Tíminn - 02.07.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.07.1982, Blaðsíða 4
14 FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1982 SllllÍtWI Helgarpakki og dagskrá rikisf jölmiðlanna (Jtvarpsdagskrá Sunnudagur 4. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólstað. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Háskólakór- inn í Kaupmannahöfn syngur, Göte Kovén og Giovanni Jaconelli leika saman á gítar og klarinettu og Skólakór Garðabæjar syngur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Biskupsvigsla að Hólum í Hjaltadal Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir séra Sigurð Guðmundsson prófast aö Grenjaðarstað vígslubiskup í Hóla- stifti hinu forna. Hádegistónleikar. 12.10 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Sönglagasafn Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 9. þáttur: Draumaprinsinn og aðrir innansvigamenn Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 „Aldarafmæli samvinnu- hreyfingarinnar" Hljóðritun frá hátíðarsamkomu að Laugum í Reykjadal 20. júní s.l. Páll Heiðar Jónsson skeytti saman atriðin og kynnir. 15.30 Kaffitiminn The Dutch Swing College Band og Art Maiste leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson 16.45 „Geng ég yfir gróinn svörð“ Sigriöur Schiöth les Ijóð eftir Jórunni Ólafsdóttur frá Sörlastöð- um. 16.55 Á kantinum BirnaG. Bjarnleifs- dóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 17.00 Siðdegistónleikar a. „Symp- honie espagnol" b. „Espagna" og „Spænsk rapsódía". 18.00 Létt tónlist Islenskir tónlistar- menn og leikarar syngja dægurlög og reviuvísur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum Þórarinn Björnsson ræðir við Svövu Stefáns- dóttur, söngkonu á Raufarhöfn, og Einar Benediktsson, Garði í Núpa- sveit, flytur frumort Ijóð. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson 20.30 Eitt og annað um ástina Þáttur í umsjá Þórdísar S. Móses- dóttur og Símonar Jóns Jóhanns- sonar. 21.05 íslensk tónlist Tilbrigði um frumsamið rimnalag eftir Árna Björnsson. „Hoa-Haka-Nana-la“, tónverk fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Hafliða Hallgrímsson. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Móðir“, smásaga eftir Jam- es Joyce Sigurður A. Magnússon les þýðingu sína. 23.00 Á veröndinni Bandarisk þjóð- lög og sveitatónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 5. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónar- maður: Óttar Geirsson 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Nicolai Ghi- aurov og Kaval-kórinn syngja rúss- nesk alþýðulög. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Al de Meola, Donna Summer o.fl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar Mánudagssyrpa - Jón Gröndal 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wodehouse Óli Hermannsson þýddi, Karl Guðmundsson leikari byrjar lesturinn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i há- sæti“ eftir Mark Twain 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins Umsjón: Jón Ásgeirsson. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson sér um þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magni Guðmundsson hagfræðingur talar 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Úr stúdiói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsendingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Járnb!ómið“ eftir Guðmund Danielsson Höf- undur les (17). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Sögubrot Umsjónarmenn: Óð- inn Jónsson og Tómas Þór Tómas- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 6. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð 8.15 Veðurfregnir Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónl- eikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfreqnir 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn 11.30Létt tónlist Joe Pass, Milt Jackson, Ray Brown, Mickey Roger o.fl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tómasson 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wodehouse Karl Guðmundsson leikari les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i hásæti“ eftir Mark Twain 16.50 Siðdegis i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöld- sins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson 20.00 Tónleikar Renata Scotto syngur aríur úr óperum eftir Rossini, Bellini og Puccini. Fiðluk- onsert nr. 2 í h-moll op. 7, „La Campanella" Shmuel Ashkenasi leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Vínarborg. 20.40 Þegar ég eldist Umsjón: Þórir S. Guðbergsson félagsráðgjafi 21.00 „Verklárte Nacht“ op. 4 eftir Arnold Schönberg Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík leikur í Háteigskirkju. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danielsson Höf- undur les (18). 22.00 Tónleikar 22.15 Að vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Du- brovnik s.l. sumar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. ■ „Ég ætla að reyna i þessum þáttum að skílgrcina stöðu miðaldra fólks með tóndæmum," sagði Árni Björnsson umsjónarmaður þáttarins „Um lág- nættið“, en hann verður á dagskrá á laugardagskvöldum i sumar, og er fyrsti þátturinn á morgun. „Þetta verður nokkuð blandaður þáttur, bæði létt spjall og tónlist, og þátturinn er hugsaður sem millibil á milli gömlu dansanna, sem eru á dagskrá á undan honum, og rokksins sem byrjar klukkan éitt. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla" eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað verður um yfirlitsskýrslu Fiski- félagsins um framvindu sjávar- útvegsins 1981. 10.45 Morguntónleikar „Lærisveinn gladrameistarans" tónverk eftir Paul Dukas. „Rahpsody in Blue“ fyrir píanó og hljómsveit eftir George Gershwin. 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Diabolus in Musica, Úlvarnir, Spilverk þjóð- anna og hljómsveitin Chaplin syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. Þennan þátt mætti kalla bæði „Á reginfjöllum miðaldursins" eða þá „Móteitur handa miðaldra fólki“, sagði Árni. Á morgun er þjóðhátiðardagur Bandaríkjanna, og kvaðst Árni ætla að minnast hans í þætti sínum, en einnig væri hann með efni úr ýmsum áttum, bæði innlenda og erlenda tónlist, þó bjóst hann við að það yrði ivið meira af erlendri tónlist en innlendri i þáttunum. 15.10 „Vinur í neyð“ eftir P.G. Wodehouse 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Litli barnatiminn Stjórnandi Finnborg Scheving ræðir við börnin um umhverfisvernd.. Auður Hauks- dóttir fóstra les sögu úr bókinni „Fjörulalli". 16.40 Tónhonrið Stjómandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.(?b Sinfónietta fyrir blásara, píanó og ásláttarhljóðfæri eftir Herbert H. Agústsson. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar 18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifs- dóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Einsöngur i útvarpssal Sig- ríöur Ella Magnúsdóttir syngur. Snorri Örn Snorrason leikur á gítar. 20.25 „Sumar“ Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les eigin Ijóð. 20.40 Félagsmál og vinna Umsjón- armaður: Skúli Thoroddsen 21.00 Kammersveitin i Vínarborg leikur 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danielsson Höf- undur les (19). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Þriðji heimurinn: Þögull meirihluti mannkyns Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Morguntónleikar Gérard Souzay syngur „Dichter liebe“ (Ástir skáldsins). 11.00 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson 11.30 Létt tónlist Stan Getz, Zoot Simms, Dizzy Gillespie o.fl. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni Umsjón: Stefán Jökulsson. 15.10 „Vinur [ neyð“ eftir P.G. Wodehouse 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál Ólafur Oddsson sér um þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Óperuariur eftir Verdi Ingvar Wixell baritonsöngvari syngur. 20.30 Leikrit: „Gleðidagur Barthol- ins“ eftir Helge Rode Þýðandi: Jón Magnússon. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Haraldur Björnsson, Bessi Bjarnason, Jón Aðils, Jón Sigurbjörnsson, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Árni Trygg- vason, Indriði Waage og Helgi Skúlason. (Áður útv. 1957). 21.30 Samleikur i útvarpssal Freyr Sigurjónsson leikur á flautu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. 21.35 Chile á nítjándu öld Haraldur Jóhannsson hagfræðingur flytur erindi. 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: „Kóngurinn i Svíþjóð“ Jónas Árnason les úr bók sinni, „Vetur- nóttarkyrrum". 22.50 „Allt var mér gefið“ Gunnar Stefánsson les Ijóð eftir Hannes Sigfússon. 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinós- son kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarpskynning ■ Ámi Bjömsson cand. mag., umsjónarmaður þáttaríns „Um lágnxttið“ sem er á dagskrá útvarps laugardag á miðnætti. Útvarp laugardag kl. 24.00.: , JVIóteitur handa miðaldra fólki” — þátturinn „Um lágnættið” í umsjá Árna Björnssonar SVJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.