Tíminn - 06.02.1991, Síða 1
FYLGIRI
TÍMANS
MIÐVIKUDAGURINN 6. FEBRÚAR 1991
l
Efnisyf irlit:
BARNAVÖRUR
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir að kaupa barnavagn,
Silver Cross eða Marmed, ekki
dýrari en 20.000 kr. Uppl. í síma
92-27391.
Vantar Hókus pókus stól eða
Trip trap. Uppl. í síma 32861.
Vil kaupa notaða Lego kubba,
plötur og fleira sem tilheyrir
Lego leikföngum. Uppl. í síma
96-31262.
Vantar barnavagn og barnabað-
borð, ódýrt og gott. Uppl. í síma
641367.
Óska eftir kerruvagni. Uppl. í
síma 37768.
Vantar Bobo barnabílstól fyrir 9-
18 kg. Uppl. í síma 38526.
Vantar kuldagalla fyrir krakka
sem er ca. 140 - 150 cm á hæð,
Sólrún. Uppl. í síma 97-12026.
TIL SÖLU
Til sölu barnaföt á ca 0-3 ára.
Uppl. í síma 672218 eftir kl. 17.
Til sölu ungbarnaföt frá 0-1 árs.
Uppl. í síma 77248.
Óska eftir barnabílstól fyrir 10
mán. - 4ra ára og regnhlífakerru.
Uppl. í síma 82113.
Óska eftir að kaupan barnabíl-
stól, 10 mán. - 4ra ára, festan
með 2 punkta belti. Uppl. í síma
32526.
Til sölu notað barnarimlarúm, í
góðu standi, selst ódýrt. Uppl. í
síma 675684.
Til sölu ný Chicco leikgrind.
Mjög hentug sem ferðarúm.
Skiptiborð með góðum hirslum
og gulur Maxi Cosy stóll. Uppl. í
síma 675708 og 681758.
Til sölu Britax barnabílstóll.
Uppl. í síma 77248.
Til sölu ungbarnastóll, leik-
grind, baðborð, baðkar, bílstóll
og telpnareiðhjól. Uppl. í síma
32307.
Til sölu burðarrúm, blátt Sil-
vercross. Uppl. í síma 77248.
Óska eftir kerruvagni. Uppl. í
síma 679124.
Óska eftir vel með förnum
barnavagni eða kerruvagni, sem
gott er að taka í bíl. Uppl. í síma
672633.
Ókeypis
smáauglýsing
í útlöndum
Bráðvantar ódýran barnavagn
með innkaupagrind. Uppl. í síma
39907.
Óska eftir ódýrri barnakerru
með breiðum dekkjum. Uppl. í
síma 93-47754.
Til sölu Silvercross barnavagn,
vel með farinn. Verð kr. 15.000.
Uppl. ísíma 673134.
Til sölu vel með farin Emaljunga
barnakerra, stýri og regnhlíf
fylgja. Verð kr. 8.000. Uppl. í
síma 673134.
Til sölu nýtt, létt burðarrúm úr
taui. Uppl. í síma 673134.
Til sölu bleikt burðarrúm. Uppl.
ísíma 673134.
Emaljunga barnakerra, stærri
gerðin til sölu. Sími 98-22007.
Tvíburavagn til sölu, Silvercross.
90 módel, grár að lit, mjög vel
með farinn. Skermur á móti
skermi. Uppl. í síma 656488.
Baby Björn baðborð og tveir
Maxi Cosy ungbarnastólar. Uppl.
í síma 65648.
Til sölu stórt rimlarúm með
stillalegum botni. Einnig lítið
notuð barnaföt. Uppl. í síma
10127.
Sími 625-444
Pósthólf 8925
Póstfax 687-691
Til sölu árs gamall Emaljunga
barnavagn. Grænt Ieðurlux á-
klæði. Einnig hægt að nota sem
burðarrúm. Verð kr. 19.000 (nýr
kostar 35.900 . Uppl. í síma
12773.
Til sölu ljósblá Emaljunga kerra,
mjög vel með farin. Verð kr.
10.000. Uppl. í síma 52164 eftir
kl. 17.
Til sölu göngugrind, leikgrind,
hoppróla, Silvercross barna-
vagn, taubarnastóll og leikföng,
Heman o.fl. Allt mjög vel með
farið. Uppl. í síma 35774.
Til sölu Britax ungbarnabílstóll
0-9 mán.; göngugrind Chicco.
Uppl. í síma 652316.
Maxi Cosy 2 stk. annar á 6.000
kr., hinn á 4.000 kr., nýr kostar
8.500 kr. Uppl. í síma 673607.
Til sölu barnavagn, Silvercross,
minni gerð, ljósgrár með grænu,
notaður af 1 barni, verð 18.000
kr. Uppl. í síma 51154.
Ljósgrá Marmaid kerra til sölu,
skermur, svunta og plast fylgir.
Lítið notuð. Uppl. í síma 21137.
BARNAVÖRUR
0010 Barnaföt
0012 Barnagæsla
0014 Barnahúsgögn
0016 Barnavagnar
og kerrur
0018 Leikföng
0019 Annað/Skipti
HEIMILISHALD
0020 Leirtau, hnífapör og
önnur áhöld
0022 Annað/Skipti
0030 HANNYRÐIR
0030 Saumavélar
0031 Prjónavélar
0032 Vefstólar
0033 Efni & snið
0034 Annað/Skipti
FATNAÐUR
0040 Kvenmannsföt
0042 Karlmannsföt
0044 Skór, leðurvörur &
ferðatöskur
0045 Úr & skartgripir
0046 Annað/Skipti
LIST
HÚSGÖGN
0060 Stofur-svefnherbergi
0062 Eldhús & borðstofa
0064 Baðherbergi og salerni
0066 Lampar & speglar
0067 Gardínur & gólfteppi
0068 Blóm & plöntur
0069 Annað/Skipti
ANTIK
0070 Antik-húsgögn
0072 Annað antik/Skipti
HEIMILISTÆKI
0080 Þvottavélar
0082 Þurrkarar &
strauvélar
0084 Uppþvottavélar
0086 Eldavélar, hellur
0088 Ofnar, örbylgjuofnar
0090 Isskápar, frystikistur
0092 Ryksugur, bónvélar
0094 Annað/Skipti
ATVINNA
0100 Atvinna í boði
0101 Atvinna óskast
ÞJÓNUSTA
0110 Bókhaldsaðstoð,
endurskoðun
0111 ÞýðingarS
prófarkalestur
0112 Handverk,
iðnaðarmenn
0113 Heimilishjálp
0114 Skúringar, þrif
0115 Annað/Skipti
KENNSLA
0120 Námskeið, fyrirlestrar
0121 Aukatímar
0122 Endurmenntun
0123 Kennslugögn & bækur
0124 Annað/Skipti
VERSLUN OG VIÐSKIPTI
0130 Annað/Skipti
SKRIFSTOFAN
0140 Skrifstofu- &
teikniáhöld
0141 Skrifstofuhúsgögn
0142 Annað/Skipti
UPPBOÐ
0151 Annað/Skipti
HÚSNÆÐISMARKAÐURINN
0160 Ibúðir til leigu
0162 Leiguíbúðir óskast
0163 Verkstæði, vinnustofur
0164 Lagerhúsnæði,
geymslur
0165 Æfingahúsnæði
0166 Annað leiguhúsnæði
0167 Ibúðarskipti
0168 Ibúðir kaup & sala
0169 Annað húsnæði
kaup & sala
0170 Sumarbústaðir
0171 Annað/Skipti
0172 Land & lóðir
kaup & sala
0173 Kartöflugarðar
FARARTÆKI
0180 Bílar óskast
0181 Bílartil sölu
0221 Mótorhjól
0222 Skellinöðrur & vespur
0223 Bifreiðakennsla
0224 Mótorhjólakennsla
0225 Reiðhjól
0226 Vélsleðar
0227 Tjaldvagnar, húsbílar
0228 Aftanívagnar, kerrur
0229 Dráttavélar
0230 Landbúnaðarvélar og
tæki
0231 Önnurfarartæki
0232 Varahlutir
0233 Aukahlutir & útvörp
í bíla
0234 Hjólbarðar & felgur
0235 Tjónabílar
0236 Bílaleiga
0237 Bátar & vélar
0238 Segl-, vél- og árabátar
0239 Vinnuvélar
0240 Annað/Skipti
HÚSBYGGJANDINN
0242 Innréttingar
0243 Verkfæri
0244 Byggingarefni
0245 Garðyrkja
0246 Annað/Skipti
TÖLVUR
0248 Vélbúnaður
0249 Hugbúnaður
0250 Tölvurit & bækur
0251 Tölvuleikir
0252 Annað/Skipti
LJÓSMYNDA- og
KVIKMYNDAVÖRUR
0254 Myndavélar
0255 Annað/Skipti
LJÓSVAKINN
0256 Sjónvarp
0258 Útvörp
0259 Myndbandstæki
0260 Annað/Skipti
TÓNLIST
0262 Hljómflutningstæki
0263 Plötur, geisladiskar
0264 Segulbandsspólur
0265 Tónlistarsnældur
0266 Nótur
0267 Hljóðfæri
0269 Annað til
tónlistariðkunar
0270 Hljómsveitir
0271 Önnurtónlist
0272 Annað/Skipti
FERÐALÖG OG GISTING
0274 Vetrarföt
0275 Göngubúnaður
0276 Viðleguútbúnaður
0277 Annað/Skipti
ÍÞRÓTTIR
0279 Iþróttaföt & búnaður
0280 Skíði, skíðaskór
0281 Skautar& hjólaskautar
0282 Lyftinga- &
þrekæfingatæki
0283 Önnur æfingatæki
0284 Skytterí & stangarveiði
0285 Annað/Skipti
HEILSURÆKT
0286 Nudd
0287 Sólböð
0288 Snyrting
0289 Klipping, hárgreiðsla
0290 Annað/Skipti
TÓMSTUNDIR-ÁHUGAMÁL
0292 Módelsmíð & föndur
0293 Spil & leikir
0294 Annað/Skipti
0295 Bækur og blöð
0296 Annað/Skipti
0297 Safnarar
0298 Frímerki
0299 Mynt
0300 Pennavinir
0301 Annað/Skipti
FÉLAGSLÍF
0303 Hátíðahöld
0304 Hljómleikar
0305 Annað/Skipti
ÁBENDINGAR
KYNNIÓSKAST
OKKAR Á MILLI
TAPAÐ-FUNDIÐ
DÝRAHALD
0316 Gæludýr
0317 Hestar
0318 Útreiðar &
hestamennska
0319 Annað/Skipti
ÝMISLEGT
ERLENDAR AUGLÝSINGAR
Ökeypis
smáauglýsingar
fyrir einstaklinga