Tíminn - 10.03.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.03.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 10. mars 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP llllllll! Föstudagur 11. mars 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarins- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró“ eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét Örnólfsdóttir les þýðingu sína (5). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala“, saga frá Ind- landi eftir Gunnar Dal Sunna Borg les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir 15.15 Þjóðarhagur - Umræðuþáttur um efna- hagsmál (3:3). Stjómandi: Baldur Óskarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Skari simsvari opnar munn- inn aldrei þessu vant og kemur með gesti í heimsókn. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Pjotr Tsjaíkovskí a. Þættir úr ballettinum „Þymirósa". Fílharmóníu- sveitin Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Capriccio Italienne op. 45. Fílharm- óníusveitin í ísrael leikur; Leonard Bernstein stjórnar. c. „1812“, forleikur op. 49. Fílharm- óníusveitin f ísrael leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka a. Ljóð og saga Kvæði ort út af íslenskum fornritum. Fimmti þáttur: „Ástríður Ólafsdóttir Svíakonungs“, eftir Stephan G. Stephansson. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. Hljómeyki syng- ur íslensk lög. c. Laxamýri um aldamótin. Sólveig Pálsdóttir les úr minningum Ólínu Jónasdóttur. d. „Svarað í sumartungl“ eftir Pál P. Pálsson við Ijóð Þorsteins Valdimarssonar. Karlakór Revkjavíkur syngur með Sinfóníu- hljómsveit Islands; höfundur stjórnar. e. Aðsókn. Úlfar Þorsteinsson les úr bókinni „Mannlíf og mórar í Dölum“ sem Magnús Gestsson skráði. f. „Sumir dagar“, lög eftir Karólínu Eiríksdóttur við Ijóð Þorsteins frá Hamri. Signý Sæmundsdóttir syngur, Bernharð- ur Wilkinson leikur á flautu, Einar Jóhannesson á klarinettu, Gunnar Kvaran á selló og Guðríður St. Sigurðardóttir á píanó. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra Heimir Steinsson les 34. sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.10 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthíasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturúrvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnirkl. 8.15. Leiðarardagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina: lllugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjómmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaút- varpsins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, An- dreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Auswlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Laugardagur 12. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarins- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tor- dýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Tíundi þáttur: Sundursagaða trébrúðan. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún Gísladóttir, Jón Júlíusson, Sigurveig Jónsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórs- son, Pétur Einarsson, Róbert Amfinnsson, Guð- mundur Ólafsson og Ragnheiður Amardóttir. (Áður flutt 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarps- ins. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Leikur að eldi“ eftir August Strindberg Þýðandi og leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriksdóttir, Karl Ágúst Úlfsson. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.30 Orgelkonsert Jóns Leifs í Stokkhólmi Leikin verður hljóðritun á Konsert fyrir orgel og hljómsveit eftir Jón Leifs, sem fluttur var á tónleikum Fílharmóníusveitarinnar í Stokkhólmi 21. janúar sl. Einleikari á orgel: Gunnar Iden- stam. Stjórnandi: Andrew Litton. Kynnir: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 Barnastundin Tónlist. Tilkynningar. - 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 „Sálumessa djassins44 og „Bardagi“ Tvær smásögur eftir Steingrím St. Th. Sigurðsson. Höfundur flytur. 21.20 Danslög 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra Heimir Steinsson . les 35. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík Leikin lög frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 23.00 Mannfagnaður á vegum Skagaleikflokksins á Akranesi. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir klassíska tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i& 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla Onnur umferð, 5. og 6. lota endurteknar: Fjölbrauta- . skóli Vesturlands - Flensborgarskóli; Mennta- skólinn á Akureyri - Fjölbrautaskóli Suðurlands. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 15.30 Við rásmarkið Sagt frá íþróttaviðburðum dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. Umsjón: íþróttafréttamenn og Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal Svavar Gests leikur innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Sunnudagur 13. mars 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. Canzona í d-moll BWV 588 eftir Johann Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur á orgel. b. Sinfónía di camera í D-dúr fyrir hom, fiðlu, lágfiðlu og sembal eftir Leopold Mozart. Hermann Bau- mann leikur á horn og Jaap Schröder leiðir Concerto Amsterdam sveitina. c. Tríósónata nr. 1 í Es-dúr BWV 525 eftir Johann Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur á orgel. d. Credo RV 592 eftir Antonio Vivaldi. Margaret Marshall sópran og Linda Finnie alt syngja með John Alldis kómum og Ensku kammersveitinni; Vit- torio Negri stjómar. 7.50 Morgunandakt Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karlsdóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit Spurningaþáttur um bókmenntaefni. Stjómandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundurspurn- inga og dómari: Thor Vilhjálmsson. H.OOMessa í Eyrart>akkaprestakalli (Hljóðrituð 28. f.m.) Prestur: Úlfar Guðmundsson. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólm- arsson. 13.30 „Upp með taflið, ég á leikinn". Einar Benediktsson, maðurinn og skáldið. Annar þáttur. Handritsgerð: Gils Guðmundsson. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sögu- maður: Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur: Hjalti Rögnvaldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson og Klemenz Jónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall Þáttur í umsjá Geirlaugar Þor- valdsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið Halldór Halldórsson stjórnar um- ræðuþætti. 17.10 Frá tónlistarhátíðum erlendis 18.00 örkin Þáttur um erlendar nútímabókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. „Lífheimur borðtuskunnar“, smásaga eftir Þórarin Eldjárn. Þórarinn Eyfjörð les. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Úti í heimi Þáttur í umsjá Ernu Indriðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa. (Frá Akureyri) 21.20 Sígild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóðin" eftir Guðmund Kamban Tómas Guðmunds- son þýddi. Helga Bachmann les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlist á miðnætti Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergei Rakhmaninoff. Vladi- mir Ashkenazy leikur með Concertgebouw hljómsveitinni í Amsterdam; Bemard Haitink stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ólafssonar. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dasgurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Gullár í gufunni Guðmundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár Bítlatímans og ieikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2 Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál Þátturinn hefst með Spurninga- keppni framhaldsskóla: önnur umferð, 7. lota: Menntaskólinn við Sund - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Dómari: Páll Valsson. Spyrill: Vern- harður Linnet. (Einnig útvarpað nk. laugardag kl. 14.30) Umsjón: Bryndís JónsdóttirogSigurð- ur Blöndal. 22.07 Af fingrum fram - Snorri Már Skúlason. 23.00 Endastöð óákveðin Leikin tónlist úr öllum heimshornum. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í.næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.0*0 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Mánudagur 14. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskulds- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró“ eftlr Ann Cath.-Vestly. Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sína (6). 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.45Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræð- ir við Óskar Isfeld Sigurðsson um fiskeldi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Deilur Jónasar frá Hriflu við listamenn Umsjón: Ásgeir H. Jónsson. Lesarar: Lýður Pálsson og Pétur Már Ólafsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Forvarnarstarf á heilsu- gæslustöðvum Umsjón: Sigurður T. Ðjörgvins- son. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Karnala", saga frá Ind- landi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Gengið niður Laugaveginn og könnuð verslunarnöfn. Verslunareigendur teknir á beinið og krafðir skýringa á erlendum nöfnum verslana sinna. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Roussel og Liszt a. „Bakkus og Aríana", ballett eftir Albert Roussel. Franska þjóðarhljómsveitin leikur. b. Ballaða nr. 2 í h-moll eftir Franz Liszt. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn Benedikt Þ. Benedikts- son í Bolungarvík talar. (Frá Isafirði) 20.00 Aldakliður Ríkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Ekki kvennastarf, takk Anna G. Magnús- dóttir ræðir við norsku skáldkonuna Margaret Johansen. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 21.10 Gömul danslög 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóðin" eftir Guðmund Kamban Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra Heimir Steinsson les 36. sálm. 22.30 Hvað ber að telja til framfara? Umræðu- þáttur um nýjan framfaraskilning. Stjórnandi: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Ljóðakvöld með Peter Cornelius Frá Ijóða- tónleikum í Hohenems höllinni 23. júní sl. - Síðari hluti. Eva Lind sópran og Francisco Ariasa tenór syngja dúetta eftir Peter Cornelius. Jean Lemaire leikur á píanó. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. én 01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Vaknað eftir helgina: Fréttaritarar í útlöndum segja tíðindi upp úr kl. 7.00. Síðan farið hringinn og borið niður á Isafirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmálablaöa, héraðsmál og bæjarslúður víða um land kl. 7.35. Steinunn Sigurðardóttir flytur mánudagssyrpu að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Leikin fjögur fyrstu lögin i Söngvakeppni Sjónvarpsins milli kl. 8.00 og 9.00. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mllli mála Leikin tvö laganna í Söngva- keppni Sjónvarpsins kl. 14.30, nr. 3 og 4. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjart- ansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðanlands- austan- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson ræðir for- heimskun íþróttanna. Leikin tvö laganna í Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 18.30, nr. 3 og 4. Andrea Jónsdóttir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvökttónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 1 7-unda hlmnl Gunnar Svanbergsson flytur glóðvolgar fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig“ í umsjá Margrétar Blöndal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Föstudagur 11. mars 17.50 Rltmálsfréttlr. 18.00 Slndbað sæfari. (Sindbad's Adventures) - Fyrsti þáttur - Þýskur teiknimyndaflokkur gerður eftir hinu þekkta ævintýri um Sindbað sæfara. Sagan hefst er Sindbað er litill drengur og býr hann í borginni Bagdad. Hann lendir síðan í ýmsum ævintýrum bæði til sjós og lands. Helsti vinur hans er talandi kráka en hann kynnist einnig þeim Alí Baba og Aladín. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Frumskógardýr. (Store dyr i Asia - Med pigger sá lange som sá...) Norsk fræðslumynd um puntsvín og önnur dýr og fugla sem lifa í regnskógum Asíu. Þýðarxli og þulur Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Klaufabárðamlr Tékknesk brúðumynd fyrir böm. 18.40 Stjáni blái. Bandarísk teiknimynd. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 StolnaldarmennimlrBandariskteiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.30 Staupasteinn Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá Umsjónarmaður Heigi E. Helgason. 20.55 Annlr og appelsínur Nemendur Mennta- skólans á Akureyri. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 22.25 Maðurinn frá Majorka (Mannen frán Ma- jorka) Sænsk sakamálamynd frá 1984. Mynd þessi hefur unnið til fjölda verðlauna. Leik- stjóri Bo Widerberg. Aðalhlutverk Sven Wollter og Tomas von Brömssen. Vopnaður maður fremur rán ( pósthúsi og kemst undan með mikið fé. Rannsókn málsins reynist tafsöm; morð eru framin en í fljótu bragði virðast þau ekki tengjast ráninu og einnig er sem nokkrir háttsettir embættismenn hafi óhreint mjöl í pokahominu. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.10 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Laugardagur 12. mars 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjami Felixson. 16.55 Ádöflnnl 17.00 Alheimurlnn (Cosmos) — Annar þáttur - Ný og stytt útgáfa í fjórum þáttum af myndaflokki bandaríska stjörnufræðingsins Carls Sagan en hann var sýndur í Sjónvarpinu árið 1982. Þýðandi Jón 0. Edwald. 17.50 Bikarglíma. Bein útsending. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Hringekjan. (Storybreak) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Sögumaður Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Annir og appelsinur. Endursýnlng Menntaskólinn í Reykjavík. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 19.25 Briddsmót Sjónvarpsins Nokkrir sterkustu bridds-spilarar landsins keppa. Annar þáttur af þremur í forkeppni. Umsjón: Jón Steinar Gunn- laugsson og Jakob R. Möller. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. íslensku lögin - fyrsti þáttur. 20.50 Landiö þitt - ísland. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 20.55 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Maður vikunnar. 21.40 Gátan ráðin. (Glue, Murder, Mystery) Heim- j ildamynd í léttum dúr þar sem fjallað er um j morðgátur og spæjara í heimi kvikmyndanna. j Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.30 Húsvitjanir. (House Calls) Bandarísk gam- j anmynd frá 1978. Leikstjóri Howard Zieff j Aðalhlutverk Walter Matthau og Glenda j Jackson. Miðaldra skurðiæknir sem vinnur á j stóru sjúkrahúsi missir konu sína og kemst að j þvi að tækifærin sem bjóðast í ástamálum eru i nær óþrjótandi. Hann nýtur hins Ijúfa lífs um S hríð en kemst fljótt að því að oft fylgir böggull J skammrifi. Þýðandi Kristún Þórðardóttir. 00.05 Ljúfir tónar frá Bandarfkjunum. (Great American Music Reunion) Bandariskur tónlist- arþáttur. Fram koma þekktir söngvarar og hljómlistarmenn og flytja lög úr ýmsum áttum, m.a. Glen Frey, Hank Williams jr., Percy Sledge og Lionel Richie. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 13. mars 17.55 Sunnudagshugvekja. Margrél Hróbjarts- dóttir flytur. 18.00 Stundin okkar. Afi og krókódíllinn eru gestir Stundarinnar í þetta skiptið. Slangan segir Lilla söguna um hana „önnu litlu“ eftir ólaf M. Jóhannesson. Við kynnumst störfum flugvirkja og bregðum okkur í Sundhöll Reykjavíkur. Að lokum förum við í ferðalag til Mexíkó og hittum þar kaktusinn og orminn. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. Stjórn upptöku: Þór Elís Pálsson. 18.30 Galdrakarlinn í Oz (The Wizard of Oz) - Fjórði þáttur - Á flótta. Japanskur teikni- myndaflokkur. Sögumaður Margrét Guðmunds- dóttir. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.05 Sextán dáðadagar. (16 Days of Glory) - Lokaþáttur - Bandarískur myndaflokkur í sex þáttum um íþróttamenn sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. islensku lögin - annar þáttur. 21.05 Hvað heldurðu? I þessum þætti hefst sjálf úrslitakeppnin. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. 21.50Paradís skotið á frest - Lokaþáttur - (Paradise Postponed) Breskur framhalds- myndaflokkur í ellefu þáttum. Leikstjóri Alvin Rakoff. Aðalhlutverk Sir Michael Hordern, An- nette Crosbie, Richard Vernon, Jill Bennett og Colin Blakely. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.45 Úr Ijóðabókinni. Róbert Arnfinnsson flytur Ijóðið Tindátarnir eftir Stein Steinarr. Ingi Bogi Bogason fjallar um höfundinn. Umsjónarmaður Jón Egill Bergþórsson. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 14. mars 17.50 Rltmálsfréttlr. IB.OOTöfnglugglnn Endursýndur þáttur frá 9. mars. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 íþróttir Umsjónarmaður Amar Bjömsson. 19.20 Állt í hers höndum ('Allo 'Allo!) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Islensku lögin - þriðji þáttur. 20.50 Þeir gera garðinn frægan. I þessum þætti er fjallað um þá Kristján Jóhannsson óperu- söngvara og listmálarann Erró. Sýndirem kaflar frá undirbúningi og söng Kristjáns í Scalaóper- unni í Mílanó en síðan er farið yfir til Lille í Frakklandi þar sem eitt stærsta myndverk Errós var afhjúpað hinn fjórða þessa mánaðar. 21.30 Jólagjöfin. (Regalo di Natale) Itölsk kvikmynd. Leikstjóri Pupi Avati. Aðalhlutverk Diego Abatantuono, Gianni Cavina, Alessandro Haber, Cario Delle Piane og George Eastman. Fimm menn koma saman á jólanótt í húsi nokkm skammt frá Bologna til þess að spila póker. Þeir spila til morguns en um leið kemur í Ijós hvernig líf þeirra og öriög tengjast. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.