Tíminn - 06.02.1991, Page 8
8
Bassi og bassamagnari til sölu.
Selst ódýrt, gott fyrir byrjendur.
Uppl. í síma 71891 eftir kl. 17.
Óska eftir hljómborði, helst Rol-
and og míkrafón, helst Shure.
Uppl. í síma 78309 eftir kl. 19,
Sveinn.
Til sölu Casio Ct 460 hljómborð,
stereó, 465 sound tonbank. Er
með miditengi og mjög lítið not-
að. Verð samkomulag. Uppl. í
síma 75151 eða 75427.
Vantar gítara til niðurrifs, helst
Fender og Gibson. Uppl. í síma
52214.
Fangar á Litla-Hrauni í hljóm-
sveitarhugleiðingum, óska eftir
hljóðfærum gefins. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 91-38978.
Klassískur gítar óskast ásamt
gíturum, bössum og mögnur-
um, mega þarfnast lagfæringar,
skipti koma til greina. Uppl. í
síma 26150, 626203, vs. 16484.
Dixon gítar með tösku til sölu á-
samt tækjamagnara. Lítið notað.
Tilboð óskast í síma 77784.
Til sölu rafmagnsgítar, hvítur
selst á kr. 10.000. Uppl. í síma
667086, Haukur eftir kl. 4.
Óska eftir notuðu vel með förnu
píanói. Uppl. í síma 40299 fyrir
hádegi og eftir kl. 18.
Til sölu Technics Su - V6 magn-
ari, 2 x 80 W. Verð kr. 20.000.
Kormákur eða Judy, sími 12116.
Óska eftir bassa- eða gítarmagn-
ara, 50 - 100 watta. Uppl. í síma
689221.
Til sölu 4 hljómborð: 2 Yamaha,
2 Casio og Roland Md - 32 Sound
Module með Midi tengi fyrir Pc.
Uppl. í síma 29875 eftir kl. 5.
Óska eftir notuðum byrjendaraf-
magnsgítar. Uppl. í síma 43604.
Vel með farið, 1 1/2 árs gamalt
Maston trommusett til sölu; 4
trommur, bassatromma og 1
diskur. Hringið í síma 43476 og
biðjið um guðmund.
Til sölu lítið notað Yamaha D8
rafmagnstrommusett sem sam-
anstendur af bassatrommu, 4
plöttum og percussion tone
generator. Uppl. í síma 76349.
Til sölu Boss Bx 600 6 rása ster-
eómixer. Uppl. í síma 76349.
Óska eftir að kaupa ódýran, not-
aðan rafmagnsgítar. Ástand
gripsins skiptir ekki öllu. Uppl. í
síma 7-11987.
Til sölu svartur Fender
Stratocaster, með Kahler rock-
ing tremolo system og rósavið í
fmgraborði, árg. '84, ásamt
góðri tösku. Vandaður og vel
með farinn, verð 45.000 kr. stgr.
Sími 98-22571, eftir kl. 20 á
fimmtudag.
Til sölu einstakur rafmagnsgítar,
ef viðunandi tilboð berst; Ibanes
Artist, 2ja hálsa, handsmíðaður
1976, dökkbrúnn að lit, með
rósavið í fmgraborði og lagður
skelplötum ásamt tösku. Mjög
vandað og fallegt hljóðfæri.
Ýmis skipti ath. s.s. Ovation eða
Yamaha kassag. Sími 98-22571,
eftir kl. 20 á fimmtudag.
miövikudagur 6. febrúar 1991
Til sölu vel með farinn klassísk-
ur byrjendagítar, ásamt góðri
tösku og kennslubókum, 16.000
kr. stgr. Sími 98-22571, eftir kl;
20 á fimmtudag.
Til sölu, efviðunandi tilboð fæst;
Marshall, 50 watta lampamagn-
ari, Jcm 800 Lead Series, með
tveimur rásum og 300 watta Jcm
800 Lead 1960, hátalarabox með
fjórum 12". Aðeins ráunhæf til-
boð og skipti athuguð. Sími 98-
22571, eftir kl. 20 á fimmtudag.
Til sölu Boss effectar, digital
Delay, Digital Reverb, Heavy
Metal og Power Supply og Mast-
er Switsch, ásamt effectatösku;
Bc 6 - 6, og tilheyrandi snúrum.
Lítið notað. Sími 98-22571.
Óska eftir píanói, bæði reiðubú-
inn að kaupa eða geyma. Uppl. í
síma 11932.
HUÓMSVEITIR
Trommari óskast í underground
rokkhljómsveit.
Hljómborðsleikari og söngvari
óskar eftir að komast í starfandi
hljómsveit. Helst á Reykjavfkur-
svæðinu. Uppl. í síma 91-40578.
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTAFÖT & BÚNAÐUR
Til sölu þurrgalli með skóm,
hönskum og hettu á 17.000 kr.
Uppl. í síma 656923.
SKÍÐI,
SKÍÐASKÓR-SKAUTAR
Svigskíði, 1.70 með Look bind-
ingum til sölu, stafir geta fylgt.
Gott verð, 6.500 kr. Uppl. í síma
675708.
Tvenn skíði og eitt par af skíða-
skóm (stærð 39) til sölu. Uppl. í
síma 51075.
Tvennir skautar óskast. Óska eft-
ir að kaupa tvenna, notaða, vel
með farna skauta, ekki skælda,
nr. 34 - 36. Uppl. í síma 98-
22101.
Kvenskautar óskast nr. 39 og 40,
á sama stað eru til sölu æfinga-
skautar nr. 33. Uppl. í síma
641771.
Til sölu hvítir, nær nýir skautar,
nr. 32, verð 1.200 kr. Uppl. í síma
611507 á kvöldin.
Til sölu skíðaskór nr. 37, verð
1.000 kr. Uppl. í síma 611507 á
kvöldin.
Til sölu svigskíði, Blizzard
150cm, skíðaskór nr. 39 1/2.
Uppl. í síma 93-86795 eftir kl.
16.
Til sölu nýir, svartir skautar á-
samt skóm nr. 37. Uppl. í síma
93-86795 eftir kl. 16.
Til sölu notaðir skautar nr. 40,
hvítir að lit. Uppl. í síma 93-
86795 eftir kl. 16.
Til sölu skíði Alfa og Nordica
skíðaskór. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-675766.
Til sölu ónotaðir, hvítir kven-
mannsskautar, stærð 38, verð kr.
2.000. Uppl. ísíma 77076.
NOTAÐ & n_ýtt
Tvennir barnaskautar til sölu.
Uppl. í síma 35156.
Kvenmannskautar til sölu,
stærð 41. Uppl. í síma 35156.
Skíði 1.50 m, skíðastafir og
skíðaskór nr. 41. Mjög lítið not-
að. Uppl. í síma 611631.
Óska eftir barnaskautum nr. 31-
33, einnig karlmannsskautum
nr. 43-45. Uppl.ísíma 52297
LYFTINGA- OGÆFINGATÆKI
Til sölu lítið lyftingasett með
stöng og lóðum. Uppl. í síma
673134.
Þrekhjól til sölu. Uppl. í síma
611762.
Vantar bekkpressubekk (bara
bekkinn, ekki stöng né lóð).
Uppl. í síma 76113, Arthúr.
Til sölu Leisurewise trimmhjól
með tölvumæli sem mælir
hraða, mílur og hitaeininga-
brennslu. Svotil ónotað, fer lítið
fyrir því. Uppl. í síma 95-13320
eftir kl. 6.
SKYTTERÍ 6 STANGAVEIÐI
Fluguhnýtingastatív og fullt af
efni til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 78257.
Til sölu haglabyssa, belti og skot,
pakkinn selst á 15.000 kr. Uppl. í
síma 75775.
ANNAÐ
Borðtennisborð með neti á hjól-
um, vel með farið til sölu. Uppl. í
síma 17696 eftir kl. 16.
Hjólabretti sama og nýtt selst ó-
dýrt. Uppl. í síma 675766.
Til sölu hálft barnagolfsett. Uppl.
í síma 30788.
Kasparow skáktölva til sölu,
mjög lítið notuð, mjög fullkom-
in. Uppl. í síma 611762.
Hjólabretti, Jason Lee til sölu,
sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-675766.
Til sölu góðir rúlluskautar,
stærð 35, verð kr. 800. Uppl. í
síma 77076.
Óska eftir billiard borði, 6 - 8
feta. Uppl. í síma 77248.
60 punda bogi til sölu. Uppl. í
síma 52297.
Mig vantar nuddbekk. Uppl. í
síma 628891 eftir kl. 18.
Til sölu Dart pílukastspil. Uppl. í
síma 611902, Sigmar.
TÓMSTUNDIR -
ÁHUGAMÁL
BÆKUR OG BLÖÐ
Til sölu matreiðslubók Iðunnar,
óupptekin í plasti. Uppl. í síma
17696 eftir kl. 16.
Ég óska eftir bókinni Ráðgátan á
Rökkurhólum keypta ódýrt eða
gefins. Uppl. í síma 97-81041 eft-
ir kl. 16.
flokknum Heimstyrjöldin árið
'39 - '45. Uppl. í síma 28640.
Vantar ýmsa árganga af Hand-
bók Bænda. Uppl. í síma 28640.
Vantar bók með hestinum Gust.
Bókin heitir: Gustur og Ieyndar-
mál klofnu furunnar. Uppl. í
síma 93-38969.
Óska eftir að kaupa stök blöð í
allskonar tímarit. Til dæmis:
Spegilinn, Fálkann, Frey, eldri
árg., Glóðafeyki, Hlyn, Samtíð-
ina, Dýraverndarann, Sjónvarps-
vísi, Sjómannabl. Víking, Sjó-
mannadagsblaðið og margt
fleira. Hringið í síma 95-24170 á
kvöldin.
SAFNARAR
Ágæti lesandi, ekki henda frí-
merkjum og vélstimpluðum
umslögum. Láttu mig heldur
njóta þess að nostra við þau,
einnig safna ég ábyrgðarbréfa-
límmiðum merktum póststöðv-
um, vantar þá frá flestum póst-
húsum á Vestfjörðum og
Norðurlandi. Sverrir Box 7, 780
Höfn.
Safnarar! Er ekki einhver sem
safnar vínflöskum? Á rúmlega 60
tegundir af Vodka flöskum, læt
þær í skiptum fyrir íslensk frí-
merki. Sverrir Box 7, 780 Höfn.
Hendir þú gömlu jólakortunum
þínum? Er forfallinn jólakorta-
safnari. Vil gjarnan þiggja mikið
magn af jólakortum og gef í
staðinn Mannlíf og Þjóðlíf vanti
þig fleiri líf eða aukalíf. Uppl. í
síma 95-22740.
Óska eftir frímerkjum og göml-
um umslögum, frímerktum og
ófrímerktum. Einnig gömlum
munum. Uppl. í síma 97-81869.
Safna mjúkum lyktar- og glans-
Iímmiðum, lyklakippum, ilm-
vatnsprufum, bréfsefnum og
öllu með Madonnu, gömlu og
nýju. Skrifið mér. Kristín Þor-
steinsdóttir, Reykjum, 500 Brú.
Óska eftir að komast í samband
við eða fá upplýsingar um eig-
endur að enskum bílum, skráð-
um eða afskráðum, árg. '75 eða
eldri. T.d. Austin, Healey, Jaguar,
Mg Triumph og fleiri. Uppl. í
síma 96-21570.
Safna lyklum (ekki bíllyklar og
síllindralyklar), vil kaupa eða
skipta við aðra safnara, jafnvel
öðrum hlutum. Sími 675474.
FÉLAGSLÍF
Góðir íslendingar! Laugardag-
inn 2. mars 1991, heldur Ung-
mennafélagið Heiðrún sína víð-
frægu árshátíð. sjáumst hress.
Stjórnin.
KYNNIÓSKAST
Ert þú einmana? Vil kynnast
karlmanni um fimmtugt, þarf að
vera myndarlegur, lífsglaður og
sjálfstæður og hafa hafa gaman
af að fara stundum út um helgar,
sýna sig og sjá aðra. Ef þú hefur
áhuga þá sendu mér línu í póst-
hólf 8925 merkt „beggja hagur
1991“.
Kona á miðjum aldri óskar eftir
að kynnast karlmanni á svipuð-
um aldri sem er traustur og lífs-
glaður. Svar sendist í pósthólf
8925 merkt „Rauð rós“.
35 ára karlmaður óskar eftir að
kynnast konu á aldrinum 26-27
ára. Uppl. ásamt símanúmeri
sendist í pósthólf 8925 merkt „-
kynni“.
Karlmaður óskar eftir kynnum
við konu á aldrinum 38 - 40 ára.
Fullum trúnaði heitið. Uppl. á-
samt símanúmeri sendist í póst-
hólf 291,172 Reykjavík.
Óska eftir bréfaskiptum við
stúlkur á öllum aldri. Steinn
Karlsson, Hagamel 43, 107
Reykjavík.
Góðir dagar og hamingja. Kunn-
ingsskapur til hjónabands. Fyrir
allt landið. Vel menntuð, ensku-
mælandi, 60 ára erlend kona, vill
kynnast traustum, heiðarlegum
manni, aldur 60 - 85 ára. Sími
91-670785 alla daga kl. 9 - 22.
Box 9115, 129 Reykjavík, merkt
BMX.
Ríkisstarfsmaður, 68 ára, reglu-
samur, blíður, ábyggilegur, vill
kynnast góðri konu, helst eitt-
hvað menntaðri. Svar sendist í
pósthólf 8925 merkt „Góðvin-
2 lífsglaðar stúlkur óska eftir að
kynnast mönnum á aldrinum 25
- 30 ára, með skemmtilegan fé-
lagsskap í huga. Svar ásamt
mynd sendist í pósthól 8925
merkt „sumar 91“.
40 ára reglusamur og fjárhags-
lega sjálfstæður ekkjumaður
með tvö börn á táningsaldri,
óskar eftir að kynnast hlýlegri,
reglusamri og fjárhagslega sjálf-
stæðri konu. Áhugamál: útivera
og heilbrigt líf. Fullum trúnaði
heitið. Uppl. ásamt mynd sendist
fyrir 1. mars í pósthólf 8925
merkt „311“.
45 ára gamall maður óskar eftir
að kynnast jafnöldru sinni með
vináttu í huga. Svar óskast sent
með nafni og síma í pósthólf
11047,131 Reykjavík.
50 ára kona óskar eftir að kynn-
ast skemmtilega geðgóðum og
rómantískum karlmanni á svip-
uðum aldri, sem hefur gaman af
að fara út um helgar og í ferða-
lög. Svör sendist í Notað & nýtt,
pósthólf 8925 merkt „njótum
lífsins".
TAPAÐ - FUNDIÐ
Fundið! Myndavél fannst í haust.
2 nöfn eru skrifuð innan á tösk-
una. Vitjist á Háaleitisbraut 101,
sími 36618.
Ljós kvenmannskápa (ryk-
frakki), var tekin í misgripum
föstudaginn 21. desember á veit-
ingahúsinu A. Hansen í Hafnar-
firði. Finnandi vinsamlega
hringið í síma 641756 eða skilið
aftur á A.Hansen.
Óska eftir bókum úr AB bóka-