Tíminn - 06.11.1981, Qupperneq 3

Tíminn - 06.11.1981, Qupperneq 3
Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiölanna 3 Sunnudagur 8. nóvember 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Létt morgunlög. Bandarisk herlúðrasveit leikur marsa eftir Sousa, Xavier Cugat og hljómsveit leika suður-amerisk lög. ' 9.00 Morguntónleikar. a. Klarínettukonsert í A-dúr (K622) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart, Hans Deinzer leikur með „Collegium Aur- eum "-hljómsveitinni. b. Sinfónia nr. 5 i B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethov- en. Filharmóniusveit Berlinar leikur. Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Svipleiftur fra Suður- Ameríku. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. segir frá. Fyrsti þáttur: Alþjóðlegur lögfræðingafundur i Sao Paulo. 11.00 Messa i Dóm- kirkjunni á kristniboðshátið Reyk javikurprófastdæmis. Sigurður Pálsson vigslu- biskup prédikar. Séra ólaf- ur Skúlason og séra Þórir Stephensen þjóna fyrir altari. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson. — Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Ævintýri úr óperettu- heiminum. Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlut- verkum i óperettum. 3. þátt- ur: Lafði Hamilton. Sjóhetj- an og öskubuskan. Þýðandi og þulur: Guðmundur Gilsson. 14.00 Hvað var bak við hvitu seglin? Jón Óskar tekur saman þátt um franska duggara. Lesari með honum er Brynjar Viborg. Einnig kemur Elin Pálmadöttir blaðamaður fram i þættin- um og segir frá ferð sinni á slóðir duggara. 15.00 Regnboginn. Öm Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældarlistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. Itzhak Perlman og André Previn leika lög eftir Scott Joplin og Nana Mouskouri syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hinn huldi alkahólisti Kvöldgestir Jónasar Jónassonar: Vísir ad næturútvarpi ■ //Mig langaði tií að endurvekja þetta sam- talsform sem er i því fólgið að það kemur til þín fólk/ situr hjá þér og malar um allt og ekkert sagði Jónas Jónasson út- varpsmaður í samtali við Tímann en hann hefur nú umsjón með þættinum Kvöldgestir í útvarpinu á föstudagskvöldum milli kl. 23 og 1 og er annar þáttur á dagskránni í kvöld. „Ég býð til min tveimur gest- um sem ekki endilega þekkjast, við sitjum saman við kertaljós og huggulegheit og ég reyni aö fá þá til að tala um hvað sem er sem þeim dettur i hug á stund- inni”. Segja má aö þættir Jónasar séu fyrsti vlsirinn að næturút- varpi hér þvi ekki hefur þekkst áður hjá stofnuninni að út- varpað sé eftir miðnætti á virk- um dögum. ,,Ég hef hugleitt mikið i sum- ar hvers konar prógramm þetta ætti aö vera” segir Jónas. „Ég geri fastlega ráð fyrir þvi aö margir létu sér nægja að maöur poppaði þessa tvo tima en mér fannst það ekki vera þess virði og þvl kaus ég þetta form”. Jónas Jónasson Kvöidgestir Jónasar I kvöld eru þau Magdalena Schram blaðamaöur og Benedikt Arna- son leikstjóri. „Benedikt og Magdalena eiga vel saman þvi þau sitja svo oft á sitthvorum staðnum I leikhús- inu hann á sviði og hún á áhorf- endabekkjunum. Svo eru þau bæði jú vesturbæingar, þótt ég telji að hann sé aö visu ekki KR-ingur”. ,,A milli spjallsins spila ég svo tónlist sem viö þrjú höfum valið I þáttinn og þessa stundina er ég að reyna að átta mig á þvi hvort þörf sé meiri tónlistar til að brjóta upp samtölin”, sagði Jónas. —FRI Valur Júliusson læknir flyt- ur sunnudagserindi. 17.00 Tónskáldakynning: Jón Þórarinsson. Guðmundur Emilsson ræðir við Jón Þór- arinsson og kynnir verk hans. Þriðji þáttur af fjór- um. — 1 þættinum er rætt um viðhorf Jóns til tón- skáldskapar og fjallað m.a. um tvískiptingu i tónstil hans og leikin eru sönglög eftir Jón. 18.00 Létt tónlist.Herb Alpert og Tijuana Brass hljóm- sveitin leika og syngja, Peter Nero leikur á pianó með Bœton Pops hljóm- sveitinni, Arthur Fiedler stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipmyndir úr sjómannsævi. Valgeir Sig- urðsson ræðir við Karvel ögmundsson. 20.00 Harmonikkuþáttur. Kynnir: Sigurður Al- fonsson. 20.30 A heljarslóðum. Frásöguþáttur um Kristján Inga Einarsson, bygginga- verkfræðing i Ameriku. Höfundurinn, Steingrimur Sigurösson flytur. 20.55 Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. Annnee-Sophia Mutter leik- ur með Filharmóniusveit Vinarborgar, Herbert von Karajanstj. (Hljóðritun frá tónlistarhátiðinni i Salzburg i sumar). 21.35 Að tafii. Guðmundur Arnlaugsson flytur fyrri þátt sinn um Smyslov. 22.00 Lög úr söngleiknum „Porgy og Bess”eftir Gers- hwin, EDa Fitzgerald og Louis Armstrong syneia. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa”,eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (3). 23.00 Áfianska visu.2. þáttur: 1 minningu Georges Brassens. Umsjón: Fririk Páll Jónsson. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. Mánudagur 9. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hannes Guðmundsson i Fellsmúla flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar ömólfs- son, leikfimikennari og Magnús Pétursson, píanó- leikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: ögmundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Jóna H rön n B olladót ti r tal ar. 8.15 Veðurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla lambið” eftir Jón Kr. tsfeld. Sigriður Eyþórsdótt- ir les sögulok. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. Rætt er við Ólaf E. Stefánsson, ráðunaut um búfjársæðingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Vinsælir hijómsveit- arþættir. Filharmóniusveit- in í New York leikur, Leonard Bernstein stj. 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.25 Létt tónlist.Daliah Lavi, Art van Damme haimóniku-kvintettinn og Johnny Rivers syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. — Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins. Ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (21). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Niður um strompinn” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (7). 16.40 Litli barnatiminn. Stjórnendur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. 1 þættinum er fjallað um sjónina. M.a. verður lesið úr bókinni „Ég sé þig ekki” eftir Palli Petersen í þýðingu Andreu Þórðardóttur og Gisla Helgasonar. 17.00 Síðdegistónleikar. s. „Fléttuleikur”, tónverk fyr- ir sinfóniuhljómsveit og jasskvartett eftir Pál P. Pálsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur ásamt Karli Möller, Arna Scheving, Jóni Sigurðssyni og Alfreð Al- freðssyni, höfundur stj. b. Konsert fyrir hljómsveit eftir Witold Lutoslawski, Ri"kis-filharmóniusveitin i Varsjá leikur, Witold Row- icki stj. 18.00 Tónleikar. Tilkyningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður E. Guðmundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað I kerfið. Þóröur Ingvi Guðmundsson og Lúðvik Geirsson stjórna fræðslu og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Franz Liszt: Pianókon- sert nr. 2 i A-dúr. Frantisek Rauch leikur með Sinfóniu- hl jómsveitinni í Prag, Václav Smetácek stj. 21.30 Otvarpssagan: „Marina” eftir séra Jón Thorarensen. Hjörtur Pálsson les (9). 22.00 „Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band”. Bltlarnir leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lengi getur gott batnað. Umræðuþáttur um áfengis- mál iumsjá Jóhanns Arnar Héðinssonar og séra Ingólfs Guðmundssonar. Þátttak- endur eru: Jóna Gróa Sig- urðardóttir, Erla G. r ostuaagur 6. nóvember 1981

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.