Tíminn - 06.02.1991, Page 5
NOTAÐ & rwý’tt
miövikudagur 6. febrúar 1991
Chevrolet Suburban 4x4, árg.
'77, er með Bedford end to end
dísilvél og mæli, að öðru leiti
mikið endurnýjaður. Nýjar fjaðr-
ir og sverar hásingar. Góð dekk.
Uppl. í síma 98-68866 á kvöldin.
Til sölu Citroen Axel, árg. '87,
ek. 43 þ.km. Uppl. í síma 18491 á
kvöldin.
Daihatsu Charmant til sölu, árg.
'82, ek. 120 þ.km., lakk gott,
verð 200.000 kr., eða 160.000 kr.
staðgreitt. Vetrar- og sumardekk
fylgja. Uppl. í síma 78338.
Daihatsu Charade, árg. '80,
rauður. Þokkalegt útlit, ek. 115
þ.km. Uppl. í síma 17118, seinni
part og á kvöldin.
Til sölu Daihatsu Charmant árg.
'82, ek. rúmlega 100 þ.km. Bfll í
toppstandi. Skipti á nýrri bfl
æskileg. Uppl. í síma 45783 eftir
kl. 17, Rósa.
Til sölu Dodge Omni, árg. '79,
þarfnast smávægilegrar lagfær-
ingar. Verð ca. 100.000 kr. Uppl. í
síma 642265 eftir kl. 19 og
641105 frá 8-19.
Til sölu Fiat 127, árg. '84, skoð.
'92, ek. 89 þ.km., bíll í topp-
standi, verð samkomulag. Uppl. í
síma 45783.
Til sölu Ford Fairmouth, árg.
'78, biluð sjálfskipting en óryðg-
aður og lítur vel út. Verð kr.
50.000 eða 20.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 50912.
Ford Econoline, árg. '85, 4x4,
lúxus innrétting fyrir 7 til sölu,
33" dekk, fullkomið stereókerfi,
skoð. '92. Verð 1.950.000 kr.
Uppl. í síma 40578.
Til sölu Ford Fermouth árg. '78,
skoð. '91, í góðu standi. Uppl. í
síma 30490 eftir kl. 19.
Til sölu Honda árg. '81, 5 gíra, 5
dyra, nýskoðaður, góður bfll.
Uppl. í síma 678236 eftir kl. 18.
Til sölu Lada Sport árg. '79,
skoðaður '91. Uppl. í síma 96-
52172.
Til sölu Lancia Prisma árg. '87,
ek. 35 þ.km., brúnsans., vel með
farinn. Vetrar- og sumardekk
fylgja. Verð kr. 600.000 kr. Uppl.
í síma 26507.
Til sölu Lada Samara árg. '88,
skoð. '92. Uppl. í síma 75775.
Til sölu Lada Sport árg. '85, létt
stýri, útvarp, segulband og drátt-
arkúla. Uppl. í síma 95-14055.
Til sölu Lada Sport árg. '79, ek.
74 þ.km., svartur, nýlega spraut-
aður. Teppklæddur og með sæta-
áklæði. Uppl. í síma 98-66723
eftir kl. 20.
Mazda 323, 1500 Gt, árg. '82 til
sölu, 5 gíra, sóllúga, álfelgur,
vetrardekk. Uppl. í síma 670214
eftir kl. 17 næstu daga.
Mazda 626, árg. '87 til sölu.
Skipti á ódýrari athugandi. Uppl.
í síma 642012 eftir kl. 17.
Til sölu Mazda 626, 2000, árg.
'82. Uppl. í síma 671764 á kvöld-
in.
Til sölu Galant 1600 árg. '86, ek.
90 þ.km., verð 580.000 kr. Hugs-
anleg skipti á ódýrari Galant.
Uppl. í síma 686805 eftir kl. 13.
Til sölu Peugout309 árg. '87, ek.
37 þ.km., hvítur, 4ra dyra, út-
varp og segulband. Skipti koma
til greina á ódýrari. Uppl. í síma
54274.
Af sérstökum ástæðum fæst
Plymouth Sundance árg. '88 á
góðu verði og/eða í skiptum fyrir
ódýrari. Uppl. í síma 688043.
Til sölu Subaro, árg. '81, þarn-
fast smávægilegrar viðgerðar.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 674356.
Til sölu Suzuki Swift Gti, T\vin
Cam 16 ventla, árg. '88, ek. 43
þ.km., svartur að lit, sumar- og
vetrardekk fylgja. Verð 690.000
kr., ath. skipti. Uppl. í síma
52256.
Toyota Landcruiser, stuttur, árg.
'84, kúpling, pústkerfi, dekk,
felgur nýtt. Uppl. í síma 94-7773.
Til sölu Toyota Carina, árg. '80,
ek. 109.000 km., þarfnast smá-
viðgerðar, verð 140.000 kr., eða
100.000 stgr. Sími 652674 eða
53569.
Toyota Hiace diesel, árg. '80 til
sölu, þarfnast lagfæringar, góð
vél, ek. 70 þ.km. Uppl. í síma
54323.
Til sölu lítið notuð Amiga 500,
með minnissstækkun, auk fjölda
forrita og leikja. Uppl. í síma
687051.
Til sölu Scout árg. '80, breyttur,
skoð. '91. Uppl. í síma 675200 og
666181 á kvöldin.
Trans Am, árg. '78, svartur í
toppstandi, 400 cub. vél. Uppl. í
síma 685582.
Til sölu Pontac Ponex, árg. '80,
vökvastýri, beinskiptur, biluð
vél. Selst ódýrt. Uppl. í síma
651918.
Gmc Van til sölu. Uppl. í síma
46101 eftir kl. 19.
Til sölu Chevy Van árg. '72, ath.
skipti á þvottavél og frystikistu
vel þegin eða bein sala. Uppl. í
síma 94-4674.
Mazda sendibfll til sölu, árg. '87,
ek. 160 þ.km., er í góðu lagi. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 689709
eða 985-22055.
HJÓL OG SLEÐAR
Til sölu Suzuki Rm Mini Cross
70 cc, árg. '82. Uppl. í síma
656923.
Til sölu mótorhiól, Honda Cm
Custom 250 cc. Arg. '83, verð kr.
150.000 stgr. í toppstandi. Uppl-
í síma 92-13676.
Fjórhjól til sölu, Kawasaki Moja-
ve 250, árg. '87, mjög vel með
farið. Uppl. í síma 91-73645.
Fjórhjól til sölu, Kawasaki
Mojove 250, árg. '87, mjög vel
með farið. Uppl. í síma 73645.
Yamaha Mr til sölu 50 cub. árg.
'82, fullt af varahlutum fylgir.
Hjólið er á númerum. Helst
gegn staðgreiðslur 40.000. Uppl.
í síma 91-32654.
Óska eftir 50 - 100 cub. fyrir lít-
inn sem engan pening. Uppl. í
síma 91-675766.
Athugið mótorhjól! Suzuki Rm
250 cc. Árg. '88, innflutt nýtt '89,
frekar lítið notað topphjól. Allt
nýyfirfarið, nýr stimpiíi o.fl. o.fl.
Gott verð 230.000 kr. Engin
skipti. Sími 42592.
Til sölu varahlutir í skellinöðru,
gjarðir, dekk, framlukt, afturlukt
og hnakkur. Uppl. í síma 650946.
Óska eftir skellinöðru, má vera
biluð. Verðbil. 0-10.000 kr. Uppl.
í síma 676973.
Óska eftir varahlutum í Kawa-
saki Z 650. Uppl. í síma 36681
eða 28934.
Mt 50 hjól til sölu, árg. '82, jafn-
vel skipti á Tsx 70 eða 50. Uppl. í
síma 10378.
Óska eftir skellinöðru, má þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma
43604.
Óska eftir gömlu 50 - 150 cc
móthjóli. Kramið má vera illa
farið, eða smávægileg vélarbil-
un. Uppl. í síma 91-675766.
Til sölu Suzuki Ts, árg. '87, 50
cc. er í toppstandi. Verð sam-
komulag. Uppl. í síma 51773.
Suzuki Tsx 50 cub, árg. '89, til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 95-
35521.
Hvít Honda Mt, árg. '81 - '82, má
vera óskoðuð eða óskráð. Uppl. í
síma 26458.
Til sölu snjósleði Pólaris Tx -
340, árg. '76, 54 hestafla vél. Ný-
upptekin vél, belti, kúpling o.fl.
Uppl. ísíma 96-52172.
Vélsleði óskast, og Harley David-
son í varahluti, einnig koma til
greina fleiri sleðategundir. Uppl.
ísíma 32101.
Go Kart til sölu, 2ja ára gamall,
lítið ekinn. Uppl. í síma 626440
eftir kl. 13.
Tjaldvagn, Camp Tourist til sölu,
lok þarfnast lagfæringar, fæst
fyrir 50-60.000 kr. Greiðslusam-
komulag. Uppl. í síma 54323.
Til sölu vélsleðakerra, fullbúin
nema vantar yfirbreiðslu, verð
52.000 kr. Uppl. í síma 641771.
VINNUVÉLAR, VÉLAR
VARAHLUTIR, DEKK
Óska eftir ódýrri gamalli hand-
sláttuvél. Uppl. í síma 93-47754.
Til sölu Dan 60 drifhlutfall 4.10 -
1 Powerlock driflæsing 30 rílu, f/
Dan 60 9" Bronco afturhásing.
ÚRVALS NOTAÐIR -|
TEGUND ARG. EKINN. VERÐ
Cherokee Laredo 4,0 limited 1989 14.000 2.600.000
Suzuki Samurai 1989 20.000 950.000
Ch. Blazer S10 m/4,31 vél 1988 36.000 m. 2.050.000
Opel Omega GL st. 1988 56.000 1.570.000
Opel Corsa, 3ja d. 1986 80.000 340.000
Toyota Corolla XL, 5 d„ sjálfsk. 1988 28.000 750.000
Lada Samara, 5 d. 1989 16.000 450.000
Ch. Monza Classic, sjálfsk. 1988 11.000 950.000
Ch. Monza SLE, sjálfsk. 1988 48.000 750.000
Isuzu Trooper bensín 1986 86.000 1.100.000
Isuzu Trooper dísil 1982 ný vél 650.000
GMC Jimmy S15 m/öllu 1988 28.000 m. 1.950.000
Ch. Monza SLE, beinsk. 1988 6.000 750.000
Isuzu Gemini, 4ra d„ 1300 1989 10.000 790.000
Isuzu Trooper DLX, 5 d. 1988 60.000 1.600.000
Opel Corsa Swing 1988 38.000 495.000
Volvo 740 GL, sjálfsk. 1987 107.000 1.150.000
Isuzu Trooper dísil/turbo, 5 d. 1986 114.000 1.250.000
Ch. pickup C20 1988 27.000 950.000
Subaru turbo st. 1800 1987 46.000 1.070.000
Ch. pickup 4x4 1982 56.000 m. 750.000
Opið laugardag frá kl. 13-17.
Bein lína, sími 674300
h/f
Höfðabakka 9, sími 670000
Þorkell í síma 97-11672.
Til sölu 350 cc Oldsmobile dies-
elvél, nýuppgerð með kúplingu
ef vill. Uppl. í síma 97-11904.
Til sölu 5 gíra gírkassi í Toyota
Hilux. Uppl. í síma 97-11904.
Til sölu 19" burðarhásing úr ford
og drifhlutfall fyrir Dana 44
hlutfall 3,72 -1. Uppl. í síma 97-
12026.
Vantar sjálfskiptingu í Hondu
Cvic árg. '82. Einnig þurrkurofa
í sama bfl. Uppl. í síma 72449.
Til sölu Austin Hili Sprite bif-
reið, vantar vél og kassa, er allur
í pörtum, boddí nýupptekið og
hásing úr kvartmílubíl er í hon-
um. Gott fyrir mann sem hefur
áhuga á að púsla þessu saman
um vetur. Uppl. í síma 666752.
Firestone dekk til sölu, nagla-
dekk mjög góð, 185/70 R14. Verð
2.500 kr. stk. Uppl. í síma
641854 eftir kl. 8 á kvöldin.
Mitsubishi Saparo árg. '82 til
sölu, 2000 vél, 5 gíra, rafm. í
rúðum o.fl. Uppl. í síma 45661.
Óska eftir knastás í Mercedes
Bens 230, árg. '76 eða bíl til nið-
urrifs. Uppl. í síma 98-73008.
Mercedes Bens varahlutir. Vara-
hlutir í Bens 280 S; 280 Se; 280
Sel; 350 Se; 350 Sel; 450 Se; 450
Sel. Mikið af góðum varahlut-
um. Uppl. í síma 75803 eftir kl.
18.
Óska eftir vinstra frambretti (bfl-
stjóramegin) fyrir Mercedes
Bens 280 Se„ árg. '73 - 80. Uppl.
í síma 75803 eftir kl. 18.
Notað ódýrt! í Ford 2000 - 7600
traktor; Bens 314 vélar; Perkings
vélar; Deutsch vélar; vökvatjakk-
ar; vökvadælur; vökvamótorar;
vökvahamrar; lyftarar o.fl. Uppl.
í síma 52529 eftir kl. 17.
Til sölu varahlutir í Bronco og
Transi sendiferðabfl. Uppl. í síma
32101.
Til sölu 23 sæti úr Mmc Rósa
1980. Um er að ræða bæði laus
sæti og tveggja sæta bekki.
einnig nokkur hliðarfellisæti. A
sama stað eru til sölu 2 24 volta
vatnsmiðstöðvar. Uppl. í síma
92-15965 og 92-13199, Birgir.
Til sölu vél úr Suzuki Fox árg.
'86, með flækjum og Weber,
einnig 5 gíra kassi (vél og kassi
lítið ekin). Uppl. í síma 98-21724
eftir kl. 6.
Til sölu Volvo árg. '75, í vara-
hluti, verð 20 - 25.000 kr. Uppl. í
síma 985-31690 og 95-24970,
Bjarni.
Óska eftir knastás í Mercedes
Bens 230, árg. '76 eða bíl til nið-
urrifs. Uppl. í síma 98-73008.
Til sölu varahlutir úr Landcru-
iser s.s. 6 strokka dieselvél; ým-
islegt úr gírkassa, einnig 4 dekk,
31 x 15. Uppl. í síma 98-75093.
LÖGGILT LEIGUMIÐLUN - ENGIN SKRÁNINGARGJÖLD
LEIGIJMIÐLUN Ill Sl MlEXlhl 1111 )
ÁRMÚLÁ 19 — 108 REYKJAVlK — SlMAR 680510-680511