Tíminn - 16.06.1988, Qupperneq 16

Tíminn - 16.06.1988, Qupperneq 16
16 Tíminn Fimmtudagur 16. júní 1988 lllllllllliilllllllllllllll DAGBÓK llllllllllllllll Sextugur er í dag 16. júní, Björn Her- mannsson Álftamýri 39, Reykjavík. Háskólafyrirlestur Prófessor emeritus Peter Hallberg frá Háskólanum í Gautaborg flytur opinber- an fyrirlestur í boöi heimspckidcildar Háskóla fslands og Stofnunar Siguröar Nordals, miðvikudaginn 22. júní 1988 kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Hugmyndir Steblin-Kamenskijs um heim íslcndinga- sagna“. Fjallar hann um bókina Mir sagi, cftir rússncska fræöimanninn M.l. Stcb- lin-Kamenskij. Bók þessi hefur komið út í íslenskri þýöingu Hclga Haraldssonar lektors undir hcitinu Heimur íslendinga- sagna. Peter Hallberg er kunnur hcr á landi fyrir rannsóknir sínar á íslcnskum bók- mcnntum og þýðingar margra skáldvcrka á sænsku. Fyrirlcsturinn vcrður fluttur á íslensku og er öllum opinn. Ýmislegt Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, fimmtudag kl. 14.00. Frjáls spila- mennska, t.d. bridgc cða lomber. Kl. 19.30 fclagsvist, hálft kort. Fclag cldri borgara áformar skcmmti- fcrð um uppsveitir Borgarfjarðar, laugar- daginn 18. júní. Lagt vcrður af stað frá BSÍ kl. 10. Ekiö verður um Norðurárdal, Grjótháls, Þvcrárhlíð og Hvftársíðu að Reykholti. Nánari upplýsingar í síma félagsins, 28812. Sveitakór frá Finnlandi með tónleika í Grindavík Grindvíkingar hafa fcngið góða gcsti frá Finnlandi. Það cr sveitakór frá borg- inni Rovaniemi. Kórinn mun halda tón- leika í Grindavík 21. júní kl. 21.00 og í Norræna húsinu 22. júní kl. 20.30. Fimmtudaginn 23. júní cr síðan Lapp- landsdagur í Norræna húsinu kl. 17.00. Sýnd verður kvikmynd frá Lapplandi, sungnir söngvar og rætt um Lappland. Allir eru velkomnir. BILALEIGA meö útibú allt í kringum landiö, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 19. júní Kl. 10.00 SELVOGSGATAN - gömul þjóðleið Gangan hefst á nýja Bláfjallaveginum neðan Grindaskarða, þar er gamla gatan mjög greinileg og vel vörðuð. Gengið verður síðan sem leið liggur til Selvogs og tckur gangan um sjö klukkustundir með góðum hvíldum. Verð kr. 1000,- Kl. 13.00 HERDÍSARVÍK - hugað að gömlum verbúðum. Ekið verður um Krýsuvík og til Herdísarvíkur. Verð kr. 800,- Þriðjudaginn 21. júní kl. 20.00 verður farin hin hefðbundna sólstöðuferð á Esju/ Kerhólakamb. Verð kr. 500,- Fimmtudaginn 23. júní kl. 20.00, Jóns- messunæturganga. Laugardaginn 25. júní kl. 08.00. Göngu- ferð á Heklu. Verð kr. 1.200,- Laugardaginn 25. júní kl. 13.00. Viðey - Brottför frá Sundahöfn. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgarferðir Ferðafélagsins 16. -19. júní. Lakagígar-Núpsstaðarskóg- ur-Kirkjubæjarklaustur. Gist í svcfnpokaplássi á Kirkjubæjar- klaustri. Dagsfcrðir farnar þaðan í Laka- gíga og Núpsstaðarskóg. Fararstjóri: Sig- urður Kristinsson. 16-19. júní. Öræfajökull. Gist í svcfn- pokaplássi á Hofi. Fararstjórar: Anna Lára Friðriksdóttir og Torfi Hjaltason. 17. -19. júní Þórsmörk-Entugjá, brottför kl. 08.00. Fyrri nóttinagist í Emstruskála F.(. og seinni nóttina í Þórsmörk. Farar- stjóri: Páll Ólafsson. 17.-19. júní. Þórsmörk, brottför kl. 08.00. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. 24.-26. júní Eiríksjökull. Gist í tjöldum. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Kynnið ykkur ferðir Feröafélagsins. Það er ódýrt að ferðast mcð Ferðafélaginu. Dráttarvélar Sannarlega peninganna virði. VELAR 0G ÞJÓNUSTA HF. - Velaborg JARNHALSI 2 -SÍMI 83266 -686655 Járnhálsi 2 Simi 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 llllllllllllll llllllllll Messa í Hafnarfjarðarkirkju Messað verður í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 19.júní kl. 11.00. Aðalsafn- aðarfundur eftir messu í veitingahúsinu Gaflinum. Sóknarnefnd og sóknarprestur Greining heymar- og talmeina og úthlutun heymartækja Móttökur verða á vegum Heyrnar-og talmeinastöðvar Islands á austur-og norð- austurlandi 25. júní til 1. júlí. Þar fer fram greining heyrnar og talmeina og úthlutun heyrnartækja. Áætlað er að vcra á Borgarfirði éystra 25. júní, Egilsstöðum 26. júní, Seyðisfirði 27.júní, Vopnafirði 28.júní, Þórshöfn 29. júní, Raufarhöfn 30.júní og Kópaskeri 1. júlf. Sömu daga að lokinni móttöku, verður almenn lækningamóttaka sérfræðings í háls- nef- og eyrnalækningum. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum á viðkomandi heilsugæslustöð. ITTiTli:,: Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Varberg: Annan hvern laugardag Moss: Annan hvern laugardag Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Magdalena R........29/6 Gloucester: Skip........ Skip........ New York: Skip....... Skip....... Portsmouth: Skip......... Skip......... 5/7 27/7 7/7 29/7 7/7 29/7 SK/PADE/LD . SAMBANDS/NS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVlK SÍMI 698100 TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA llllllllíl ÚTVARP/SJÓNVARP Fimmtudagur 16. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Ámi Pálsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og verðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund bamanna. Meðal efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum, „Sæll, Maggi minn“, sem Bryndís Jónsdóttir les (4). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Landpóstur - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíft. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hódegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar hlmnaríkis44 eftlr A.J. Cronin. Gissur Ó. Eriingsson þýddi. Finn- borg ömólfsdóttir les (23). 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Heltar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum réttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Ertu að ganga af göflunum, ’68?. Þriðji þáttur af fimm um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjáns- son. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin Dagskró. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið ó Suðurlandi. Ðrugðið upp svipmyndum af bömum í leik og starfi í bæjum og sveit. Þennan dag er útvarpað beint frá Vík í Mýrdal. Umsjón: Vemharður Linnet og Sigrún Siguröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegl - Strauss og Rachmani- noff. a. Sjöslæðudansinn úróperunni „Salome“ eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Karl Böhm stjórnar. b. Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Sergei Rachmaninoff. Vladimir Ashkenazy leikur meö Concertgebouw hljómsveitinni í Amsterdam; Bemard Haitink stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mól. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan. Fróttaþáttur um erlend málefm. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Tónleikar Kammerkórs danska útvarpsins í Vangede- kirkju 17. mal í vor. Michel Corboz stjómar. Peter Lindroos tenór syngur einsöng ásamt félögum úr kómum. Jens E. Christensen leikur á orgel, Sofia Claro á hörpu, Niels Ullner leikur á selló og Mette Hanskov á kontrabassa. Á efnisskránni eru „Magnificat“ eftir Claudio Monteverdi, „Salve Regina“ eftir Francesco Cavalli, „Crucifixus“ eftir Antonio Lotti og fjögur stutt verk viö latneskan texta og Messa í A-dúr op. 12 eftir Cósar Franck. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Forsetakosningar. Þáttur um forsetakosn- ingar á íslandi. Islendingar velja sér þjóðhöfð- ingja í fjóröa sinn 25. þ.m. Um hvaö var kosið í forsetakosningunum 1952, 1968 og 1980? Raddir forseta, frambjóðenda og stuðnings- manna seiddar fram úr segulbandasafni Ut- varpsins. Umsjón: Broddi Broddason og Óðinn Jónsson. 23.10 Tónlist eftir Joseph Haydn. a. Sónata í C-dúr. András Schiff leikur á píanó. b. Söngvar við Ijóð eftir Hunter. Elly Ameling syngur; Jörg Demus leikur á píanó. c. Sinfónía nr. 94 í G-dúr. The Academy of Ancient Music leikur; Christop- her Hogwood stjómar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu og 4.30. 7.03 Morgunútvarpift. Dægurmálaútvarp með fróttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viftbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miftmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfróttlr 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dasgunnálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram - Eva Ásrún Albertsdóttir. 22.35 nlslandu (aldarfjórftung. Breskur tónlistar- þáttur sem gerður var í tilefni af 25 ára afmæli „lsland“ hljómplötufyrirtækisins. Meðal tónlist- armanna sem koma fram eru Robert Palmer, Joe Cocker, hljómsveitin U2, Eric Clapton, Steve Winwood, Bob Martey og Cat Stevens. (Sendur út samtímis í Sjónvarpinu). 00.10 Vökudraumar 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austuriands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 16. júni 18.50 Fréttaógrip og táknmólsfróttir. 19.00 Bleiki parduslnn. (The Pink Panther). Þýö- andi Ólafur B. Guðnason. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 19.50 Dagskrórkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Hestarnir á Miklaengi. (The Ponies of Miklaengi) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1979 gerð eftir bamabók Lonzo Anderson. Leikstjóri Gary Templeton. Leikarar: Guöný Helgadóttir, Anna Sigfúsdóttir, Guðmundur Sigfússon, Reynir Aðalsteinsson o.fl. Sögusviðið er ísland og þar er myndin tekin. Hún fjallar um systkinin Gumma og önnu sem eru í smalamennsku á hestum sínum þegar jarðhræringar og náttúru- hamfarir byrja skyndilega. 21.00 Listahátíð 1988. Litið verður inn á æfingu hjá Black Ballet, fjallað um hljómsveitina Blow Monkeys, sýnt viðtal viö sænska rithöfundinn Göran Thuuström o.fl. Umsjón Gísli Snær Erlingsson. 21.25 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta. Aöalhlutverk Andy Griffith. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Rússarnir koma! (Magasinet) Sjónvarps- menn segja frá rússagrýlunni í Svíþjóð allt frá sextándu öld og fram á okkar daga. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Sænska sjón- varpið). 22.45 „lsland“ í aldarfjórðung Breskur tónlistar- þáttur gerður í tilefni 25 ára afmælis Island hljómplötufyrirtækisins. Meðal tónlistarmanna sem koma fram eru Robert Palmer, Joe Cocker, U2, Eric Clapton, Steve Winwood, o.fl. Þættinum verður útvarpað samtímis á Rás 2 í steríó. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 16. júnf 16.40 Llf og fjör High Time. Létt gamanmynd um mann á fimmtugsaldri sem sest á skólabekk með unglingum. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Tuesday Weld og Fabian. Leikstjóri: Blake Edwards. Framleiðandi: Charies Brackett. 20th Century Fox 1960. Sýningartími 100 mín. 18:20 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin mynd um böm sem komast i kynni við tvær furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper. WDR. 18.45 Dægradvöl ABC s World Sportsman. Þátta- röð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC.______________ 19:1919:19 Lifandifréttaflutningurásamtumfjöllun um málefni liðandi stundar. 20:30 Svaraðu strax. Léttur spumingaleikur. Startsfólk ýmissa fyrirtækja kemur f heimsókn í sjónvarpssal og veglegir vinningar eru i boði. Umsján: Bryndis Schram og Bjami Dagur Jónsson. Samning spuminga og dómarastörf: Ólafur B. Guönason. Dagskrárgerö: Gunnlaug- ur Jónasson. Stöð 2. 21:05 Morðgáta. Murder She Wrote. Sakamálarit- höfundurinn Jessica Fletcher á leik. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. MCA._____________________ 21:55 Sakamál I Hong Kong China Hand. Kaup- sýslumaðurinn og leynilögregiumaðurinn Harry Petroes rannsakar dulartullan dauða vinar síns og fyrrum yfirmanns lögreglunnar i Hong Kong. Rannsóknin reynist flókin og um leiö lífshættu- leg því kinversk glæpasamtök og kínverska lögreglan grnna Harry um að hafa tekið við stórri fjáriúlgu af hinum látna. Aðalhlutverk: David Hemmings, David Soul og Mike Preston. Leik- stjóm: Jerry London. Framleiöendur: Aaron Spelling og James L. Conway. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Wamer 1986. Sýningartími 90 mfn. 23:30 Vlðskiptahelmurinn. Wall Street Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu. Þekktir sérfræðingar fjalla um það helsta í alþjöða efnahagsmálum á hverjum tima. Þætt- imir era framleiddir af dagblaðinu Wall Street Joumal og eru sýndir hér á Stðð 2 i sömu viku og þeir eru framleiddir. Þátturinn verður endur- sýndur laugardaginn 18. júni kl. 12.00. 23:55 Vinstúlkur Gid Friends. Tvær vinkonur deila Ibúð á Manhattan. Önnur vinnur fyrir sér sam Ijósmyndari en hin hittir draumaprinsinn og stofnar með honum heimili. Aðalhlutverk: Mel- anie Meyron, Eli Wallach, Adam Cohen og Anita Skinner. Leikstjóm: Claudia Weill. Þýð- andi: Elinborg Stetánsdóttir. Wamer 1978. Sýningartimi 85 mln. 01:20 Kristilega krambúðin Christian Licorice Store. Myndirt fjaflar um þær hættur er biöa þeirra sem ná á thþpinn. Franklin er myndarteg- ur tennisleikari sem nær miklum frama i sinni fþrótt en lætur ginnast af glaumi og glæsileik stjamanna í Holiywood. Aðalhlutverk: Beau Bridges og Maud Adams. Leikstjóm: James Frawley. Framleiðandi: Michael S. Laughlin. Þýðandi: Bima Björg Bemdsen. CBS 1971. Sýningartími 85 mln. 02:50 Dagskráriok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.