Tíminn - 31.05.1991, Side 2
NOTAÐ & nýtt
2
BARNAVÖRUR
Til sölu fallegir og ódýrir apaskinns-
gallar á börn, sauma einnig eftir
máli. Uppl. f síma 36674 e.kl. 16.
Til sölu skiptiborð með skúffum.
Uppl.ísíma 54491.
Halló, halló, ég heiti Daníel Ingvar
og er 2ja ára, mig bráðvantar rúm
(ekki rimlarúm), þar sem mamma
og pabbi eru fátæk væri mjög gott ef
einhver gæti selt ódýrt eða gefið. Má
þarfnast standsetningar. Uppl. í síma
627735.
Til sölu hoppróla kr. 2000; Maxi
Cosy ungbamabflstóll kr. 3.500;
ungbarnabaðkar á kr. 1.000. Uppl. í
síma 36551.
Óska eftir baðborði til að setja upp á
bað eða skiptiborði með hirslum
undir, einnig ungbarnastól. Uppl. í
síma 675462.
Óska eftir að kaupa góðan, vel með
farinn barnabflstól fyrir ca. 9 - 18
kg. Uppl. í síma 667288.
óska eftir barnabflstól fyrir 9 mán
og eldri. Uppl. í síma 54351.
Óska eftir vel með farinni leikgrind,
ódýrri eða gefins. Uppl. í síma
672838.
Óskað eftir barnabflstól og leik-
grind. Uppl. í síma 98-63391.
Til sölu dúkkuruggurúm, hjóla-
skautar nr. 30, kanínupels á 3 - 4ra
ára, kápa á 4ra - 6ára. Uppl. f síma
622846.
Barnabflstóll, Britex Römmer
Peggy, til sölu. Uppl. í síma 671347.
Til sölu vegna flutninga barnabað-
borð, lítið notað o.fl. Uppl. í síma
46607 og 28324.
Til sölu: Barnabflstóll verð kr.5,000.
Uppl. í síma 652652.
Til sölu: Hátt rúm, með skrifborði
og skáp undir. Uppl. í síma 17698.
Rúm til sölu: Fururúm til sölu
m/rúmfataskúffum, áklæði svart og
bleikt. Uppl. í síma 676440.
Til sölu: Barnavagga m/hvítu á-
klæði. Uppl. í síma 676440.
Til sölu göngugrind. Uppl. í síma
77676.
Til sölu furuvagga verð kr.8,000 ó-
notuð dýna fylgir, einnig tveir
barnakjólar frá Oilily nr. 104 og 110
, líta mjög vel út.Uppl. í síma 77472
fyrir hádegi og á kvöldin.
Til sölu barnahúsgögn. Uppl. í síma
17308.
Barnabað, skiptiborð með hörðu
keri, og lítið notuð stór barnagrind.
Uppl. í síma 37338.
Óska eftir notuðum barnavagni,
helst Silver Cross. Uppl. í síma
26346.
Óska eftir Brio eða Simo barna-
kerru, vel með farinni, helst eftir
eitt barn. Verðhugmynd 12,000.
Uppl. í síma 657929.
Óska eftir góðum svalavagni, helst
ódýrum. Uppl. í síma 672838.
Óska eftir notaðri regnhlífakerru,
svokallaðri kringlukerru. Uppl. í
síma 672838.
Til sölu Bóbob bflstóll, vel með far-
inn, einnig Mac Larin kerra með
grind, fótasvuntu og plasti alveg yfir,
hægt að leggja bakið alyeg niður og
Nýtt símanúmer 676-444
barnaburðarrúm. Uppl. í síma
34365.
Til sölu Emaljunga kerruvagn og
Kolkraft kerra án skermis eða
svuntu. Uppl. í síma 671831.
Til sölu kerra með skerm og svuntu
á 8 hjólum á kr. 5.000. Uppl. í síma
641542.
Til sölu Símó kerruvagn, Britax
ungbarnaferðarúm og Cindy dúkku-
hús (4 hæðir). Uppl. í síma 77461.
Óska eftir að kaupa notaðan Sil-
vercross barnavagn. Uppl. í síma
26346.
Óskum eftir stórum svalavagni.
Uppl. í síma 15396 milli 17 - 21.
Til sölu gullfallegur, bleikur, Emalj-
unga barnavagn með burðarrúmi,
innkaupagrind og plastyfirbreiðslu.
Uppl. í síma 688333.
Til sölu barnabflstóll 0 - 9 mán. og
barnakerra sem ný og bleik
skiptitaska. Uppl. í síma 688333.
Til sölu vel með farinn 1 árs gamall
barnavagn af gerðinni Royal
Gesslin, þýskur, kostar nýr 30.000
kr., selst á 20.000 kr. Uppl. í síma
671429.
Góð ungbarnakerra til sölu, sem
hægt er að sofa í. Uppl. í síma
623750, hs. 17731.
Hvítur Emaljunga kerruvagn til
sölu með burðarrúmi; Mexi Cosy
ungbarnastóll, 0 - 9 mán.; göngu-
grind, hoppuróla o.fl. Uppl. í síma
20936.
Til sölu Silvercross barnavagn, verð
15.000 kr. Uppl. í síma 650703.
Til sölu Emaljunga barnaburðarrúm
með poka og Siko barnastóll. Uppl. í
síma 45310.
Svalavagn, góður til sölu. Uppl. í
síma 78938.
Til sölu barnavagn, Emmeljung, lít-
ið notaður verð 15.000. Uppl. í síma
625711/985-27757.
Til sölu torfæru leikfangabfll að
gerðinni „FLEX“, með batterí en
ekki fjarstýrður. Sama og ekkert
notaður, selst á kr. 850. Einnig leik-
fanga geislabyssa (eins og laser tag)
á kr. 1.500. Uppl. í síma 73734.
i
Vantar 2 Barby hús, vel með farin.
Uppl. í síma 11634/11731 Þórhallur.
BARNAGÆSLA
Óska eftir barnapössun í sumar hálf-
an eða allan daginn í austurb Kópa-
vogs. Hef á farið á námskeið RKÍ.
Úlfhildur í síma 45443, eða 41005.
Barnapössun í grennd við Bræðra-
borgarstíg. Óskum eftir barnapíu
ekki yngri en 12ára til að gæta 2.ára
drengs tvo tíma á dag og einstaka
kvöld. Uppl. í síma 24512 á kvöldin.
Björg og Óli.
Dagmamma í Breiðholti, óskar eftir
að taka börn í pössun. Uppl. í síma
77676.
Halló! Ég er 11 ára stelpa og óska
eftir að passa krakka á aldrinum 1 -
Auglýsið ókeypis
í síma
676-444
4, í júlí - ágúst, helst í Grafarvogin-
um. Er vön. Ef þið hafið áhuga, haf-
ið þá samband í síma 676096.
13 ára stelpa óskar eftir að passa í
sumar, bý í Selás, er barngóð og vön.
Uppl. í síma 672130.
Óskum eftir ábyggilegri stúlku eða
pilti til að gæta 1 1/2 árs gamals
drengs í Vesturbænum nokkra tíma
á dag eftir nánara samkomulagi.
Uppl. í síma 28427.
Við erum 2 stelpur 15 ára sem lang-
ar að passa börn í sumar á daginn og
kvöldin. Uppl. í síma 670357, Krist-
ín.
Óska eftir barnapíu nokkra tíma á
dag í júnímánuði, einnig einstaka
kvöld. Uppl. í síma 611524
Foreldrar athugið! Barnapössun:
vön stelpa á þrettánda ári óskar eftir
að passa barn hálfan eða allan dag-
inn, hef námskeið frá R.K.Í. Er í
Kópavogi.Uppl. í síma 43605.
Ábyggileg 14 ára stúlka óskar eftir
að passa barn í Breiðholti í sumar
eftir hádegi. Er vön og hefur farið á
RKÍ námskeið. Uppl. í síma 72812.
12 ára stelpa óskar eftir að passa
abrn í júní - júlí, hefur farið á RKÍ
námskeið. Uppl. í síma 77266.
Vantar stelpu 13 - 15 ára, í sveit að
passa 6 mán. barn. Uppl. í síma 98-
76573.
Get tekið að mér börn í pössun, heil-
an eða hálfan dag. Er í Vesturbæn-
um. Uppl. í síma 621348.
HANNYRÐIR
Til sölu Necchi saumavél á kr. 6.000,
í góðu lagi. Uppl. í síma 41751.
Til sölu borð undir hannyrðir. Uppl.
í síma 78938.
Til sölu fótstigin saumavél í skáp, í
góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma
22692.
Til sölu vefstóll, 160 á br. með gagn-
bindingu og trissu, fylgihlutir: rak-
grind, skeiðar, rekki undir sköft,
bönd og haföld + uppistöðugarn.
Uppl. í síma 34365.
Óska eftir notuðum vefstól, helst af
Glymákra gerðinni. Stóllinn þarf að
vera 80 - 100 cm á breidd, með
gagnbindingu, 4 sköftum og 6
skammelum. Gott ef allir fylgihlutir
geta fylgt með. Vinsamlegast hring-
ið í Margaret Johnson í síma 97-
12162.
FATNAÐUR
Til sölu tveir kjólar nr. 20. Verð kr.
5,000. Uppl. í síma 22857.
Demantshringur og demantseyrnar-
lokkar til sölu. Einnig 2 gullhringir.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 20608.
Til sölu fatnaður nr. 38-40, bæði
notað og nýtt. Uppl. í síma 10304.
LIST
Kaupi gömul ísl. málverk og mynd-
ir. Uppl. í síma 96-24947 á kvöldin.
Óskað eftir minjagripum! Árbæjar-
safn óskar eftir handunnum, þjóð-
föstudagur 31. maí 1991
legum minjagripum til að selja á
safninu. Uppl. veittar í síma 84412 á
skrifstofutíma.
HÚSGÖGN ÓSKAST
Óska eftir svefnsófa, helst gefins.
Uppl. í síma 40740.
Óska eftir að kaupa danska Rococo
stóla, Ijóst eikareldhúsborð og
OKEYPIS
_____2__
Framvegis mun smáuglýsingablaðið Notað &
nýtt vera fylgirit föstudagsútgáfu Tímans. Notað & nýtt
hefur komið reglulega út einu sinni í viku í 15 mánuði.
Blaðið þjónar eftir sem áður einstaklingum sem vilja fá
auglýsingar sínar birtar ókeypis.
Frá upphafi hafa bændur notfært sér þessa ffábæru
þjónustu bæði til að auglýsa eitthvað til sölu og einnig til
að auglýsa eftir því sem þá hefur vanhagað um. Vinnuvél-
ar, farartæki, skepnur, varahlutir og byggingarefni hafa
þannig skipt um eigendur án þess að nokkru hafí verið
kostað til í auglýsingar. Það er sama hvað líkumar eru litl-
ar á að þú seljir það sem þú vilt losna við eða fá það sem
þig vanhagar um, það kostar ekkert að auglýsa.
EKKI OKEYPIS
Ef boðið er upp á hagkvæma gistingu eða aðra
ferðamannaþjónustu þá flokkast þær smáauglýsingar undir
viðskiptaauglýsingar og eru á hagstæðu verði.
Að sjálfsögðu geta bæði einstaklingar og fyrirtæki
auglýst vörur sínar og þjónustu með öðrum hætti í blaðinu.
Fyrir þær auglýsingar þarf þó að greiða. Verði er þó mjög í
hóf stillt.
ERLENDIS
Notað & nýtt / TÍMINN býður upp á fleira en
það sem á undan er tahð því að einstaklingar geta með að-
stoð blaðsins auglýst með sömu vildarkjörum í meira en
70 smáauglýsingablöðum í 19 þjóðlöndum.
Eina skilyrðið sem þarf að uppfylla til að fá birta
ókeypis smáauglýsingu, er að skrifa auglýsingunaá þar til
gerðan miða sem klipptur er út úr blaðinu. Ef auglýsingin
flokkast undir viðskiptaauglýsingu þá kostar hún lágmark
kr. 1.000 (3 línur =100 stafir og bil). Auglýsingin þarf að
vera á ensku eða á tungmáli heimamanna þar sem hún á að
birtast. Ef þú vilt auglýsa í mörgum löndum samtímis
þarftu að greiða kr. 100 fyrir hveija umffambirtingu.
Sumir hafa auglýst eftir vinnufólki og fjölmargir hafa
komist í kynni við fólk með svipuð áhugamál og þeir hafa
sjálfír, með aðstoð okkar.
Safnarar út um allt land þykjast hafa himin hönd-
um tekið með þessu einfalda samskiptaformi við útlönd.
Með þessum hætti hafa margir bændur auglýst hross sín til
sölu.
UPPSETNING
Við aðstoðum við uppsetningu og gerð auglýsinga ef
óskað er, viðskiptavinum okkar að kostnaðarlausu.
ASKRIFENDUR
Áskrifendur Tímans fá þessa rausnarlegu búbót sér
að kostnaðarlausu. Einnig er hægt að gerast áskrifandi að
föstudagsblaði Tímans þó að það sé hlutfallslega dýrara.
Tíminn kostar sem stendur kr. 1.100 á mánuði í áskrift en
fostudagsútgáfan með Notuðu og nýju kostar kr. 400.
r » »«»»»« » • -» »■* ■* « - -w.» A
pinnastóla, einnig Ijóst eikarsnyrti-
borð. Uppl. í síma 10304.
Óska eftir frístandandi fataskápum,
rúmum, kringlulöguðuborðstofu-
borði með stólum. Sími 98-34367,
Óska eftir mjög gömlu hjólnarúmi,
helst útdregnu á hlið, 115 -120 cm
breitt, má þarfnast lagfæringa,
einnig óskast fururúm gömlum stfl.
Uppl. í síma 52161.