Tíminn - 03.12.1988, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.12.1988, Blaðsíða 20
^T^minn_________ lllílllilllilllillílllíl' PAGBÓK - - -Liaugardagu/ .3:. desemt?er,-,i 988 .....II I —II 'ÍINMI I I I I I lllillll ÚTVARP/SJÓNVARP 70 ára verður mánudaginn 5. desember Þorgils Þorgilsson, Efri-Hrísum, Fróðár- hreppi, Snæfellsnesi. Hann tekur á móti gestum á heimili systur sinnar að Rauða- gerði 64 í Reykjavík eftir kl. 20 að kvöldi afmælisdagsins. Sigurður Ingimundarson 70 ára er á morgun, sunnudaginn 4. desember, Sigurður Ingimundarson, Smáratúni 19, Sclfossi. Hann tekur á móti gestum í Tryggvaskála á Selfossi milli kl. 16:00 og 19:00 á afmælisdaginn. Steingrímur Jóhannesson, Hrafnhólum 6, Reykjavík verður 65 ára mánudaginn 5. desember. Hann hefur verið atvinnu- bflstjóri frá 1946. Steingrímur bjó í 25 ár í Kópavogi en síðustu 12 árin í Hrafnhól- um 6. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10:30, munið sunnudagaskólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Helgi Bragason. Sr. Þórhildur Ólafs Aðventusamkoma í Breiðholtskirkju Aðventukvöld Breiðholtssafnaðar verður í Breiðholtskirkju á morgun sunnud. 4. des. kl. 20:30. Kórar Breiðholtskirkju og Fella- og Hólakirkju flytja aðventu-og jólasöngva undir stjórn organistanna Sigríðar Jóns- BILALEIGA með útibú allt í kringuiri landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum., Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar dóttur og Guðnýjar M. Magnúsdóttur. Guðrún S. Birgisdóttir og Martiel Narde- au leika á flautur, Þóra Guðbjörg Kol- beinsdóttir les stutta jólafrásögu og nokk- ur fermingarbörn flytja helgileik. Þá syngja börn úr barnastarfinu og Arn- mundur Kr. Jónasson, formaður KFUM í Reykjavík flytur aðventuhugleiðingu. Síðast verður stutt helgistund við kerta- ljós, en á eftir býður Kvenfélag Breiðholts kirkjugestum að þiggja veitingar. Þetta er í fyrsta sinn sem söfnuðurinn undirbýr komu jóla í hinni nývígðu kirkju. , Jólafundur Kvenfélags Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur jóla- fund sinn þriðjudaginn 6. desember kl. 20:00 í Sjómannaskólanum. Borinn verð- ur fram matur: hangikjöt, laufabrauð o.fl. Jólafundur Safnaðarfélags Ásprestakalls Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur jólafund sinn þriðjudaginn 6. desember í félagsheimilinu kl. 20:30. Fyrst verður jólaföndur, en síðan mun sóknarprestur flytja hugvekju. Allir velkomnir. Stjómin Hádegisverðarfundur Hádegisverðarfundur presta er mánu- daginn 5. desember í Safnaðarheimili Bústaðakirkju. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Annað aðventuljósið kveikt, söngur, tal og hugleiðing. Söguhornið á sínum stað. Kaffi fyrir fullorðna. Allir velkomn- ir. Almenn guðsþjónusta kl. 14:00. Orgel- leikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson Jólabasar Sjálfsbjargar 1988 Jólabasar Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn laugardag og sunnudag 3. og 4. desember í Sjálfsbjargarhúsinu í Reykjavík, Hátúni 12, 1. hæð og hefst salan kl. 14:00 báða dagana. Inngangur er að vestanverðu. Á basarnum verður mikið úrval af munum á góðu verði, t.d. jólaskreytingar og aðrar jólavörur, útsaumur, prjónafatn- aður, púðar, kökur o.m.fl. Einnig verður glæsilegt happdrætti og kaffisala með hlaðborði. Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju Mótcttukór Hallgrímskirkju heldur að- ventutónleika í kirkjunni sunnudaginn 4. desember kl. 17:00. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Kórinn syngur Mótettu- og aðventutónlist frá renaissance til 20. aldar tónlistar. Hvar er hamarinn? Síðasta sýning í Gamia bíói Síðasta sýning á leikriti Njarðar P. Njarðvík „Hvar er hamarinn?" verður á sunnudag kl. 15:00 í Gamla bíó. Tónlistin er eftir Hjálmar H. Ragnarsson, leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir, leikmynd- og bijninga gerði Sigurjón Jóhannsson og lýsingu annaðist Björn Bergsteinn Guð- mundsson. Leikarar eru: Örn Árnason (Þór), Randver Þorláksson (Loki), Lilja Þóris- dóttir (Freyja) og Erlingur Gíslason (Þrymur). Áuk þeirra eru aðrir leikarar og og hljóðfæraleikararsem koma fram. Miðasala er bæði í Þjóðleikhúsinu og íslensku óperunni, Gamla bíói Tónleikar Valgeirs Guðjónssonar í Islensku óperunni Valgeir Guðjónsson, tónlistarmaður heldur tónleika í íslensku óperunni sunnudagskvöldið 4. desember. Á þess- um tónleikum flytur Valgeir m.a. efni af hljómplötunni „Góðir íslendingar", sem kom út 1. desember. Efnisskráin verður þó ekki eingöngu bundin við nýmetið, því af nógu efni er að taka í tónsmiðju Valgeirs. Hann kemur þarna bæði fram einsamall og með Auknum „þrýstingi", sem er fjögurra manna hljómsveit. Hljómsveitina skipa: Ásgeir Óskarsson (slagverk), Björgvin Gíslason (gítar), Bjöm Jr. Friðbjörnsson (bassi) og Björn Leifur Þórisson (hljómborð). Forsala aðgöngumiða er þegar hafin í íslensku óperunni og í hljómplötuversl- unum Steina hf. Tónleikar í Akureyrarkirkju vegna 100 ára afmælis Askels Snorrasonar Mánudaginn 5. des. verða 100 ár liðin frá fæðingu Áskels Snorrasonar, tón- skálds og kennara. 1 tilefni aldarafmælis hans verður efnt til hátíðartónleika í Akureyrarkirkju mánudaginn 5. des. kl. 20:30, og þar verða eingöngu flutt tónverk eftir hann. Flytjendur verða Karlakór Akureyrar, Kirkjukór Lögmannshlíðarkirkju, Þuríð- ur Baldursdóttir söngkona, Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari, Guðrún A. Kristinsdóttir píanóleikari og Lilja Hjaltadóttir fiðluleikari. Flutt verður einnig upptaka af segulbandi með leik Áskels Snorrasonar á eigin verkum. Stjórnandi kóranna er Áskell Jónsson. Lengst af starfaði Áskell Snorrason á Akureyri, en síðustu ár ævinnar var hann búsettur í Reykjavík og kenndi m.a. við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Flíkur og form í Söðlakoti Nýlega opnaði Krístín Schmidhauser Jónsdóttir sýningu í Sýningarsalnum og listiðnaðargalleríinu „Stöðlakoti", Bók- hlöðustíg 6 í Reykjavík. Sýninguna nefnir Kristín „Flíkur og Form“. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 14:00-18:00 og lýkur henni 11. desember. Basar Guðspekifélagið heldur basar í húsi félagsins að Ingólfsstræti 22 sunnudaginn 4. desember kl. 14:00. Jólakaffi Hringsins Jólakaffi Hringsins verður að Hótel íslandi, Ármúla 9, sunnudaginn 4. des- ember og hefst kl. 14:00. Glæsilegt köku- hlaðborð og happdrætti með mörgum góðum vinningum. Breiðfirðingar Félagsvist Breiðfirðingafélagsins verð- ur í Sóknarsalnum, Skipholti 50A sunnu- daginn 4. des. og hefst kl. 14:30. Nefndin Basar Systrafélagsins ALFA Systrafélagið Alfa heldur sinn árlega basar sunnudaginn 4. desember kl. 14:00 í Ingólfsstræti 19. Margt góðra muna, jólaskreytingar - kökur - lukkupokar o.m.fl. Listasafn Bnars Jónssonar - lokað í tvo mánuði Listasafn Einars Jónssonar er lokað desember- og janúarmánuði. Höggmyndagarðurinn er opinn alla dagafrákl. 11:00- 17:00. Kökubasar Strandamanna Átthagafélag Strandamanna í Reykja- vík verður með kökubasar í Trésmíðafé- lagssalnum, Suðurlandsbraut 30 í dag, laugardaginn kl. 14:00. Félag eldri borgara Laugardagur: Opið hús í dag, laugardaginn 3. des. í Tónabæ frá kl. 13:30. Kl. 14:00 - Frjálst. Kl. 17:30 - Danskennsla, en kl. 20:30 er Diskótek. Sunnudagur: Opið hús á morgun, sunnudaginn 4. des. í Goðheimum, Sigtúni 3. Kl. 14:00- frjálst spil og tafl. Kl. 20:00 verður dansað til kl. 23:30. Mánudagur: Opið hús mánudaginn 5. des. í Tónabæ frákl. 13:30. K1.14:00verðurfélagsvist. Basar Safnaðarfélags Ásprestakalls Safnaðarfélag Ásprestakalls verður .■ með kökubasar og handavinnu m.m. sunnudaginn 4. desember í félagsheimil- inu kl. 15:00. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist laugardaginn 3. desember kl. 14:00 í Húnabúð, Skeifunni 17. Para- keppni verður. Verðlaun verða veitt og einnig eru veitingar á boðstólum. Félagsvist Skaftfellingafélagsins Skaftfellingafélagið í Reykjavík spilar félagsvist í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, sunnudaginn 4. des. kl. 14:00. Sunnudagsferð Útivistar 4. des. Heiðmörk Elliðaárhólmar - Framhald af Bláfjallaleiðinni frá 20. nóv. Létt og skemmtileg ganga. Elliðaánum fylgt. Brottför frá BSÍ, 'bensínsölu. Farmiðar við bíl (500 kr.) Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk - 4 dagar. Brottför 30. des. Gist í Útivistar- skálunum Básum. Fjölbreytt dagskrá: Gönguferðir, áramótabrenna, kvöldvök- ur, blysför og álfadans. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Útivist, ferðafélag Sunnudagsferð F.í. 4. des. Kl. 13:00 - Grímmansfell (454 m). Ekið upp Mosfellsdal, inn Helgadal og gengið upp Katlagil og yfir Grímmansfell. Létt gönguferð. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl (600 kr.) Frítt er fyrir bórn í fylgd fullorðinna. Mikil aðsókn er í áramótaferð Ferða- félags íslands til Þórsmerkur og áríðandi að þeir sem eiga frátekna farmiða sæki þá fyrir 10. des. n.k. Eftir þann tíma verða ósóttir miðar seldir öðrum. Ferðafélag íslands © Rás I FM 92,4/93,5 LAUGARDAGUR 3. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðar- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Jólaalmanak Utvarpslns 1988 Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan Sigrún Bjömsdóttir leitar svara við fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rlkisútvarpsins. 9.30 Fréttirog þingmál Innlent f réttayfirtit vikunn- ar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónar-Prönsk pfanótónlist handa bömum á öllum aldri. a. Alexis Weissenberg leikur á pfanó lagaflokkinn „Bamahornið“ og þrjú planólög eftir Claude Debussy. b. „Sannar- lega skvapkenndar prelúdiur handa hundi" eftir Erik Satie. Aldo Chiccolini leikur á planó. 11.00 Tllkynningar. 11.051 liðinnl viku Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningamtál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspeglll Þáttur um tónlist og tónmenntir á llöandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Lelkrit: „Það ótrúlegasta" eftir Sten Kaalö Þýðandi: Svemr Hólmarsson. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikendur: Helgi Bjömsson, Theódór Júlíusson, Jón Hjartarson, Kristján Franklln Magnús, Jón Tryggvason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Þór Túl- iníus, Margrét Ólafsdóttir, Ragnheiður Arnar- dóttir, Margrét Akadóttir, Helga Þ. Stephensen, Eyvindur Erlendsson og Guðrún Bima Jóhanns- dóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 18.00 Gagn og gaman - Bókahornið Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar barna- og unglinga- bækur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30Ti!kynningar. 19.33 „... Bestu kveðjur" Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem ftytur ásamt Róberl Arnfinnssyni. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Jólaalmanak Útvarpslns 1988 Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 20.45 Gestastofan Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum) (Einnig úfvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 21.30 Islenskir einsöngvarar Magnús Jónsson syngur aríur úr ítðlskum óperum; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 Nær dregur miðnætti Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi undir stjóm Hönnu G. Sigurðardóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn Hlustað á örlitið brot af þvl sem Mozart skrifaði fyrir píanó og hljómsveit og pianó eingöngu. Jón órn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 03.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degl Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur notalega tónlist, einkum bandariska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnirdagskráútvarpsinsog Sjónvarpsins. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Dagbók Þorstelns Joð - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturlnn Magnús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttlr 19.33 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Ifflð Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ 28. og 30. nóv. sl. 1. Málið og meðterð þess (20 mín.). 2. Daglegt líf i Kina (20 mín.). 3. Frönskukennsla (15 mín.). 4. Brasilía (20 mín.). 5. Alnæmi (8 mín.). 6. Umræðan. 14.30 Iþróttaþátturinn. Meðal annars bein út- sending frá leik Stuttgart og Werder Bremen í vestur-þýsku knattspymunni, sýnt frá leikjum úr ensku knattspymunni og fylgst með úrslitum þaðan, og þau birt á skjánum jafnóðum og þau berast. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 18.00 Litli íkorninn (1). Nýr teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 18.25 Bamabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdótt- ir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Skyggnst Inn f Völundarhúsið. (Inside the Labyrinth). Heimildamynd um gerð ævintýra- myndarinnar sem er á dagskrá í kvöld kl. 21.25. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.50 Jólln nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 ökuþór. (Home James). Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.10 Maður vlkunnar. 21.25 Völundarhúsið. (Labyrinth). Bandarísk ævintýramynd frá 1986. Framleiðandi myndar- innar er George Lucas en aðalhlutverkin eru I höndum David Bowie og Jennifer Connolly. Auk þeirra eru ótal þekktra persóna úr smiðju Jim Hensons en hann er einnig leikstjóri. Myndin fjallar um stúlku sem leitar bróður síns I einkennilegu völundarhúsi þar sem ekki er allt sem sýnist. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ódessaskjölin. (The Odessa File). Banda- rísk spennumynd frá 1974 byggð á sögu Frederick Forsyth. Leikstjóri Ronald Neame. Aðalhlutverk John Voight, Maximilian Schell og Derek Jacobi. Biaðamaður fær dagbækur látins gyðings i hendur sem innihalda sannanir um stríðsglæpi nasistaforingja nokkurs. Hann ákveður að leita hann uppi. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.55 Útvarpsfréttir (dagskrárfok. sm-2 Laugardagur 3. desember 12.30 Frœftsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá Laugardagur 3. desember 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Paramount. 08.20 Hetjur himingeimsins.He*man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.45 Kaspar. Casper the Friendly Ghost. Teikni- mynd. Þýðandi: Guðjón Guömundsson. World- vision.______________ 09.00 Með Afa. Nú hefst langþráður mánuður hjá börnunum. Afi er kominn í jólaskap og fær til sín stúlku til þess að hjálpa sér við að kenna ykkur jólaskreytingar. Myndirnar sem Afi sýnir að þessu sinni eru Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur, Skófólkið o.fl. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guð- mundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guð- rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jóns- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. Stjóm upptöku: Anna Katrín Guðmundsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.30 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. Þriðji hluti af 23. Leikraddir: Róbert Amfinnsson, Saga Jónsdóttir og Júlíus Brjánsson. Telecable. 10.55 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Filmation. 11.15 Ég get, ég get I Can Jump Puddles. Framhaldsmynd byggð á sjálfsævisögu rithöf- undarins Allans Marshall sem veiktist af löm- unarveiki í æsku. Aðalhlutverk: Adam Garnett og Lewis Fitz-Gerald. Þýðandi: Birna Berndsen. ABC Australia. 12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðirnir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 12.25 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Joumal Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem framleiddir eru af Wall Street Joumal og sýndir hér á Stöð 2 í sömu viku. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 12.50 Réttlætinu fullnægt. 14.35 Ættarveldið. uynasty. Bandarískur fram- haldsþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.25 Með lögum skal land byggja. Endurtekinn umræðuþáttur undir stjóm Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. I þættinum verður fjallað um tilgang stjómarskrárinnar og hugsanlegar breytingar á henni. Umsjón og handrit: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Stöð 2 1988. 15.55 Heil og sæl. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. Umsjón: Salvör Nordal. Stöð 2. 17.15 ítalska knattspyrnan. Umsjón: Heimir Karlsson. 17.50 (þróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, keila o. fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karls- son og Birgir Þór Bragason.________________ 19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna- leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar- sveitirnar. í þættinum verður dregið í lukkutríói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum aðalvinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 21.15 Kálfsvað. Chelmsford. Lokaþáttur. Aðalhlut- verk: Jimmy Mulville, Rory McGrath, Philip Pope. Leikstjóri: John Stroud. Þýðandi: Ómólfur Ámason. Channel 4.______________________ 21.45 Bláa lónið. Blue Lagoon. Hugljúf ástarsaga sem gerist við strendur Kyrrahafsins. Tvö ung- viði og matsveinn komast lífs af úr skipsbroti og ná landi á hitabeltiseyju. Aðalhlutverk: Brooke Shields og Christopher Atkins. Leikstjóri og framleiðandi: Randal Kleiser. Columbia 1980. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 14. jan. 23.30 Klárir kúasmalar. Rancho Deluxe. 01.05 Álög grafhýsisins. Sphinx. Ung, falleg kona, sem sérhæft hefur sig í sögu og tungu Fom-Egypta ferðast til Egyptalands þar sem hún kemst á snoðir um löngu gleymt grafhýsi. Aðalhlutverk: Lesley Ann-Down, Frank Lang- ella, Maruice Ronet og Sir Jon Gielgud. Leik- stjóri: Franklin J. Schaffner. Framleiðandi: Stanley OToole. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Wamer 1980. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi bama. 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.