Tíminn - 11.09.1986, Blaðsíða 14
14 Tíminn
BÍÓ/LEIKHÚS
illlll
Hlllllllllllllll,
Þeir eru komnir aftur
„Poltergeist II: Hin hliöin
(Poltergeist II: The Other
Sidel
Þá er hún komin stórmyndin
POLTERGEISTII, og allt er að verða
vitlaust, því að þeir eru komnir aftur til
þess að hrella Freeling fjölskylduna.
Poltergeist II hefur farið sigurför í
Bandarikjunum enda stórkostleg
mynd i alla staði, Poltergeist II er
fyrir þá sem vilja sjá
meiriháttarspennumynd.
Myndin verður frumsýnd I London
19. september.
Aðalhlutverk Jobeth williams, Craig
T. Nelson, Heather O’Rourke, Oliver
Roblns
Sérstök myndræn áhrif:Richard
Edlund
Tónlist: Jerry Goldsmith
Leikstjóri: Brian Gibson
Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í
Starscope
Sýndkl. 5,7,9,11
Hækkað verð.
Bönnuð bórnum
„Svikamyllan"
(Raw Deal)
Hér er hún komin spennumyndin Raw ,
Deal sem er talin ein af þeim bestu í ár,
enda gerð i smiðju hins frábæra
leikstjóra John Irvin (Dogs of war) Með
Raw Deal hefur Schwarzeneggert bætt
enn einum gullmola í safn sitt en hann
er nú orðinn einn vinsælasti leikarinn -
vestan hafs.
Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Kathryn Harold,
Sam Wanamaker, Darren McGavln
Leikstjóri: John Irvin.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i
Starscope
Sýnd kl. 5,7,9
Bönnuð börnum Innan 16 ára
Frumsýning á
Norðurlöndum
Á stórgrínmyndinni
„Fyndið fólk í bíó“
(You are in the Movies)
Hér kemur stórgrinmyndin Fyndið
fólk i bió. Funny People 1 og 2
voru góðar, en nú kemur sú þriðja
og bætir um betur, enda sú besta til
þessa. Falda myndavélin kemur
mörgum i opna skjöldu, en þetta
er allt saman bara meinlaus
hrekkur. Fyndið fólk f bió er
tvímælalaust grínmynd
sumarslns 1986. Góða
skemmtun.
Aðalhlutverk: Fólk á fömum vegi
og fólk I allskonar ástandi.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Splunkuný og hremt frábær grinmynd
sem alls staðar hefur fengið góða
umtjollun og aðsókn. enda ekki að
spyrja með Goldie Hawn við stýrið
Wildcats er að ná hinni geysivinsælu
mynd Goldie Hawn, „Private Benja.
in" hvað vinsældir snerta. Grinmynd
fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk '
Goldie Hawn, James Keach,
Swooshi Kurtz, Brandy Gold.
Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er
i DOLBY STEREO og sýnd i 4ra rása
Starscope.
Sýnd kl. 7,11
„Lögregluskólinn 3:
Aftur í þjálfun“
Þaö má með sanni segja að hér er
saman komið langvinsælasta
lögreglulið heims I dag.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith
Leikstjóri: Jerry Paris
Sýnd kl. 5,9
Óvinanáman
Sýndkl. 5,7,9,11.
Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára.
Simi 11384
Salur 1
Frumsýning á meistaraverki
Spielbergs:
Purpuraliturinn
Heimsfræg, bandarisk stórmynd, sem
nú fer sigurför um allan heim.
Myndin hlaut 11 tilnefningar til
Oscarsverðlauna.
Engin mynd hefur sópað til sin eins
mikið af viðurkenningum frá upphafi.
Aðalhlutverk: Whoopy Goldberg.
Leikstjóri og framleiðandi: Steven
Spielberg.
Dolby Stereo
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd ki. 5 og 9
Hækkað verð
Salur 2
Mynd sem vakið hefur mikla
athygli - Þykir með ólikindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchelovsky.
Saga: Akira Kurosava.
DOLBY STEREO
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.5,7, 9 og 11.
******************
Salur 3 *
******************
Cobra
Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein
best sótta kvikmynd sumarsins í
Bandaríkjunum.
Aðalhiutverk: Sylvester Stallone
Rocky
Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Corba -
hinn sterki armur laganna. Honum eru
falin þau verkefni sem engir aðrir
' lögreglumenn fást til að vinna.
Dolby stereo
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9,11. .
Hálendingurinn
Hvert skot og hver sena er uppbyggð
og útsett til að náfram hámarksáhrifum.
Al. Mbl.
Sérstaklega spennandi og
splunkuný stórmynd.
Hann er valdamikill og með ótrúlega
orku. Hann er ódauðlegur -eða svo til.
Baráttan er upp á líf og dauða
Myndin er frumsýnd samtimis í
Englandi og á íslandi.
Aðalhlutverk: Christopher Lambert,
(Greystoke Tarzan) Sean Connery
(James Bond myndir og fl.) og
Roxanne Hart.
Mögnuð mynd með frábærri tónlist
fluttri af hljómsveitinni Queen
Sýnd kl.5,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Frumsýnir mynd ársins 1986
Karatemeistarinn li hluti
(„The Karate Kid part ll“)
Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mikilla
vinsælda og „The Karate Kid". Nú gefst
aðdáendum Daniels og Miyagis
tækifæri til að kynnst þeim félögum enn
betur og ferðast með þeim yfir hálfan
heiminn á vit nýrra ævintýra.
Aðalhlutverk: Ralph Macchio,
Nariguki „Pat“ Morita, Tamlyn
Tomita
Leikstjóri: John G. Avildsen
Titillag myndarinnar „The Glory of
Love“ sungið af Peter Catera er
ofarlega á vinsældalistum víða um
heim.
önnur tónlist i myndinni This is the
Time (Dennis de Young), Let Me at
Them (Mancrab), Rock and Roll over
You (Southside Johnny), Rock around
the Clock (Paul Rogers), Earth Angel
(New Edition) Two looking at One
(Carly Simon)
f þessari frábæru mynd, sem nú fer
sigurför um allan heim, eru
stórkostleg karateatriði, góð tónlist
einstakur leikur
Bönnuð innan 10 ára
Hækkað verð
Sýnd í A-sal kll. 5,7 og 9
Sýnd I B-sal kl. 4 og 11
Dolby Stereo
Ógleymanlegt sumar
(Violets are Blue)
Sissy Spacek og Kevin Kline eru í hópi
vinsælustu leikara vestan hafs um
þessar mundir. I þessari mynd leikur
Spacek heimsfrægan
fréttaljósmyndara, sem heimsækir
æskustöðvar eftir 13 ára fjarveru. Þar
hittir hún gamlan kærasta (Kevin Kline).
Afleiðingar þessa fundar verða báðum
afdrifarikar.
Leikstjóri er eiginmaður Sissy Spacek,
Jack Fick. Kvikmyndun annaðist Ralf
Bode, handritahöfundur Naomi Foner
og tónlist er eftir Patrick Williams.
Nokkur ummæli.
„Stórkostleg mynd, en ekki nógu löng.“
Jeffrey Lyons,
Independent Network News
„Þessi mynd fjallar fyrst og fremst um
aö velja og hafna i þessu lifi.
Stórkostlegur leikur. Kevin Kline hefur
aldrei verið kynþokkafyllri."
Kathleen Carroll,
N.Y. Daily News.
„Stjörnuleikur. Góð mynd."
Joel Siegel
WABC/News.
Sýnd f B-sal kl. 7 og 9.
Sýnd í A-sal kl. 11:10.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SiM116620
Land míns föður
Sýning föstudag kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Upp með teppið
Sólmundur
Frumsýning 19. sept kl. 20.30. Uppselt.
2. sýning sunnudag 21. sept. kl. 20.30
Grá kort gilda
3. sýning miðvikudag kl. 20.30
rauð kort gllda
AÐGANGSKORT
Sala aðgangskorta sem gilda á
leiksýningar vetrarins, stendur nú yfír.
Uppselt á frumsýningu 2. sýningu og 3.
sýningu.
Ennþá til miðar á 4. til 10. sýningu.
Pantanir óskast sóttar fyrir 12. sept.
Miðasala i Iðnó kl. 14-19.
Sími16620.
*** besta skemmtimynd ársins til
þessa. S.V. Morgunblaðið.
Mynd ársins er komin í Háskólabfó
Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin
og vel leikin. Að komast í hóp þeirra
bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. i
myndinni eru sýnd frábærustu flugatriði
sem kvikmynduð hafa verið. En lífið er
ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru
fylgifiskar flugkappanna.
Leikstjóri: Tommy Scott
Aðalhlutverk: Tom Cruise (Risky
Business) Kelly McGillis (Witness)
Framleidd af: Don Simpson og Jerry
Bucheimer (Flashdance, Beverly
Hills Cop)
Tónlist: Harold Faltermeyer
Sýnd kl. 5,7, 9.05 og 11.15
Dolby Stereo
Top Gun er ekki ein best sótta myndin
í heiminum í dag heldur sú best sótta
BÍÓHÚSIÐ
13BOO
..........IIIIIllllTTTT
Frumsýnir nýjustu mynd William
Friedkin:
Á fullri ferð í L.A.
(To live and Die in L.A.)
Splunkuný og þrælspennandi
lögreglumynd um eltingarleik
lögreglunnar við afkastamikla
peningafalsara.
Óskarsverðlaunahafinn William
Friedkin er þekkur fyrir mynd sina The
French Connection en hann fékk
einmitt Óskarinn fyrir þá mynd.
Aðalhlutverk: William L. Petersen,
John Pankow, Debra Feuer, Willem
Dafoe.
Framleiðandi: Irving Film.
Leikstjóri: William Friedkin.
Myndin er f
m|DákBVSTt«K>)
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÍSLENSKA
ÖPERAN
3(JrovatoFe
li Trovatore
Sýning 20. september kl. 20.00
Miðasala opin frá kl. 15.00 til 19.00 <
Simapantanir frá kl. 10.00 til 19.00
Simi 11475
Visa Eurocard
Fimmtudagur 11. september 1986
llllllllllllllllllllllllllll
BÍÓ/LEIKHÚS
'
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sala á aðgangskorlum hefst í dag.
Áskrifendur frá sl. leikári hafa
forkaupsrétt á sömu sætum.
Verkefni i áskrift eru:
1. Uppreisnin á Isafirði eftir Ragnar
Arnalds
2. Tosca eftir Puccini
3. Aurasálin eftir Moliére
4. Ballett eftir Jochen Ulrich
5. Rúmúlus mikli eftir Friedrich
Durrenmatt
6.6. Yerma eftir Federico Garcia Lorca
7. Lend me a tenor eftir Ken Ludwig
Verð pr. sæti kr. 3.200.-
Miðasala kl. 13.15-20. Simi 1-1200
Tökum Visa og Eurocard i sima.
Ný bandarísk mynd sem var frumsýnd
f mars sl. og var á „Topp-10“ fyrstu 5
vikurnar. óllum illvígustu kvikindum
geimsins hafði verið búið fangelsi á
stjörnu t fjarlægu sólkerfi. Dag einn
tekst nokkrum leppum að sleppa og
stela fuilkomnu geimfari, sem þeir
stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda
eru þeir glorsoltnir.
Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og
Dee Wallace Stone.
Leikstjóri: Stephen Herek.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára.
Salur B
Skuldafen
(The Money Pit)
HÖNEY MT
lt S enough to bring the house down
Walter og Anna héldu að þau væru að
gera reyfarakaup þegar þau keyptu
tveggja hæða villu i útjaðri borgarinnar.
Ýmsir leyndir gallar koma siðan í Ijós
og þau gera sér grein fyrir að þau duftu
ekki í lukkupottinn heldur í skuldafen.
Ný sprenghlægileg mynd framleidd af
Steven Spielberg. Mynd fyrir alla,
einkum þá sem einhvern fimann hafa
þurft að taka húsnæðismálastjómarlán
eða kalla til iðnaðarmenn.
Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash,
Bachelor Party, Volunteers), Shelly
Long (Staupasteinn), Alexander
Godunov (Witness).
Leikstjóri: Richard Benjamin (City
Heat).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SalurC
Ferðin til Bountiful
Óskarsverðlaunamyndin um gömlu
konuna sem leitar fortiðar og vill
komast heima á æskustöðvar sinar.
Frábær mynd sem enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Geraldine Page, John
Heard og Gerlin G'vnn. Leikstjóri:
Peter Masterson.
Sýnd kl. 7 og 9
Bikini-búðin
Frábær ný bandarisk gamanmynd.
Alan er mjög prúður ungur maður í
viðskiptafræði og elskar kærustuna
sina. En lífið skiptir um lit þegar hann
erfir baðfataverslun og freistingarnar
verða til að falla fyrir þeim.
Aðalhlutverk: Michael D. Wright og
Bruce Greenwood.
Sýndkl. 5og11
Það byrjaði sem hneyklismál, -en varð
brátt að lífshættulegum lygavef. - Einn
maður kemst að hinu sanna, en fær
hann að halda lífi nógu lengi til að koma
þvi á prent...
Magnþmngin spennumynd um hættur
rannsóknarblaðamanns.
Gabriel Byrna - Greta Scacchi -
Denholm Elliott
Leikstjóri: Davíð Drury
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
í kapp við tímann
Vinirnir eru í kapp viðtímann, - það er
stríð og herþjónusta bíður piltanna, -
en, fyrst þurfa þeir að sinna
áhugamálum sinum, - stúlkunum...
Aðalleikarar eru með þeim fremstu af
yngri kynslóðinni:
Sean Penn -1 návígi - Elizabeth
McCavern - Ordinary People -
Nicolas Cage
Leikstjóri: Richard Benjamin
Sýndkl. 3.05, 7.05, 9.05 og 11.15
Ottó
i gott skap...
Aðalhlutverk Ottó Waalkes - Leikstjóri
Xaver Schwaezenberger.
Afbragðs góður farsi xxx H.P.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10
Martröð
á þjóðveginum
Hrikaleg spenna frá upphafi til enda.
Hann er akandi einn á ferð. Hann fekur
„pultafarþega" uppí. Það hefði hann
ekki átt að gera, því farþeginn er enginn
venjulegur maður.
Farþeginn verður hans martröð.
Leikstjóri: Robert Harmon.
Aðalhlutverk: Roger Hauer, Thomas
Howell, Jennifer Jason Leight,
Jeffrey de Munn
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Undrin í
Amityville
Hrollvekjandi spennumynd með James
Brolin (Hótel og Margot Kidder.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15