Tíminn - 04.04.1986, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.04.1986, Blaðsíða 7
LITMYND * | ÞRAUt; 36 " -0- i»» 1. Hvaða stafur ér til vinstri við R á lyklaborði ritvólar? 2. í hvaðafljótiskíröi Jóhannes Jesúm? 3. Hvað eru margir strengir í fiðlu? 4. Hvaða svæöis- númer er notað þeg- ar hringt er til HÚSS’ víkur? 5. Hvaða lag vann í íslensku söngva- keppninni? 6. Hvaða spendýr geturflogiö? 7. Hvað hótu synir Nóa og konu hane? 8. Með hvaöa liði ætlar Kristján Ara- son að leika næsta árið? 9. Við hvaða flóa er Húsavík? 10. Hvað voru Bítl- arnir margir þegar þeir léku og sungu saman? Sendið svör til: BARNA-TÍMAN8, Síðumúla 15, 108 Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.