Tíminn - 13.07.1982, Page 4

Tíminn - 13.07.1982, Page 4
ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1982. ■ Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi, vann besta afrekið á Sundmeistaramót- inu, sem fram fór i Laugardalslauginni um helgina síðustu, þegar hún synti 100 m. bringusund á 1:18.7 mín. Annars var það Akumesingurinn Ingi Þór Jónsson sem stal senunni að mestu á mótinu, hann sigraði í 6 greinum. Guðrún Fema sigraði í 3 greinum. Sigurvegarar í einstökum greinum á mótinu urðu eftirtaldir: Karlar: 1500 m skriðsund: Ingi Þór Jónsson, ÍA.......... 17.44.27 400 m bringus.: Tryggvi Helgason, HSK.......... 5.38.41 400 m fjórs.: Davíð Haraldsson, Ægi ........ 5.25.27 200 m baks.: Hugi S. Harðarson, HSK ....... 2.31.18 200 m bringus.: Tryggvi Helgason, HSK.......... 2.38.31 100 m skriðs.: Ingi Þór Jónsson, ÍA ............ 56.54 200 m flugs.: Ingi Þór Jónsson, ÍA........... 2.21.28 100 m flugs.: Ingi Þór Jónsson, lA .......... 1.01.78 400 m skriðs.: Ingi Þór Jónsson, ÍA .......... 4.32.69 100 m bringus.: Tryggvi Helgason, HSK.......... 1.11.18 100 m baks.: Ingi Þór Jónsson, ÍA ......'.... 1.06.20 4x100 m Ijórs.: Sveit HSK...................... 4.34.25 4x200 m skriðs.: Sveit HSK...................... 8.50.52 Konur: 800 m skriðs.: Guðbjörg Bjarnad, HSK......... 10.40.06 100 m flugs.: Anna Gunnarsd, Ægi ............ 1.11.56 400 m skriðs.: Guðrún Bjarnad, HSK ........... 5.09.22 100 m bringus.: Guðrún Fema Ágústsd, Ægi .. 1.18.07 100 m baks.: Ragnheiður Runólfsd, ÍA ....... 1.14.20 200 m baks.: Ragnheiður Runólfsd, ÍA ....... 2.41.63 200 m bringus.: Guðrún Fema Ágústsd, Ægi .. 2.51.89 100 m skriðs.: Guðrún Fema Ágústsd, Ægi .. 1.04.99 200 m flugs.: Anna Gunnarsd, Ægi ............ 2.38.98 4x100 m skriðs.: Sveit Ægis..................... 4.37.02 4x100 m fjórs Sveit Ægis 5.04.70 Þess má geta i lokin að Ingi Þór Jónsson hlaut svokallaðan afreksbikar fyrir besta afrekið móta. a mdh Islands- - IngH 2. deild knattspyrnunnar: Skallagrími skellt á heimavelli ■ Skallagrímur frá Burgamesi beið stóran ósigur á heimavelli sinum fyrir Akureyrar-Þór um helgina. Norðan- menn sigraðu 5-1 og sitja Skallagrímir nú ernir og yfirgefnir á botni 2. deildar. Guðjón Guðmundsson skoraði fyrsta mark leiksins, 1-0 fyrir Þór. Þá skoruðu Skallagrímsmenn sjálfsmark, 2-0. Þór bætti við tveimur mörkum, Bjarni Sveinbjörnsson og Hafþór Helgason, áður en Gunnari Jónssyni tókst að minnka muninn fyrir Borgamesliðið, 4-1. Lokaorðið átti síðan Birgir Marinósson fyrir Þór, 5-1 fyrir norðanmenn. Reynismenn sóttu 2 stig austur á Neskaupstað Sandgerðingar í Reyni kræktu i 2 stig þegar þeim tókst að sigra Þrótt, Neskaupstað fyrir austan, 1-0. Eina mark leiksins skoraði Júlíus Jónsson. Máttu Sandgerðingar vel við þessi úrslit una því austanmenn höfðu undirtökin lengstum. Ricky Bruch keppir á Reykjavikurleikunum \''S Njarðvikingar lögðu Einherja Njarðvíkingar sigmðu Einherja frá Vopnafirði með 2 mörkum gegn einu þegar liðin mættust í 2. deildinni um helgina. Þórður Karlsson skoraði bæði mörk Njarðvíkur, en Baldur Kjartans- son skoraði eina mark Einherja. ■Staðan í 2. deild fyrir leik Þróttar og Fylkis í gærkvöldi var þessi: Þróttur R......... 8 6 2 0 15-4 14 Þór Ak............ 9 3 5 1 16-10 11 FH ............... 8 4 2 2 11-10 10 Reynir S.......... 9 4 2 3 14-8 10 Njarðvík.......... 9 3 3 3 16-17 9 Völsungur......... 8 3 2 3 9-9 8 Fylkir............ 8 16 1 9-10 8 Einherji.......... 9 3 2 4 14-16 8 Þróttur N......... 9 1 3 5 4-11 5 Skallagrímur......9 1 1 7 8-21 3 ■ Ricky Bruch í keppni á Laugardals- vellinum árið 1972. ■ Einn frægasti frjálsíþróttamaður seinni tima, sænski kringlukastarinn og kraftakarlinn Ricky Bruch, verður meðal keppenda á Reykjavíkurleikun- um í frjálsíþróttum um næstu helgi. Brach hefur i tæp 15 ár verið i fremstu röð kringlukastara i heiminum, og ætti vart að þurfa að kynna hann fyrir islenskum iþróttaunnendum. Hann er enn f fullu fjöri og hefur kastað kringlu 63 metra i ár, og ætti því að verða verðugur keppinautur fyrir þá Óskar Jakobsson, Erlend Valdimarsson og Véstein Hafsteinsson. Óskar hefur kastað 61,08 i ár, en á best 63,24. Erlendur hefur kastað 59,48 í ár, sem er hans besti árangur. Aðeins er tima- spursmál hvenær Erlendur og Vésteinn kasta yfir 60 í ár, gæti það allt eins gerst á Reykjavíkurleikunum. Ricky Burch varð bronsmaður á Ólympiuleikjunum 1972, og segist nú stefna á gullverðlaun á Ólympiuleikjun- um í Los Angeles 1984. Bmch er einn frægasti og umtalaðasti íþróttamaður Svía í seinni tíð, og eru Björn Borg og Ingemar Stenmark þá meðtaldir. Bmch hefur einnig þótt til fyrirmyndar á sviði líkamsræktar, hefur keppt á heimsmót- um vaxtarræktarmanna, einnig hefur hann keppt fyrir hönd Svíþjóðar á lyftingarmótum. Þá hefur hann leikið i „umtöluðum" kvikmyndum. * ’>;t . • - 6 -i; .1 . Xy,*.. v M ' ,if ' & » v -c . . ‘ . -• ■ Guðrún Fema Ágústsdóttir, Ægi vann besta afrekið á Sundmeistaramóti Islands um síðustu helgi. Mynd:Ari molar.-.molar, ■ Björgvin Þorsteinsson frá Golf- klúbbi Akureyrar sigraði á SR mótinu i golfi sem haldið var um helgina á Akrancsi. Fór hann 72 holumar á 300 höggum sléttum, en nú er nýbúið að endurbæta og lengja golfvöll þeirra Skagamanna. { öðru sæti varð Gylfi Garðarsson frá Vestmannaeyjum, sem fór holurnar á 302 höggum, en jafnir urðu i þriðja og fjórða sæti þeir Hannes Eyvindsson og Ragnar Ólafsson, báðir úr Golfklúbbi Reykjavikur, á 303 höggum. í fimmta til sjötta sæti urðu Óskar Sæmundsson og Sigurður Pétursson jafnir á 305 höggum, báðir úr GR. Með sigri sínum á mótinu hefur Björgvin Þorsteinsson tekið forystu i stigakeppninni til landsliðsins i golfi. Tvö stigamót em enn eftir áður en landsliðshópurinn i golfi verður valinn, en það em Jaðarsmótið á Akureyri og íslandsmótið sem verður á Grafarholts- vellinum. _ Kás. Breidablik — ÍA r 8-liða úrslitum ■ Um helgina siðustu var dregið um það hvaða lið leika saman í 8-liða úrslitum Bikarkeppni Knattspyrausam- bandsins. Þau eru eftirtalin (heimalið á undan): Breiðablik - ÍA ÍBK - Fram KA - Víkingur KR - Reynir, Sandgerði Allir þessir leikir fara fram annan miðvikudag, 21. júli. Tindastóll og Vídir á grænni grein ■ Tindastóll er nú með forystu i B-riðli 3. deUdar knattspyraunnar eftir góðan sigur gegn Árroðanum, 3-2. Þeirra helstu keppmautar, Huginn, töpuðu nokknð óvænt fyrir HSÞ, 1-2. Þá sigraðu Skagfirðingar Magna 2-1 og era Siglfirðingamir nú komnir i annað sætið í riðlinum. Loks ber að geta leiks Austfjarðarliðanna Austra og Sindra. Anstri sigraði í þeirri viðureign 4-3. Staðan í B-riðlinum er þessi: Tindastóll . . . . . 8 6 2 0 20-7 14 KS . . 8 6 0 2 24-7 12 Huginn . . . . . . 7 4 2 1 12-6 10 HSÞ . . 7 2 4 1 8-6 8 Austri . . 8 2 3 3 10-12 7 Magni . . 8 12 5 10-16 4 Árroðinn . . . . . 8 116 6-17 3 Sindri 2 í A-riðlinum er Víðir úr Garði með 3 stiga forystu. Þeir Viðismenn sigraðu Hauka sl. laugardag með 5 mörkum gegn 2. Þeirra helstu keppinautar, Selfoss og UMFG gerðu jafntefli 2-2. I Kópavoginum sigraði ÍK Snæfell 1-0 og á Akranesi sigraði Vfldngur lið HV 1-0. Staðan í A-riðli er þessi: Viðir ............... 8 7 0 1 22-6 14 Selfoss.............. 8 4 3 1 13-11 11 Grindavík......... 8 3 3 2 11-9 9 HV................... 8 3 3 2 8-6 9 ÍK................... 8 3 1 4 8-10 7 Víkingur Ól. ... 8 2 3 3 6-13 7 Snæfell.............. 8 2 1 5 7-11 5 Haukar............... 8 0 3 5 5-14 3 KR - IBI rkvöld ■ Einn leikur verður i 1. deildinni i kvöld. KR og ÍBÍ leika á Laugardalsveili og hefst viðureignin kl. 20. Búast má við hörkuviðureign þessara tveggja baráttu- liða.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.