Tíminn - 02.12.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.12.1983, Blaðsíða 20
JC-Fréttir I blaðinu er sagt frá fyrirhuguðu 23. lands- þingi JCf að Bifröst 30. maí - 2. júní 1984. HÆ-HÓ! er fyrirsögnin á ritstjórnargrein JC-Frétta. „Breið bros og hiti“ JCl-þing svæðis E haldið á Jamaica, frásögn ferða- Málverkasýningu Ingunnar Eydal að Kjarvaissstöðum lýkur sunnu- dagskvöld. Aðsókn hefur verið mjög góð og nokkrar myndirselst. Siglufjarðarkirkja: Aðventuhátíð sunnudaginn 4. des. kl. 20.30. 1. Kirkjukór og barnakór Grunnskóla Siglufjarðar flytja jóla- og þjóðlög. Stjórnendur: Róbert Cum- mens og Elías Þorvaldsson. Ræða: Bjarki Árnason. 2. „Lúthers rósin" helgileikur fluttur af nemendum grunnskólans, einleikur á píanó. Sóknarprestur. Kattavinafélagið Jólavörur, kökubasar og flóamarkaður verð- ur á Hallveigarstöðum laugardaginn 3. des- ember kl. 21. - Kattavinafélagið. Listmunahúsið Listmunahúsið, Lækjargötu 2. Þorbjörg Höskuldsdóttir, síðasta sýningarhelgi. Kvenfélag Breiðholts heldur bas- ar laugardaginn 3. desember kl. 21 í anddyri PRENTARINN —Málgagn Félags bókagerðarmanna Prentarinn málgagn Félags bókagerðar- ntanna flytur ýmsar fréttir af málefnum prentara, svo sem grein eftir ritstjórann Magnús Einar Sigurðsson,scm nefnist Réttur verkafólks og ný tækni. Grein er í blaðinu sem nefnist Austur í sveitir með eldri félögum og scgir frá dagsferð í ágúst sl. Greininni fylgja margar myndir. VöIdTrúnaðarmanna- ráðsins heitir grein skrifuð af ritstjóra. Henni fylgja myndir frá fundum Trúnaðarmanna- ráðs. Erlendar smáfréttir eru á einni síðu og ntyndir með. Vinnuumhverfi í offsetprentun heitir grein eftir Sv. Jóh., og er hún undir merki vinnuverndar. Á döfinni er dálkur meö smáfréttum og tilkynningum. Á forsíðu er gömul mynd af Jóni Helgasyni prentara og farkosti hans í bóksöluferð 1927. Hann fæddist 1877 en lést árið 1961. Efni meðal annars: TÖKUN HÖNDUM SAMAN — segir Sleinþór Einarsson, nýkjörinn landsforseli JC Island. langa frá íslandi. „Gómsætur lax og fróð- leikur - Punktar frá Aberdeen og „Ferðasaga og sloppadýrkun" - þessar greinar eru frá- sögn af ferðalagi um Skotland. Opnuviðtal er við Robert T. Ferris, fráfarandi landsforseta JC í Brctlandi. Mikiö er af félagsfréttum og myndum í blaðinu. DENNIDÆMALA USI 9-2É. „Heimili mitt er þér alltaf opið... nema þegar dyrnar eru lokaðar. “ Breiðholtsskóla. Konur. tekið er á móti munum föstudaginn 2. desember í skólanum frá kl. 20-22. Kvenfélagið Fjallkonurnar Basar verður laugardaginn 3. desember kl. 14 í Gerðubergi. Tekið á móti kökum og basarmunum kl. 11.-13. álaugardag í Gerðu- bérgi. Jólafundurinn verður þriðjudaginn 6. des. kl. 20.30 í Gerðubergi. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 6. desember kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Gestur tundarins verður frú Sigríður Thorlacius. Söngur og fleira til skemmtunnar. Kvenfélag Langholtssóknar boðar til jólafundar þirðjudaginn 6. desem- ber kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Dagskrá helguð nálægð jóla. Heitt súkkulaði og smákökur. Takið með lítinn jólapakka. - Stjórnin. tímarit ýmislegt apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka i Reykjavík vikuna 2. desember til 8. desem- ber er í Borgar apoteki. Einnig er Reykjavikur apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hatnarfjörður: Halnartjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-1?. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunarlima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin ef opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, /filkl. 19. Áhelgidogumeropiðfrákl. 11-12,og ' 20-21. Á oðrum tímum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gelnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna Iridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lógregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lógregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla41303.41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 225 - 29. nóv. 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar .. 28.290 28.370 02-Sterlingspund ..41.183 41.300 03-Kanadadollar .. 22.785 22.850 04—Dönsk króna .. 2.8790 2.8872 05-Norsk króna .. 3.7534 3.7640 06—Sænsk króna .. 3.5411 3.5511 07—Finnskt mark .. 4.8734 4.8872 08-Franskur franki .. 3.4208 3.4305 09-Belgískur franki BEC .. 0.5122 0.5137 10—Svissneskur franki .. 12.9438 12.9804 11-Hollensk gyllini .. 9.2830 9.3093 12-Vestur-þýskt mark ; .. 10.3981 10.4275 13-ítölsk líra .. 0.01718 0.01723 14-Austurrískur sch .. 1.4769 1.4811 15-Portúg. Escudo .. 0.2185 0.2191 16-Spánskurpeseti .. 0.1812 0.1817 17-Japanskt yen .. 0.12050 0.12084 18-írskt pund .. 32.321 32.413 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 28/11 . 29.6026 29.6865 —Belgískur franki BEL .. 0.5058 0.5072 Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282, Slókkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Saengurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi tyrir leður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Faeðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidógum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga Irá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknar- timaralladagavikunnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl,-15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægl er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum Irá kl. 14 - 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dógum. Á virkum dögum ef ekki næst i heimilislækni er kl. 8 — 17 hægt að há sambandi viö lækni i sima 81200, en Irá kl. 17 til 8 næsla morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. f h Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viöidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður. sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik. Kópavogi. Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun satnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsaln verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplysingar eru i síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræli 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. ASMUNDARSAFN við Sigtún er opiö dag- lega. nema mánudaga. Irá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og með í.jum er ListasalnEinarsJónssonar opið daglega. nema mánudaga Ira kl 13.30- 16 00 Borgarbókasafnið AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, simi 27029. Opið mánud.-löstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júli SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsslræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heils- uhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-löstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusla á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júli. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. BÓKABÍLAR. Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki í 1 V4 mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bokasafn Kopavogs Fannborg 3-5 simi 41577 Opiö manudaga - tostudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt. - 30. april) kl 14-17 Sogustundir lyrir 3-6 ara born a tostudgoum kl. 10-11 og 14-15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.