Tíminn - 06.02.1991, Side 2
NOTAÐ & nýtt
miövikudagur 6. febrúar 1991
Síðustu forvöð að skila inn auglýsingu:
Mánudagur fyrir kl. 12 á hádegi
Sjálfvirkur símsvari tekur við auglýsingum
allan sólarhringinn um helgar.
Mikilvægt er, þegar talað er í símsvarann,
að byrja á að segja símanúmer sitt og lesa
síðan auglýsinguna mög skýrt.
Notað & nýtt /TÍMINN er auglýsingablað
sem gefið er út í þeim tilgangi að almenningur
geti fengið birtar auglýsingar sér að kostnaðar-
lausu. Einnig geta aðrir auglýsendur fengið
birtingar gegn gjaldi.
Notað & nýtt /TÍMINN
kemur út á hverjum miðvikudegi.
Notað & nýtt/TÍMINN
er ókeypis til áskrifenda Tímans en er einnig selt
í lausasölu á kr. 100.
Síðustu forvöð að koma með auglýsingu fyrir
næsta blað á eftir er á hádegi á mánudögum.
Útgefandi: Notað & nýtt TÍMINN
Setning og umbrot: Tíminn, tæknideild.
Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf.
ERLENDAR AUGLÝSINGAR munu birtast í
blaðinu eftir því sem þær berast okkur. Við mun-
um ekki þýða þær yfir á íslensku, ætlast er til að
auglýsingu sé svarað á því tungumáli sem hún
birtist á. Auglýsingar sem okkur berast til birting-
ar erlendis þurfa að vera á því tungumáli sem
hún á að birtast á. Við höfum ekki tök á því að
þýða auglýsingar að svo komnu máli.
Munið að auglýsingar til birtingar erlendis
verða að berast okkur á eyðublaði sem er
prentað í blaðinu.
2 bílstólar til sölu á góðu verði:
Ungbarnabílstóll og annar fyrir
1/2 árs til 5 ára. Uppl. í síma
15249.
Ný skermkerra með svuntu á
tvöföldum hjólum til sölu. Uppl.
í síma 666930.
Til sölu barnavagn (kerruvagn),
gráköflóttur; Maxy Cosy ung-
barnabflstóll, áklæði ljósblátt;
magapoki, ljósblár. Allt mjög vel
með farið. Uppl. í síma 674876
eftir kl. 4.
Maxi Cosy 2000 barnabflstóll fyr-
ir 0-10 mán. aldur, verð 6.500
(nýr 8.950 kr.); og Britax bflstóll
fyrir 10 mán., til 4 ára, verð
2.000 (nýr 5.000 kr). Uppl. í síma
41724.
Til sölu mjög vel með farinn,
rauður Silvercross bamavagn.
Uppl. ísíma 77248.
Til sölu Brio barnavagn til sölu,
sem nýr, aðeins 1 eigandi búinn
að lúra í honum. Sími 92-14732.
Barnaleikgrind (stór) og ung-
barnastóll frá Baby Björn, til
sölu. Uppl. í síma 678024 á
kvöldin.
2 systur 6 og 8 ára, óska eftir
Barbie dúkkum og leikföngum.
Einnig gömlum dúkkum. Uppl. í
síma 622606 eða 671334, Anna.
BARNAGÆSLA
Er 16 ára og óska eftir að passa
barn á aldrinum 0-3 ára á kvöld-
in. Hef mjög góða reynslu og bý
í Garðabæ. Uppl. í síma 656488,
Eva.
Foreldrar ath! Ég er 14 ára barn-
góð stelpa og ég tek að mér að
passa börn á aldrinum 0-10 ára.
Hef verið á skyndihjálparnám-
skeiði og er vön, bý í Hólahverfi.
Uppl. í síma 72884, Jóhanna.
Óska eftir pössun fyrir 2 systur,
helst eldri manneskju, pössun
eftir samkomulagi á kvöldin, má
ekki reykja. Uppl. í síma 27309
fyrir hádegi og eftir kl. 8 á kvöld-
in.
Dagmamma með leyfi hefur
laust pláss fyrir hádegi. Er á
Grandanum. Uppl. í síma
626084.
Óska eftir stelpu til að passa
nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í
síma 626084.
Mig vantar barnapíu sem getur
komið til mín og passað árs
gamalt stúlkubarn. Viðkomandi
þarf helst að vera 17 ára eða
eldri. Uppl. í síma 45783 eftir kl.
17, Rósa.
Dagmamma með langa reynslu,
getur bætt við sig börnum, tekið
börn allan sólarhringinn og
helgargæslu. Uppl. í síma 73109.
Sími
625-444
(ef símsvarinn svarar þá
vinsamlegast segið fyrst
símanúmer, síðan
auglýsinguna - talið skýrt)
HEIMILISHALD
íslenskur silfurborðbúnaður
óskast. Uppl. í síma 38237.
HANNYRÐIR
ÓSKAST
Vefstóll óskast keyptur, annað-
hvort myndvefnaðarstóll eða
vefstóll fyrir flatvef (sama hvort
er trissu eða gagnbindingar).
Uppl. í síma 96-25774.
Óska eftir ódýrri Overlock
saumavél, þarf að vera í lagi.
Uppl. ísíma 98-71429.
Óska eftir að kaupa notaða
saumavél. Uppl. í síma 95-38283
eftir kl. 12 á daginn.
Óska eftir ódýrri prjónavél, þarf
að vera með stroffborði (ribber).
Uppl. í síma 667622.
Óska eftir notaðri prjónavél með
ribber, má ekki kosta mikið.
Sími 667622, Vigdís.
Gömul saumavél óskast keypt,
verður að geta saumað leður.
Uppl.ísíma 96-25774.
Óska eftir að kaupa 3ja sæta
svefnsófa, helst með Futon
dýnu. Halldóra, í síma 27363.
Vefstóll óskast keyptur, annað-
hvort myndvefnaðarstóll eða
vefstóll fyrir flatvef (sama hvort
er trissu eða gagnbindingar).
Uppl. í síma 96-25774.
TIL SÖLU
Til sölu gömul, fótstigin sauma-
vél (Veritas). Upplýsingar á
kvöldin í síma 93-51283.
Passap prjónavél til sölu. Uppl. í
síma 98-22007.
Til sölu 5 sæta hornsófi með
svefnbekk. Uppl. í síma 46507.
Húsmæður athugið! Hef til sölu
lítið notaða Passap prjónavél
með 4 bandleiðurum, mótor,
munsturveljara og teljara.
Einnig marga liti af vélprjónag-
arni og munstri. Kennsla inni-
falin. Tilvalið að spara og prjóna
sjálfar. Uppl. í síma 629214.
FATNAÐUR
ÓSKAST
Mig vantar íslenskan upphlut
(vestið), meðalstærð í þokkalegu
standi. Uppl. í síma 45062.
TIL SÖLU
2 herrar og ein dama, til sölu 3
útstillingagínur. Uppl. í síma
615551.
Ullarpils til sölu, allar stærðir, á-
samt drengjabuxum og síðum
kjól. Uppl. í síma 674986.
Ýmiskonar fatnaður til sölu, lítil
og stór númer. Uppl. í síma
22724.
Til sölu grá, buxnadragt úr ull,
selst á 14.000 kr. Buxur nr. 38,
jakki nr. 40. Uppl. í síma 656038.
Ný dragt til sölu, haust- og sum-
ardragt, dökkblá, stærð 46, bux-
ur, pils og jakki. Uppl. í síma 93-
11278.
Til sölu leðurjakkar, brúnn karl-
manns á kr. 10.000; svartur
kvenjakki 5 - 10.000 kr. (bilaður
lás). Uppl. í síma 985-31690 og
95-24970, Bjarni.
Til sölu kvenmannsföt: svört
pylsdragt, dökkblá madrósaföt
og ýmislegt fleira. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 42840.
Dömufatnaður, dragtir og fleira í
stærðum 40 - 42. Lítið notaðar,
vandaðar flíkur. Uppl. í síma
14432 eftir kl. 17.
Til sölu nýtt frá Bandaríkjunum:
Dömujakki, pils og 2 blússur í
yfirstærðum, 48 - 50. Uppl. í
síma 14432, eftir kl. 17.
Til sölu nýtt frá Bandrikjunum:
Rautt veski og hanskar í sama
lit. Uppl. í síma 14432 eftir kl.
17.
Prjónaföt til sölu: Gammosíur,
húfur, vettlingar og treflar,
lambhúshettur og ullarsokkar.
Uppl. ísíma 73109.
Óska eftir ljósum jakkafötum frá
1930, helst vel með förnum á
meðalkarlmann. Uppl. í síma
52943.
Til sölu nýir dömuskór, svartir
og bláir nr. ca. 38. Mjög fallegir.
Uppl. í síma 14432 eftir kl. 17.
LIST
Trönur. Óska eftir trönu fyrir
listmálara. Uppl. í síma 84319
eftir kl. 17.
HÚSGÖGN
ÓSKAST
Óska eftir gömlum stofuskáp í
þokkalegu lagi. Ódýrt eða ókeyp-
is. Uppl. í síma 95-12484 eftir kl.
16.
Mig vantar gamalt sófasett, fyrir
lítið eða gefins. Uppl. í síma 95-
12484 eftir kl. 16.
Mig vantar bókstaflega allt í
eyðimörkina mína, þó helst sófa-
sett, eldhúsborð og stól. Uppl. í
síma 42996 á kvöldin.
Vantar hornsófa í þokkalegu
standi fyrir lítið eða ekkert.
Uppl. í síma 41480.
Bráðvantar hjónarúm, helst gef-
ins eða gegn vægri greiðslu.
Uppl. í síma 41480.
Óska eftir ódýru myndbandstæki
Vhs. Uppl. í síma 642292 eftir kl.
18.
Óska eftir að kaupa sófasett í
þokkalegu standi. Uppl. í síma
26824, Kristín.
Óska eftir að kaupa góðan horn-
sófa. Uppl. í síma 26824, Kristín.
Óska eftir 2ja sæta sófa til kaups.
Uppl. í síma 26824, Kristín.
Óska eftir að kaupa ódýran bóka-
skáp. Uppl. í síma 95-38283 eftir
kl. 12 á daginn.