Tíminn - 03.04.1984, Síða 3

Tíminn - 03.04.1984, Síða 3
10 ■■■■■■■■■ íþróttir ÞRIBJUDAGUR 3. APRÍL 191« ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL 1984 11 ■^5 Lárus skoraði Arnór lék með Anderlecht ■ Lárus Guðmundsson og félagar í Watersc- hei unnu góðan sigur á Lierse, 3-1, í belgísku I. deildinni um helgina. Lárus skoraði citl markanna og átti mjög góðan leik. Þeir Yvo Plessers og Roland Janssen skoruðu einnig. Klautalegt sjálfsmark af 10 nietra færi varð til þess að Pétur Pétursson og félagar hjá Antvcrpcn töpuðu,0-l fyrirBevercn. Péturlék með en sást lítið í leiknum. Það var markvörður Bevercn sem bjargaði liðinu frá tapi með stórleik. Arnór Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik með Anderlecht cftir meiðslin. Hann lék vel og gerði engin mistök. I>ó var greinilegt að hann er ekki búinn að ná sér að fullu eftir meiðslin. Markið kom eltir langa stungusendingu, mark- vörður Lokeren hljóp út úr markinu, en Czernatynski lék á hann og skoraði, og tryggði Anderlecht 1-Osigur. Önnur úrslit: Waregcin-Courtrai ..................... 3-1 Molenbeek-Seraing ...................... 2-0 Slandarrl-PC Brugge .................... 2-2 Mechelcn-Bcringen...................... 1-1 CS Brugge-Beerschol .................... 2-2 FC Liege-Genl......................... 1-4 Beveren er nú í efsta sæti deildarinnar með 41 stig, Anderlecht er með 39, FC Brugge 35 og Standard Liege 34. -G.Ka/BL Karl kom inná umsjón: Samúel Öm Eriingsson' MANNHEIM VANN HAMBURGER SV — Enn skorar Rummenigge — segir fátt af íslendingum Frá GuAmundi Karlssyni íþrótlafréttamanni Tímans í V-Þýskalandi: ■ íslendingarnir sem leika í v-þýsku knattspyrnunni voru ekki í sviðsijósinu að þessu sinni. Asgeir Sigurvinsson var í mjög strangri gæslu í leik Stuttgart og Bielefeld, sem Stuttgart vann 1-0. Ásgeir var tekinn algjörlega úr umferð og náði sér þarafleiðandi ekki á strik i leiknum. Fortuna Diisseldorf, lið þeirra Atla Eðvaldssonar og Péturs Ormslev tapaði 2-0 fyrir Leverkusen, á útivelli.og fer nú ástandið að verða alvarlegt hjá þeim félögum, eftir ágætt gengi lengst af á keppnistímabilinu. Aðal leikir hclgarinnar var án efa leikur Bayern Munchen og Köln. í SIGURGANGA FH HELDUR AFRAM — Tvfsýnt ílokin gegn Víkingi — Stjarnan vann fyrsta sigurinn og skoraði ■ Fátt virðist gcta komið í veg fyrir að FH-ingar hreppi íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir frábæra frammistöðu og mikla yfirburði á Islandsmótinu í vetur. í úrslitakeppni deildarinnar sem nú er hálfnuð hefur liðið enn ekki tapað stigi, þótt mjóu hafi munað í leikjum liðsins gegn Víkingi tvær síðustu helgar. Liðið hcfur nú 6 stiga forskot á helstu keppinauta sína.Val og Víking og ólíklegt að það bil verði brúað, í þeim tveimur umferðum sem eftir eru af úrslitakeppninni. Spennan í mótinu er því lítil. í hlaðinu á laugardag var greint frá úrslitum leikja á föstudagskvöldið, en hér fer á eftir umsögn um leikina á laugardag og sunnudag. ■ Laval, lið Karls Pórðarsonar í frönsku I. deildinni í knattspyrnu, tapaði um helgina fyrir Nantes, 3-1 á útivelli. Karl kom inná á 67. mínútu og skoraði eina mark Laval í leiknum, eftir skyndiupphlaup. Teitur Pórðarson og félagar í Ginnessigruðu Cuiseaux í 2. deild. Teitur náði ekki að skora í leiknum. -BL Gunnar er löglegur ■ Dómstóll HSÍ dæmdi á föstudag í máli Gunnars Gíslasonar KR. Gunnar var dæmdur löglegur með KR-ingum og lék hann því með félögum sínum um helgina í neðri hluta úrslita- keppninnar. _BI. Alfreð átti stórleik ■ Alfrcð Gíslason átti stórleik með Esscn, þegar þeir sigruöu Rhein-Fúchse Berlin á útivelli 23-19. Hann skoraði 7 mörk í leiknum þar af 3 úr vítaköstum. Grosswaldstadt er nú enn í efsta sæti með 34 stig, en Essen er í öðru sæti með 32 stig. Schwaping cr í 3. sæti meö 30 stig. -G.Ka./BL Valsstúlkur áfram í bikarnum ■ Um heigina léku Haukar og Valur t bikarkeppni kvenna í handknattleik. Lciknum lauk með sigri Valsstúlknanna, sem skoruðu 17 mörk.gegn lömörkum Hauka, í hálfleikvar staðan9-8fyrir Val. Erna Lúðvíksdóttirskoraði mest Valsstúlkna í leiknum. eða 7 mörk. Hjá Haukum skoruðu þær Hrafnhildur Pálsdóttir og Hólmfríöur Garðarsdóttir mest. eða 4 mörk hvor. -BL m Stjarnan:Valur 22:20 Stjarnan nældi í sín fyrstu stig í úrslitakeppni fyrstu deildar íslandsmóts- ins í handknattleik á laugardag er liðið lék gegn Val. Stjarnan hafði undirtökin í leiknum allt frá upphafi, þótt jafnræði væri með liðunum fyrstu fimmtán mínút- ur leiksins. Þegar 16 mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 6:6, en þá tóku Stjörnumenn mikinn fjörkipp, skoruðu 5 mörk í röð og staðan var því 11:6 og 8 mínútur eftir af fyrri hálfleik. Valsmenn náðu að laga stöðuna örlítið fyrir leikhlé, er staðan var 13:11. í upphafi síðari hálfleiks komu Stjörnumenn ákveðnir til leiks og juku forskot sitt fljótlega í 16:12. Er 15 mínútur voru eftir af leiknum var staðan 18:14 Stjörnunni í vil en Valsmenn náðu að saxa nokkuö á forskot Stjörnunnar það scm eftir var leiksins, þótt sigur Garðabæjarliðsins væri aldrei í hættu. Lokatölur leiksins uröu 22:20, sanngjarn sigur. Gunnar Einarsson var yfirburðanrað- ur á vellinum í þessunr leik. Frábærar sendingar hans og markskot yljuðu þeim áhorfendum sem mættir voru í íþrótta- húsi Digranesskóla, en aðsókn að leikjum helgarinnar var heldur dræmari en í fyrstu umferð sem leikin var fyrir viku. Valsmenn reyndu að taka Gunnar úr umferð í síðari hálfleik, en þrátt fyrir það skoraði hann 10 mörk í leiknum. Magnús Teitsson átti og góðan leik, Birkir Sveinsson markvörður Stjörnunn- ar varði þokkalega, m.a. tvö vítaköst og skoraði auk þess síðasta mark Stjörn- unnar. er hann óð upp allan völl i hraðaupphlaupi, stökk inn í teiginn og skoraði örugglega, óvenjuleg sjón í handknattleik!!! Af leikmönnum Vals var Einar í markinu og Stefán Halldórsson einna drýgstir. Stefán var þó lítið með í síðari hálfleik. en þeir Þorbjörn Guðmundsson og Þorbjörn Jensson sáu þá um að ógna fyrir utan vörn Stjörnunnar. Mörk Stjörnunnar: Gunnar 10(5), Magnús 4, Guðmundur 3, Bjarni 2, Eyjólfur, Hermundur og Birkir mark- vörður 1 hver. Mörk Vals: Stefán 4(2), Jakob og Geir 3 hvor, Jón P, Þorbjörn G, Þorbjörn J, Steindór2hver,JúlíusogBjörn 1 hvor. FH:Víkingur 30:29 Leikur FH og Víkings var mjög jafn framan af. Eftir 10 mínútna leik var staðan 6:5 fyrir Víking og leikurinn hafði vcrið hraður og skemmtilegur á að horfa fyrir áhorfendur. Um miðbik fyrri hálf- leiks náðu FH-ingar þó góðum tökum á lciknum, þeir komust yfir 7:6 og héldu eftir það forystu sem þeir juku jöfnum höndum til hálfleiks er staðan var orðin 18:12 þeim í hag. Að mcðaltali var því skoraö mark á minútu, þrátt fyrir að Haraldur Ragnarsson í niarki FH hefði varið allvel. I upphafi síðari hálfleiks virtist allt stefna í stórsigur FH-inga. Víkingar gripu til þess ráðs að taka Kristján Arason og Atla Hilmarsson úr umferð, en þá losnaði um Hans, sem skoraði þrjú fyrstu mörk liðsins í síðari hálfleik. Staðan í leiknum breyttist fljótlega í 21:13, en þá kom slakur kafli hjá FH-ingum. Víkingar skoruðu 6 mörk í röð, án þess að FH-ingum tækist að svara fyrir sig og þegar 10 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik var staðan því 21:19 FH í vil og leikurinn aftur orðinn opinn og spennandi. FH-ingar fundu ekki á þessum kafla svar við leikaðferð Víkinga og þegar 10 mínútur voru eftir af leiknum náðu Víkingar að komast yfir 26:25. Síðustu mínútur leiksins voru æsispennandi. Víkingur náði tveggja marka forystu 28:26, en FH-ingar náðu að jafna þegar 5 mínútur voru eftir af leiknum, 28:28. Þegar 2 mínútur voru eftir af leiknum var staðan jöfn 29:29, en Atli Hilmarsson náði að tryggja FH sigur þegar 1 1/2 mínúta var tilleiksloka og mörkin urðu ekki fleiri, þrátt fyrir nokkur tækifæri beggja liða. Bestu menn FH liðsins voru þeir Atli Hilmarsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Pálmi Jónsson og Haraldur Ragnarsson, sem varði oft vel, einkum í fyrri hálfleik. Kristján Arason var einnig góður, þótt hann væri lengst af tekinn úr umferð. í liði Víkings voru þeir Sigurður Gunnars- son, Steinar Birgisson og Guðmundur Guðmundsson einna atkvæðamestir og Kristján Sigmundsson varði vel í síðari hálfleik. Mörk FH: Kristján 6(3), Þorgils Óttar 6, Atli og Hans 5 hvor, Pálmi 4, Sveinn og Guðmundur 2 hvor. Mörk Víkings: Steinar 6(3), Sigurður 6, Hörður og Guðmundur 5 hvor, Karl 4, Ólafur 2 og Hilmar 1. FH:Valur 27:21 Leikur FH og Vals sem háður var á sunnudagskvöld í Kópavogi var mjög spennandi framan af og ýmislegt benti til að Valsmenn yrðu til þess að sigra Hafnarfjarðarliðið, fyrstir íslenskra liða í vetur. Um miðbik fyrri hálfleiks höfðu Valsmenn tekið afgerandi forystu í leiknum 8:3 og greinilegt var að ýmsir af hurðarásum FH liðsins fundu sig illa. Kristján Arason var í góðri gæslu Vais- manna allan leikinn og skoraði aðeins tvö mörk í leiknum. Þegar 12 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik var staðan 10:6 fyrir Val, en FH ingar náðu þá góðum leikkafla og náðu að jafna leikinn 11:11 þegar 7 mínútur voru tii leikhlés. I hálfleik var staðan jöfn 14:14 og útlit fyrir spennandi síðari hálfleik. Reyndin varð hins vegar önnur. FH- ingar mættu ákveðnir til leiks eftir hléið og náðu þegar afgerandi forystu. Eftir 10 mínútna leik í síðari hálfleik var staðan 20:15 þeim í hag og hélst 4-6 marka munur á liðunum til leiksloka. Sverrir Kristinsson markvörður FH átti mjög góðan leik í síðari hálfleik og FH vörnin var vel skipulögð og sterk. Hinir há- vöxnu leikmenn Vals áttu erfitt með að skora utan af vellinum og Iínumenn liðsins fengu lítið athafnafrelsi. Bestu Hlífóarfatnaöur frá Sjóklœdageróinni: l>róaður til að mæta kröfum islenskra sjómanna viA ernðustu aðstæður. POLYVINYL GLÓFINN —_ ... I»rælsterkír vinyihúðaðir vinnuvettlingar SEXTIU OG SEX NORÐUR mea sérstökum gripneli sem Skúlogötu 51 Sími 11520 menn FH í leiknum voru þeir Atli Hilmarsson, sem skoraði mörg gullfalleg mörk, svifkraftur hans og hittni frábær. Óttar og Pálmi voru einnig góðir, Sveinn Bragason átti einnig góða kafla, en þeir Hans og Kristján voru óvenju daufir. í liði Vals var Steindór einna bestur og Einar varði oft vel, þrátt fyrir að FH-ing- ar skoruðu 27 mörk í leiknum. Jón P. Jónsson var eini leikmaður Vals, sem eitthvað skoraði að ráði úr langskotum. Mörk FH: Atli 7, Þorgils Óttar og Pálmi 5 hvor, Sveinn 4, Hans, Kristján og Jón Erling 2 hver. Mörk Vals: Stefán 5(3), Jón P. 5, Steindór 5, Jakob, Þorbjörn J. 2, Þor- björn G, Júlíus og Valdimar 1 hver. Stjarnan:Víkingur 23:28 Víkingar áttu aldrei í vandræðum með Stjörnuna í leik liðanna á sunnudags- kvöldið. Jafnræði var með liðunum fyrstu 10 mínútur lciksins. En Víkingar gripu þá til þess ráðs að taka Gunnar Finarsson primus motor Stjörnunnar úr umferð og eftir það riðlaðist allur leikur Garðabæjarliðsins og Víkingar náðu góðu forskoti í leiknum, staðan 12:4 þegar 7 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Stjarnan náði aðeins að minnka muninn fyrir leikhlé, en staðan í hálfleik var 14:9. Forysta Víkings var aldrei í hættu.í síðari hálfleiknum. Yfirburðir liðsins voru algerir og sóknarleikur Stjörnunnar fremur bitlaus. Leiknum lauk með 5 marka sigri Víkings, 28:23. Bestu menn Víkings í leiknum voru þeir Hilmar Sigurgíslason, Steinar Birg- isson og Sigurður Gunnarsson, sem tekin var úr umferð allan síðari hálfleik- inn. Hjá Stjörnunni var Gunnar Einars- son góður og ungur unglingalandsliðs- maður Sigurjón Guðmundsson var einnig mjög sprækur og skoraði mörg falleg mörk úr vinstra horninu. Er þar greinilega mikið efni á ferðinni. Mörk Víkings: Sigurður 9(5), Steinar 6, Hilmar 4, Karl og Guðmundur 3 hver og Ólafur Jónsson 2. Mörk Stjörnunnar: Gunnar 7(1), Sig- urjón 6, Eyjólfur 5, Bjarni 3, Guðmund- ur og Magnús 1 hvor. ->GÁG síðustu leikjum þessarra liða hafði Köln haft betur og var því mikil spenna í lofti. Hinir 28 þúsund áhorfendur fengu að sjá vel leikinn leik sem var þrunginn spennu frá upphafi til enda. í byrjun hafði Bayern betur og þurfti Schumacher þá oft að verja snilldarlega til að halda hreinu. En strax á 8. mínútu snérist leikurinn í hag Köln, með marki Engels eftir fyrirgjöf Allofs. Það sem eftir var fyrri hálfleiks var leikið á eitt mark og á 27. mínútu skoraði Littbarski, eftir glæsisendingu Allofs, 2-0 í hálfleik. I síðari hálfleik var sem nýtt lið kæmi inná hjá Bayern. Þeir börðust sem ljón og unnu öll návígi. Karl-Heinz Rumenigge, skoraði fljótlcga 2-1, og þar með var Bayern liðið komið í gang. Nachtweih skoraði jöfnunarmarkið á 72. mínútu, en síðan skoraði varamaðurinn ungi Mathy, sem nýkominn var inná, 3-2 á 75. mínútu og 4-2 á 85. mínútu. Leikur tveggja ólíkra hálfleikja, þar sem hið óvenjulega gerðist, að dómarinn varð að fara útaf vegna meiðsla sem hann hlaut. í lélegum leik sigraði Stuttgart lið Bielefeld, 1-0. Sigri sem var ógnað á 85. mínútu, eftir skyndisókn, en Roleder markvörður Stuttgart, sem lék sinn fyrsta landsleik gegn Sovétríkjunum fyrr í vikunni varði glæsilega frá Geils. Óneitanlega á réttum tíma, skoraði Buchwald sitt fyrsta mark á keppnistímabilinu fyrir Stuttgart, í þriðju skpttilraun á markið. Mark sem var allt annað en glæsilegt, en það telur. Jafnvel leikmaður sem Ásgeir Sigurvins- son, sem fékk 3 í einkunn í Kicker, sýndi enga snilldartakta, þrátt fyrir ágætan leik. Þess má geta að í Kicker var stór grein um Ásgeir Sigurvinsson, þar sem talað er um lukku Stuttgart að hafa slíkan mann í sínu liði og hið fræga einvígi um næstu helgi milli Bayern Múnchen og Stuttgart. Mikið er rætt um einvígi Ásgeirs og Sören Lerby, sem einmitt var keyptur fyrir Ásgeir hjá Bayern. Bíða menn nú spenntir eftir næstu helgi. Hörmungartímabil Fortuna Dússel- dorf heldur áfram. Atli Eðvaldsson og félagar töpuðu nú fyrir Bayem Leverkus- en og hafa nú aðeins hlotið eitt stig síðan 4. febrúar, eða í 7 leikjum. Allt útlit er fyrir að möguleikar liðsins á sæti í Evrópukeppni séu að renna út í sandinn. Dusselford sýndi smá lit í byrjun, en á 75. mínútu skoraði Bum Kun Cha fyrir Leverkusen, 1-0. í síðari hálfleik rann allur litur af Dusseldorf og eftir að Cha skoraði sitt annað mark á 23. mínútu, 2-0. var aðeins formsatriði að Ijúka leiknum. Pétur Ormslev kom inná fyrir Fagh á 66. mínútu, en náði lítið að sýna, fékk 5 í einkunn. Atli Eðvaldsson fékk 5 í einkunn í Kickeer... Óvænt úrslit urðu i Hamborg, þegar Mannheim sigraði meistarana 3-2. Verð- skuldaður sigur hins unga liðs frá Mann- heim, því meistararnir gerðu lítið annað en að flækjast hver fyrir öðrum. Fritz Walther skoraði 2 mörk fyrir Mannheim og átti frábæran leik. Felix Magath, skipuleggjari Hamburger, hélt að hann væri í feluleik, fékk 6 í einkunn í Kicker sem þýðir ófullnægjandi. Þetta tap gæti kostað meistarana titilinn, en hins vegar eiga bæði Múnchen og Gladbach eftir að leika í Hamborg, þannig að ekki er öll von úti. Borussia Munchengladbach sigraði Núrnberg 3-1, verðskuldað. Þrátt fyrir að einn besti maður Gladbach, Bruns, hefði ekki leikið með. Gladbach voru ákveðnir í leik sínum og greinilegt var hvað þeir vildu. En leikmenn Núrnberg voru hinsvegar ráðvilltir og blasir fallið nú við þeim. Sjötti sigur Gladbach í röð og virðast þeir nú ósigrandi. Önnur úrslit: Frankfurt-Bochuin..................1-0 Dortmund-Bremen ..................2-3 Kaiserslautem-Braunschweig.........3-0 Uerdingen-Offenbach...............4-2 Karl-Heinz Rumenigge hefur nú skorað flest mörk eða 20, en Schreier og Mill hjá Gladbach hafa skorað 15 mörk hvor. -G. Ka/BL. ENN SKVRARI UNUR í úrslitakeppni 1. deildar neðri ■ Önnur umferð úrslitakeppni neðri hlula 1. deildar í handknattleik var háð í íþrótta- húsinu í Hafnarfirði um helgina. Úrslitin í þessari umferð koma ckki til með að breyta ncinu um það hvaða lið falla í 2. deild og hvaða lið verða áfram i þeirri fyrstu. Bilið milli Þróttar og KR annars vegar og Hauka og KA hins vegar, er einfaldlega of stórt til að það varði brúað í úrslitakeppni sem þessari, þar sem stigin úr forkeppninni gilda áfram. Úrslit í einstökum leikjum urðu sem hér segir: • Þróttur-KA m- 26-24 í hálfleik var staðan 14-11 fyrir Þrótt. Konráð Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Þrótt, Páll Björgvinsson 5, Páll Ólafsson 4 og Jens Jensson 4. Þorleifur Ananíasson gerði 9 mörk fyrir KA og Sæmundur Sigfússon 7. • Haukar-KR 24-29 Haukar voru yfir í hálfleik, 13-12. Hörður Sigmarsson skoraði 6 mörk fyrir Hauka og Ingimar Haraldsson 4. Jakob Jónsson gerði 9 mörk fyrir KR og Ólafur Lárusson 7. Heill hópur manna var rekinn af leikvelli og þrír voru útilokaðir í þessum leik sem var mjög harður og dómararnir fór ekki að dæma fyrr en í lokin. • Þróttur-Haukar m- 21-26 Þróttarar voru yfir í hálfleik 12-11. Konráð Jónsson gerði flest mörk Þróttará 8, en Páll STAÐAN Bayern Munchen ... ...26 16 6 5 63-27 37 „Gladbach" ...26 16 6 5 60-35 37 Stuttgart ...26 14 8 4 55-26 36 Hamborg ... 26 16 6 6 58-29 35 Bremen ...26 13 6 7 54-33 32 Leverkusen ... 26 11 6 9 44-43 28 Diisseldorf ... 26 10 6 10 52-46 26 Köln ...26 11 4 11 47-42 26 Kaiserslautern ...26 10 5 11 56-49 25 Uerdingen ...26 9 7 10 46-54 25 Bielefeld ...26 9 7 10 33-40 25 Mannheim ...26 6 11 9 30-43 23 Braunschweig ...26 10 3 13 42-56 23 Dortmund ...26 8 6 12-38-48 22 Rochum ...26 7 6 13 44-59 20 Frankfurt ...26 4 11 10 32-48 19 Offenbach ...26 5 5 16 33-79 15 Núrnberg ...26 6 2 18 30-54 14 Broddi Kristjánsson varð þrefaldur íslandsmeistari um helgina. íslandsmótið íbadminton: BRODDI VANN ÞREFALT ■ íslandsmeistaramótið í badminton 1984 var haldið í Laugardalshöllinni um helgina. Keppendur voru um 130 á ölluni aldri. Elsti keppandinn var 70 ára gamall. En það var Einar Jónsson úr TBR, en hann keppti í Æðsta flokki. íslandsmeistarinn í meistaraflokki karla, frá því í fyrra, Broddi Kristjánsson TBR, var mjög sigursæll á mótinu og varð þrefaidur Islandsmeistari. Kristín Magnúsdóttir TBR hlaut tvenn gullverð- laun í meistaraflokki kvenna. Þá varð Snorri Þ, Ingvarsson TBR þrefaldur meistari í A-flokki karla og Guðrún Gísladóttir í A, hlaut tvenn gullverðlaun í A-flokki kvenna. í úrslitaviðureignum í meistaraflokki urðu úrslit þau að í einliðaleik karla sigraði Broddi Kristjánsson TBR, Guðmund Adolfsson TBR 15-12 og 15-4. í einliðaleik kvenna vann Kristín Magnúsdóttir, TBR Þórdísi Edwald TBR, 11-5 og 11-5. Þcir félagar úr TBR, Broddi Kristjánsson og Þorsteinn Páll Hængsson sigruðu Sigfús Ægi Árnason TBR og Víði Bragason ÍA, í tvíliðaleik karla, 15-6 og 15-10. Þórdís Edwald TBR og Elísabet Þórðardóttir TBR sigruðu Kristínu Magnúsdóttur TBR og Kristínu B Kristjánsdóttur TBR í tví- liðaleik kvenna, 15-12 og 15-9. í tvennd- arleik sigruðu þau Broddi Kristjánsson TBR og Kristín Magnúsdóttir TBR þau Guðmund Adolfsson TBR og Þórdísi EdwaldTBR, 15-12 og 15-19. í A-flokki urðu úrslit þau að í einliða- leik karla sigraði Snorri Þ. Ingvarsson TBR, Hauk P. Finnsson Val, 15-4 og 15-8. I einliðaleik kvenna sigraði Guð- rún Gísladóttir Særúnu Jóhannsdóttur TBS, 11-6 og 12-9. Haukur P. Finnsson Val og Snorri Þ. Ingvarsson TBR sigr- uðu Ólaf Marteinsson KR og Harald Marteinsson TBS, 10-15, 18-17 og 18-15. Guðrún Gísladóttir ÍA og Ása Pálsdóttir ÍA unnu Elínu Agnarsdóttur TBR og Helgu Þórisdóttur TBR, 15-2 og 15-9. í tvenndarleik sigruöu þau Snorri Þ. Ingvarsson TBR og Helga Þórisdóttir TBR Bjarka Jóhannesson ÍA og Guð- rúnu Gísladóttur ÍA, 17-14 og 15-8. Keppendur á aldrinum 40-50 ára kepptu í Öðlingaflokki. í einliðaleik karla sigraði Friðleifur Stcfánsson KR Eystein Björnsson TBR, 15-3 6-15 og 18-13. í tvíliðaleik karla sigruðu þeir Hængur Þorsteinsson TBR og Viðar Guðjónsson TBR þá Eystein Björnsson TBR og Kjartan Magnússon TBR, 17-16 og 15-2. Anna Njálsdóttir TBR og Þyrí Laxdal TBR sigruðu þær Huldu Guð- mundsdóttur TBR og Kristínu Tryggva- dótturTBR. 15-4 og 15-6. í tvenndarleik sigruöu þau Eysteinn Björnsson og Anna Njálsdóttir bæði úr TBR þau Kjartan Magnússon TBR og Huldu Guðmundsdóttur TBR, 17-14 og 15-7. Keppendur 50 ára og eldri léku í Æðsta flokki. Jón Árnason TBR sigraði í cinliðaleik karla. Hann vann Braga Jakobsson KR, 15-5 og 15-2. í tvíliðaleik karla sigruðu þeir Jón Arnason TBR og Ríkharður Pálsson TBR þá Braga Jak- obsson TBR og Rafn Viggósson TBR 15-7 og 15-7. -BL Ólafsson 5. Hjá Haukunum skoraði Höröur Sigmarsson 8 mörk, en Ingimar Haraldsson 7. • KR-KA -- 20-17 Staðan í hálfleik var 11-9 KR-ingum í vil. Guðmundur Albertsson skoraði 5 mörk og Gunnar Gíslason 5, fyrir KR, en hjá KÁ skoraði Erlingur Kristjánsson 4 og Sigurður Sigurðsson 4. • Haukar-KA w 21-17 Haukarnir voru þrjú yfir í hálfleik, 11-8. Hörður Sigmarsson var markahæstur Hauka með 6 mörk, en Sigurjón Sigurðsson gerði 4. Hjá norðanmönnum var Sæmundur Sigfús- son markahæstur með 7 mörk. • KR-Þróttur m- 20-26 Jafnt var í hálfleik 11-11. Jakob Jónsson og Guðmundur Albertsson skoruðu 5 mörk hvor fyrir KR, en Konráð Jónsson, sem er í miklu stuði þessa dagana, skoraði 13 mörk fyrir Þróttara, en Magnús Guðmundsson 6. Þeir Páll Ólafsson og Jens Jensson gátu ekki leikið með Þrótti í þessum leik vegna meiðsla. Staðan í neðri hlutanum er nú þessi: Þróttur....... 20 10 3 7 450-456 23 KR ........... 20 9 3 8 416-371 21 Haukar........ 20 5 1 14 404-463 11 KA ........... 20 0 3 17 366-456 3 - BL FULLT HÚS HJA ÞðRURUM hafa ekki tapaö leik í úrslitum ■ Þórarar frá Vexlmannaeyjum hafa nú endanlega try ggt sér sæti i 1. deild næsta vetur, eftir að liðið vann alla sína leiki í annarri umferð úrslita- keppni 2. dcildar í handknattleik, sem ieikin var á Seltjamamesi um helgina. Breiðabliksmenn þurfa aðeins 4 stig úr næstu tveimur um- ferðum ■ keppninni til að tryggja sér 1. deildarsæti. Grótta-Þór............. 25-26 Þórarar voru cinu marki yfir í hálfleik 14-13. Þorbergur Aðalstcins- son skoraði 13 mórk fyrir Þór og Gylfi Birgisson 7. Hjá Gróttu skoraði Sverrir Svcrrisson 12 mörk. Fram-UBK............... 22-26 Framarar voru yfir í hálfleik 13-9. Kristján Gunnarsson var markahæst- ur hjá UBK með 9 mörk, en Herm- ann Björnsson skoraði 6 mörk fyrir Fram. UBK-Þúr.............. 22-31 Eyjamenn voru 16-11 yfir í hálf- ieik. Páll Scheving gerði 8 mörk fyrir Þór og þcir Þorbergur Aðalsteinsson og Sigbjörn Óskarsson skoruðu 7. Grótta-Fram......23-21 Framarar voru yfir í hálflcik 12-11. Svcrrir Sverrissön var markahæstur hjá Gróttu með 8 mörk, en þeir Erlendur Davíðsson og Dagur Jónas- son skoruðu 4 mörk hvor fyrir Fram. Fram-Þór............. 22-30 í hálfleik varstaðan 15-9 Þórurum í vil. Þorbergur Aðalsteinsson skor- aði mcst fyrir Þór eða 10 iiuirk, en Agnar Sigurðsson og Erlendur Dav- íösson gerðu 5 mötk hvor íyrir Fram. Grótta-UBK ............ 19-22 Breiðablik var yfir í hálfleik 10-8. Björn Jónsson skoraði 6 mörk fyrir UBK, en Kristján Halldórsson 5. Svafar Magnússon geröi 5 mörk fvrir,- Gróttu og Gunnar Lúðvíkssot 4 Staðan í cfri hluta 2. deildur cftir tvær umferðir er nú þessi: ÞórVe...... 20 19 0 1 472-364 38 Breiðabl... 20 15 0 6 438-391 30 Grótta .... 20 10 1 9 433-412 21 Fram ...... 20 9 1 10 416-423 19 -BL ftpfWWgpUEHMra S Byggingarsamvinnufélagið Aðalból í Reykjavík augiýsir til úthlutunar í nýjum byggingarflokki 19 íbúðir. íbúðirnar eru í sambýlis- og raðhúsum í nýjum miðbæ í Kringlumýri. Umsóknir skulu berast félaginu í síðasta lagi 13. apríl n.k. Allar upplýsingar á skrifstofu félagsins, Lágmúla 7, í Reykjavík, símar 82966 og 33699. Athugið að B.S.A.B. er öllum opið. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.