Tíminn - 06.02.1991, Page 4

Tíminn - 06.02.1991, Page 4
4 NOTAÐ & nýtt miövikudagur 6. febrúar 1991 Jeppar ) Fólksbílar Sleðar Flutningabílar BIFREIÐASALA ÍSLANDS HF. BÍLDSHÖFÐA 8 - SÍMI: 675200 RAFMAGNSVÖRUR Til sölu Panasonic ryksuga, verö kr. 5.500. Kormákur eða Judy, sími 12116. Vantar rafmagns hitakút. Uppl. í síma 97-13846. Hrærivél (Braun, svo til ónotuð) tii sölu með öllum fylgihlutum. Uppl. í síma 15249. Óska eftir hrærivél til heimilis- nota. Þarf að vera í góðu standi. Uppl. í síma 670445 seinni part dags og á kvöldin. Til sölu Severin 8 bolla kaffivél. Verð 1.500 kr. Kormákur eða Judy, sími 12116. Til sölu Aeg straujárn og borð. Verð 2.000 kr. Kormákur eða Judy, sími 12116. Vantar góða ritvél strax. Uppl. í síma 44725. Vil kaupa rafmagnsritvél. Verð- hugmynd undir 16.000 kr. (Get fengið nýja útúr búð fyrir 16.000 kr.) Sími 675474. Vantar skólaritvél, rafdrifna með leiðréttingarútbúnaði. Uppl. í síma 72148 eftir kl. 19. ATVINNA íþróttafélag á höfuðborgarsvæð- inu vill ráða framkvæmdastjóra sem fyrst. Fjáraflanir aðal verk- svið. Upplýsingar gefur Sigurjón ísíma 45811 og 42433. Vantar starfskraft við tamninga- störf, verður að vera vanur ís- lenskum hestum Reglusemi og stundvísi áskilin. Sími 98- 78551. 17 ára stelpu vantar vinnu. Allt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 670106. Hárgreiðslusveinn óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 652316. Ung kona óskar eftir vinnu eftir kl. 17. Uppl. ísíma 32861. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu í leikskóla eða við barnagæslu. Verksmiðjuvinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 72308. 25 ára fjölhæfur maður vantar góða atvinnu strax, hefur víð- tæka reynslu á fjölmörgum svið- um. Vinna hvar sem er á landinu og við hvað sem er, kemur til greina.. Gunnar, sími 652674 eða 53569. Atvinna óskast. Þrítugur maður óskar eftir vinnu. Er utan af landi, vanur erfiðisvinnu, akstur kæmi til greina eða ýmislegt annað. Uppl. í síma 681149. 30 ára kona óskast eftir vel laun- uðu starfi, er laus frá 8,15 - 16,45. Allt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 670241. 18 ára nemi óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hef versl- unarskólapróf og bíl til umráða, meðmæli ef þarfnast. Uppl. á kvöldin í síma 43451, Sigurjón. Reglusamur karlmaður óskar eftir bílstjórastarfi. Uppl. í síma 29498 eftir kl. 8 á kvöldin. 22 ára gömul stúlka óskar eftir heilsdagsvinnu. Er vön af- greiðslu og vinnu í heildverslun. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 22585 eða 13865 fyrir há- degi og á kvöldin., Signý. Ungur maður óskar eftir plássi á sjó. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 97-81471 í hádeginu og á kvöldin. ÞJÓNUSTA Framtalsaðstoð fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Kvöld og helgar- þjónusta. Hafið samband við Árna Ólaf viðskiptafræðing í síma 91-79705. Hnýti net á barnavagna og kerr- ur, bý til ýmislegt smálegt, er með ýmislegt föndur. Hægt er að panta. Uppl. í síma 610316. Húsasmiður með mikla reynslu tekur að sér smíðavinnu, ný- smíði og viðhaldsverk. Uppl. í síma 651918. Tökum að okkur alls konar flutninga, búslóðir, píanó, skrif- stofuflutninga, hvert á land sem er. Uppl. í síma 985-22055 og 689709 eftirkl. 19. Geri hreint smátt og stórt. Vand- virkni og gott verð ávallt í fyrir- rúmi. Uppl. í síma 23853. Múrverk. Tökum að okkur minni háttar múrverk og múr- viðgerðir. Uppl. í síma 11283 í hádeginu og 74805 á kvöldin. Duglegt par óskar eftir ræsting- um á kvöldin og um helgar. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 656487. Get tekið að mér þrif í heima- húsum, er vön og hef meðmæli. Uppl. í síma 75631. KENNSLA Icelandic for foreigners. New courses beginning in February. Tómstundaskólinn. Tel.: 621488. Islándisch fiir Auslánder. Neue Kurse in Februar. Tómstundaskólinn. Tel.: 621488. Verð með námskeið fyrir Bond prjónavélar í febrúar. Uppl. í síma 667622 á kvöldin, Vigdís. Verð með námskeið fyrir Bond prjónavélar í febrúar. Uppl. í síma 667622 á kvöldin, Vigdís. Mjög góður þýskukennari getur tekið nemendur 3 tíma í viku. Gott t.d. fyrir 2 saman. Aðeins á- hugasamir koma til greina. Uppl. í síma 27225. Andlegt námskeið verður haldið í náinni framtíð. Þú munt ná mjög góðum árangri, notaðu þitt líf á jákvæðan hátt og hreinsaðu allt út sem er negatí- vt. Nýtt líf, ný von. Upp. 79192 eftir kl. 17, Kata. Viljið þið bæta hjónabandið? Það er hægt að gera með einfaldri en viðurkenndri aðferð, sem miðar að því að efla þroska og gagn- kvæman skilning ásamt því að treysta og bæta hjónabandið á varanlegan hátt. Boðið er upp á kynningar- og einkanámskeið fyrir hjón. Fullkomnum trúnaði er heitið. Uppl. í síma 91-37525 eða skrifið í pósthólf 8552, 128 Reykjavík. Vilt þú bæta frönskuna þín? Námsmaður frá Belgíu vill kenna frönsku í einkatímum eða hópkennsla. Tilboð fyrir náms- menn. Uppl. í síma 612348. Óska eftir að kaupa Linguapho- ne á hollensku. Uppl. í síma 32414. HÚSNÆÐIS- MARKAÐURINN TIL LEIGU Bflskúr í Garðabæ til leigu, leig- ist sem geymsla, annað gæti komið til greina. Uppl. í síma 53569 eftir kl. 18.30 og á morgn- ana og um helgar. Herbergi til leigu nálægt Hlemmi. Með snyrtingu, ekki baði. Fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 15757 eftir 7 á kvöldin. ÓSKAST Óska eftir 3ja eða 4ra herb. íbúð á Suðurnesjunum. Margir aðrir staðir koma til greina. Uppl. í síma 92-14732. íþróttafélag óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leig á hagstæðum kjörum, fyrir þjálfara, helst í Kópavogi, annað kemur líka til greina. Uppl. í síma 656503. 35 ára gamall maður úti á landi óskar eftir einstaklingsíbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 689145, Páll Einarsson. 2 ungar reglusamar konur óskar eftir 2 - 3ja herb. íbúð í Reykja- vík frá miðjum maí eða júní, skilvísum greiðslum heitið, fyr- irframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 656211 frá 10-5 og 657115 eftir kl. 5. Óska eftir 2ja herb. íbúð, mið- svæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 41928. Okkur vantar 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. júlí, má vera lítil. Vinnus. 696994, Sigrún. Heimas. 50528. Óska eftir herbergi eða einstak- lingsíbúð helst í Kópavogi eða Reykjavík. Tilboð óskast send í pósthólf 428,200 Kópavogi. Óska eftir herbergi eða einstak- lingsíbúð á sanngjörnu verði, er reglusöm. Skilvísum greiðslum heitið. Fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 71454 á kvöldin, Guðný. Reglusamt par óskar eftir íbúð á verðbilinu 25 - 30.000 kr. Ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 656487. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja - 4ra herb. íbúð á ísafirði sem fyrst. Uppl. í síma 92-14732.* Óska eftir að taka á leigu rúm- gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. í miðborg Reykjavíkur. Uppl. í síma 680678 og 621488, Sigrún. Óska eftir að taka á leigu ein- staklingsíbúð á sanngjörnu verði sem næst miðbæ Reykja- víkur. Uppl. í síma 680678 og 621488, Sigrún. Óska eftir að komast í kynni við ungt fólk sem gæti hugsað sér að leita að, og leigja saman stóra íbúð eða hús, í miðborg Reykja- víkur. Uppl. í síma 680678 og 621488, Sigrún. Óska eftir bflskúr eða stórri geymslu til leigu, í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 11338. KAUP/SALA 70 fm íbúð til sölu í Hafnarfirði. Verð 4.8 millj. Góð með parket. Uppl. í síma 651862 e.h. kl. 16. Óskað eftir bújörð til kaups eða leigu. Vinsamlegast sendið sem gleggstar uppl. merkt „vorhug- ur“ í pósthólf 8925. Farið verður með allar upplýsingar sem trún- aðarmál. Til sölu 1 hektara sumarbústaða- land, eignarland. í landi Mýrar- kots í Grímsnesi. Lítill sem eng- inn trjágróður, en góðir ræktunarmöguleikar. Mjög fal- leg fjallasýn m.a. til Heklu og víðar. Gott verð. Greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 84505 eftir kl. 18. FARARTÆKI BÍLAR ÓSKAST Mig bráðvantar bfl eða eitthvað til að keyra á. Má vera ódýrt. Uppl. í síma 42996 á kvöldin. Nissan Patrol árg. '89-'90 óskast keyptur. Greiðist með bfl og staðgreiðslu. Sími 91-666495. Notaður bfll óskast, er tilbúinn að borga 10.000 kr. fyrir. Sími 652674 eða 53569. Óska eftir að kaupa Ford Econ- line 150 árg. '82 á verðbilinu 5- 600.000 í skiptum fyrir Lada Sport árg. '87. Bfllinn mætti þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. í síma 44465. Óska eftir að komast í samband við eða fá upplýsingar um eig- endur að enskum bílum, skráð- um eða afskráðum, árg. '75 eða eldri. T.d. Austin, Healey, Jaguar, Mg Triumph og fleiri. Uppl. í síma 96-21570. Óska eftir bfl á mjög góðu verði. Verðhugmynd 0 - 300.000 kr. Allt kemur til greina, ef bfllinn er á góðu verði. Uppl. í síma 678236 eftir kl. 18. BÍLAR TIL SÖLU Audi 80, árg. '77 til sölu, selst ó- dýrt, 35.000 kr. Mikið uppgerð- ur, bíll sem fer í gang á morgn- ana. Uppl. í síma 623250. Til sölu Bmw, 2ja dyra, árg. '84, ek. 105 þ.km., ljósgrænn, lítur vel út og er í góðu standi. Uppl. í síma 42840. Til sölu Chevrolet Monsa, Sle, árg. '87, 5 gíra með vökvastýri, gullsans., ek. 60 þ.km., skipti á ódýrari koma itl greina. Verð ca. 550.000 kr. Uppl. í síma 614227. Chevrolet Impala til sölu. Uppl. í síma 75956. Ókeypis Til sölu Scout, árg. '80, breyttur, skoðaður '91. Uppl. í síma 675200 og 666181 á kvöldin. Notað og Nýtt eykur enn þjónustu sína vlð almenníng. Frá og með næsta tölublaði geta einstaklingar fengið birtar myndir, sér að kostnaðarlausu, af bílum, véium og tækjum sem þeir vilja selja. Ef þú hyggst notfæra þér þessa þjónustu þá sendir þú okkur mynd með auglýsingunni þinni eða kemur með gripinn í myndatöku hingað að Lyng- háisi 9 í Reykjavík, milli kl. 13 og 14 alla virka daga. Ef þú sendir mynd þá þarftu að láta nafn og kennitölu fylgja.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.