Tíminn - 11.10.1991, Blaðsíða 2
2
NOTAÐ & nýtt
föstudagur 11. október. 1991
Til sölu stofuklukka. Uppl. í síma
76046.
Til sölu , 2 vinnuljós, lítil ryksuga,
blómagrind,rafmagnsþeytari,
blómagrind, eldhúsklukka og fl.
Uppl. í síma 53569.
SAUMAVÉAR
PRJÓNAVÉLAR
Óska eftir iðnaðar saumavél. Uppl. í
síma 677194.
Til sölu vel með farin Passad prjóna-
vél m/öllu til sölu, góðir greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 674909.
Til sölu prjónavél, verð kr. 30,000.
Uppl. í síma 673077.
VEFSTÓLAR
Til sölu sænskur vefstóll, 10 skafta
með fylgihlutum. Uppl. í síma 19349
FATNAÐUR
Tek að mér að gera við fatnað og
kúnststoppa. Uppl. í síma 21074
Guðrún.
Til sölu: Svartar leðurbuxur,
buxnadrakt,kjólar,pils og peysur og
fl. í stærðum 42. Gott verð. Uppl. í
síma 53569.
Til sölu: ljósbrúnn leðurjakki nr. m
kr. 2,000. Uppl. í síma 12717.
Til sölu vandaður kvennfatnaður í
st. 40-44, bæði notað og nýtt, einnig
dömutöskur. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 14432 eftir kl. 17.
Til sölu ýmiskonar kvenfatnaður 42-
48 einnig kvenskór 38-40 selst ó-
dýrt. Uppl. í síma 813810.
Lítið notaður fatanaður og margt fl.
td. kommóður, barnavörur, tölva og
fl.Uppl.ísíma 676718.
Fallegir pelsar til sölu: stuttur pels
úr þvottarbjarnarskinni, st. 38-40,
einnig síður pels úr dökku skinni st.
40-42, verð kr. 80,000. Uppl. í síma
672283.
Til sölu: dúnúlpa, reiðhjálmur, reið-
buxur, kuldasamfestingur og her-
mannaskór nr. 7,1/2. Uppl. í síma
43633.
Til sölu ný og notuð föt. Uppl. í síma
681188.
Til sölu ný kvennúlpa st. 40, kr.
5,000. Uppl. í síma 17954.
Til sölu af sérstökum ástæðum
þrenn falleg ónotuð jakkaföt, þar af
tvenn klæðskerasaumuð. Tvenn af
meðal stærð en ein fremur lítil, selj-
ast mjög ódýrt. Uppl. í síma 624626.
Til sölu tvær brúnar dragtir, stærðir
ca. 38. Einnig mínkapels ca. nr.14,
(kaffibrúnn). Og karlmanna mokka
jakka, ónotaður stærð 52-54, með
honum fylgir húfa, og fl. Uppl. í
síma 813427 eða 11978.
Til sölu ýmis fatnaður. Uppl. í síma
813427 eða 11978.
Til sölu ónotaðir La. Gear skór nr.
41 sama nr. og 38-39, kr. 5,000.
Uppl. í síma 814142.
Til sölu leðurfrakki. Uppl. f síma
623692.
Til sölu fatnaður. Uppl. í síma 76046.
Góður ullarjakki og kósakkastígvél á
12 ára strák, selst ódýrt. Uppl. í síma
32558.
Til sölu falleg herraföt lítið notuð nr.
50 kr. 4,000 barnagalli nr. 80 kr.
800.Uppl. ísíma 77083.
Ósum eftir gefins fatnaði og ýmsum
hlutum. Uppl. í síma 623550 (Krísu-
víkursamt.)
Til sölu brúnn kvennleðurjakki
st.medium. Uppl. í síma 21436.
HÚSGÖGN
ÓSKAST
Óska eftir litlu sófasetti eða stólum,
má vera gamalt. Uppl. í síma 23057.
Óskum eftir ódýru sófasetti, sófa-
borði og ísskáp. Uppl. í síma 641031
eftir kl. 17.
Óska eftir skáp, ódýrt eða gefins.
Uppl. í síma 43764.
Óska eftir að kaupa gamalt borð-
stofusett úr eik, má þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 612251.
Óska eftir rúmi, ein og hálf breidd,
mjög ódýrt. Uppl. í síma 678349 eft-
ir kl. 17.
Ungum skólastúlkum bráðvantar ó-
dýrt sófasett og þvottavél. Uppl. í
síma 620334.
Óska eftir að kaupa léttar hillu ein-
ingar ca. 3. frá Ikea eða eitthvað á-
líka. Uppl. í síma 814719 eftir kl. 18.
Óska eftir notuðum borðstofuhús-
gögnum borð + 6 stólar, einnig
óskast svart sófaborð. Uppl. í síma
813427.
Óska eftir að kaupa vel með farinn 2
sæta svefnsófa einnig óskast lítið
gilt glerborð, standlampi og borð-
lampi, skrifborð og stóll. Uppl. í
síma 54862 á kvöldin.
Óska eftir snyrtiborði má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 814142.
Óska eftir fataskápum sem ná upp í
loft, til greina kæmi hlutar af skáp-
um, td. hurðir, hillur. Uppl. í síma
650172.
Óska eftir kojum. Uppl. í síma 92-
14216.
Óska eftir rúmi ein og hálf breidd, ó-
dýrt. Uppl. í síma 678349.
HÚSGÖG TIL
SÖLU
777 sölu
fataskápur úr Hnotu
2 x lcm. Uppl. í síma 611039
eftir kl. 19.
Til sölu: Árfells skilrúm úr tveixmur
hurðarotum (hillur). Uppl. í síma
30899 næstu daga.
Óskum eftir rúmum, kommóðum
Auglýsiö ókeypis
í síma
676-444
og litlum borðum helst gefíns. Uppl.
f síma 623550 (Krísuvíkursamt.)
Til sölu Lítil Ryksuga verð kr. 1.000.
Uppl. í síma 53569.
Til sölu: Svefnsófi. Gott verð. Uppl. í
síma 53569.
Til sölu, sporöskjulagað borðstofu-
borð, stækkanlegt úr tekki, ásamt 4
stólum. Uppl. í síma 14432 eftir kl.
17.
Til sölu, kringlótt borð, stækkanlegt
úr dökkum við, ásamt 4 stólum,
hentar vel í borðkrók. Uppl. í síma
14432 eftir kl. 17.
Til sölu, lokaður skápur úr dökkum
við, st. 46x77, góð hirsla í borðhæð
m/einni hillu. Uppl. í síma 14432
eftir kl. 17.
Til sölu: Nýr mjög fallegur hljóm-
tækjaskápur ónotaður, samsettur úr
svörtum við m/dökku gleri, verð kr.
10 þús. Uppl. í síma 666063 eða
666044.
Til sölu hvítt hjónarúm, m/spring-
dýnum og náttborðum. Uppl. í síma
813810.
Til sölu; rúm m/dýnu 150x190, tekk,
einnig svefnbekkur og svefnsófi.
Uppl. í síma 16054.
Til sölu rúm frá Ikea 120x200. Uppl.
í síma 19234.
Til sölu hvítur stóll frá Ikea. Uppl. í
síma 656024.
Til sölu vel með farið borðstofusett
úr hnotu, borð + 6 stólar, kr. 25,000.
Uppl.ísíma 92-13687.
Til sölu skrifborð og vélritunarborð.
Uppl. í síma 72999.
Til sölu nýlegar kojur eða í skiptum
fyrir gott hjónarúm. Uppl. í síma
611560.
Til sölu stór svartur leðurhornsófi
3ja ára og hillusamstæða m/króm-
höldum, Uppl. í síma 29151 eftir kl.
17.
Til sölu Ikea Kojur, líta vel út. Uppl.
í síma 667365 á kvöldin.
Til sölu hvítur baðherbegisskápur
57x200, eldhúsborð, fatahengi.
Uppl. í síma 667470.
Til sölu tvö Ikea barnarúm 60x130.
Uppl. í síma 96-43532.
Til sölu hornsófi, bókahilla, sófa-
borð og hornborð. Uppl. í síma
39707.
Til sölu beiki kojur. Uppl. í síma
53001.
Til sölu svefnsófi kr. 5,000, eldhús-
gardínur, hornborð, skrifborðsstóll
og fl. Uppl. í síma 32702 á kvöldin.
Gler innskotsborð til sölu kr. 2,000
einnig til sölu fiskabúr m/dælu og
búnaði. Uppl. í síma 688310.
Til sölu sófasett og Ikea stóll. Uppl. í
síma 78087.
Til sölu sófasett, brúnt, 14 ára gam-
alt, selst ódýrt. Uppl. í síma 71358.
Hjónarúm fæst gefins, er úr tekki,
m/svampdýnum, á sama stað óskast
klæðaskápur. Uppl. í síma 36619.
Til sölu 2 eldhúsborð annað nýlegt
úr furu, hitt kringlótt. Uppl. í síma
73544.
Til sölu fallegt hjónarúm, m/dýnum
og náttborðum, úr lútaðri furu kr.
40,000 einnig stórt bambus hús-
gagnasett. Uppl. í síma 17954.
Til sölu sófaborð og hægindastóll.
Uppl.ísíma 675383.
Til sölu sófasett 3-2-1, brúnt pluss,
sófaborð getur fylgt. Uppl. f síma
17803.
Bílskúrs-útsala! Vegna flutnings er
ýmislegt forvitnilegt á boðstólnum í
bflskúmum um helgina. T.d. þvott-
húsborð m/stálvaski, Ijósar viðar-
gólfþlötur, flísar, stólar, eldhúsborð,
uppþvottavél, Iampar, skíði, skíða-
skór, skautar, myndir, leikföng, fat-
aður, allt á gjafverði, opið laugard.
og sunnud. 13-18, bflskúrinn að Há-
vallagötu 27, Rvk.
Rúm og hillusamstæða til sölu, verð
kr. 8 þús. Uppl. í síma 54323.
Til sölu skrifborð ásamt hillum úr
litaðri eik. Uppl. í síma 16932 eftir
kl. 19.
Til sölu: Fataskápur kr. 5 þús. Uppl. í
síma 656131.
Til sölu tekk skrifborð og stóll verð
kr. 1,500. Uppl.ísíma 77273.
Til sölu gamalt sófasett, 3+2 í sæmi-
legu ástandi. Sangjarnt verð. Uppl. í
síma 673965 eftir kl. 20.
Til sölu ruggustóll úr Ijósri eik,
m/kálfskinnsákl. Uppl. í síma 14432
eftir kl. 17.
Til sölu vel með farið sófasett. Uppl.
í sfma 16559.
Til sölu furuhjónarúm og rúm m/-
tveim skúffum undir. Uppl. í síma
79971.
Til sölu skrifborð og kringlótt eld-
húsborð. Uppl. í síma 92-12851.
Til sölu 2 hægindastólar frá Ikea.
Uppl. í síma 628281 eftir kl. 20.
Til sölu fururúm 90x200 selst ódýrt.
Uppl. í síma 27221.
Til sölu hvítt stálrúm 90x200, selst
ódýrt. Uppl. í síma 77566.
Til sölu sófaborð frá TM. með gler-
plötu st. 85x85. Uppl. í síma 74989
og 642724.
Til sölu eldhúsborð frá Ikea kr.
4,500. Uppl.ísíma 16411.
Til sölu 3 marmaraborðlampar og
kringlótt Indverskt borð. Uppl. í
síma 26191.
Til sölu svefnbekkur, hillur og skrif-
borð í unglingaherb. einnig
barnarimlarúm á kr. 2,000. Uppl. í
síma 677512.
Til sölu skrifborð, 2 sófaborð. Uppl.
í síma 79319.
Til sölu kringlótt eldhúsborð og 3
stólar verð kr. 5,000.Einnig rúm
m/náttborði verðtilboð. Uppl. í síma
31688 eftirkl. 19.
Til sölu falleg hvít rúm, rúmfatnað-
urogfl. Uppl. í síma 615551.
DUX rúm til sölu svo til ónotað, nýtt
kostar ca 200 þús. Selst á hálfvirði,
gegn staðgr. Uppl. í síma 78743 eða
20572.
Til sölu hvítt náttborð kr. 4,000
einnig 50 ára tekk saumaborð
m/skúffum kr. 2,000 og hornborð kr.
3,000. Uppl. í síma 29699.
Til sölu sjónvarpsskápur, sófaborð,
standlampi, skápur og fl. Uppl. í
síma 53569.
LAMPAR &
SPEGLAR
Til sölu, spegill í gylltri umgjörð
með tilheyrandi vegghillu. Uppl. í
síma 14432 eftir kl. 17.
Til sölu loftljós í borðstofú og vegg-
ljós, standlampi, luxólampi, Ijós-
kastarar og nokkrir litlir borðlamp-
ar. Uppl. í síma 14432 eftir kl. 17.
Til sölu 2 stk. loftljós, kr. 2,500 stk.
bambus blaðagrind kr. 2,000
bambus blómagrind kr, 2,000. Uppl.
í síma 29699.
GARDÍNUR &
GÓLFTEPPI
Til sölu: Hansa-Gardínur, hvít 150
cm. breið, bleik 160 cm. breið og
bleik 60 cm. breið. Uppl. í síma
678325.
Til sölu rauðar og svartar ríamottur
kr. 1500 og kopar loftljós. Uppl. í
síma 656024.
Til sölu hvít hansagluggatjöld, selj-
ast ódýrt, 170x120,5 og 115x120,5
og 111 x 120,5. Uppl. í síma 98-
34580.
Teppi með persnesku munstri stærð
3,6x4m. kr. 2 þús. Uppl. í síma
623818.
Til sölu gólfmotta frá Teppabúðinni
st. 170x240 grá og svört Uppl. í
síma 74989.
Til sölu gólfteppi 320x350 kr. 5,000.
Uppl.ísíma 26191.
Til sölu, einlitt 40 fm ullarteppi
m/filter, verð kr. 10,000, lítur mjög
vel út. Uppl. í síma 673296.
ANTIK
Til sölu, gömul rauðlökkuð rúm-
fatakista. Góð hirsla sem gæti t.d.
hentað í barnaherb. Uppl. í síma
14432 eftir kl. 17.
Til sölu gömul ítölsk veggklukka og
vasaúr. Uppl. í síma 689614.
ÞVOTTAVÉLAR
Til sölu GE þvottavél og þurrkari.
Uppl. ísíma 33911.
Óska eftir þvottavél í góðu lagi, ó-
dýrt. Uppl. í síma 678349 eftir kl. 17.
Ungum skólastúlkum bráðvantar ó-
dýra
þvottavél. Uppl. í síma 620334.
Til sölu þvottavél. Uppl. í síma
76046.
Óska eftir þvottavél, ódýrt. Uppl. í
síma 678349.