Tíminn - 27.09.1991, Blaðsíða 1
VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100.-
FOSTUDAGUR
september 1991
Free Ads
International Association
Umbrot: Tíminn, tæknideild - Prentun: Oddi
tölublaö
BARNAVÖRUR
Óska eftir Hókus Pókus stól. uppl. í
síma 53205 eftir hádegi.
Til sölu er grár barnavagn og systk-
innasæti og grá Emmaljunga
kerra. Uppl. í síma 45665.
Óska eftir að fá gefins barnarimla-
rúm, burðarrúm og skiptiborð.
Uppl. í síma 668168.
Einstæða móður bráðvantar ódýrt
eða gefins, hornsófa, ryksugu, vid-
eotæki, svalavagn, rimlarúm,
skiptiborð og barnaföt 3ja-5 ára.
Uppl.ísíma 620133.
Notað af einu barni, baðborð yfir
baðker, og bamabílstóll selst sam-
an á kr. 10,000. Uppl. í síma 52551.
Til sölu hvítt barnarúm m/dýnu, kr.
6,000. Uppl. í síma 641449.
Til sölu skiptiborð, kr. 500. Uppl. í
síma 77503.
Til sölu vel með farinn Maxi Cosi
ungbarnastóll, kr. 4,500. Uppl. í
síma 673910.
Nýlegir La. Gear skór fyrir 5-12
mán. stelpu óskast. Uppl. í síma
625457.
Til sölu, barnabílstóll Britax og hár
matarstóll. Uppl. í síma 32307.
Til sölu Britax barnastóll kr. 4,000.
Uppl.ísíma 618258.
Til sölu burðarrúm, pelahitari og
dúkkuvagga. Uppl. í síma 675402.
Til sölu: 2 burðarrúm, göngugrind.
Uppl. í síma 75897 eftir kl. 17
Til sölu cargo róla, gengur fyrir raf-
hlöðum, kr. 8,000, grátt burðar-
rúm kr. 5,000, taustóll kr. 500,
Maxi Cosi stóll kr. 6,000. Uppl. í
síma 76337.
Til sölu baðborð, lítur vel út. Uppl.
í síma 74731.
Til sölu: stór mjög góður Silver
Cross barnavagn, selst ódýrt.
(kr.19.000) Uppl. í síma 24311.
Til sölu, gamalt rimlarúm á hjólum
m/dýnu kr. 1500 og taustóll kr.
1500. Uppl. í síma 45522 e.h.
Til sölu mjög vel með farinn barna-
vagn, dökkblár. Uppl. í síma 19626
f.h. og eftir kl. 17.
Óska eftir notaðri göngugrind.
Uppl. í síma 623909.
Til sölu nýleg brio tvíburakerra, vel
með farin, sangjarnt verð. Uppl. í
síma 813396.
Til sölu skiptiborð /baði og skúffum
verð kr. 18,000 Hókus Pókus stól
verð kr. 3,000 göngugrind kr. 3,000
Maxi Cosi stól kr. 4,000 og Emmalj-
unga barnavagn, kr. 28,000. Uppl. í
síma 98-21963.
Til sölu: Emmaljunga barnavagn,
Hókus Pókus stóll, bamarúm,
ömmustól, burðarrúm, vagga.
Uppl. í síma 46126.
Til sölu Silver Cross bamavagn,
selst ódýrt. Uppl. í síma 623358.
LEIKFÖNG
Til sölu He-men dót og fylgihlutir.
Uppl. í síma 46268.
Óskum eftir að fá gefins eða fyrir
lítið, leikföng til að nota á mömmu
morgnum. Uppl. í síma hjá Maggý
657171 eða hjá Selmu 656518.
Til sölu dúkkuvagga. Uppl. í síma
675402.
Hef til sölu: Ponydót, plastbíl, bar-
bieföt/dúkkur, ýmsar barnabækur
og púsluspil og ýmislegt fleira af
barnadóti. Uppl. í síma 616888.
BARNAGÆSLA
Get tekið börn í pössun f.h. 4 ára og
eldri, bý í Vesturbæ. Hef kennara-
menntun. Uppl. í síma 28948.
Get tekið böm í pössun frá kl. 8-13
fyrir hádegi. Uppl. í sfma 75163.
Tek börn í pössun frá 8-13, bý í
Neðrabreiðholti. Uppl. í síma
670059.
Óska eftir stúlku til sð gæta 2ja ára
stráks ca. 6-8 nætur í mán. helst í
Vesturbæ. Kóp. Uppl. í síma
641449.
Tek börn í gæslu, bý stutt frá
Foldaskóla, hef leyfi. Uppl. í síma
673934.
13 ára stúlka óskar eftir barnapöss-
un á kvöldin og um helgar. Uppl. í
síma 74717.
HEIMILSHALD
Til sölu kaffivél og bollapör o.fl.
Uppl. í síma 53569.
Óska eftir gömlum strokk og göml-
um brauðhníf, helst fyrir sem
minnstan pening. Uppl. í síma
667323.
Óska eftir sófasetti, ísskáp, þvotta-
vél og fl. nytsamlegu í búið. Uppl. í
síma 686525. Freyja.
Til sölu: Soda stream tæki. Uppl. í
síma 14432 eftir kl. 17.
Nýtísku búslóð til sölu vegna flutn-
inga og auk þess tveir nýlegir ís-
skápar. Uppl. í síma 673601.
Til sölu 400 glös kr. 9,000. Uppl. í
síma 23840.
Til sölu tvöf. vöflujárn úr ryðfríu
efni. Uppl. í síma 17482 á kvöldin.
SAUMAVÉLAR/
PRJÓNAVÉLAR
Toyota saumavél til sölu, selst á kr.
8 - 9.000 kr. Uppl. í síma 53569.
Til sölu lítið notuð Toyota tvöf.
prjónavél, einnig gömul hrærivél.
Uppl. í síma 91-667222.
Til sölu prjónavél. Uppl. í síma 98-
61185.
Til sölu vel með farin Passad
prjónavél m/öllu til sölu, góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
674909.
FATNAÐUR
Til sölu: Svartar leðurbuxur,
buxnadrakt,kjólar,pils og peysur og
fl. í stærðum 42. Gott verð. Uppl. í
síma 53569.
Vantar barnaföt fyrir 2 fjölskyldur
aldur frá 2 ára til 6 ára, allt vel þeg-
ið. Uppl. í síma 93-13081.
Til sölu: Ljósblá dúnúlpa ekkert
notuð á kr. 9 þús. Uppl. í síma 94-
3689 eftir kl. 18. Ingibjörg.
Ryðbrún gæsadúnsúlpa no. 38 til
sölu á kr. 2000. Uppl. í síma 670659
kvöld/helgar.
fnisyf irlit:
BARNAVÖRUR
Barnaföt
Barnahúsgögn
Barnavagnar, kerrur
Leikföng
Barnagæsla
Annaö/Skipti
HEIMILISHALD
Lelrtau, hnífapör, önnur áhöld
Annað/Skipti
HANNYRÐIR
Saumavélar
Prjónavélar
Vefstólar
Efni & snið
Annað/Skipti
FATNAÐUR
Kvenmannsföt
Kartmannsföt
Skór
Úr & skartgripir
Annað/Sklpti
LISTAVERK
HÚSGÖGN ÓSKAST
HÚSGÖGN TIL SÖLU
Lampar & speglar
Gardínur & gólfteppl
Blóm & plöntur
Annað/Skiptl
ANTIK-húsgögn óskast
Til sölu
Annað antik
HEIMILISTÆKI
Þvottavélar
Þurrkarar & strauvélar
Uppþvottavélar
ELDAVÉLAR, hellur
OFNAR, örbylgjuofnar
fSSKÁPAR, frystikistur
RYKSUGUR, bónvélar
BAÐherberglstæki
AÐRAR RAFMAGNSVÖRUR
I SVEITINA
ATVINNA I boði
ATVINNA óskast
ÞJÓNUSTA
Bókhald, endurskoðun
Þýðingar & prófarkalestur
Handverk, Iðnaðarmenn
Heimillshjálp
Skúringar, þrif
Annað/Skipti
KENNSLA
Námskeið, fyrirlestrar
Aukatímar
Endurmenntun
Kennslugögn & bækur
Annaö/Sklpti
VERSLUN OG VIÐSKIPTI
Annaö/Skipti
SKRIFSTOFAN
Skrifstofu- & teiknláhöld
Rltvélar
Annað
UPPBOÐ
Annað/Sklpti
HÚSNÆÐISMARKAÐURINN
ibúöir til lelgu, ótfmabundlð
fbúöir til leigu, tímabundið
fbúðir óskast á leigu
Verkstæði, vinnustofur
Lagerhúsnæði, geymslur
Æfingarhúsnæði
Annað leiguhúsnæði
fbúðarskipti
fbúðir kaup & sala
SUMARBÚSTAÐIR TIL SÖLU
Annað/Skipti
Land & lóðlr kaup & sala
BlLAR ÓSKAST
BÍLAR TIL SÖLU
MÓTÓRHJÓL
Skellinöðrur & vespur
Bifreiðakennsla
Mótorhjólakennsla
REIÐHJÓL
VÉLSLEÐAR
TJALDVAGNAR, HÚSBÍLAR
Aftanívagnar, kerrur
LANDBÚNAÐARVÉLAR
Önnur farartækl
VARAHLUTIR
Aukahlutir & útvörp (bíla
HJólbarðar & felgur
BÁTAR & VÉLAR
Vinnuvélar
Annað/Skipti
HÚSBYGGJANDINN
Innréttingar
Verkfærl
Byggingarefni
GARÐYRKJA
Annað/Skipti
TÖLVUR-óskast
TÖLVUR til sölu
Hugbúnaður
Tölvurit & bækur
Tölvuleikir
FJARSKIPTI
LJÓSMYNDA-/og KVIKMYNDA-
VÖRUR
Sjónaukar, smásjár
Annað/Sklpti
LJÓSVAKINN-óskast
Sjónvörp til sölu
Útvörp
Myndbandstæk!
Annað/Skipti
TÓNUST
Hljómflutningstæki
Plötur, geisladiskar
HLJÓÐFÆRI
Annað tll tónlistariðkunar
Hljómsveitir
Önnur tónlist
Annað/Skipti
GISTING & þjónusta
ÚTILEGAN
Annaö/Skiptl
fÞRÓTTIR
fþróttaföt & búnaður
Skfði, skföaskór
Skautar & hjólaskautar
Lyftinga- & þrekæflngatækl
Önnur æflngatæki
Skytterf & stangarvelði
Annað/Skipti
HEILSURÆKT
Sólböð
Snyrting
Klipping, hárgreiðsla
Annað/Skipti
TÓMSTUNDIR-ÁHUGAMÁL
Módelsmíð & föndur
Spil & leikir
Annað/Sklptl
BÆKUR & BLÖÐ
Klúbbar
SAFNARAR
Frfmerki
Mynt
PENNAVINIR
Annað/Skipti
FÉLAGSLÍF
Hátfðarhöld
Hljómlelkar
Annað/Skipti
ÁBENDINGAR
KYNNI ÓSKAST
OKKAR A MILLI
TAPAÐ-FUNDIÐ
DÝRAHALD
Gæludýr
Hestar
Útrelðar & hestamennska
Hey & fóöur
ÝMISLEGT
Útlendlngar - foreigners
ERLENDAR AUGLÝSINGAR