Tíminn - 28.09.1991, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.09.1991, Blaðsíða 5
Laugardagur 28. september 1991 Tíminn 5 Einar Oddur Kristjánsson um vaxtastefnuna: Stefnir beint noröur og niður Einar Oddur Kristjánsson, formaður Vinnuveitendasambandsins og stjómarmaður í Samtökum fiskvinnslustöðva, kom víða við í ræðu sinni á aðalfundi samtakanna í gær. Einar sagði að fyrir tíma þjóð- arsáttarsamninganna hefði ísland verið mesta verðbólgusamfélag í Vestur-Evrópu. Með þjóðarsáttarsamningunum varð breyting á, og í lok þjóðarsáttar- tímabilsins, 15. september s.l., hafi lífskjör á íslandi verið nokkru betri en í upphafi og kaupmáttarhrapið hafi verið stöðvað. Stórfelldar kjara- bætur voru aldrei inní myndinni, heldur eygðum við þá von að lífskjör myndu batna eilítíð, og það gekk eft- ir. Hvað viðkemur fiskvinnslunni, er útlitið dökkt 8-10% launahækkanir á síðasta ári hafa valdið raungengis- hækkunum sem reynst geta fisk- vinnslunni erfiðar. Það, sem við stöndum frammi fyrir núna, er ekki kerfisvandi hjá fiskvinnslunni. Ef svo væri, yrði því kippt í liðinn. Hins vegar horfum við framá það að þorskafli er nú um 100 þúsund tonn- um minni nú en hann var fyrir nokkrum árum. Það þýðir í raun gjaldeyristap uppá um 10 milljarða króna, að því viðbættu að það stefnir í 12-13 milljarða viðskiptahalla við útlönd. Þrátt fyrir þetta er hlutur sjávarafurða í útflutningsverðmæt- um ekki ósvipaður nú og hann var fyrir 10-20 árum. Það, sem við þurfum f.o.f. að koma höndum yfir, er samkeppnisstaða ís- lenskra atvinnuvega að meðtöldum fiármagnskostnaði. íslenskur sjávar- útvegur stenst erlendum keppinaut- um okkar ekki snúning, eins og stað- an er í dag, og í raun og veru mun ís- lenskur sjávarútvegur stefna beint norður og niður til helvítis, verði ekki gripið í taumana. Allur sá mikli aukakostnaður, sem á sér stað í sam- félaginu, leitar út í verðlagið, og ger- ir samkeppnisstöðuna enn verri. Þjóðarframleiðsla hefur minnkað um 7% frá árinu 1987 á sama tíma sem þjóðinni fiölgar um 5%. Þetta þýðir í raun 12% lækkun á hvem íbúa, en á sama tíma hefur hlutur ríkis og sveitarfélaga aukist vemlega samfara aukinni samneyslu. Niðurskurður hefur verið boðaður af hálfu hins opinbera, en gengur hægt, og í raun má segja að miðað við þær efnahagsaðstæður, sem nú blasa við, sé ógnin aðeins ein, að ekki verði nóg skorið niður. Hið op- inbera verður að minnka notkun sína á fiármagni, og jafnframt er lykilatriði að lækka raunvexti. Fyrir tveimur ámm sagði Vilhjálmur Eg- ilsson að raunvextir væm hátt til fialla, en nú em þeir ekki til fialla, þeir em komnir til himins og stefna enn hærra vegna gífurlegrar eftir- spurnar eftir lánsfiármagni. Sam- kvæmt gamalli hefð væri nú komið að gengisfellingu til að laga stöð- una. Slíkt afturhvarf til fortíðarinn- ar má þó ekki eiga sér stað, ef reyna á að viðhalda stöðugleika í þjóðfé- laginu. Við verðum að spyrja okkur þeirrar spumingar, hvemig við get- um lágmarkað það tjón sem fram- undan er í efnahagsmálum. Verð- bólga stefnir í að verða 7-8% á þessu ári. Henni þurfum við að ná niður í 2-2.5% til þess að komast niður fyr- ir helstu samkeppnisaðila okkar. Og það er hægt. Ég vil trúa því að ef allir Iands- menn, þar með taldir alþingismenn og ríkisstjórn, taka höndum saman og standa vörð um stöðugleikann, þá eigum við okkur lífsvon. Spurn- ingin er um von eða vonleysi, og að allir standi einhuga saman í að snúa hlutunum á rétta braut, sagði Einar Oddur Kristjánsson að lokum. hiá-akureyri. ♦íS''ll<. > "í ;v.ír 1 Hver á að hafa frumkvæði að því að lækka vextina? Bankamenn op fjármálaráðherra syngja einum romi: Ekki benda á mig Friðrik Sophusson fiármálaráðherra segir að ríkið muni lækka vexti á rík- isvíxlum, strax og bankamir hafa lækkað vexti á óverðtryggðum lán- um. Hann segir að ríkið eigi ekki að hafa frumkvæði að því að lækka vexti. Ríkið hafi í raun ektó átt fhim- kvæði að því að hækka eða lækka vexti síðustu ár. Vextir á ríkisvíxlum hafi sfiórnast af útlánsvöxtum bank- anna. Friðrik sagði það rangt að ríkið hafi haft frumkvæði að því að lækka og hækka vexti á undanfömum árum. Hann sagði að allt frá árinu 1987 hafi ríkið miðað vexti á ríkisvíxlum við út- lánsvexti bankanna, þ.e. vextir ríkis- ins hafi verið 1-2% undir almennum vúcillánum. Friðrik sagði að ef vextir á þessum lánum lækka, mun ríkið að sjálfsögðu lækka sína vexti líka. Forráðamenn bankanna hafa sagt að þeir miði sína vexti við vexti sem rík- ið greiði. Friðrik sagði að á fiár- magnsmarkaðinum tæki vissulega hver aðili mið af öðmm. Ríkið ákvarði hins vegar ekki vaxtastigið. Það taki einungis mið af markaðinum og þar ráði margvísleg atriði ferðinni. Friðrik sagðist vera sannfærður um að í kjölfar lækkandi verðbólgu muni bankamir lækka vexti núna um mán- aðamótin. Hann sagði að ríkið muni lækka sína vexti í kjölfarið. Stríð bankanna og ríkisins hefur síð- ustu daga snúist um vexti á banka- víxlum. Landsbanki og íslandsbanki lækkuðu þá um 3-4% fyrir skömmu. Ríkið lækkaði vexti á ríkisvúdum hins vegar um aðeins 1,5% og hækkuðu bankamir þá sína víxla aftur. Þegar bankar selja bankavúda em þeir að taka fé að láni. Hagur þeirra er því að vextir á bankavíxlum séu sem lægstir. Ríkið er í sömu spomm hvað varðar ríkisvúda. Báðir aðilar em hins vegar í mikilli þörf fyrir lánsfé og reyna hvað þeir geta að draga það til sín. Friðrik sagðist telja að bankamir væm að reyna að afvegaleiða umræð- una með því að vísa stöðugt á vexti á bankavíxlum. Hann sagði bankana ekki hafa lækkað vexti á útlánum þeg- ar þeir lækkuðu vexti á bankavúdum, og þannig hafi þeir aukið vaxtamun til þess að ná sér í meiri tekjur. Hann minnti á að bankavíxlar væm einung- is lítið brot af veltu bankanna, líklega um 4 milljarðar af 150 milljarða veltu alls bankakerfisins. Friðrik sagði að hin mikla eyðsla rík- isins umfram tekjur væri meginorsök fyrir háum vöxtum hér á landi. Unnið væri að því að minnka þessa eyðslu og slá þannig á eftirspum eftir pening- um. Friðrik var spurður hvort ekki kæmi til greina, núna þegar kjarasamning- ar em að hefiast, að ríkið slái aðeins af í samkeppninni um peningana, í von um að þannig sé hægt að knýja fram almenna vaxtalækkun. „Ríkið er að reyna að ná inn pening- um, vegna þess að það hefur tekið á sig skuldbindingar sem það þarf að greiða. Ég spyn Telja menn að það sé betra að ríkið taki þessa peninga að láni erlendis? Halda menn að það sé betra fyrir launþegana, betra fyrir bankana, eða betra fyrir ríkið? Við er- um að greiða niður eyðslu sem búið er að taka ákvörðun um. Það nást engin tök á þessu fyrr en á næsta ári, því miður. Við emm að berjast við halla, sem er til kominn vegna þess að fyrrverandi ríkisstjóm skrifaði á framtíðina. Auk þess er innbyggður vöxtur f ríkisútgjöldunum. Á þessu verður tekið í fiárlagafmmvarpinu sem kemur fram eftir helgina. Ef við lækkuðum vextina, myndi ekkert annað gerast en að við mynd- um verðleggja okkur út af markaðin- um. Við yrðum að draga meira yfir hjá Seðlabankanum, sem jafngildir í raun erlendri lántöku og peninga- seðlaprentun. Áhrifin af því yrði verð- bólga og vaxandi erfiðleikar," sagði Friðrik að lokum. -EÓ Það em margfr óvissuþættlr, sem gert ráð fyrir 9.6% halla eða um árí síðan, væri útlitið framundan íslenskur sjávarútvcgur stendur 3.7 miDjarða króna halla á árinu dökkt. Rannsóknir Hafrannsóknar- frammi fyrir um þessar mundir. 1992 að öflu óbreyttu. stofnunar á stofnstsrð helstu Lítið er hægt að fúflyrða um hvað Það gefúr auga leið að meðalhalla nyfiastofna, og niðurstöður seiða- gerist á næstu misserum, en eitt er uppá um 10% þolir fiskvinnslan talninga gefa ektó tilefni til bjart- víst: framundan er harður vetur i etód, að viðbættum aflasamdrætti á sýni á næstu árum. Loðnuveiðar rekstri og afkomu sjávarútvegsfyr- næsta ári. Sameining aflaheimiida gengu iHa á sfðustu vertið og voru irtækja hér á landi. Svo fórust Am- og fiskvinnslufyrirtækja mun eiga langt undir meðalafla fyrri vertíða, ari Sigmundssyni, formanni Sam- sér stað í ríkari mæli. Þrátt fyrir og mitól óvissa um framtíð loðnu- taka fiskvinnslustöðva, orð á aðai- það mun gjaldþrotum í sjávarút- veiða. Söiuhorfur á saitaðri sðd eru iúndi samtakanna sem haidinn var vegi án efa fiölga í kjölfar aukinna þotócdegar, en afkoma sfldarsölt- á Akureyri í gær. vanskila. Nú þegar hafa opinberir unar á síðustu vertíð var nfiög f skýrslu formanns kom ennfrem- sjóðir óskað uppboðs hjá 50 fyrir- slæm. Rælfia hefur faliið í verði um ur fram að nokkurrar bjartsýni tækjum. Vanskfl sjávarútvegsfyrir- rúmlega 20%, og mfldð tap varð á hefði gætt á síðasta aðaJfúndi og tækja við Byggðastofnun og At- rækjuvinnslunni annaö árið íröð. mönnum hefði fúndist að stófyrði vinnutryggingasjóð nema um Umræðan um samninga íslend- «1 rcksturs sjávarútvegsfyrirtækja 1200 mifljónum. Lækkun Qár- inga við Evrópubandaiagið hefúr hefðu batnað veruiega í kjölfar magnskosnaðar og lækkun vaxta verið hávær í þjóðmálaumræöunni þjóðarsáttar, auk þess sem afurða- slripta fiskvinnsluna miklu málL að undanfömu, og hafa Samstarfs- vcrð var mcð hæsta móti, verð- Auk þess sem hætta verður nú þeg- nefndir atvinnurekeuda í sjávarút- bóiga á niöurieið og fiármagns- ar inngreiðslum í Verðjöfnunarsjóð vegi verið samræmdar þar að lút- kostnaður fór lækkandi. Menn sjávarútvegsins. Það gefúr auga andi. Samtökin sfyðja aukið frjáls- gætóu jafnvel við að botnfisk- leið að það er útilokað fyrir sjávar- ræði í viðslriptum ríkja og þátttöku vinnslan yrði rekin með hagnaði á útveginn að halda áfram þessum fsiands f EES, svo freml sem það árinu 1990. Nú Hggur hins vegar skylduspamaði við þær aðstæöur tryggi hindmnariausan aðgang fyr- fyrtr úttekt Þjóðhagsstofnunar, sem aflasamdrátturinn skapar. ir fslenskar sjávarafurðir að ríkjum byggð á rekstrarreiknlngum fyrir- Amar sagði að samdráttur í veiði- efnahagssvæðisins. Hlns vegar tækja sem eru meö um 75% af út- heimildum, aukinn gámaútflutn- verður að tiyggja yfirráðarétt Is- fhitningsframteiðslu f frystingu og ingur og fiölgun ftystitogara á und- tendinga í öflum veiðum í ísienskri 65% af tekjum í söltun. Sam- anfomum árum hefði tettt til harð- fiskveiðflögsögu og fyrirhyggja ftök kvæmt úttektinni var hagna&ur ari baráttu um hráefnið. í kjölfar eriendra aðila í krafti fiármagns. þessara fyrirtækja tæpiega 1% á þess hefði hráefnisverö hækkað og Þrátt fyrir mfldnn rekstramnda í síðasta ári. Hækkandi hráefnisverð á sfðasta ári hefði hráefnisverð útgerö og vinnslu, hefur umræða ásamt greiðsium í Verðjöfnunar- hækkað þrisvar, samtals um rúm- um nýja skattlagningu á sjávarút- sjóð hafa þrýst meðalafkomunni lega 8%, sem ásamt launahækkun- veginn aldrei verið háværarí. Sjáv- niðurundir núflið. Samkvæmt utn ytó enn á vanda fiskvinnslunn- arútvegurinn í heild verður að ná stöðumati okkar I upphafi fisk- ar. Þrátt fyrir mfldar hagræðlngar- vfðtækri samstöðu Innan sinna vé- veiðiárs er útlit fyrir að vinnslan í aðgerðir hjá fiskvinnslunni, sem banda, ef á að takast að koma í veg hefld vcrði rekin með um 7% halla vissulega munu halda áfram, verð- fyrir skattlagninguna og þá byggða- þegar afiasamdrátturinn bætist við ur að endurskoða sjávarútvegs- röskun sem henni fylgir, og von- það rekstrartap sem fyrir var. Þjóð- stefnuna í heild, og stuðla að því að andi leiðir starf nýskifaðra nefnda hagsstofnun hefur einnig birt af- aflur fiskur fari í gegnum hendur um mótun sjávarútvegsstefnu, komumat sitt mlðað við skflyrði f ískndinga tfl að tryggja afkomuna. endurskoðun fiskveiðistefnu og september á þessu ári. útkoman í lokaorðum sfnum sagði Araar mótun fiskvinnslustefnu tíl þetrrar fyrir vinnsluna er mjög dökk, eða mx að enn á ný stæði fstenskur þjóðarsáttar sem okkur er nauð- hafli uppá 7.5%. Matið fyrir næsta sjávarútvegur á krossgötum, og í synleg í þessu þýðingarmilda máfl. ár er jafnvel enn dekkra, en þá er stað bjartsýninnar, sem gætti fyrir hiá-akureyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.