Tíminn - 28.01.1923, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.01.1923, Blaðsíða 2
2. bls. T'*í M I N N . 1. blað. AÐALffUNDUR Bunaðarfjelags íslands verður haldinn í iðnaðanaannaliúsinu í Keyhja- vík, þriðjudaginn^lo. apríl ncastkoinandi. Verður þar skýrt frá frarnicví’radum fjelagsins oft- fyrirastlunun og rætt um breytingar á lögurn fjelagsins. pá verða og rædd ýrns búnaðar- rnalefni önnur, er kunna að verða borin upp. Reykjayík 9. jaiiúar 1923. sigurður_si^urðsson forsetj Bunaðarfjel. ísl. og þykir meiru skifta að veikja þýskaland heldur en sjálfar skaðabæt- urnar, Þjóðverjar una afarilla .landtöku_þessari. Og vnglendingum_ er meinilla við framferði S'rakka. éandalagi prakka og Bnglendinga eigin- lega slitið^ en talin vinátta eftir, bó kold. pussolini fullkomlega einvaldur Romaborg. Stjórnar með rögg og harðri hendi. Bretar hafa fyrir^hans forgöngu gefið ítölum_eftír^allar herskuldir. _ í póllandi og viðar hyggjast efnaðri stjettirnar á að fylgja fordsmi jussolini. Sænska kronan hefur einna^hæst gen^i allra peninga. Ronstantin Gnkkjakonungur andaðist i útlegð a sikiley. ------- # t ítalir og Bnglendingar lýsa sig ósamþykka aðförum Brakka^ á Þyska- landi,- Áflög^urðu x franska þinginu út af tillögu um að draga emn foringja kommúnista fyrir lög og dóm^vegna undirróðurs í Ruhr-hjerað- ínu. Vcjru 5o þingmenn barðir til óbóta.- Enska stórblaðið TB'IBS giskar a að Brakkar verði að gefast upp við að halda Ruhr-hjeraðinu.- Tekist hefur að tala yfir Atlantshafið með þráðlausum tækjum,- Ruist er við kolaverlcfalli a Englandi í apríl. - Danir fækka starfsmönnum jarnbrautanna um_2ö þúsund,- ítalska stjórnin óatlar að^leggja niður 6o þúsund embætti^og sýslanir. Hvaö verður gert hjer á^landi ?- -/Colaf raileiðsla í Ruhrhj eraðinu hefur minkað um 4o % siðan Braklcar tóku landið. - SIGUiOUR SIGURBSSQH íbrseti Bunaðarf jelagsinS fór utan.upp úr ný- árinu. ker til Krist.%anáú og dvelst þar um hríð. BÚnaðarþingið a að koma saman á. apríl. GUÐiIJMDUR SIGURBSSON kaupfjelágsstjóri Vestur-HÚnvetninga^fyrver- andi Ijest nýlega á Laiidakotsspítalanum^hjer í bænum. _ Var nykominn suður að leita sjer lækninga. yannes jónsson frá Undirfelli tok við forstoðu fjelagsins úm siðustu. aramót. HIiUTABRJBB ISIiAHDSBAITICA eru nú seld á 39 kr. hvert 100 kr. brjef á kauphöllmm i Kaupmannahöfn. TOBTE bankastjóri Dstur af banlcastjórn um næstu mánaðamót. ^Hefur bankaráðið ákveðið að borga honum^við burtförina 7o þúsund kronur danskar - þ. e. nálægt 8o þús.kr. íslenskar. ^Fullyrt er að Guðmundur Björnsson landlæknir og Jakob I öller ritstjori hafi greitt atkvæði_ ^ gegn þessari f járgreiðslu. Það voru atkvcaði sigurðar Bg§er2 _ forsætisí-s ráðherra og Bjarna jónssonar frá Vogi sem rjeðuþessum urslitum með n dönsku atkvæðunum. liun það^alstaðar mælast fyrir a einn veg(/ % BGGBRT CLA.BSSBN banlcastjóri kom úr utanför rjett^eftir nyarið. Hafði starfáð áð því um hrið að afla fslandsbanka lana utanlands. Segja dagblöðin frá því að hann nuni hafa fengið 4 miljonir krona lánaðar handa bankanum. Því miður mun það xsiKwxsxjaiKga vera svo að raunverulega hefir banlcinn ekki fengið nema 1 l/2 miljon kr. af nyju f jármagm, því það er tðíœð að hitt muni xrsxa hafa verið^f ramlengmg á gömlum skuldum,_ og.þegar þess er g£3tt að a þessu ári a bankinn aö " draga mn" um ema miljon krona^af seðlunum sem hann hefur í umferð, þá gætir þessa nýja fjár nasta lítið. . , . . MAGHÚS KRISTJAUSSOH forstjori er farinn norður a Akureyri til þess að halda leiöarþmg. Á SANDI druknuðu 5 menn við björgunartilraunir í ofsaveðrinu un síðustu helgi. STJÓRIT Sambands íslenskra samvinnufjelaga kenur sanan a fund hjer i bænun í þingbyrjun. _ , . , RÚDSTABAITIR hafa verið gerðar til þess að þmgið geti s^arfað þott ekkT~ve~r':i"*ba enn farið að vinna^í prentsmiðjunum. 51 tölublað síðasta árgangs TÍnans er brotið a afgreiðslu . Þeir ser.! kjáínu Tð hafa fengið ofsent af þessu emtaki eru beðmr að endur- o cn4a afg r eið slunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.