Tíminn - 29.11.1986, Blaðsíða 4
4 Tíminn
Jólagjafahandbók
Jóladagatölin
meó
súkkulaAinu
eru komin
á alla
útsölustaöi
Miðbœr:
Blóm & skreytingar — Laugavegi 53
Gleraugnaverslunin — Bankastræti 14
Hamborg — Hafnarstræti & Klapparstíg
Heimilistæki — Hafnarstræti
Herragaröurinn — Aöalstræti
Málningarvörur — Ingólfsstræti 5
Matardeildin — Hafnarstræti
Videoskálinn — Tryggvagötu
Freyjubúðin — Freyjugötu
GunnlaugsbúÖ — Freyjugötu 15
Matvöruversl. — Njálsgötu 26
Allur hagnaður
rannur óaklptur
til ýmlssa liknarmála
Vesturbœr:
| Ámi Einarsson — Fálkagötu 14
Aldan — Öldugötu
Flugbarinn — Reykjavikurflugvelli
Hagabúðin — Hjaröarhaga
Melabúöin — Hagamel 39
Ragnarsbúö — Fálkagötu
Skjólakjör — Sörlaskjóli 42
Austurbær
Austurbæjarapótek — Háteigsvegi
BB byggingarvörur — Suöurlandsbraut/
Nethyl
Blómastofa Friðfinns — Suðurlandsbr. 10
Garösapótek — Sogavegi 108
Gunnlaugsbúö — Hverafold 1
Gunnar Ásgeirsson — Suöurlandsbraut
Græna höndin — Suöurlandsbraut
Grensáskjör — Grensásvegi
Háaleitisapótek
Heimilistæki — Sætúni
Hekla hf. — Laugavegi 170—172
Herjólfur — Skipholti
Hitastýring — Þverholti 15a
Hlíöabakarí — Skaftahlíö 24
Holtakjör — Langholtsvegi
Ingþór Haraldsson hf. — Ármúla 1
Kjötmiöstööin — Laugarnesvegi
Lúmex — Siöumúla 21
Lífeyrissj. byggingarmanna — Suöur-
landsbr. 30
Matró — Hátúni 12
Nótatún — Rofabæ
Rafvörur — Laugarnesvegi 52
Rafkaup — Suöurlandsbraut 4
Rangá — Skipasundi
Skrifstofa Lions — Sigtúni 9
Skeljungsbúöin — Síöumúla 33
Sundaval — Kleppsvegi 150
SS — Glæsibæ
SS — Háaleitisbraut
SS — Laugavegi 116
Sesarvideo — Grensásvegi
Tómstundahúsiö — Laugavegi 164
Vogaver — Gnoöarvogi 46
Örn & örlygur — Siöumúla 11
Teigabúöin — Kirkjuteig 19
Breiðholt:
Hólagarður
Straumnes
Verslunin Ásgeir — Tindaseli
Sendum í
póstkröfu
REYKJAVIKURVEGI 62 - SIMI: 651680
Nýkomið mikið
úrval afpeysum
ogbuxum
CjÓÐAR
TJPPSKRIFTIRd
^MEÐ
MÓNU
SÚKKULÍKI 500 GR.
TERTCI
IHJÚPI
Súkku/að idr vkk ir
1.
I líter mjólk
100 gr. tertu-hjúpur, dökkur
Hitað saman, gott að láta aðeins sjóða,
einnig má drýgja mjólkina með vatni. salt
eftir smekk.
2.
I00.gr tertu-hjúpur
2 eggjarauður
2 matsk. rjómi
2 matsk. flórsykur
Eggjarauður og flórsykur þeytt saman,
hráðnum tcrtuhjúpi og rjóma bætt út í.
I liter mjólk
150 gr. tertu-hjúpur. dökkur
Hitað á sama hátt og no. I, en þeyttur rjómi
borinn með, eða látinn í hvern bolla.
Bræðið rFRl U HJÚP við vægan hita og
hrærið stöðugt íá mcðan. (Pkki er nauðsyn-
legt að nota vatnsbað).
Súkkulaðihrað.
100 gr. tertu-hjúpur. Brætt varlega, hrært
stöðugt í, síðan er I matskeið af smjöri
(mjúku) hrært saman við (má vera meira),
látið volgt á kökuna.
Krem Jyrir tertur .og kökur
100 gr. smjör
100 gr. tertu-hjúpur brætt og kælt.
4 eggjarauður hrærðar út í, ein í einu og
60 gr. flórsykur, hrært vel, má þeyta.
Skreytikrem.
100 gr. tertu-hjúpur. Brætt við vægan hita,
síðan er I 4 teskeið af vatni hrært vel
saman við. Síðan er þetta látið í sprautu
eða sprautupoka. og er þá tilbúið til skreyt-
ínga. látið ekki bíða.
móna
SÆLGÆTISGERÐ
STAKKAHRAUNI 1 HAFNARFIRÐI
SÍMI 50300 - 50302
A
GLEÐILEG JOL
Bestu jólagjafahugmyndir
ársins:
Bay Jacobsens heilsudýna og
heilsukoddi. Fyrir fjölskylduna,
vini eða þig sjálfan.
Margir^velja heilsudýnu Bay
Jacobsens vegna baksins og
þeir eru svo sannarlega ánægðir
með hina frábæru eiginleika
dýnunnari En sífellt fleiri velja
Bay Jacobsens heilsudýnu og
kodda til þess að fá góðan næt-
ursvefn svo að þeir geti vaknað
hressir og úthvíldir. Heilsudýn-
an inniheldur 80.000 litlar kúlur
sem einangra gegn kulda neð-
anfrá. Þær halda likamshitanum
stöðugum alla nóttina. Auk þess
verka þær sem nudd á líkamann
og hafa þannig friskandi áhrif.
Það er vísindalega sannað að
nuddáhrif dýnunnar koma í
staðinn fyrir helminginn af þeim
hreyfingum sem maður annars
framkvæmir að næturlagi til
þess að finna þægilega hvíldar-
stellingu. Svefninn verður
rólegri, dýpri og lengri án hinna
mörgu truflana. Árangur: Maður
er hress og úthvíldur næsta
morgun. Dýnan er 3 cm þykk.
Fáanlegar breiddir eru
70/80/90 cm. Lengdin passar í
rúm sem eru 190-200 cm. Verð
kr. 4.860,-.
Heilsukoddinn styður fullkom-
lega við hnakka og höfuð.
Sérstaklega hannað loftrásar-
kerfi tryggir þægileg, tempruð
hitaáhrif allt árið. Verð kr. 1.960,-
Hreiðrið hefur jólagjöfina í ár -
9
BAY JACOBSEN'
Hreiörið hefur jólagjöfina i ár -
heilsudýnuna og
koddann - og þaö er 14 daga
skilafrestur
frá 24. desember.
HREIEMD
. »Ýjj7 Grensátvegi 12
Simi 688140-84660
Pósthólf 8312- 128 Rvk.