Tíminn - 16.06.1988, Qupperneq 14

Tíminn - 16.06.1988, Qupperneq 14
14 Tíminn Fimmtudagur 16. júní 1988 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sfml Hatnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garður Brynja Pétursdóttir Einholti 3 92-27177 Keflavtk Guðríöur Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði DavíðÁ. Guðmundsson Hjallagötu 1 92-37675 Njarðvfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvfk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjöröur Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd ÓlafurBernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Reykjahlið lllugi Már Jónsson Helluhraun 15 96-44137 Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Júlíus Theódórsson Lónabraut 37 97-31318 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir FjarðarbakkalO 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiríksson Hliðargötu8 97-51239 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur ÓskarGuðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 99-4389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 99-3813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu28 99-3198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Iragerði6 99-3211 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172 Vík PéturHalldórsson Sunnubrautö 99-7124 Vestmannaeyjar SvanbjörgGísladóttir Búhamri 9 98-12395 Auglýsing um bann við lausagöngu hrossa í Kjalarneshreppi, Kjósarsýslu Hreppsnefnd Kjalarneshrepps, Kjósarsýslu hefur samkvæmt heimild í 38. grein búfjárræktarlaga nr. 31 frá 1973 ákveðið að frá og með 13. júní 1988 sé öllum hrossaeigendum í Kjalarneshreppi skylt að hafa hross sín í vörslu allt árið. Samþykkt þessi gildir einnig um hross, sem eru í hagagöngu hjá landeigendum í Kjalarneshreppi. Öll hross í hreppnum skulu höfð í gripheldum girðingum. Fólkvangi 13. júní 1988 Sveitarstjóri Kjalarneshrepps. m Vorhappdrætti Framsóknarflokksins en Dregið var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní s númerin eru í innsigli hjá Borgarfógeta þar til 4. júlí n.k. Velunnarar flokksins sem ekki hafa greitt heimsenda gíróseðla eru hvattir til að gera skil eigi síðar en 4. júlí. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 24480 eða 21379. Framsóknarflokkurinn. Garðsláttur Tökum a&okkur að slá garða. Fast verð. Afsláttur ef samið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224. Hraður akstur veldur oft alvarlagum slysum --------------^ Bílbeltin hafa bjargað ÚUMfEROAB RAO ÚTVARP/SJÓNVARP !l|i!:il!ill!l|íli Föstudagur 17. júnf 09:00 Morgunstund Stuttar myndir með íslensku tali fyrir yngstu áhorfenduma. Blómasögur, Pimpa, Emma litla, Yakari, Kátur og hjólakrílin. Leikraddir: GuðmundurÓlafsson, Guðrún Þórð- ardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 09:40 Ævlntýri H.C. Andersen Eldfærin. Teikni- mynd með íslensku tali. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 10.25 Þvottabirnir á skautasvelli Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Þýðandi: Guðjón Guð- mundsson. 10:50 Litli Folinn og félagar My Little Pony and Friends Teiknimynd með íslensku tali. Leikradd- ir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Sunbow Productions. 11:15 Lakkrísnornin Hexe Lakritze Teiknimynd með íslensku tali um litla nom sem elskar lakkrís. Leikraddir: Helga Jónsdóttir. Þýðandi: Svavar Lárusson. WDR 11:30 Selurinn Snorri Teiknimvnd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Olafsson og Guðný Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sepp 1985. 11:40 Rasmus Klumpur Teiknimynd með ís- lensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson. 11:50 Daffi og undraeyjan hans Teiknimynd. Þýðandi: Margrót Sverrisdóttir. Wamer. 13:05 Tónaflóð The Sound of Music Sígild söngva- mynd um Trappfjölskylduna og bamfóstru þeirra sem flúðu frá Austurríki þegar seinni heimsstyrj- öldin skall á. Ein vinsælasta og best sótta mynd allra tíma. Aðalhlutverk: Julie Andrews og Christopher Plummer. Leikstjóri: Robert Wise. Framleiðandi: Robert Wise. Þýðandi: Alfreð S. Böðvarsson. Argyle 1965. Sýningartími 165 mín. 15:50 Brúðkaup AWedding. Ljósmyndafyrirsætan og leikkonan Lauren Hutton leikur tilfinninga- sama blaðakonu sem fylgist með yfirborðs- kenndu brúðkaupi hjá nýríkri fjölskyldu. Aðal- hlutverk: Carol Bumett, Mia Farrow, Lillian Gish, Lauren Hutton, Geraldine Chaplin, Viveca Lindfors og Vittorio Gassman. Leikstjóri: Robert Altman. Framleiðandi: Robert Altman. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 20th Century Fox 1978. Sýningartími 120 mín. 17:50 Silfurhaukarnir Teiknimynd. Þýðandi: Bolli Gíslason. Lorimar. 18.15 Ustapopparar Leonard Cohen - Þáttur um söngvarann og lagasmiðinn Leonard Cohen sem heimsækir okkur á Listahátíð. Umsjón: Anna H. Þoriáksdóttir og Þorsteinn Vilhjálms- son. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson.__________ 19.1919:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock Nýjar, stuttar sakamála- myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Hér hafa frægir leikstjórar endur- gert marga af gullmolum þeim sem Alfred Hitchcock valdi og kynnti á sínum tíma. Úrval þekktra leikara fer með helstu hlutverk í þessum þáttum. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýning- artími 30 mín. Universal 1986. 21.00 í sumarskapi Með Fjallkonunni. Stöð 2, Stjaman og Hótel ísland standa fyrir þessum skemmtiþætti i beinni útsendingu. í tilefni dags- ins verða ýmsar þjóðlegar uppákomur í þessum þætti. Sérstakur gestur er Flosi Ólafsson. Upp- taka þáttarins fer fram á Hótel íslandi og er hann sendur út samtímis í stereó á Stjörnunni. Kynnar: JörundurGuðmundsson og Saga Jóns- dóttir. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2/Stjarnan/H6tel ísland.__________________ 21.50 Eldrautt einræði The Red Monarch. Myndin Eldrautt einræði er gamanmynd, en gamanið er grátt því viðfangsefnið tengist hinu ógnvekjandi Stalínstímabili í Sovétríkjunum. Hún segir frá hinu furðulegatvíeyki Stalín og Bería, yfirmanni KGB. í raun vom örlög milljóna Sovétmanna í þeirra höndum. Þeir ráðskuðust með fram- kvæmdastjóm sovéska kommúnistaflokksins og leyniþjónustuna og Stalín ráðskaðist með * Bería. En meðan Stalín gaf út dauðadóma eltist Bería við kvenfólk. Aðalhlutverk: Cdin Blakeiy, David Suchet og Carroll Baker. Leikstjóri: Jack Gold. Framleiðandi: David Puttnam. Goldcrest/ Enigma 1984. Sýningartími 105 mín. 23.35 Fráskilin Separate Tables. Hér er á ferð leikrit sem byggt er upp af tveimur sjálfstæðum þáttum. Baksviðið er sóðalegt hótel sem ætlað er fyrir langdvalargesti í Bournemouth. Höfund- ur: Terence Rattigan. Aðalhlutverk: Julie Chris- tie, Alan Ðates og Claire Bloom. Leikstjóri: John Schlesinger. Framleiðandi: Mort Abrahams. MGM/UA 1983. Sýningartími 100 mín. 01:15 Bölvun bleika pardusins The Curse of the Pink Panther. Besti leynilögreglumaður Frakka, Jacques Clouseau, hefur verið týndur í heilt ár. En lögregluforingjanum Dreyfus liggur ekkert á að finna Clouseau. Með aðstoð tölvu Interpols hefur hann upp á versta lögreglumanni heims og ræður hann í verkefnið. Aðalhlutverk: David Niven, Robert Wagner, Herbert Lom og Joanna Lumley. Leikstjóri: Blake Edwards. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Universal 1983. Sýningartími 105 mín. 03.05 Dagskrárlok. Laugardagur 18. júní 09.00 Með Körtu. Karta skemmtir og sýnir börnun- um stuttar myndir: Kátur og hjólakrílin, Lafdi Lokkaprúð, Yakari, Júlli og töfraljósið, Depill, I Bangsalandi, Selurinn Snorri og fleiri teikni- myndir. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir sem börnin sjá með Körtu eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Júl- íus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Randver Þoriáksson og Saga Jónsdóttir._______________ 10.30 Kattanórusvetftubandlð. Teiknimynd. Þýð- andi: Ágústa Axelsdóttir.____________________ 11.10 Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. Systkini og borgarbörn flytjast til frænda síns upp í sveit þegar þau missa móðursína. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. 12:00 Viðskiptaheimurinn Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá sl fimmtudegi þar sem þekktir sérfræðingar fjalla um það helsta í alþjóða efnahagsmálum á hverjum tíma. 12.30 Hlé. 13.45 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúð- urinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplög- in. Musicbox 1988. 14.40 Grái fiðringurinn The Seven Year Itch. Gamanmynd um grasekkjumann sem hittir draumadísina sína. Gallinn er bara sá að hann er ekki draumaprinsinn hennar. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe og Tom Ewell. Leikstjóri: Billy Wilder. Framleiðandi: Charles K. Feldman og Billy Wilder. 20th Century Fox 1955. Sýningar- tími 100 mín. 16.20 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Boogie Woogie tónlistin sem er afbrigði Ragtime tónlistar og upprunnin er í Bandaríkjunum er viðfangsefni þessa Listaglugga. Þátturinn inni- heldur óborganlegar, gamlar myndir af frumherj- um Boogie Woogie í góðu stuði og einnig verður sýnt hvernig þessi tónlist hefur þróast allt fram á þennan dag. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþróttir helgar- innar og úrslit dagsins kynnt. Islandsmótið, SL deildin, NBA karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson.______________ 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarrugl- aðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði. Afleiðingar ríkiaæmis er stórt heimili og Stone- hillhjónin eru ekki öfundsverð af þeim vanda sem því fylgir að stjórna þjónustuliði á stóru heimili og kljást við þann vanda sem því fylgir að vera vellauðugur. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scotí Hudson og Paxton Whitehead. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 20.45 Hunter. Spennuþátturinn vinsæli um leyni- lögreglumanninn Hunter og samstarfskonu hans Dee Dee MacCall. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Lorimar.____________________ 21.35 Samningar og rómantík Just Tell Me What You Want. Myndin segir frá Max, miðaldra manni sem hefur brotist áfram af eigin rammleik. Aðalhlutverk: Ali MacGraw, Alan King og Myrna Loy. Leikstjórn: Sidney Lumet. Framleiðandi: Burtt Harris. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Warner 1980. Sýningartími 110 mín. 23.25 Næturvaktin. Night Court. Gamanmynda- flokkur um dómara sem vinnur á nætun/öktum og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. Aðal- hlutverk: Harry Anderson, Karen Austin og John Larroquette. Warner. 23.50 Endurfundir Jekyll og Hyde Jekyll and Hyde Together Again. Þessi gamansama mynd gerist á sjúkrahúsi þar sem áhersla er lögð á líffæraflutninga. Það hefur á að skipa öllum dýrustu og bestu tækjum sem þörf er á þegar forða á sjúklingum frá bráðum bana. En til að standa straum af kostnaði vegna tækjanna verða þau að vera í stöðugri notkun, sem er „tryggt" með stöðugum straumi sjúklinga í lífshættu.... Aðalhlutverk: Mark Blankfeld, Bess Armstrong og Krista Errickson. Leikstjóri: Jerry • Belson. Framleiðandi: Lawrence Gordon. Para- mount 1982. Sýningartími 90 mín. Ekki við hæfi barna. 01.15 Blóðhiti Body Heat. Mögnuð spennumynd um konu sem áformar að ráða eiginmann sinn af dögum með aðstoð elskhuga síns. Aðalhlut- verk: William Hurt, Kathleen Turner og Richard Crenna. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Framleið- andi: Fred T. Gallo. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Warner Bros 1981. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. 03:05 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. júní 09.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.________________________ 09.20 KærleiksbirnirnirTeiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundarson, Guð- mundur Ólafsson og Guðrún Þórðardóttir. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Productions. 9.40 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Worldvision. 10.00 Tóti töframaður. Leikin barnamynd. WDR. 10.30 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 10.55 Albert feiti. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.15 Sígifdar sögur. Ivar hlújárn. Teiknimynd gerð eftir sögu breska rithöfundarins Sir Walter Scott. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Consol- idated. 12.00 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns- dóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Á fleygiferð. Exciting World of Speed and Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hraðskreiðum farartækjum. Þýð- andi: Pétur S. Hilmarsson. Tomwil. 12.55 Sunnudagssteikin Biandaöur tónlistar- þáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýms- um uppákomum. 13.10 Kleópatra Cleopatra. Fjórföld Óskarsverð- launamynd og jafnframt dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið. Myndin gerist í Rómaveldi hinu forna á tímum Júlíusar Sesars um 44 f.Kr. og fjallar um samskipti Sesars, Antóníusar og Kleópötru, ástir þeirra og valdabaráttu. Aðalhlut- verk: Elizabeth Taylor, Richard Burton og Rex Harrison. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. Framleiðandi: Walter Wanger. Þýöandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1963. Sýning- artími 245 mín. 17.20 Fjöiskyldusögur. After School Special. Dvöl í bandarískum sumarbúðum getur verið skemmtileg reynsla en Wilder sumarbúðirnar ganga skrefi lengra, þar getur allt gerst. Aðal- hlutverk: Paul Dooley, Nancy Kulp og J.D. Roth. Leikstjóri: Deborah Reinich. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New Worid. 18.15 Golf. Sýnt er frá stórmotum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir mótunum. Umsjón- armaður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.15 Hooperman. John Ritter leikur lögregluþjón- inn og fjölbýlishúseigandann Hooperman í þessum gamanmyndaflokki sem skrifaður er af höfundi L.A. Law og Hill Street Blues. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 20th Century Fox. 20.45 Á nýjum slóðum. Aaron’s Way. Myndaflokk- ur um bandaríska fjölskyldu af gamla skólanum sem flyst til Kaliforníu og hefur nýtt líf. Aðalhlut- verk: Merlin Olsen, Belinda Montgomery og Kathleen York. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. NBC. 21.35 Votviðrasöm nótt A Night Full of Rain. Myndin segir frá nótt í lífi sunduriyndra hjóna sem búsett eru í Róm. Hann er ítalskur blaðamaður, hún bandarísk og frjálslynd og starfar sem Ijósmyndari. Ólíkur uppruni þeirra og viðhorf til lífsins verður uppspretta mikillar misklíðar í hjónabandinu þar til þar að kemur að uppgjör verður óumflýjanlegt. Aðalhlutverk: Giancario Giannini og Candice Bergen. Leik- stjóri: Lina Wertmuller. Framleiðandi: Harry Colombo. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. Warner 1978. Sýningartími 100 mín. 23.15 Aspel. Lokaþáttur. í kvöld mun Aspel rabba við rithöfundinn og kvenréttindakonuna Ger- maine Greer, Denis Healey forystumann verka- mannaflokksins í Bretlandi, leikarann Paul Ed- dington sem einkum er þekktur hér á landi fyrir. hlutverk sitt sem ráðherrann í „Yes Minister" og. Howard Keel sem á að baki glæsilegan söngferil auk þess að vera víðfrægur sem Clayton Fariow í Dallas. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. LWT1987. 23.55 Eltingaleikur The Seven Ups. Nokkrir leyni- lögreglumenn hafa sérhæft sig í að elta uppi glæpamenn sem með einhverju móti hefur tekist að sleppa við að afplána dóm. En þeir fást aðeins við þá glæpamenn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsisvist eða lengri. Leikstjórinn á að baki myndir eins og The French Connection og Bullitt. Aðalhlutverk: Roy Scheider og Tony Lo Bianco. Leikstjóri: Philip D'Antoni. Framleið- andi: Philip D’Antoni. 20th Century Fox 1973. Sýningartími 105 mín. Ekki við hæfi barna. 01:40 Dagskrárlok l§ . Mánudagur 20. júní 16.50 Kynórar Joy of Sex. Ung stúlka er haldin ímyndunarveiki og telur sig eiga skammt eftir ólifað. Hún ákveður að segja skilið við jómfrúar- titil sinn áður en húin segir skilið við jarðarbúa en sú fyrirætlun gengur ekki vandræðalaust fyrir sig. Aðalhlutverk: Ernie Hudson, Colleen Camp og Christopher Lloyd. Leikstjóri: Martha Cool- idge. Framleiðandi: Frank Konigsberg. Para- mount Fox 1984. Sýningartími 90 min.___________ 18.20 Hetjur himingeimsins. He-man and She-ra Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.45Áfram hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanmyndaþættir í anda gömlu, góðu, „Afram myndanna" Aðalhlutverk: Kenneth Williams, Barbara Windsor, Jim Dale, Sid James, Hattie Jacques o.fl. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Thames Television 1982. 19.19 19.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt innslög- um um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewing-fjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Asthild- ur Sveinsdóttir. Worldvision.__________________ 21.20 Dýralíf í Afríku. Animals of Africa. Vandaðir dýralífsþættir. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.45 Óttinn. Fear. 3. hluti. Carl Galton er nútíma- maður sem klæðist samkvæmt nýjustu tísku, ekur fínum bílum, drekkur kampavín og lifir hátt en tekjur sínar hefur hann af mjög svo vafasöm- um viðskiptum. Aðalhlutverk: lain Glen, Jesse Birdsall og Susannah Harker. Thames Televi- sion 1988. 22.35 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN. 23.05 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Hlébarðinn II Gattopardo. Þessi stórmynd leikstjórans Luchino Visconti er byggð á frægri, samnefndri bók eftir Giuseppe Lampedusa sem komið hefur út í íslenskri þýðingu Tómasar Guðmundssonar. Sagan greinir frá öldnum prinsi á Sikiley sem gerir sér Ijóst að veldi aðalsins er að hnigna og ný þjóðfélagsöfl að komast til valda. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Claudia Cardinale og Alain Delon. Leikstjórn og handrit: Luchino Visconti. Kvikmyndataka: Giu- seppe Rotunno. Tónlist: Nino Rota. 20th Cen- tury Fox 1963. Sýningartími 155 mín. 01.45 Dagskrárlok. ÖLL VINNSLA PRENTVERKEFNA mm PRENTSMIÐjAN i ddddi ct Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.