Tíminn - 06.02.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.02.1991, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. febrúar 1991 Tíminn 11 DAGBOK Tæknival og Hyundai gefa Barnaspítala Hringsins tölvu Nýlega færðu Tæknival hf. og Hyundai Electronics Bamaspítala Hringsins vandaða einkatölvu með litaskjá, úrvali leikja, mús, stýripinna og tölvuborð að gjöf. Er það von Starf með 10-12 ára bömum í dag kl. 17. Áskirkja Starf með 10 ára bömum og eldri í safhað- arheimilinu í dag kl. 17. Breiöholtskirkja Unglingakórinn (Ten-sing) hefúr æfingu í kirkjunni í kvöld kl. 20 með þátttöku norska gestahópsins. Allir unglingar 13 ára og eldri velkomnir. gefenda að tölvan muni stytta þeim bömum stundir sem þurfa að dveljast um lengri eða skemmri tíma á spítalanum. Á myndinni, sem tekin var við þetta tæki- færi, sjást nokkrir starfsmenn Tæknivals, hluti lækna- og hjúkmnarliðs og nokkrir sjúklingar á bamaspítaianum við nýju tölv- Bústaðakirkja Félagsstarf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13- 17. Fótsnyrting fyrir aldraða er á fimmtudögum fýrir hádegi og hársnyrting á föstudögum fyrir hádegi. Mömmumorgun í fyrTamálið kl. 10.30. Dómkirkjan Hádegisbænir í dag kl. 12.15. Æskulýðshópar í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta með altarisgöngu t kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Samvemstund fyrir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Helgistund. Umsjón hefúr Ragnhildur Hjaltadóttir. Starf fyrir 12 ára böm i Fella- og Hólakirkju fimmtudaga kl. 17-18. Hallgrímskirkja Fundur hjá Indlandsvinum í kvöld kl. 20.30 f safnaðarsai. Háteigskirkja Kvöldbænir og fýrirbænir í dag kl. 18. Kársnessókn Fræðslufúndur um kristna trú verður í safh- aðarheimilinu Borgum í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Dr. Einar Sigurbjömsson prófessor ræðir um kjamaatriði kristindómsins og um svokaliaða nýaldarhreyfingu frá sjónarhóli kristinnar trúar. Umræður og fýrirspumir að loknu inngangseríndi. Neskirkja Æftng kórs aldraðra kl. 16.45. Bænamessa 1 dag kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Öldmnarstarf: Hár- og fótsnyrting í dag kl. 13-18. Seljakirkja Fundur KFUM, unglingadeild, í dag kl. 19.30. Seltjarnarneskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða", undir stjóm Þorvaldar Hall- dórssonar. Mannlíf, febrúar ‘91,1. tbl. 8. árg er komið út. Meðal efnis má nefna viðtöl við athafhamanninn Wemer Rasmusson lyfsala, Jonathan Motzfeldt formann grænlensku landsstjómarinnar, Hauk Heiðar lngólfsson lækni og undirleikara og ívar Hauksson vaxtarræktarmann. Þá er grein um nýöldina, andlega vakningu á Vesturlöndum, og rætt er við nokkra einstaklinga sem orðið hafa fýrir áhrifúm frá henni. Sigurður Þorgeirsson, is- lenskur ljósmyndari sem unnið hefur i Paris, birtir myndaflokk sem sýnir skuggahliðar heimsborgarinnar. Einnig má nefna grein um hljómleika, sem hljómsveitin „Vinir Dóra“ flutti á Litla-Hrauni. Mannlíf kostar í lausasölu kr. 499.-. una. Árbæjarkirkja RUV ■mtvtiMid Miövikudagur 6. febrúar MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes ðm Blandon flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líóandi stund- ar. - Soffia Karisdóttir. 7.45 Uitróf - Meðal efnis er tjókmenntagagniýni Matthíasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 8.00 Fréttlr og Morgunaukl af vettvangi vlsindanna kl. 8.10. 8.15 VeAurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu .Tóblas og Tinna' eftir Magneu frá Kleifum. Viltxjrg Gunnarsdóttir les (20). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Atll Húnakonungur Jón R. Hjálmarsson segir frá herhlaupi Húna inn I Evrópu á 4. öld, dvöi þeirra I Mið-Evrópu og ó- sigri árið 451, en þó einkum Atla Húnakonungi. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóm Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Vlð lelkogstörf Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeglstðnar Konsert fyrir sellð og hljómsveit ópus 49 eftir Dimitri Kabalevskij. Yo-Yo Ma leikur á selló með Hljómsveitinni Fllhamóniu; Eugene Ormandy stjómar. Konsert fyrir trompet og hljómsveit eft- ir Henri Tomasi. Wynton Marsalis leikur með hljómsveitinni Fllharmónlu; Esa-Pekka Salonen stjómar. Serenaða fyrir strengjasveit ópus 11 eftir Dag Wirén. Sinfóníettan I Stokkhólmi leikur; Esa-Pekka Salonen stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskipta- mál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn - Hollusta og heilbrigt lifemi Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig utvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsófinn Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Konungsfóm' eftir Mary Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu (13). 14.30 Mlðdeglstónllst .Trómeta sinfóní' eftir Jónas Tómasson. Trómet blásarasveitin leikur; Þórir Þórisson stjómar. Á Valhúsahæð' eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Kammerdjasskvintettinn leikun Gunnar Reynir Sveinsson stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 f fáum dráttum Brot úr lifi og starfi Ingimundar fiðlu. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadótfir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl I Reykjavik og nágrenni með Ásdisi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afia fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, ftetta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfðdegl Martti Tavela syngur lög eftir Yrjö Kilpinen; Irwin Gage leikur á píanó. Sveitasvita ópus 98b eftir Jean Sibelius. Christer Thorvaldsson leikur á fiðlu með Sinfónluhljómsveit Gautaborgar ; Neeme Járvi stjómar. Ástarijóð ópus 60 ettir Yrjö Kilpinen. Rolf Leanderson syngur og Helene Leanderson leikur á Pianó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónlelkasal Tónleikar frá Tlbor Varga hátiðinni í Montana I Sviss (júll 1990. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu með hljómsveitinni I Auvergne; Gilberf Varga stjómar. Tveir dansar eftir Claude Debussy. Konsert I C-dúr eftir Frangois-Adriene Boieldieu. Sónata eftir Mateau Perez de Alberiz. Sinfónía númer 471 G-dúr eftir Joseph Haydn. 21.00 Tónmenntir .Þrir tónsnillingar I Vínarborg' Mozart, Beet- hoven og Schubert. Gylfi Þ. Glslason flytur, fyrsti þáttur af þremun Wolfgang Amadeus Moz- art. (Endurtekinn þáttur frá 26. janúar) KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 AA utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passlusálma Ingibjörg Haraldsdóttir les 9. sálm. 22.30 Úr Hornsófanum I vlkunnl 23.10 Sjónaukinn Þáttur um eriend málefni. Umsjón: Bjaml Sigtryggsson. 24.00 Fréttlr. 00.10 MIAnœturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af ein- kennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Nfu fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harðardóttir. Textaget- raun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nlu fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan úr safnl Jonl Mlchell: ,Wild things m fast' frá 1982 20.00 Finnskur djass I Háskólabíól Uuden Musiikin Orkestri - UMO leika Bein út- sending. Kynnir Vemharður Linnet 22.07 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótl). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. 02.05 Á tónlelkum með The Plxles Lifandi rokk. (Endurfekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 f dagsins önn - Hollusta og heilbrigt llfemi Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Næturlög leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvaip Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 gmiia Miövikudagur 6. febrúar 17.50 Töfraglugginn (15) Syrpa af erlendu bamaefni. Úmsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkorn Endursýndur þáttur frá laugardegi. umsjón Bjom Jr. Friðbjömsson. 19.20 Staupastelnn (1) (Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinssson. 19.50 Söngvakeppnl SJónvarpslns Leikin verða lögin Á fullri ferð eftir .Flakkara' og Stjama eftir .Djonn og Vein'. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Úr handraðanum Þaðvarárið 1973 (þætlinum verður m.a. bmgðið upp atriði úr upp- færslu Leikfélags Reykjavikur á Jesú Guði dýr- lingi og spjallað við höfundana, Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Böðvar Guðmundsson ræðir við Gunnar Gunnarsson skáld, Eriing Blöndal Bengtson leikur á selló og einnig bregð- ur fyrir Rló Triói, Rósu Ingólfsdóttur, Hönnu Valdisi Guðmundsdóttur, Guðrúnu Á. Slmonar og Erik Bye. Umsjón Andrés Indriðason. 21.30 Matarlist Matreiðsluþáttur i umsjón Sigmars B. Hauks- sonar. Gestur þáttarins að þessu sinni er Þór- hildur Þorteifsdóttir leikstjóri. Dagskrárgerð Kristín Erna Amardóttir. 21.50 Lenny Bandarlsk biómynd frá 1974. Myndin flallar um grínistann Lenny Bruce, sem frægur varð fyrir af fara ófögmm orðum um margt I bandarísku þjóðlifi. Leikstjóri Bob Fosse. AðalhluWerk Dustin Hoffman, Valerie Perrine, Jan Miner, Stanley Beck og Gary Mor- ton. Þýðandi Steinar V. Ámason. Áður á dagskrá 15. september 1985. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Lenny - framhald 00.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 6. febrúar 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Glóarnfr Skemmtileg teiknimynd. 17:40 Tao Tao Falleg teiknimynd. 18:05 Albertfelti (FatAlbert) Skemmtileg teiknimynd um þennan mislita vina- hóp. 18:30 Rokk Allt þaö nýjasta úr poppheiminum. 19:19 19:19 Fréttir, veöur og íþróttir ásamt fréttatengdum innslögum. Stöö 2 1991. 20:10 Háófuglarnir (ComicStrip) Meinfyndinn breskur gamanþáttur. 20:40 Geró myndarinnar Úlfadans (The Making of Dances with Wolves) Kvikmynd- in Úlfadans eða Dancec With Wolves var frum- sýnd í Bandaríkjunum á síöastliönu ári. I desem- ber var hún fjóröa mest sótta kvikmyndin þar í landi. 21:30 Spilaborgin (Capital City) Breskur framhaldsþáttur þar sem allt snýst um peninga. 22:25 Tíska (Videofashion) Vor- og sumartískan í algleymingi. 22:50 ítalski boltinn Mörk vikunnar Nánari umflöllun um itölsku fyrstu deildina I fót- bolta. Stöð 21991. 23:10 Brúður maffunnar (BloodVows) Ung kona telur sig hafa himin höndum tekið þeg- ar hún kynnist ungum og myndariegum manni. Þau fella hugi saman og fyrr en varir eru þau gengin I það heilaga. Þegar brúðurin fer að grennslast fyrir um lifibrauö brúögumans kemur ýmislegt gruggugt I Ijós. Aöalhlutverk: Joe Penny og Eileen Brennan. Leikstjóri: Paul Wendkos. Framleiðandi: Louis Rudolph. 1987. Bönnuð bömum. Lokasýning. 00:40 CNN: Beln útsc Matarlist Sigmars B. Hauksson- ar verður á dagskrá Sjónvarps- ins ( kvöld kl. 21.30. Það er Þór- hildur Þorleifsdóttir sem þar matreiðir roðflett ýsuflak meö alls kyns bragðbæti. Úr handraðanum - Það var árið 1973 verður sýndur í Sjónvarp- inu í kvöld kl. 20.35. Þar verður m.a. sýnt atriði úr rokkóperunni „Jesús Guð dýrlingur" og rætt við höfundana, Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu, Hverfisgötu 105 I dag, miðvikudag, frá kl. 13. Frjáls spilamennska. Munið þorrablótið nk. föstudag I Risinu. Miðapantanir í síma 28812. Elínrós Eyjólfsdóttir sýnir í Gallerí Borg Elínrós Eyjólfsdóttir sýnir verk sín I Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Á sýningu Elínrósar eru nýjar vatnslita- og olíumyndir af blómum. Allar myndimar em til sölu. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Aðgangur er ókeyp- is. Sýningunni lýkur þriðjudaginn 19. febrúar. Breytt sýningaskrá kvikmynda MÍR Sl. sunnudag féll kvikmyndasýning MÍR I bíósalnum að Vatnsstíg 10 niður vegna raf- magnsleysis í fárviðrinu. Kvikmynd sú er þá átti að sýna, „26 dagar I lífi Dostojevskís" (leikstjóri: Alexander Zarkhi), verður því sýnd á sunnudaginn kemur, 10. febrúar, kl. 16. „Fávitinn", mynd Ivans Pyriev, gerð eflir fyrri hluta samnefndrar skáldsögu Dostojev- skis, verður svo sýnd sunnudaginn 17. febrú- ar kl. 16 og „Lifi Mexíkó" eflir Eisenstein verður sýnd 24. febrúar. Aðgangur að kvikmyndasýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill. 6209. Lárétt 1) Höllin 5) Fraus 7) Sigla 9) Hest- ur 11) Fæða 13) Hraða 14) Fisk 16) Tónn 17) Öngli 19) Stagað Lóðrétt 1) Flúði 2) Jökuli 3) Nam 4) Slæ- lega 6) Steikarmallið 8) Huldumann 10) Kæra 12) Matardalli 15) Hand- legg Ráðning á gátu nr. 6208 Lárétt 1) Ölduna 5) Ána 7) Ný 9) Aspa 11) 11113) Als 14) Naut 16) Ak 17) Gista 19) Sunnar Lóðrétt 1) Örninn 2) Rot 3) Una 4) Nasa 5) Laskar 8) Ýla 10) Plata 12) Lugu 15) Tin 18) SN Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsverta má hríngja i þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HKaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05, Bilanavakt hjá boigarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 5. febrúar 1991 kl. 9,15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 53,950 54,110 Steriingspund ....106,926 107,243 Kanadadollar 46.547 46.685 Dönsk króna 9,5614 9,5897 Norsk króna 9,4088 9,4367 Sænsk króna 9,8305 9,8597 ....15,1524 15,1973 Franskur franki ...,10'8225 10^8546 Belgiskurfranki 1,7894 1,7947 Svissneskur franki... ....43,1686 43,2967 Hollenskt gyllini ....32,6821 32,7790 ....36,8335 36,9427 (tölsk lira ....0,04899 0,04914 Austurriskursch 5,2346 5,2581 Portúg. escudo 0,4169 0,4181 Spánskur peseb 0,5859 0,5876 Japanskt yen 0,41365 0,41487 97,814 98,104 Sérst. dráttarr 78,0392 78,2707 ECU-Evrópum 75,7188 75,9434

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.