Tíminn - 06.02.1991, Side 6

Tíminn - 06.02.1991, Side 6
NOTAÐ <& nýtt miövikudagur 6. febrúar 1991 6 Til sölu Honda Mb 50, árg. '82, skoð. '91. Á sama stað óskast varahlutir úr Hondu Mcx, árg. '86. Uppl. í síma 93-12645. Til sölu 2 vetrardekk á felgum á VW bjöllu, 1.600 kr. bæði. Uppl. í síma 11283 í hádeginu. Ýmsir varahlutir í Fíat 127 Brasilía til sölu. Uppl. í síma 685582. Til sölu 4 stk. hjólaskálar, 6 gata, passa á Wagoner og Blazer. Alveg nýjar. Uppl. í síma 626440 eftir kl. 13. Til sölu 4 felgur með dekkjum undir Mazda 626, árg. '86, verð 10.000 kr.Uppl. ísíma 73428. Óska eftir 2000 Fiat vél með 5 gíra kass, þessar vélar voru til í 131,132 og Argenta. Kaupi ann- að hvort sér eða í bílhræi. Hafið samband við Ingólf í síma 96- 33182. Til sölu: Vél og afturöxlar í Lödu sport; vél í Toyotu Corollu 1300; Volvo B20 vél og ýmsir boddý- hlutir; öxlar og boddýhlutir í Subaru 4x4; 1400 vél í Datsun; Bens 220 vél; 220 Datsun dísel- vél; ýmislegt í Fiat Uno. Uppl. í síma 642177, 79819 og eftir kl. 8 á kvöldin í síma 675733. Til sölu 4 negld vetrardekk á 12" felgur. Uppl. í síma 34573. Til sölu er 3ja fasa mótor, 7.5 kflówött, algjörlega ónotaður. Uppl. í síma 666752. Óska eftir dýptarmæli; litlum björgunarbát; rafmagns- eða tölvurúllu; Lóran og. fleiru. Uppl. í síma 52529 eftir kl. 17. Til sölu 45 hesta utanborðsmót- or með stuttum háls og Datsun bensínvél með sjálfskiptingu. Uppl. í síma 97-41158. Til sölu Toyota vél R18 ásamt fleiri vélum. Uppl. í síma 97- 41315. Óska eftir að kaupa baggafæri- band. Uppl. í síma 95-38283 eftir kl. 12 á daginn. Til sölu Volvo H19 veghefill. Uppl. í síma 97-41315. Óska eftir dýptarmæli; litlum björgunarbát; rafmagns- eða tölvurúllu; Lóran og. fleiru. Uppl. í síma 52529 eftir kl. 17. Til sölu er Sedor 7045, árg. '81; Ursus dráttarvél 362, ógangfær; pökkunarvél; öryggisgrind á dráttarvél; alternator og startari í Pajero diesel, árg. '84, nýupp- gert. Uppl. í síma 95-24263. Til sölu 2 tonna rafmagnslyftari af Steinbock gerð. í góðu standi. Uppl. í síma 98-75626 eftir kl. 19. Til sölu 7 metra, 2ja hásinga flutningavagn. Uppl. í síma 97- 41315. HÚSBYGGJANDINN Til sölu ódýrar notaðar inni- hurðir og ódýrir litlir gluggar (notaðir) og hringstigi. Uppl. í síma 642265 eftir kl. 19 og 641105 frá 8-19. Til sölu bráðabirgðaeldhús: tvö- faldur stáleldhúsvaskur ásamt blöndunartækjum; eldavél með ofni og nokkrir skápar í eldhús. Uppl. í síma 53972. Til sölu góður stálhringsstigi með eikarþrepum á hálfvirði. Uppl. í síma 35481 eftir kl. 18. Til sölu steypihrærivél, verð 25.000 kr. Uppl. í síma 673964. Flísar til sölu 10-11 fm af gráum flísum seljast ódýrt. Uppl. í síma 628383 á daginn og 622619 á kvöldin, Gulli. TÖLVUR Óska eftir diskadrifi fyrir Macin- tosh tölvu. Uppl. í síma 29391. Til sölu Nintendo tölva og 4 leik- ir og tölvubyssa. Uppl. í síma 656923. Til sölu Ibm portable Pc Xt, 20 mb harður diskur, 320 K drif, 640 K minni. Klukkukort fylgir. Uppl. í síma 666926. Til sölu Commadore 64 K með 170 leikjum, diskettu og kasettudrif, stýrpipinnar og straumbreytir fylgja. Uppl. í síma 31467 eftir kl. 18. Óska eftir Nintendo leikjatölvu. Uppl. í síma 611902, Sigmar. Apple IIc, tölva með leikjum, vélritunarforrit, heimilisbók- haldi o.fl. Uppl. í síma 17696 eft- ir kl. 16. Óska eftir að kaupa leikjatölvu með skjá, sambyggt eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 675684. Til sölu nýleg Victor tölva, V286 c, minni 640K, klukkutíðni er 8 og 10 Mhz, diskur 32 MB (28 msec), Hercules skjár, Microsoft mús. Uppl. í síma 74248. Til sölu Epson Lx 400 prentari. Uppl. í síma 687051. Til sölu Amstrad Cpc, 128 K, með litaskjá, diskadrifi, leikjum, Batman, Starwars o.fl., einnig fylgir diskabox, tölvubækur og millistykki fyrir kasettutæki, verð 30-35.000 kr. Uppl. í síma 71113 frá 5-8 mán. til fös. Til sölu Nintendo Ieikjatölva með 15 leikjum á 35.000 kr. Uppl. í síma 24252. Til sölu Amiga 2000 tölva með tvöföldu diskadrifi og litaskjá. Meðfylgjandi eru 250 diskar. Uppl. í síma 72824. Hef til sölu ársgamla Atari Ste, 520 og Epson prentara, fæst á 56.000 kr. stgr. Uppl. í síma 91- 83153, Egill. Til sölu Amiga 500 með mús, distik og fjölda leikja, selst ódýrt. Uppl. í síma 74554. Til sölu Commodore tölva 64 K, 40 leikir fylgja. Uppl. í síma 51154. Óska eftir ódýrri tölvu með prentara og skrifborði. Uppl. í síma 651862 e.h. kl. 16. Amstrad Cpc, 464, 64K, með 40 leikjum, án stýripinna. Uppl. í síma 75635. Tölvuskjár til sölu, verö 5.000 kr. Uppl. í síma 39289. Image Writer prentari óskast, skipti á 20" sjónvarpi gæti komið til greina. Sími 652674 eða 53569. Til sölu Amiga 500 tölva, með skjá, aukaminni og aukadrifi. Uppl. ísíma 71479. Pc tölva til sölu, með 2 drifum, litaskjá og stýripinna. Einnig tölvuborð, getur selst sér. Uppl. í síma 74634. Óska eftir Image Writer prent- ara. Uppl. í síma 670093, Karl Commodore 64K með stýripinna og 60 leikjum. Uppl. í síma 92- 68542. Til sölu Commodore 64K, með diskettudrifi og kasettutæki. Um 500 leikir og forrit. 2 stýrispinn- ar ogkóberu kubbur. Uppl. í síma 92-13498. Til sölu tölva Amstrad Cpc 6 128 K, með diskadrifi og skjá, rit- vinnslufottir, nokkrir leikir og bækur fylgja. Uppl. í síma 98- 33840 eftir kl. 17. Skjár eða lítið sjónvarp fyrir Nintendo leikjatölvu óskast í skiptum fyrir afruglara. Uppl. í síma 642698. Óska eftir Sinclair Spectrum 48 K sjónvarpstölvu. Uppl. í síma 98-66031. Nýlegt Macintosh aukadrif til sölu, 800 kb. Fæst á 12.000 kr. Uppl. í síma 686300, Stefán. Mig vantar tölvu með leikjum og forritum. Uppl. í síma 93-71707 á daginn og 93-71298 á kvöldin. Nýleg og lítið notuð Amiga 500 til sölu með aukadrifi og minnis- stækkun. Hægt að tengja í sjón- varp. Nokkur mjög góð forrit fylgja. Uppl. veitir Eyjólfur í síma 44478. Óska eftir að kaupa notaðan tölvuskjá. Uppl. í síma 32414. Óska eftir að kaupa notaðan tölvuskjá. Uppl. í síma 32414. Til sölu Commodore Amiga 500, tölvuborð fylgir. Litaskjár í hæsta gæðaflokki sem hægt er að tengja við sjónvarp. Nokkrir leikir fylgja. Uppl. í síma 53750. Óska eftir að kynnast Macintosh eigendum með skipti á leikjum og forritum í huga. Á sama stað til sölu leikir í Apple II e tölvu. Uppl. í síma 670093. Póstari er póstlistaforrit á góðu verði! Prentar skrár á límmiða, gíróseðla, póstkröfuseðla, reikn- inga. Nafnaskrá, skuldaskrá, nafnaleit o.fl. Sparar tíma. Öfl- ugt og einfalt í notkun. Verð að- eins kr. 4.900. Uppl. í síma 19235 kl. 16-20. Amiga eigendur athugið, óska eftir forritaskiptum, sendið lista til: „Forrit“, P.O.Box 156, 220 Hafnarfjörður. Óska eftir tölvuleikjum í Pc. Hvað sem er kemur til greina. Uppl. í síma 78309, Sveinn. Óska eftir leikjaskiptum á Macintosh+ tölvu. Uppl. í síma 53002. Óska eftir tölvuleik í Nintendo: Wrocking Crew. Uppl. í síma 40867, Björn. Til sölu tölvuleikur fyrir Pc sam- hæfðar á góðu verði. Uppl. í síma 74650. Óska eftir Nintendo tölvuleikj- um. Uppl. í síma 43604. Til sölu skáktölva (Chess king), svo til ónotuð. Uppl. í síma 76349. Óska eftir að skipta á leikjum í Amigu. Uppl. í síma 92-13498. Óska eftir leikjaskiptum í Macin- tosh. Uppl. í síma 52639. LJÓSMYNDA- OG KVIKMYNDA- VÖRUR Sony V50 vídeómyndavél til sölu, létt, nett og ljósnæm, góð myndgæði. Hún hefur minni fyrir texta og teiknun í 8 litum auk skyndimyndaspólunar til baka í upptökustöðu. Dagsetn- ing og tími micró. Tengisnúrur við Vhs tæki. Selst með eftirsjá á 55.000 kr. Stefnuhljóðnemi, taska og kennsla ef óskað er. Matthildur í síma 673289 á kvöldin. Til sölu Jvc vídeóvél, 2ja ára mjög lítið notuð. Uppl. í síma 98-21724 eftir kl. 6. Til sölu eða í skiptum Pentax P30 myndavél ásamt 3 linsum, 24 mm breiðlinsa, 50 mm stand- ard linsa og 70-210 zoom linsa. Einnig Hanimex IFS tz 36a flass til sölu. Verðtilboð eða skipti á heilu karlmanns golfsetti (rétt- hent). Tilboð sendist í pósthólf 8925 merkt „Ghe“. LJÓSVAKINN Ungt par að byrja búskap óskar eftir ódýru sjónvarpstæki. Uppl. í síma 33995. Til sölu sjónvarp 20", ársgamalt, lítið notað, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 53569 á morgnana og eftir kl. hálf sjö. Bondstec 20" fallegt sjónvarp með flötum skjá, ársgamalt og lítið notað til sölu. Verð 35.000 kr. Möguleg skipti á Image Writ- er prentara. Sími 53569. Óska eftir sjónvarpi á hagstæðu verði. Uppl. í síma 629214. Til sölu svart hvítt sjónvarp. Fer fyrir lítið. Uppl. í síma 45152 eða 78909. Til sölu kúla með útvarpi og seg- ulbandi, selst á kr. 5.000. Uppl. í síma 75775. Til sölu Orion myndbandstæki. Uppl. í síma 35156. TÓNLIST HUÓMFLUTNINGSTÆKI Óska eftir Jvc útvarpsmagnara Rx 1001. Uppl. í síma 611902, Sigmar. Til sölu ferðageislaspilari af gerðinni Sony. Uppl. í síma 611902, Sigmar. Normende græjur með geisla- spilara og 8 stöðva minni og fjar- stýringu. Uppl. í síma 37477. Til sölu Philips ferðageislaspilari með tösku, heyrnartóli og straumbreyti. Uppl. í síma 75990. 3-4 ára vel með farnar stereóg- ræjur Amstrad til sölu. Tvöfalt kasettutæki fylgir. Uppl. í síma 17696 eftir kl. 16. Til sölu Crown stereósamstæða, lítur ekki sem best út en útvarp- ið í góðu lagi. Verð kr. 2.000. Uppl. í síma 656939 eftir hádegi. Til sölu hljómflutningstæki, allt nema plötuspilari, í ágætu standi, verð - tilboð. Vinnus. 696994, Sigrún. Heimas. 50528. Plötuspilari til sölu með inn- byggt útvarp og segulband og 2 hátalarar. Uppl. í síma 22082. Magnari og geislaspilari til sölu, Harman-Kardon Pm 645 Vxl 2x60 W magnari og Sony Cd p - 770 18 bita fullkominn geisla- spilari, selst í sitt hvoru lagi eða saman. Uppl. í síma 91-73998 eftir kl. 19. Til sölu Technics S1 - Q 33 (al- sjálvirkur) plötuspilari, verð 10.000. Kormákur eða Judy, sími 12116. Til sölu Technics S1 - Q 33 (al- sjálvirkur) plötuspilari, verð 10.000. Kormákur eða Judy, sími 12116. Til sölu Bos 601 hátalarar. Verð kr. 90.000. Kormákur eða Judy, sími 12116. Til sölu Technics kasettutæki á' kr. 8.000. Uppl.ísíma 38526. Til sölu head phone 200 W, meiri háttar græja á kr. 15.000. Uppl. í sfma 985-31690 og 95-24970, Bjarni. Viljum kaupa Mixer 8 - 12 rása, ásamt boxum, mónator og söng- kerfi, notað en ódýrt. Uppl. í síma 97-11822. PLÖTUR/SPÓLUR Hljómleikasafnið með Bruce Springsteen til sölu Uppl. í síma 17696 eftir kl. 16. Óska eftir gömlum 45 snúninga hljómplötum, sérstaklega gömlu plöturnar með Sverri Guðjóns- syni, BG og Ingibjörgu frá ísa- firði og fleiri gamlar stórar og litlar. Einnig óskast gamall plötuspilari fyrir lítið. Uppl. í síma 95-14045. Óska eftir Vhs (C) spólum. Uppl. í síma 611902, Sigmar. Tek að mér byrjendur í píanó- leik. Guðrún í síma 18869 nema milli 19 - 22. HUÓÐFÆRI Til sölu ódýr trommusett, verð kr. 27.000, einnig trommusett með statífum, verð kr. 70.000. Einnig kjuðar, skinn o.fl. Uppl. í símum 17947 og 676044.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.