Tíminn - 11.08.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.08.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Flokksstarf St. Jósefsspítali Landakoti Eldhús - starfsmaður Okkur vantar nú þegar starfsmann í eldhús Landakotsspítala, til vinnu viö „smurða brauðið“. Þyrfti að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur bryti í síma 19600-212. Hjúkrunarfræðingar/sjúkraliðar Lausar eru nokkrar stöður hjúkrunarfræðinga á Lyflækninga-, handlækninga-, barna- og gjör- gæsludeild. Einnig stöður sjúkraliða á Lyflækninga- og hand- lækningadeildum. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 19600-220/300. Fóstra Fóstru vantar á Barnadeild Landakotsspítala. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 19600-220/300. Röntgendeild - aðstoðarstúlka Okkur vantar aðstoðarstúlku á Röntgendeild Landakotsspítala. Umsækjandi þyrftiaðgeta hafið vinnu starx. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 19600-330. Reykjavík 10.8. 1987 Dvalarheimilið Lundur Hellu Tilboð óskast í framkvæmdir við 3. áfanga við ofanritað dvalarheimili. Innifalið í verkinu er að skila fokheldri 1 hæðar byggingu sem er um 430 m2. Kjallari að stærð um 140 m2 er undir hluta hússins og er hann uppskiptur. Auk þess skal setja þak á hluta af 2. áfanga og skila sýnilegri steypu tilbúinni undir málningu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 25. ágúst 1987 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 ___ Lögreglustöð á Selfossi Tilboð óskast í að reisa og fullgera lögreglustöðv- arbyggingu á Selfossi sem er 1 hæð og kjallari. Hvor hæð um 430 m2. Verklok 1. mars 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgar- túni 7, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri föstudaginn 28. ágúst 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 DAGBÓK Þriðjudagur 11. ágúst 1987 Myndlistarklúbbur Hvassaleitis: Sýning í EDEN Hveragerði Myndlistarklúbbur Hvassaleitis heldur sýningar í Eden í Hveragerði vikurnar 11.-18. ágúst og 18.-25. ágúst. Fyrri vikuna (11.-18. ág.) sýna þau: Aðalbjörg Jónsdóttir, Ásgeir Valdemars- son, Hólmfríður Jóhannesdóttir, Jón Jónsson, Ólafur Páll Betúelsson, Ólöf Sigurðardóttir, Sigurbjörg Ólafsdóttir, Sig- urbjörg Sigurjónsdóttir og Þórunn Svein- bjamardóttir. Seinni vikuna (18.-25. ág.) sýna: Aðal- björg Zophaníasdóttir, Ellen Bjamadóttir, Franz Pálsson, Gestur Magnússon, GísU Benjanúnsson, Hulda Höjdahl, Jóhanna Daníelsdóttir, Rebekka Gunnarsdóttir og Þórey Jónsdóttir. 10efstu löginá „Vinsældalista Bylgjunnar" Islenski listinn 6/8/1987-13/8/1987 Sæti Síðast Lag Flytjandi Vikur 1 1 Ást .Greifarnir 2 3 Bara ég og þú .Bjarni Arason 3 2 Living Daylights .A-Ha 6 4 11 Tunglskinsdansinn .Studkompaníið . . . . ... 4 5 4 Frystikistan .Greifarnir 4 6 6 Who’s That Girl .Madonna 4 7 10 Komdu í party .Foringjarnir 2 8 5 Skapar fegurðin hamingjuna? .MX-21 3 9 9 It’s A Sin -Pet Shop Boys 10 14 Leitin að látúnsbarkanum . .Stuðmenn 3 Lög líkleg til vinsæida: If there was a man - Flytjandi: Pretenders. Be there. - Flytjandi: Pointers sisters. Thc Pleasure princoiple - Flytjandi: Janet Jackson. Ást 4 sinnum nr. 1. þurrkan í bflinn í bátinn .« á vinnustaðinn Is á heimiliö ip. i sumarbústaðs 'i i ferdalagið og fl. t.r þu hetur einu sinni reynt Effco-þurrkuna viltu ekkert annað. Effco- þurrkan er bæði mjúk og sterk. I henni sameinast kostir klúts og tvists, það eykur notagildi Effco- þurrkunnar. Effco-þurrk- an sýgur í sig hvers konar vætu á svipstundu. Effco- þurrkan er ómissandi í bílinn, bátinn, ferðalagið, á vinnustaðinn og til heimilisins. Effco-þurrkan fæst hjá okkur. Innanhússfrágangur Tilboð óskast í innanhússfrágang á þrem hæðum í byggingunni Laugavegur 118D í Reykjavík. Hver hæð er um 400 m2. Múrverki og hitalögnum er lokið. Innifalið er allt annað er þarf til að fullgera hæðirnar. Verklok sé 15. des. 1987 en hluta byggingarinnar sé skilað mánuði fyrr. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. ágúst 1987 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 t Móðir okkar Steinunn Gróa Bjarnadóttir Háaleitisbraut 117, Reykjavík andaðist í Landspítalanum að morgni 7. ágúst Fyrir hönd aðstandenda Inger Traustadóttir Bjarni Traustason t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Lúðvík J. Albertsson, Svalbarða, Hellissandi sem lést í Borgarspítalanum þann 8. ágúst s.l. verður jarðsunginn frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn 15. ágúst kl. 14.00. F.h. aðstandenda Veroníka Hermannsdóttir. , Háls- nef og eyrnalæknar: A Austfjörðum og Suðurlandi Einar Sindrason háls-. nef-, og eyrna- læknir ásamt öðrum sérfræðingum Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands verða á ferð um Austfirði og Suðurland dagana 8.ágúst til M.ágúst n.k.,segir í fréttatilkynnigu frá Heyrnar- og taimeina- stöð íslands. Rannsökuð verður heyrn og tal og útveguð heyrnartæki. Farið verður á eftirtaida staði: Fáskrúðsfjörður ............. 8.ágúst Breiðdalsvík................. 9.ágúst Djúpivogur ................ io. ágúst Höfn í Hornafirði ......... 11. ágúst Kirkjubæjarkl.............. 13^ ágúst .......................14.ágúst Tekið á móti tímapöntunum á viðkom- andi hcilsugæslustöð og er fólki bent á að panta tíma sem fyrst. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng- isvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9.00-17.00 Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20.00. Sjúkrast. Vog- ur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá'er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. 6 M\ KENNARA- HÁSKÓU ÍSLANDS Frá Kennaraháskóla íslands: Fyrirlestur um fjarkennslu 12. ágúst Prófessor John Mason við Open Uni- versity í Bretlandi er staddur hér á landi vegna námskeiðs Kennaraháskóla ís- lands og Háskóla íslands fyrir kennara grunnskóla og framhaldsskóla. Hann mun halda fyrirlestur um fjar- kennslu miðvikudaginn 12. ágúst í Kenn- araháskóla íslands við Stakkahlíð stofu 201. Fyrirlesturinn hefst klukkan 15.00 og er öllum opinn. Galleri íslensk list: Sumarsýning Opnuð hefur verið í Galleri íslensk list, Vesturgötu 17, samsýning á verkum 14 féiaga í Listmálarafélaginu. Þetta er sumarsýning og er sá háttur hafður á að kaupendur verka geta strax tekið mynd- irnar með sér og þá eru ný verk sett upp á sýningunni í staöinn. Hér er um að ræða óvenjulegt tækifæri til að skoða og kaupa til afgreiðslu strax myndverk eftir marga af þekktustu myndlistarmönnum þjóðar- innar, segir í fréttatilkynningu. Þeir sem eiga verk á sumarsýningunni eru: Karl Kvaran, Pétur Már. Bragi Ásgeirsson, Ágúst Petersen, Johannes Johannesson, Sigurður Sigurðsson, Björn Birnir, Krist- ján Davíðsson, Guðmunda Andrésdóttir. Hafsteinn Austmann, Gunnar Örn, Einar Þorláksson, Vaitýr Pétursson og Elías B. Halldórsson. Sýningin er opin alla virka daga kl. 9-17. Lokað um helgar. Aðgang- ur er ókeypis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.