Tíminn - 29.11.1986, Page 11

Tíminn - 29.11.1986, Page 11
Jólagjafahandbók Tíminn 11 900 VESTMANNAEYJAR SÍMI 98-1195 Afgreiðsla Ármúli 19 108 Reykjavík Símar 91-687878 - 686535 URVALS METSÖLUBÆKUR TIL JÓLAGJAFA Hvernig hafa matarhefðir orðið til? Hver hefur „fundið upp“ hina ýmsu rétti? Hversvegna er maturinn kryddaður meira í suraum löndum en öðrum? Hinar hæfu blaðakonur Inger Grimlund og Christine Samuelson, sem skrifa um mat í tímaritið Sælkerinn (Gourmet) í Stokkhólmi hafa þau ár, sem þær hafa af kostgæfni ritstýrt tímaritinu, birt fjölda fréttaþátta um mat frá öllum heimshornum. Hér hafa nú verið teknar saman nokkrar af bestu uppskriftunum ásamt fallegustu myndunum úr þessum alþjóðlegu fréttaþáttum um mat. Góða skemmtun á þessari sælkerahnattreisu. Það má með góðum árangri iðka þá list að vera matreiðslumaður heima í eldhúsinu. Eða því ekki í þægilegum hægindast ól? Pantanasími 91-687868 - 686535

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.