.
Opnunartimi að sumarlagi:
Júni: AAánud.-föstud. kl. 13-19
Júlí: Lokað vegna sumarleyfa
Ágúst: AAánud.-föstud. kl. 13-19