Tíminn - 13.06.1981, Side 14
Laugardagur 13. júnl 1981
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Gustur
i kvöld kl.20
Þrjár sýningar eft-
La Boheme
sunnudag kl.20
Uppselt
þriöjudag kl.20
fimmtudag kl.20
Næst siöasta sinn
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
Vitnið
Aöalhlutverk:
Sigourney Weaver
(úr Alien) William
Hurt (Ur Altered
States) ásamt
Christopher
Plummer og Jam-
es Woods.
Mynd meö glfur-
legri spennu i
Hitchock stil. —
Rex Reed, N.Y.
Daily News.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ulfhundurinn
Hin bráðskemmti-
lega ævintýra-
mynd gerð eftir
sögu Jacks Lon-
don.
Barnasýning kl.3
Breoinimerktur
(StraightTime)|
Sérstaklega spenn-
andi og mjög vel
leikin, ný, banda-
risk kvikmynd i lit-
um, byggð á skáld-
sögu eftir Edward
Bunker.
Aðalhlutverk:
Ilustin Hoffman,
Harry Dean Stant-
on, Gary Busey.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
11.
Barnasýning
kl. 3 sunnudag.
Teiknimyndasafn
IBOGII
19 OOO
Salur A
i kröppum leik
Afar spennandi og
bráðskemmtileg
ný bandarisk lit-
m y n d , m e ð
JAMES COBURN,
OMAR SHARIF —
RONEE BLAKEY.
Leikstjóri: RO-
BERT ELLIS
MILLER.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 —|
9 og 11
Salur B
kvikmyndahornid
1
Simi 114 75
Fame
Ný bandarisk
MGM-kvikmynd
um unglinga i leit
að frægð og frama
á listabrautinni.
Leikstjóri: Alan
Parker: (Bugsy
Malone)
Myndin hlaut i vor
2 ,.Oscar"-verð-
laun fyrir hestu
tónlistina.
Sýnd kl. 5, 7.15 og
«.30.
Hækkað verð.
Bi. i nasýning
sunnudag kl. 3
Konungur
Risabjarnanna
S 2-2 1-40
Fantabrögð
Ný og afbragðsgóö
mynd með sjón-
varpsstjörnunni
vinsælu Nick
Nolte, þeim sem
lék aöalhlutverkið i
Gæfu og gjörfuleik.
Leikstjóri: Ted
Kotcheff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lögreglumaður j
373
Æsispennandi mynd
um baráttu New
York lögreglunnar
við vopnaþjófa og
sala i borginni.
Endursýnd kl. 3
Bönnuöinnan 14ára.|
Siðustu sýningar. j
Sunnudagur
Fantabrögð
Kl. 5, 7.15 og 9.30
Tarzan og týndi
drengurinn
Sýnd kl. 3.
Mánudags-
myndin
Þriðja kynslóðin
lAfbragösgóö mynd
leftir Fassbinder um
Ihryöjuverkamenn i
|Þýskalandi.
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rafmagns
kúrekinn
Ný mjög góö banda-
risk mynd með úr-
valsleikurunum Ro-
hert Redford og
• Jane Fonda i aðal-
^hlutverkum. Red-
■ford leikur fyrrver-
|andi heimsmeistara
i kúrekafþróttum en
Fonda áfiugasaman/
fréttaritara sjón-
varps. Leikstjóri:
iSidney Pollack.
Mynd þessi hefur
hvarvetna hlotið
mikla aðsókn og
góða dóma. Islensk-
ur texti.
+ + + Films and
Filming.
+ + + +Films
Illustr.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ilækkað verð.
lonabíó
fS' 3 1182
Innrás likams-
þjófanna
(Invasion of
t h e b o d y
Snatchers)
Spennurnynd
aldarinnar. B.T.
Liklega besta
mynd sinnar teg-
undar sem gerð
hefur verið.
P.K.The New
Yorker.
Ofsaleg spenna.
San Francisco
Croniclc.
Leikstjór i Philip
Kaufman
Aöalhlutverk: Don-
ald Sutherland
Brook Adams.
Tckin upp i Dolby
sýnd i 4ra rása
Starscope stereo.
Bönnuö börnum
innan 16 ára.
| Sýnd kl. 5, 7.20 og
| 9.30
Ath. breyttan|
sýningartlma.
HAFNAR-
bíó
Lyftið Titanic
MJUBE Tfff
TVTAW/r
rC?
Afar spennandi og
frábærlega vel
gerð ný ensk-
bandarisk Pana-
vision litmynd
byggð á frægri
metsölubók CLIVE
CUSSLER
með,: JASON RO-
BARDS - RICH-
ARD JORDAN,
ANNE ARCHER
og ALEC GUINN-
ESS
Islenskur texti -
. Hækkað verð
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 I
Tyi 89-36
Ást og alvara
(Sunday lovers)
Bráösmellin ný
kvikmynd i litum um
ástina og erfiöleik-
ana, sem oft eru
henni samfara.
Mynd þessi er ein-
stakt framtak fjög-
urra frægra leik-
stjóra Edouard
Molinaro, Dino Risi,
Brian Forbes og
iGene Wi'der. Aðal-
Ihlutverk Roger
iMoore, Gene
Jwilder, Lino Vent-
ura, Ugo Tognazzi,
jLynn Redgrave o.fl.
ISýnd kl. 5, 7,30 og 10
1 Hækkað verð.
Barnasýning
kl. 3 sunnudag
Sindbad og Sæ-
fararnir
Hreinsað til í
Bucktown
'Mjá§
v/
Hörkuspennandi
bandarisk litmynd
með Fred William-
son — Pam Grier
Islenskur texti —
Bönnuðinnan lUára.
I Endursýnd kl. 3.05 —
5,05 — 7.05 — 9.05 og
11,05
Salur C
Sweeney
EEm
?
Hörkuspennandi
og viðburðarhröð
ensk litmynd, um
| djarfa lögreglu-
menn.
Islenskur texti
Bönnuð innan 16
ára
Endursýnd
Sýnd kl. 3,10 — 5,10|
— 7,10 — 9,10 og |
11,10.
Salur D
Punktun
punktun
komma strik.
PUNKTUR
PUNKTUH
KOMMA
STRIK
Sýnd kl. 3,15 — 5,15
7,15,
11,15
9.15 og
■ Jerry (Harry Dean Stanton) og Max (Dustin Hoffman) að
loknu ráni í gimsteinaverslun I „Brennimerktur”.
Raunir sí-
brotamanns
BRENNIMERKTUR
!Straight Time)
Syningarstaður: Austur-
bæjarblö.
Leikstjóri: Ulu Grosbard.
Aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man (Max Dembo), Theresa
Russell (Jenny Mercer),
Harry Dean Stanton (Jerry
Schue) og Gary Busey (Willy
Darin).
Handrit: Alvin Sargent, Ed-
ward Bunker og Jeffrey Boam
eftir skáldsögu Bunkers.
Framleiðendur: Stanley Beck
og Tim Zinnemann.
Söguþráður: — Max er si-
hrotamaður, sem hefur setið
meira og ininna I fangelsum
frá unglingsaldri. Hann er lát-
inn laus með skilorði eftir sex
ára innisetu, en fer ekki i öllu
eftir reglunum um skilorð og
lendir þvi upp á kant við eftir-
litsmann sinn. Max leitar til
vinnumiðlunar skrifstofu um
vinnu, sem hann fær. A skrif-
stofunni hittir hann Jenny,
sem er fráskilin, og með þeim
tekst vinátta og ástir. Þegar
upp ur sýður milli Max og
eftirlitsmannsins, hefnir Max
sln á honum með eftirminni-
legum hætti og fer slðan að
stunda „atvinnu” sina,
þjófnaðog rán, af krafti. Tveir
vinir hans taka þátti lokarán-
inu, Jerry og Willy. Vegna
mistaka Max, og hugleysis
Willys sem flýr af hólmi áöur
en ráninu lýkur, verður Jerry
fyrir skoti lögreglumanna.
Max kemst undan eftir að hafa
sært einn lögregl um anninn
lifshættulega, fer heim til
Willys og myrðir hann I
hefndarskyni fyrir hugleysið,
en heldur siðan á brott ásamt
Jenny. En leiðir þeirra skilja
og Max heldur einn áfram.
Það er ekki með öllu ljóst,
hvað vakir fyrir höfundum
þessarar myndar. Þó er senni-
lega tilgangurinn að vekja til
umhugsunar um málefni si-
brotamanna, sem eyða mest-
um hluta æfi sinnar i fangels-
um án þess þó beinlinis að
vekja samúð með þeim. Hafi
það verið tilgangurinn, má
segja að honum sé náð.
Það er vfst litil hætta á að á-
horfendur fái mikla samúð
með Max, alla vega þegar
llður á myndina, jafnvel þótt
hann sé leikinn af Dustin Hoff-
man. Max er reiður við þjóð-
félagið og telur þaö andsnúið
sér hvað svo sem hann geri.
Og hann eins og kallar þau
viðbrögð yfir sig með þvi að
fara ekki eftir þeim reglum,
sem hann hefur þó sjálfur
samþykkt til þess að losna Ur
fangelsinu.
Eini ljósi punkturinn i til-
veru Max eru kynni hans af
Jenny, en hann er ekki reiðu-
bUinn ^ð láta af glæpabraut
sinni fyrir þá vináttu, og i lok-
in yfirgefur hann hana þar
sem hann áttar sig á þvi, að
lífsferill þeirra á ekki saman.
Hraði myndarinnar er nokk-
uö höktandi: sjundum er
keyrt á fullu, eins og t.d. i
lokaráninu og flótta Max, en i
ýmsum öðrum atriðum er allt
i fyrsta gi'r og frekar lang-
dregið.Eiías Snæland Jónsson.
Brennimerktur ★ ★
Innrás likamsþjófanna ★ ★ ★
í kröppum leik ★ ★
Fantabrögð ★ ★
Fame ★ ★ ★
Kramer gegn Kramer ★ ★ ★ ★
STJÖRNUGJOF TIMANS
★ ★ ★ ★frábær, ★ ★ *mjög góö, ★ *góð, ★ sæmileg, 0 léleg.