Tíminn - 08.04.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.04.1983, Blaðsíða 10
10 FOSTUDAGUR S. APRIL 1983 FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1983 11 íþróttir íþróttir | Umsjón: Samúél örn Erllngsson Punktastaðan í borðtennis: ■ Punktastaðan í meistaraflokki karla og kvenna að loknu íslandsmót- iriu er þessi: Karlar Tómas Sölvason, KR Tómas Guðjónsson, KR Hilmar Konráðsson, Vík Bjarni Kristjánss. Örn.UMFK Kristján Jónasson, Vík Gunnar Finnbjörnsson, Örn Jóhannes Hauksson, KR Vignir Kristmundss. Örn Kristinn Már Emilss. KR Guðmundur Maríuss. KR Stcfán Konráðss. Vík Hjálmtýr Hafstcinss. KR Konur: 1. Ragnhildur Sigurðard. UMSB 2. Ásta M. Urbancic Örninn 3. Kristín Njálsd. UMSB 4. Hafdís Ásgeirsd. KR 5. Erna Sigurðard. UMSB 6. Rannveig Haröard. UMSB Tommarali 1983 ■ Um helgina verður fyrsta punktar 125 36 29 12 4 3 rall- keppni ársins haldin á vcgum Bifrciða- íþróttaklúbbs Reykjavíkur. I>að er Tomma-rall ’83. Kcppnin stendur í tvo daga og vcrður báða dagana ekið um Suðurnes. Þátttakendur verða 22, nteðal þeirra eru margir þekktustu rall-ökumenn landsins. Konur hafa undanfariö haslað sér völl í þessari íþrótt sem annars staðar og verða nú meðal þátttakenda tvær konur, sem ekki hala keppt í ralli áóur. Bifrciðaíþróttaklúbbur Reykjavík- ur hefur gert þriggja ára samninga viö Þýsk-íslenska verslunarfélagið, sem er umboðsriiaöur fyrir SEIKO á íslandi um að það leggi til SEIKO skeiðklukk- ur til tímatöku í öllum rallkeppnum klúbbsins. Þátttakendur eiga að nixta með bíla sína til skoðunar við Þróttheima við Holtsveg klukkan 19 í kvöld, og þaðan verður fyrsti bíllinn ræstur klukkan 10 árdegis á morgun 9. apríl. Eráætiaðað bílarnir komi aftur aö Þróttheimum um klukkan 16 á morgun. Síðari daginn, sunnudaginn 10. apríl, hefst keppnin þaöan að nýju klukkan 9 árdegis, en henni lýkur viö TOMMA- hamborgara á Grcnsásvegi klukkan 17, og verða úrslitin tilkynnt þar. Ungiinga- meistaramót á skíðum ■ Unglingameistaramót íslands á skíðum verður haldið á Akureyri um þessa helgi. Mótið verður sett á Akur- eyri í kvöld, klukkan 20.00 og hefst síðan keppni á morgun klukkan 10.30 í Hitðarfjalli. Lokahóf og verðlaunaaf- hending verður á sunnudag klukkan 16. Reykjavlkurmótid í knattspyrnu ■ Fótboltinn fór að rúlla fyrir alvöru I skoruðu fyrra mark sitt í leiknttm. Eins ,d í Reykjavík, þá var leikinn ílinuin fyrsti leikur Reykja- ins. Fram og Valur kepptu, iknum með sigri Fram, 2-0. linni sést þegar Framarar og sjá má eru leikmenn allkuldalegir á að sjá, enda knattspyrnan kámtske oft meir aðlaðandi en í norðan gfrranum sem nú ríkir. TímarqflHHHfert > ' . ■*>. ■ tS,.'.* • ■■■ Charlton stjóri — en ekki til frambúðar ■ Bobby Charlton, gamla fótbolta- kempan úr Man. Utd. á árum áður gerðist síðasta mánudag framkvæmda- stjóri hjá enska þriðjudeildarliðinu Wigan Athletic. Ekki sagðist Charlton ætla að verða þar til frambúðar, en tók við af Larry Lloyd sem var rekinn nýlega, vegna laklegs gengis Wigan undanfarið í deildinni. Reyndar kom Lloyd liðinu upp úr fjórðu deild í fyrra, en mælirinn þótti fullur nú þegar Wigan hafði tapað 8 leikjum í röð. Charlton á að reyna að hjálpa upp á sakirnar og halda um stjórnvölinn þar til vindar eru farnir að blása betur. ENNIINNU STUIHURNAR EN PILTARNIR TÖPUUU ■ íslcnska stúlknalandsliðið í blaki sigraði það færeyska í þriðja sinn í fyrrakvöld, er liðin mættust í síðasta landsleik þjóðanna í þessum flokki að þessu sinni. Piltalandsliðið tapaði aftur á móti í síðasta leiknum eftir mikinn barning, cn íslensku piltarnir sigruðu í tveimur síðustu leikjunum. R eykja víkur- mótið í knattspyrnu ■ Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hófst í gærkvöld með leik Vals og Fram í meistaraflokki karla. Næstu leikir eru sem hér segir: laugard. 9. apr. mfl. ka. Ármann Þróttur kl. 14.00 mánud. 11. apr. mfl.ka. K.R.-Fylkir kl. 18.30 mánud. 11. apr. l.fl. Ármann-Þróttur kl. 18.30 þriðjud. 12. apr. mfl.ka. Víkingur-Valur kl. 18.30 miðvd. 13. apr. Yngri fl. kv. K.R.-f.R. kl. 18.30. Sú nýbreytni verður tekin upp í sumar, að leikið verður í fyrsta skipti um Reykjavíkurmeistaratitil í yngri flokki kvenna. f þeim flokki leika fjórtán ára og yngri. Að öðru leyti verður Reykjavíkur- mótið með hefðbundnum hætti. Stúlknalandsliðið, sem skipað er sjö stúlkum úr Breiðabliki og einni úr KA var aldrei í vandræðum með það fær- eyska, og sigraði örugglega 3-0. Liðið lék nokkuð jafnvel. Piltarnir lentu aftur á móti í erfiðleikum strax áður en þeirra leikur hófst, því Magnús Karl Magnús- son, reyndasti uppspilari liðsins slasaðist er hann var að hita upp fyrir leikinn, meðan á stúlknaleiknum stóð. Magnús var að hoppa um, sem blakmenn gera töluvert af í upphitun, og var þá svo óheppinn að stökkva svo hátt að hann rak höfuðið upp í loft af svo miklu afli að flytja varð hann a sjúkrahús. Tekin voru 5 spor í höfuð Magnúsar, og lék hann ekki með í leiknum. Þetta varð töluverð blóðtaka fyrir liðið og piltarnir ekki nema 7 eftir, þar eða tveir urðu eftir heima vegna skyndilegra veikinda. Strákarnir töpuðu fyrstu hrinunni 9-15, en unnu tværnæstu 15-5 og 15-1. f fjórðu hrinu komust Færeyingar í 14-6, en íslendingum tókst að vinna upp þennan mun í 15-14 Islandi í hag. Síðar var ■ Oddný Erlendsdóttir og Sigurlín Sæmundsdóttir eru máttarstólpar ís- lenskra stúlknalandsliðsins í blaki. staðan 16-15 fslandi í hag, en þa glutruðu íslensku strákarnir boltanum á kjánalegan hátt, og töpuðu hrinunni 16-18. Síðasta hrina var einstefna Færey- inga, 15-4. DANI? ísland Danmörk í Hafnarfirði í kvöld ■ í kvöld klukkan 19.00 leikur íslenska kvennalandsliðið í handknattleik gegn hinu danska í undankeppni B heims- meistarakeppninnar í handknattleik kvenna. Leikurinn er í íþróttahúsinu í Hafnaríirði. íslenska kvennalandsliðið hefur sýnt það og sannað að það er sterkt lið, og gefst nú landanum tækifæri að sjá hvernig þær standa sig hér heima, þegar sterkir mótherjar koma loks í heimsókn. Strax á eftir hefst þriðja umferð loka- keppni efri flokks fyrstu deildar í hand- knattleik, með leik KR og Stjörnunnar klukkan 20.30. Síðan leika FH og Vík- ingur klukkan 21.45. Á laugardag leikur fsland aftur gegn Danmörku, þá á Varmá í Mosfellssveit klukkan 15.00. Tveir til Belfast ■ Tveir islcnskir flmleikaþjálfarar fara til Belfast á morgun til að taka þátt í námskeiði í Olympíuæflngum fyrir stúlkur. Kennari á námskeiðinu er Bela Karolyi sem m.a. hcfur þjálfað hina rúmcnsku Nadiu Comaneci. Þeær sem fara heila Brynhildur Skarphéðins- dóttir frá Björk, og Aslaug Dís Asgeirsdóttir frá Gerplu. Um 30 manns eru nú á námskeiði hjá kínverska fimleikaþjálfaranum sem hér á landi er, Chen Shengjin, þar af 5 frá Akureyri og 1 frá Vestmannaeyjum. Þá verður einnig haldið áfram loka- keppninni í Hafnarfirði, FH-KR kl. 14.00 og Stjarnan Víkingur kl. 15.15. Á sunnudag hefst keppni í Hafnarfirði klukkan 20.00 FH-Stjarnan, og KR-Vík- ingur kl. 21.15. ■ Guðríður Guðjónsdóttir skorar gegn Englendingum á dögunum. Henni gengur vonandi að skora í kvöld. FL0KKAKEPPNI í BORÐTENNIS LOKIÐ ■ Flokkakeppni íslands í borðtennis er lokið að mestu leyti. Úrslit í ein- stökum flokkum urðu þessi: íslandsmótid í badmintori er um helgina: NÆR MRDÍS AÐ SIGRA KRISTÍNU? ■ Meistaramót Islands í badminton fer fram um næstu helgi, þ.c. dagana 9. og 10. apríl og verður keppt.í Laugardals- höll. Keppnin hefst kl. 10.00 árdegis á laugardag með leikjum í undanrásum, en verður síðan fram haldið á sunnudags- morgun þar sem fram fara undanúrslit en mótinu lýkur síðan síðdegis á sunnu- dag með úrslitaleikjum í öllum flokkum karla og kvenna. Allir bestu badmintonleikarar lands- ins cru skráðir til þátttöku. í cinliðalcik karla er Broddi Kristjánsson sigurstrang- legastur og hefur hann aðeins tapað einum leik í keppni hérlendis í vetur, en líklcgastir til áð hnekkja veldi hans og titli eru Guðmundur Adolfsson og Víðir Bragason. Guðmundur sigraði Brodda fyrr í vetur og er jafnan líklegur til alls. í A-flokki er nýbakaður unglingameist- ari Árni Þ. Hallgrímsson sigurstrangleg- astur, en víst er þó að hann fær harða keppni, þar sem keppendur eru 43 í A-flokknum. í tvíliðaleik karla mábúast Kristín Magnúsdóttir við mjög tvísýnni keppni um íslands- meistaratitilinn. Tvö lið hafa algerlega skorið sig út úr í vetur frá öðrum liðum og eru það annars vegar íslandsmeistar- arnir Broddi Kristjánsson og Guðmund- ur Adólfsson og hins vegar Víðir Braga- son og Sigfús Ægir Árnason. Vart má nú á milli sjá hvort liðið er sterkara en Broddi og Guðmundur hafa þó unnið fleiri viðureignir í vetur af þeim sjö sem fram hafa farið og benda má á að í sex þeirra hafur þurft oddaleik til að knýja fram úrslit. I einliðaleik kvenna verður einnig mjög tvísýn keppni og þá væntan- lega milli Þórdísar Edwald íslandsmeist- ara og Kristínar Magnúsdóttur sem hef- ur verið sterkust í einliðaleik kvenna í vetur svo og undanfarin ár. Þórdís hefur sótt á undanfarið og stóð sig nýlega mjög vel á Evrópumóti unglinga á Helsinki. í tvíliðaleik kvenna hafa þær Kristín Magnúsdóttir og Kristín Berglind verið ósigrandi í vetur en talsverð barátta hefur verið um annað sætið milli gömlu kempnanna Lovísu Sigurðardóttur og Hönnu Láru Pálsdóttur annars vegar og Þórdísar Edwald og Ingu Kjartansdóttur hins vegar, og verður spennandi að sjá hvort þær yngri nái að komast í úrslit. í tvenndarleik er einnig um tvísýna keppni að ræða. Ljóst er þó að sigurstranglegust eru íslandsmeistararnir Broddi Þórdís Edwald Kristjánsson og Kristín Magnúsdóttir. Auk þeirra blanda sér eflaust í toppbar- áttuna þau Guðmundur Adolfsson og Þórdís Edwald, Haraldur Komelíusson og Kristín Berglind, en þessi lið hafa upp á síðkastið verið sterkust í mótum. Geta keppenda hefur vaxið mjög í vetur og má þegar greina afrakstur af starfi kínverska þjálfarans You Zourong sem dvalist hefur á landinu samfleytt frá því í september. Að því leiðir að meiri ánægja fæst úr því að horfa á badminton en áður þar sem leikmenn okkar búa yfir mun meiri tækni og hraða en áður hefur verið. Eins og áður sagði hefst keppnin kl. 10.00. á laugardag. Mótstjóri verður Ragnar Haraldsson. BiáfjaUa- gangan W Bláfjallagangan var gengin um síð- ustu helgi frá Bláfjöllum í HK’eradali. Þetta var í 5. skipti sem reynt var að hafa gönguna, eh veður hefur reynst forráðamönum og aðstandendum göngunnar erfitt. 70 manns höfðu rásnúmer i göngunni, og auk þeirra gengu fjölmargir aðrir. Yngsti þátttak- andi var 12 ára og sá elsti 71 árs. 1. deild karla: KR-A Víkingur-A Örninn-A KR-B UMFK-A stig 8 8 0 0 48:17 16 8 5 0 3 38:25 10 8 5 0 3 36:28 10 8 2 0 6 32:36 4 8 0 0 8 0:48 0 Liðin í verðlaunasætunum skipuðu eftirtaldir leikmenn: KR: Hjálmtýr Hafsteinsson, Tómas Sölvason, Tómas Guðjónsson, Hjálmar Aðalsteinsson, Jóhannes Hauksson, Guðmundur Maríusson. Vjkingur: Hilmar Konráðsson, Krist- ján Jónasson, Einar Einarsson. Örninn: Gunnar Finnbjörnsson, Jón- as Kristjánsson, Vignir Kristmundsson, Davíð Pálsson, Bjarni Kristjánsson, Ragnar Ragnarsson. A-lið Keflavíkur fellur niður í aðra deild, enda gáfu þeir alla leiki sína í fyrstu deild. Röð þriggja efstu liðanna er sú sama og í fyrra og eins og áður hefur verið skýrt frá, er þetta í áttunda skiptið í röð, sem KR-ingar vinna 1. deild karla. Kvennallokkur: Arnarstúlkur hafa tryggt sér sigur í kvennaflokki, A lið UMSB annað sætið og B lið UMSB þriðja sætið. Þetta er í fyrsta sinn sem A lið Amarins vinnur í flokkakeppninni í fímm ár, en A lið UMSB hefur sigrað síðastliðin fjögur ár. í liði Arnarins eru Ásta Urbancic og Elísabet Ólafsdóttir, í A liði UMSB eru Ragnhildur Sigurðardóttir og Kristín Njálsdóttir og í B liði UMSB eru Rann- veig Harðardóttir og Sigrún Harðardótt- ir. Aðeins einum leik er ólokið í flokka- keppni kvenna og skiptir hann engu máli um röðina. Staðari er þessi: Örninn-A UMSB-A UMSB-B Víkingur Örninn-B 2, deild karla: A-riðill: Víkingur-B HSÞ Örninn-D KR-C Víkingur-D B-riðill: Orninn-B Örninn-C Víkingur-C 3. sætið: Orninn-C : HSÞ 8 7 1 23-5 7 6 1 19-5 8 4 4 12-12 7 2 5 7-17 8 0 8 2-24 8 7 0 1 46:17 14 8 6 1 1 43:20 13 8 3 1 4 30:31 7 8 3 0 5 25:34 6 8 0 0 8 6:48 0 4 1 3 0 21:17 5 4 12 1 16:16 4 4112 13:17 3 Nýr úrslitaleikur næstunni Unglingaflokkur: A-riðill: Orninn-A KR-C Víkingur-C B-riðill: Víkingur-A KR-B Örninn-C C-riðill: KR-A HSÞ Víkingur-B Örninn-B 6:1 verður leikinn á 4 3 1 11:3 6 4 3 1 9:6 6 4 0 4 1:12 0 4 4 0 12:0 8 413 3:9 2 413 3:9 2 6 6 0 18:5 12 6 4 2 15:9 8 6 1 5 6.T 5 2 6 1 5 6:16 2 Laugardaginn 19. mars kepptu fjögur efstu liðin til úrslita og fóru leikar þannig: Víkingur-B : Örninn-C 6:1 Örninn-B : HSÞ 6:4 Úrslitaleikurinn: Víkingur-B : Örninn-B 5:5 Efstu liðin í riðlunum þremur léku til úrslita 19. mars og urðu úrslitin þessi: Víkingur-A : Örninn-A 3:0 KR-A : Örninn-A 3:2 Víkingur-A : KR-A 3:1 Röð efstu liðanna varð því þessi: Víkingur-A: Friðrik Berndsen og Trausti Kristjánsson. KR-A: Kjartan Briem og Valdimar Hannesson, Birgir Ragnarsson lék einn- ig með þeim fyrr í mótinu. Örninn-A: Halldór Steinsen og Lárus Jónasson. Víkingar vörðu þannig þann titil sem þeir hlutu í fyrra í þessari keppni, og voru þeir vel að sigrinum komnir. Ævintýraheimurinn '★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★ Erum með: VHS - og 2000 með ogántexta VIDEO SPORT Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 S 33460. Opiðalladaga kl. 13.00-23,00 Nanna sigursæl á Akureyri — á Akureyrarmótinu í Alpagreinum ■ Akureyrarmót á skíðum var haldið helgina fyrir páska, og var þar Nanna Lcifsdóttir sigursælust í kvennaflokki, sigr- aði bæði í svigi og stórsvigi. Elías Bjamason sigraði í karlaflokki í stórsvigi, en varð annar í svigi. Slippstöðin hf. á Akureyri gaf alla verð- launapeninga til mótsins, og Nyco umboðs og heildverslunin í Reykjavík gaf skíði í verðlaun fyrir fyrsta sæti í Alpatvíkeppni drengja 15-16 ára og stúlkna 13-14 ára. Skíðin hlutu þau Arna ívarsdóttir og Rúnar Kristjánsson. Úrslit í mótinu urðu annars þessi: Stórsvig: Karlar: 1. Elías Bjamason Þór 118.10 2. Björn Víkingsson Þór 119.01 3. Erling Ingvason KA 119.64 Konur: 1. Nanna Leifsdóttir KA 118.29 2. Ásta Ásmundsd. KA 120.85 Stúlkur 15-16 ára 1. Guðrún H. Kristjánsd. KA 119.06 2. Anna M. Malmqvist Þór 119.75 3. Guðrún J. Magnúsd. Þór 120.03 Drengir 15-16 ára 1. Rúnar Kristjánsson KA 124.68 2. Smári Kristinsson KA 125.81 3. Þorvaldur Örlygsson KA 126.83 Stúlkur 13-14 ára 1. Arna ívarsdóttir Þór 127.48 2. Gréta Björnsd. Þór 129.25 3. Kristín Jóhannsd. Þór 131.56 Ðrengir 13-14 ára 1. Brynjar Bragason KA 114.97 2. Hilmir Valsson Þór 116.62 3. Valdimar Valdimarsson KA 118.58 Svig: 1. Erling Ingvason KA 105.11 2. Elías Bjarnason Þór 105.93 3. Eggert Bragason KA 106.36 Konur. 1. Nanna Leifsdóttir KA 108.37 2. Hrefna Magnúsdóttir KA 109.37 Drengir 15-16 ára 1. Guðmundur Sigurjónsson KA 108.75 112.36 113.71 2. Tryggvi Haraldsson KA 3. Smári Kristinsson KA Stúlkur 13-14 ára 1. Kristín M. Jóhannsdóttir Þór 2. Helga Sigurjónsdóttir Þór 3. Kristín Hilmarsdóttir Þór Drengir 13-14 ára 1. Brynjar Bragason KA 2. Valdimar Valdimarsson KA 3. Gunnar Reynisson Þór 87.02 88.08 88.18 76.68 80.88 82.77 p3|g| | m Stigakeppnin í badminton: ■ Styrklcikalistinn yftr keppendur í hinum ýmsu flokkum í badminton lítur syona út fyrir íslandsmótið um helgina: Einliðaleikur Karlur stig Broddi Kristjánsson 51,0 Guðmundur Adolfsson 29,5 Víðir Bragason 20,3 Þor^teinn Páll Hængsson 19,5 Sigfús Ægir Arnason 5,2 Indríði Björnsson 1,0 Konur - stig Kristín Magnúsdóttir 39,8 Þórdís Edtvald 27,0 Kristín Berglind 14,2 Ragnheiður Jónasdóttir 8,4 Elísabet Þórðardóttir 7,2 Inga Kjartansdóttir 4,6 Tviliðaleikur Karlar stig Broddi Kristjánss./ Guðmundur Adolfss. 39,5 Sigfús Ægir/ Víðir llragason 34,9 Haraldur Korneliusson/ Þorsteinn Hængsson 8,0 Óskar Guðmundsson/ Eiríkur Ólafsson 4,0 Friðleifur Stefánsson/ Sigurður Þorláksson 4,0 Þórhallur Ingason/ i Hörður Ragnarsson 4,0 Indriði Björnsson/ Þorsteinn Hængsson 3,0 Óskar Bragason/ Rcynir Guðmundsson 3,0 Steinar Petersen/ Gunnar Bjömsson 0,9 Konur stig Kristín Magnusdóttir/ kristín Berglind 44,2 Hanna Lára Pálsdóttir/ Lovísa Sigurðardóttir 19,8 Inga Kjartansdúttir/ Þórdís Edwald 17,8 Ragnheiður Jónasdóttir/ Sif Friðleifsdóltir 6,0 Þórunn Óskarsdóttir/ Elísabet Þórðardóttir 4,2 Ragnhciður Jónasdóttir/ Ingunn Viðarsdóttir 4,0 Tvenndarleikur Kristín Magmisdóttir/ Broddi Kristjánsson 39,8 Þórdís Edwald/ Guðmundur Adolfsson 20,4 llaraldur Kornelíusson/ Kristín Berglind 18,0 Sigfús Ægir/ Vildís K. Guðmundsson 12,4 Sif Friðleifsdóttir/ Víðir Bragason 10,0 Elísabet Þórðardóttir/ Sig. Haraldsson 0,8 Inga Kjartaasdóltir/ Þorsteinn llængsson 0,4 HEILDARSTVRKLEIKALISTI stig Kristín Magnúsdóttir, TBR 41,1 Broddi Kristjánsson, TBR 41,0 Guðmundur Adolfsson, TBR 27,7 Kristín Bcrglind, TBR 24,3 Þórdís Edwald, TBR 23,2 Víðir Bragason, ÍA 20,0 Sigfús Ægir Árnason, TBR 16,3 Þorsteinn Páll Hængsson, TBR 9,6 Haraldur Kornelíusson, TBR 9,5 Ragnlieiður Jónasdóttir, íA 6,3 ■ Broddi Kristjánsson er 0,1 stigi á eftir Kristinu Magnúsdóttur i styrk- leikastiganum. IbHBÍI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.