Tíminn - 06.11.1981, Qupperneq 2

Tíminn - 06.11.1981, Qupperneq 2
^pjll Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 2 Austurbæjarbió — * * * ■ tslenska kvikmyndin „ct- laginn”, sem gerð er eftir Gisla sögu Súrssonar, hefur svo sannarlega hlotið góðar viðtökur, enda besta islenska kvikmyndin til þessa. „Þar birtist haröur og miskunnar- laus heimur þjóðveldistim- ans, þegar járnhart lögmál hefndarinnar og sterk for- lagatrú knúði menn til „illra verka og stórra”, meö ógn- þrungnum hætti i ægifagurri umgjörð landsins sjálfs”. Leikstjórn og handrit: Agúst Guömundsson. Aðalhlut- verk: Arnar Jónsson, Ragn- heiður Steindórsdóttir. Myndataka: Sigurður Sverr- ir Pálsson. Stjörnubió — ★★★★ „All That Jazz”, eftir Bob Fosse, sem „hefur tvimæla- laust gefið söngleikjaform- inu nýja vidd með þessari frábæru kvikmynd”. Aðal- hlutverk: Roy Scheider. Háskólabió — ★★★ og O Framhaldsmyndin „Sup- erman IT ’, er „vel gert æv- intýri um ofurmannlegar hetjur”. Leikstjóri er Rich- ard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve. „Fedora” eftir Billy Wild-1 er er dæmi um það, að jafn- vel snjöllum kvikmyndaleik- stjórum getur mistekist hrapallega. Ein til að geispa yfir. Aðalhlutverk: William Holden. Regnboginn—★★ og ★ „Hinir hugdjörfu” — kvik- mynd Samuels Fuller um siðari heimstyrjöldina. Rek- ur feril fimm bandariskra fótgönguliða frá innrásinni i Afriku til sigurdaganna 1945. „Cannonball Run” — Needham-Reynolds-mynd af sama tagi og fyrri myndir þeirra. Laugarásbió —★ ★ og ★ „Life of Brian” er trúar- bragðagrin breska Monty Python-flokksins og eru „sum ádeiluatriðin bráð- fyndin, en i öðrum er skotið langt yfir markið”. „Hryllingsþættir'’: Sam- settur þáttur með svipmynd- um úr þekktum hrollvekjum fyrr og siðar. Einkum for- vitnileg fyrir þá, sem vilja sjá gömlu kempurnar Beia Lugosi, Boris Karloff og fé- laga. Tónabió — ★ Eftirliking af Rocky, sem nefnist „Rocky If’. Sylvest- er Stallone er bæði aðalleik- ari, leikstjóri, handritahöf- undur og sitthvað fleira. Norrænu unglingamynd- irnar. t C-sal Regnbogans heldur sýning norrænu barna- og unglingakvikmyndanna áfram. Þær tvær, sem nú eru sýndar, eru norska myndin „ Atta börn og amma þeirra I skóginum”og danska mynd- in „Þú ert ekki einrf’. Það er þvi af nógu að taka, og Útlagann ætti enginn að láta fram hjá sér fara. —ESJ Sjónvarp Mánudagur 9. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjón: Sverrir Friðþjófsson 21.15 Markgreifafriiin Breskt gamanleikrit eftir Noel Coward. Leikstjóri: Christ- opher Hodson. Aðalhlut- verk: Diana Rigg, Richard Johnson og James Willires. Þetta er flókin ástarsaga, sem gerist árið 1735 i kast- ala skammt frá Paris. Fyrir dyrum stendur brúðkaup, en hvorugt hjónakornanna er lukkuiegt með ráðahag- inn. En þá birtist mark- greifafrúin fagra og hún hefur sinar hugmyndir um giftinguna fyrirhuguðu. Þýðandi: Ragna Ragnars. 22.10 Guatemala Bresk frétta- mynd um átandið i Guate- mala. Þýöandi og þulur: Gylfi Pálsson 22.35 Dagskrárlok Þriðjudagur 10. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Robbi og Kobbi Tékk- neskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 20.40 Rætt við höfund „Vfking- anna” Magnús Bjarnfreös- son ræðir við Magnús Magnússon um gerð þáttanna og breytt viðhorf til vikinga og vikinga- timans. 21.15 Vikingarnir Fjórði þáttur. Háifdán kom hér Lei ðs ögum aður okkar Magnús Magnússon fetar i fótspor sænskra vikinga, sem fóru i austurviking. Leið þeirra lá um fljót Rúss- lands og alla leið til Mikla- garðs. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. Þulir: Guð- mundur Ingi Kristjánsson og Guðni Kolbeinsson. 22.05 Hart á móti hörðu Bandari'skur sakamála- myndaflokkur. Fimmti þáttur. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.35 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 23.05 Dagskrárlok Miðvikudagur 11. nóvember 18.00 Barbapabbi. Endur- sýndur þáttur. Þýðandi: Ragna Ragnars. Sögu- maður: Guðni Kolbeinsson. 18.05 Húsið bak við birkilund- inn.Finnskteiknimynd fyrir börn. Þýðnadi Trausti Júl- iusson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið.) 18.15 Marsvinið Dönsk teikni- mynd fyrir börn. Þýðandi: Veturliði Guðnason. | (Nordvision — Danska sjón- | varpið.) 18.25 Fólk að leik Sjöundi j þáttur. Skotland. Þýðandi: 1 ölöf Pétursdóttir. Þulur: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Nýjasta tækni og visindi Umsjón: Sigurður H. , Richter. 21.05 Dallas Tuttugasti og fyrsti þáttur. Þýðandi: I Kristmann Eiðsson. ^ 21.55 Þingsjá Er fjárlaga- frumvarpið staðfesting styrkrar efnahagsstefnu eða stefnulaust plagg á brauð- fótum? Þessari spurningu verður beint til Ragnars Arnalds, fjármálaráðherra, Kjartans Jóhannssonar, formanns Alþýðuflokksins og Matthiasar A. Mathie- sens, fyrrverandi fjármála- ráöherra. Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.35 Dagskrárlok Föstudagur 13. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrokk Umsjón: Þor- geir Astvaldsson. 21.25 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Agústsson. 21.55 Billí og fálkinn (Kes) Bresk bi'ómynd frá 1969. Leikst jóri: Ken Loach. Aðalhlutverk: David Brad- ley, Lynnie Perrie og Colin Welland. Myndin fjallar um 15 ára gamlan pilt, sem temur fálka. Pilturinn er sérlundaður, fer eigin götur og blandar ekki geöi við skólasystkinin. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 14. nóvember 16.30 iþróttir Umsjón: Bjami Felixson. 18.30 Kreppuárin Ellefti þátt- ur. Þetta er siöari þátturinn frá finnska sjónvarpinu i þessum flokki og fjallar um þrjá pilta frá litlum bæ i Sjónvarpskynning ■ O’NeiIl I hlutverki sinu. Laugardagsmyndin: SUMARIÐ ’42 ■ Laugardagsmynd sjón- varpsins er að þessu sinni Summer of ’42 en hún var sýnd hér fyrir nokkrum árum. Mynd- in fjallar um eitt sumar i lifi þriggja 15 ára stráka er þeir dvelja á baðstaö i New England. Allt lif þeirra á þesssum tlma snýst um S-T-E-L-P-U-R og leyndardóma þá er hitt kynið býr yfir I hugum þeirra en einn af trióinu Hermie verður ást- fanginn af „eldri” kvenmanni hinni 22 ára Dorthy, leikinni af Jennifer O’NeilI. Hún á eiginmann sem er her- maður og meðan hann er i burtu hjálpar Hermie.leikinn af Gary Grimes, henni við húsverkin og ] fær illa dulið ást sina á henni. Eitt kvöldið kemur hann svo i heimsókn og þá hefur Dorothy fengið sent skeyti sem tilkynnir lát eiginmanns hennar. Undirritaður sá þessa mynd á i sinum tima og óhætt er að mæla með henni, sem hugljúfri mynd sem situr lengi eftir i vitund á- horfandans. Leikstjóri er Robert Mulligan en með hlutverk vina Hermies fara þeir Jerry Houser og Oliver Conant. - FRI Magnús Jónsson í Hlíd- arenda ■ Næstkomandi sunnudags- kvöld verður léttklassiskt kvöld á veitingastaðnum Hliöarenda. Gestur kvöldsins veröur Magn- ús Jónsson söngvari ásamt und- irleikara Ólafi Vigni Alberts- syni. Leikin verða létt og fjörug Islensk og itölsk lög. Magnús Jónsson verður aðeins þennan eina sunnudag. ■ Magnús Jónsson. suðurhluta Finnlands. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Þulur: Ingi Kari Jó- hannesson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsetrið Breskur gamanmyndaflokkur. Sjötti þáttur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 21.05 Spurt og spurt og spurt. Spurningakeppni i sjón- varpssal. Þriöji þáttur. Spyrjendur: Trausti Jóns- son og Guðni Kolbeinsson. Dómarar Sigurður H. Richter og örnólfur Thorlacius. í þessum þætti keppa Guðmundur Gunnarsson (fyrirliði), Gísli Jónsson og Sigurpáll Vilhjálmsson, og ólafur Þ. Harðarson (fyrirliði), Jó- hanna Axelsdóttir og Magnús Jón Árnason. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.35 Sumarið 42 (Summer of ’42) Bandarisk biómynd frá 1971. Leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverk: Jennifer O’Neill, Gary Grimes og Jerry House. Þrir 15 ára drengir dvelja að sumri til við ströndina, og einn þeirra verður skot- inn i „eldri konu”, sem raunar er aðeins 22ja ára gömul. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Sveinbjörn Svein- björnsson, sóknarprestur i Hruna, fiytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Þriðji þáttur. Ella litla Þýðandi: Öskar Ingimarsson. 17.00 Saga sjóferðanna Þriðji þáttur. Seglskipin Þýðandi og þulur: Friðrik Páll Jóns- son. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Bryndfs Schram. Upptöku- stjóri: Elin Þóra Friðfinns- dóttir. 18.55 Karpov gegn Korstnoj Skákskýringaþáttur i tilefni heimsmeistaraeinvigisins i skák. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.50 Stiklur Þriðji þáttur. Saga i grjóti og grasi. Við alfaraleið á Norðurlandi er forn og ný saga skráð i grjótskriðum, jafnt sem grónum grundum. 1 þessum þætti verður meðal annars staldrað við að Fremri-Kot- um í Norðurárdal i Skaga- ' firði, þar sem mikil skriðu- föll urðu 1954, og að Gásum við Eyjafjörð, þar sem öld- um saman var einn helsti verslunarstaður landsins. Myndataka: Einar Páll Einarsson. Hljóð: Vilmund- ur Þór Gislason. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.20 Æskuminningar Þriöji þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur byggður á sjálfsævisögu Veru Britt- ains. Sagan gerist á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.15 Eldar i Helenu. Bresk mynd frá BBC um eldgosið i Sankti Helenu fjalli i norð- vesturhluta Bandari'kjanna i mai i fyrra. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok. Föstudagur 6. nóvember 1981

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.