Tíminn - 27.09.1983, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.09.1983, Blaðsíða 1
umsjón: Samúel Örn Erlingsson MAMDONA BROTINN! nefndur í Þýskalandi, midvörðurinn Go- icoechea, en engan mann óltast sóknar- menn Spánar meira en hann. -IWaradona var strax fluttur á sjúkrahús þar sem gert var að meiöslum hans. Ljóst er að hann verður frá keppni í að minnsta kosti flmm mánuöi. „Slátrarinn frá Bilbao" varð frægur hér í Þýskalandi í janúar í fyrra, þegar hann sparkaði Ijóshærða engilinn, áður hjá Köln, niöur og kostaði það átta mánaða fjarveru Schústers frá knatt- spyrnu. Hinn23 ára gamli Schúster. sem er að margra dómi besti knattspyrnu- maður Vestur-Þjóðverja átti stórleik í 4-0 sigri Barcelona á Bilbao. Miðvörðurinn Giocoechea lék með spánska landsliðinu gegn því íslenska á. Laugardalsvelii í sumar, en slasaði þar engan hættulega. - MÓ/SÖE ■ Diego Maradona er nú ökklabrotinn. Það hefur oft verið þrautalendingin að stöðva þennan frábæra knattspyrnumann með þvi að sparka hann niður, á þessari mynd er það belgíski landsliðsmaðurinn Ludo Cocck sem það gerir, það gerði einnig hinn ítalski Gentile í HM á Spáni. Nú fótbraut Goicoechea hann. ■ Frá Magnúsi Ólafssyni í Bonn: Knattspyrnusnillingurinn heimsfrægi, Diego Maradona frá Argentíu var ökkla- hrotinn í leik Barcclona við Bilbao á laugardaginn, og var þar að verki hinn hræðilegi slátrari frá Bilbao, sem svo er jMikil sorg ií Barcelona ■ Frá Magnúsi Olafssyni í Bonn: Mikil sorg ríkir nú í Barcelona, vegna meiðsla Diegos Maradona, sem hann hlaut í haráttu við „Slátrar- ann“ frá Bilbao, Goicoechea. Áhorf- endur sem komu af knattspyrnuvelli Barcelona, eftir leik Barcelona og Bilbao og á handboltaleik Barcelona og Gummersbach voru margir hverj- ir grátandi vegna mciösla knattspyrnugoðsins Maradona. - Það þykir nokkuð víst, að Goicoec- hea sé ráðið heilt í því að forðast Barcclonaborg í náinni framtíö. - MÓ/SÖE — starfsmaður KSI segir hann hafa verið dæmdan í þriggja leikja bann á dögunum og hann hafi því verið ólöglegur gegn Breiðabliki — Dæmt í dag MSlátrarinn frá Bilbao” enn að verki: ■ „Þórður Hallgrímsson var dæmdur í þriggja leikja bann, og skeyti þess efnis var sent til Eyja", sagði Ingvi Guð- mundsson hjá KSÍ í samtali við Tímann í gær. Þegar Vestmannaeyingar fögnuðu stiginu á föstudag í Eyjum, og liðið hafði náð að jafna gegn Breiðablik og tryggja fyrstu deildarsætið, datt fáum í hug sá möguleiki að þrátt fyrir allt væri ÍBV fallið í aðra deild. Sá möguleiki virðist nú vera sá líklegasti, því Þórður Hall- grímsson, sem lék með Eyjamönnum, var á dögunum dæmdur í þriggja leikja bann, en ekki eins leiks bann. Stóra spurningin er bara hvers vegna lék Þórður leikinn? Aganefnd KSÍ fundaði í gær um málið, en einhverra hluta vegna fékkst engin niðurstaða. Framhaldsfundur verður haldinn í dag, og að honum loknum, verður dómur Aganefndarinn- ar í málinu tilkynntur. Samkvæmt lögum KSÍ dæmist lið sem notar leikmann í banni til að tapa viðkomandi leik, og strikast þá markataia leiksins út. Verði það gert, eru Vestmannaeyingar fallnir í aðra deild, með 16 stig, en Keflvíkingar falla, ef Eyjamenn halda stiginu sem þeir náðu í Eyjum á föstudag. Við þessu fæst svar, þegar Aganefnd KSÍ lýkur fundi sínum í dag. - Ekki tókst að ná í neinn Eyjamanna í gær, enda liðið á leið út til A-Þýskalands í leikinn gegn Jena. -SÖE Þrír Islendingar Færeyjameistarar « knattspyrnu: Gí VANN TYÖFAIT ■ Þrír íslendingar urðu um helgina Færeyjameistarar í knattspyrnu, er lið þcirra, GÍ, sigraði Klakksvík 5-1 á hcintavelli, í Götu. GI varð að sigra í leiknum, jafntefli nægði Klakksvík til meistaratignar. íslendingamir þrír hafa mjög komið við sögu í velgengni félags- ins, sem einnig varð bikarmeistari, Kristján Hjartarson þjálfari, Páll Guð- laugsson markvörður og Lárus Grétars- son miðherji. Lárus Grétarsson, sem áður var í Raba ETO komnir ■ Ungverska liðið, Raba ETO Györ, sem leikur gegn Víkingi í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu á miðvikudag hér á landi, er komið til landsins. Liðið mun æfa í dag á Laugardalsvellinum. Ungverska liðið er nú efst í deildinni í Ungverjalandi, en það hefur sigrað tvö- falt þar undanfarin tvö ár. Liðið hefur á að skipa mörgum liprum knattspyrnu- mönnum, en það þykir helst há liðinu, að leikmennimir séu allir frckar smáir. -SÖE ■ Ragnar Ólafsson, fór holu í höggi í þríðja sinn. Fram, lagði upp tvö mörk í leiknum sem gaf meistaratignina og skoraði eitt. Hann varð annar markahæsti leikmaðurinn í fyrstu deild í Færeyjum. skoraði alls 8 mörk. GÍ hefur átt mikilli.velgengni að fagna í sumar. Liðið sigraði eins og áður sagði í bikarkeppni og deild, og vann auk þess svonefnt Austureyjarmót og Ólafsvöku- bikarinn. Liðið virðist því hafa náð miklum stöðugleika undir stjórn Kristjáns. Páll Guðlaugsson markvörður er úr Vestmannaeyjum. Hann hefur leikið mjög vel í sumar, og á stóran þátt í velgengni GÍ. -SÖE Óskar varð meistari meistaranna — sigraði í afrekskeppninni — Ragnar fór holu í höggi ■ Óskar Sæmundsson GR sigraði glæsilega ■ Afrekskeppni Flugleiða í golfl, sem haldin var um helgina. Óskar lék á 296 höggum, en Ragnar Ólafsson GR, klúhbfélagi hans varð annar á 299 höggum. Það að Ragnar fór holu í höggi síðari dag keppninnar dugði honum ekki í sigursætið, en hjálpaöi honunt til að ná silfrinu. Magnús Jónsson GS varð þriðji á 300 höggum. Veður var hreint hroðalegt á laugar- dag, fárviðri og ein 8-9 vindstig á Nesvellinum. 10 hófu keppnina, en 8 luku hcnni. A sunnudag var niun við- ráðanlegra veður, og var þá slegið með meiri ánægju. -Enda ekki skrýtið, menn voru orðnir illa blautir sumir hverjir á laugardeginum. Þetta er í þriðja sinn scm Ragnar Ólafsson fer holu í hög'gi. Hringinn scm hann sló þetta meistarahögg í, fór Ragn- ar á 32 höggum (9 holur). - SÖE tety ■ Þórður Hallgrímsson, fvrirliði Eyjamanna lék með !BV í leiknum gegn Breiðabliki á föstudag. Eftir leikinn kom sá kvittur upp, að Þórð- ur hafl átt að vera ■ leikbanni í leiknum, cn hann hafði áður tckiö út leikbann í leiknum gegn Val á Hlíðar- cnda. Svo virðist scm Eyjamenn hafi taliö að Þórður hafl fengið cins leiks bann, cn Ingvi Guðmundsson starfs- maður KSÍ staðfesti í gær, að Þórður hefði fengiö þriggja leikja bann. Þórður hefur verið rekinn af velli tvisvar í sumar, og mun það hafa þyngt refsinguna - En lausnin ætti að koma fram á fundi Aganefndar í dag. BREIÐABLIK VANN STÓRT ■ Tvcir leikir voru á laugardag í annarri dcild karla i handknattlcik. Brciðablik vann mikinn stórsigur á ÍR, 19-5, en eins og kunnugt er, féll ÍR úr 1. dcild i fyrra. Brciðablik komst hins vegar ekki í fyrstu deild vegna kærumála, og mun vera ætlun- in þar að bæta úr í vetur. Þá sigraði Fram Fylki 24-17. - SÖE GYLFIOG ÚLFAR TÍUNDU ■ Gylfi Kristinsson og Úlfar Jónsson, golfkapparnir íslensku sem kepptu um helgina á HM tvímenn- inga í golfi, uröu í 10. sæti af 12 þjóðum. Strakarnir léku á 326 högguin, en Svíar sigruðu í keppn- inni, sem fram fór i Portúgal, á 300 höggum. - SÖE FELLUR ÍBV VEGNA LEIKBANNS ÞÓRÐAR?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.