Tíminn - 25.10.1991, Síða 2

Tíminn - 25.10.1991, Síða 2
NOTAÐ & nýtt 2 föstudagur 18. október. 1991 Til sölu: Fatnaður bæði nýr og not- aður nr. 38-40. Uppl. í síma 10304. Til sölu: Blússur kosta 13 þús. selj- ast á 3 þús. Ullar mittisjakkar kosta 30 þús. seljast á 7 þús. Alveg ónotuð og falleg föt. Uppl. í síma 680807 eða 34885. Óska eftir að kaupa Matrósarföt á dreng 3-4 ára. Uppl. í sfma 656193. Til sölu brúnn kvennleðurjakki st.medium. Uppl. í síma 21436. Til sölu prjónaföt, húfur, vettlingar og fl. Uppl. í síma 73109. ósum eftir gefins fatnaði og ýmsum hlutum. Uppl. í síma 623550 (Krísu- víkursamt.) Til sölu: þrjár kápur, fjórir kjólar 3pör af skóm ónotað. selst fyrir lítið. Uppl. í síma 53569. Ýmis fatnaður til sölu, kápur, jakkar, pils. Uppl. í síma 53569. HÚSGÖGN ÓSKAST Öryrki óskar eftir svefnsófa, sófa- borði og kommóðu. Vinsamlegast sendið svar í pósth. 8469-128 Rvk. óska eftir eldhúsborði. Skilaboð í síma 73829. Óska eftir að fá gefins eða ódýr stofuhúsgögn t.d. hillusamstæðu, sófasett og fl. Uppl. í síma 29808 eða 18238. Óska eftir ívar hillum. Uppl. í síma 651715. óska eftir litlu stofuborði. Uppl. í síma 628281. Óska eftir kommóðu fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 677719. Óska eftir svörtu eða hvítu stofu- borði. Einnig óskast eldhússtólar í sama lit. Uppl. í síma 677941. Erum að byrja búskap og vantar ís- skáp, þvottavél og sófasett fyrir lít- inn pening. Uppl. í síma 667545. Eitt og annað óskast. Eldhússtólar eða kollar, gamlar fallegar og dúkar t.d blúndu eða heklaðir, einnig skenk í stofu og bast stóla og borð. Einnig matar og kaffistel (má vanta Q.Uppl.ísíma 43311 Óska eftir að kaupa krómaðar Ikea hillur, 3 einingar. Uppl. í síma 814719 eftir kl.18. Óska eftir ódýrum kojum. Uppl. í síma 73795. Óska eftir borðstofuborði og 6 stól- um, mega þarfnast lagfæringar fyrir lítinn pening. Á sama stað fást gef- ins tvö sófaborð. Uppl. í síma 12935. Óska eftir kringlóttu ljósu eldhús- borði m/pinnastólum. Uppl. í síma 10304. Óska eftir gömlum bókaskáp m/glerhurðum. Uppl. í síma 10304. Óska eftir litlum skáp eða kommóðu, fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 652059. Óska eftir sambyggðu símaborði sem er á breidd 82 cm. Uppl. í síma 10304. Óska eftir gömlum 3ja sæta sófa í stofu, (svipað og gömlu skeljasett- in). Uppl. í síma 43595. Verðandi móðir óskar eftir ruggustól, ódýrum eða gefins. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 641649. Vel útlítandi skrifborð fæst gefins.Uppl. í síma 35726. Óska eftir litlu borðstofuborði og stólum. Uppl. í síma 652739. Óskum eftir rúmum, kommóðum og litlum borðum helst gefins. Uppl. f síma 623550 (Krísuvíkursamt.) HÚSGÖGN TIL SÖLU Til sölu: skápur m/hillum, skúffum og fatahengi. Verð kr. 14. þús. Uppl. í síma 53569. Til sölu sjónvarpsborð, standlampi og lítið borð. Uppl. í síma 53569. Til sölu, sófaborð, skrifborð, stóll. Uppl. í síma 656184. Til sölu hvítt náttborð kr. 4,000 einnig 50 ára tekk saumaborð m/skúffum kr. 2,000 og homborð kr. 3,000. Uppl.ísíma 29699. DUX rúm til sölu svo til ónotað, nýtt kostar ca 200 þús. Selst á hálfvirði, gegn staðgr. Uppl. í síma 78743 eða 20572. Til sölu fataskápur úr hnotu 2x1. Uppl. í síma 611039 eftir kl.19. Til sölu lítið notaður unglinga svefnbekkur í furulit, góð dýna + púðar fylgja, verð kr. 6,000. Uppl. í síma 641771. Óska eftir eldhúsboröi (fjögurra kanta) og pinna stólum í ljósum hörðum við, má vera/frá Vörumark- aðinum. Einnig óska ég eftir vel með farinni gammalli Singer saumavél í borði (Fótstiginni). Uppl. í síma 673348 Eydís. Bennington Pine (Ijós rauð brún bæsuð) svefniherbigis húsgögn sem seld voru hjá K.M. á Langholtsvegi fyrir ca. 10 árum. Einstaklings rúm, náttborð, kommóða, skrifborð ofl. Þarf að vera þokkalega vel með farið. Uppl. í síma 673348 Eydís. Til sölu svefnbekkur m/rauðu á- klæði. Uppl. í síma 16054. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Uppl.ísíma 813633. Til sölu rúm 65x200 m. Uppl. í síma 72363. Til sölu búslóð, sófasett, kommóður, borð, fatnaður, og fl. Uppl. í síma 74712. Til sölu vel með farinn svefnbekkur + skrifborð í sama lit. Uppl. í síma 656150. Til sölu 2 barnaskrifborðsstólar. Uppl. í síma 39817. Auglýsið ókeypis í síma 676-444 Til sölu gamalt símaborð og stóll selst ódýrt Uppl. í síma 92-12851. Til sölu skrifborð og skrifborðsstóll símsvari og sófaborð (kringlótt) Uppl.ísíma 79319. Til sölu nýlegt forstofusett, sem er kommóða og spegill hvítt m/beiki- köntum. Uppl. f síma 676360 eftir kl. 18. Til sölu stór dökkur stofuskápur er m/hillum og glerhurðum beggja vegna. Uppl. í síma 670144. Fururúm 120 og 2 náttborð til sölu. Uppl. í síma 674154 eftir kl. 19. Til sölu er borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. í síma 54205. Nýlegt hvítt hjónarúm til sölu, vatnsrúm (King size). Uppl. í síma 91-672169. Hvítt hjónarúm 180 x 2,00 m. kr. 25 þús. m/ dýnum. Uppl. í síma 46278. Til sölu ný ítölsk hillusamstæða og glæsilag borðstofuhúsgögn, svört og grá, einnig stórt ameríkst sófasett. Uppl.ísíma 43321. Til sölu í unglingaherb. skrifborð og bekkur, kr. 8,000. Uppl. í síma 650295. Til sölu vel með farið bastrúm og skrifborð. Uppl. í síma 73306. Til sölu svefnbekkur m/rúmfata- skúffum og hillum, vel með farinn. Uppl. í síma 612489. Til sölu hillusamstæða 3 einingar. Uppl. í síma 657137. Til sölu brúnn homsófi stór og góð- ur. Uppl. f síma 667470. Til sölu eldhúsborð og fatahengi m/snögum og hillum. Uppl. í síma 667470. Til sölu hvítt vel með farið Ikea rúm 180x200. Uppl. í síma 680561. Til sölu fataskápur. Uppl. í síma 77631. Til sölu skrifborðsstóll. Uppl. í síma 77631. Til sölu hjónarúm selst ódýrt. Uppl. í síma 74302. Til sölu tvöf. skápur. Uppl. í síma 673165. Til sölu 2 manna rauður og grár svefnsófi frá Ikea, lítið sem ekkert notaður, 30 þús. Upp. í síma 72948. Til sölu: IKEA rúm, sem nýtt. Upp. í síma 673349. Til sölu 10 ára gamalt hjónarúm k- rómað og m/áföstum náttborðum, útvarpi og klukku. Selst mjög ódýrt. Upp. í síma 941-75140 Margrét. Vatnsrúm til sölu eða í skiptum fyrir Ikea hjónarúm/krómað. Upp. í síma 623569. Gott hjónarúm til sölu. Upp. í síma 71097. Til sölu: Tvenn hjónarúm. Uppl. í síma 75775. Til sölu tveggja sæta svefnsófi frá Ikea, verð 10 þús. Einnig eikar borð- stofuborð stækkanlegt kr. 10,000. Og útskorinn gamall stóll, verð 15 þús. Uppl. í síma 13265. Til gefins svampdýna 120 x 2. Uppl. í síma 32123 eftir kl.18. Til sölu: Beinhvítt borðstofuborð. Uppl. í síma 71857 á milli 17,30- 19,30 alla daga. Til sölu 6 manna eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í síma 77472 fyrir há- degi eða eftir kl.19. Til sölu: Marmarastofuborð 145 x 85, verð 20 þús. Uppl. í síma 681579 eftir kl.20. Til sölu furueldhúsborð og stólar frá Ikea. Einnig fururúm 105 á breidd. Uppl. í sfma 656906 á kvöldin. Til sölu ameríkst rúm m/springdýn- um 150 x 200cm. selst ódýrt. Uppl. í síma 14432 eftir kl.17. Til sölu kringlótt stækkanlegt borð úr dökkum við ásamt 4 stólum, hentar vel í borðkrók. Uppl. í síma 14432 eftir kl.17. Til sölu stór svefnsófi m/áföstu hornborði. Uppl. í síma 32719 eftir kl.17. Til sölu járngrinda hjónarúm 2 x 180. Einnig sófasett. Uppl. í síma 50386. Hvítt barnarimlarúm til sölu selst ó- dýrt. Uppl. í síma 679580. Til sölu rúm 160 x 2. Uppl. í síma 12144. Til sölu vínrautt sófasett 4+2+1, verð 15 þús. Uppl. í síma71192. Til sölu tekk hjónarúm m/hillum og náttborðum, án dýna. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37072. Til sölu svefnsófi m/rúmfata- geymslu. Einnig stofupúði m/Iaus- um púðum. Uppl. í síma 13481. Til sölu rúm 155 x 190, dýna fylgir og náttborð. Uppl. í síma 13481. Til sölu hjónarúm m/náttborðum og snyrtiborð. Og tvö einstakklings- rúm og rúmin eru öll án dýna. Uppl. í síma 17087. Til sölu: 4 eldhússtólar. Uppl. í síma 13481. Furuskrifborð frá Ikea til sölu. Uppl. ísíma 672069. Til sölu svarbrúnt, 2 ára. leðursófa- sett 3+2+1 og borðstofuborð m/4 stólum (dökkbrúnt). Uppl. í síma 679580. Til sölu stórt hvítmálað skrifborð (þarfnast málingar) á kr. 5 þús. Uppl. í síma 670703 á kvöldin. Til sölu: Svartur klikk klakk svefn- sófi. Og glersófaborð sem hægt er að breita í borðstofuborð. Uppl. í síma 16170. Til sölu: Barnarimlarúm. Uppl. í síma 618516. Nýtt hjónarúm frá m/2 náttborðum, springdýnum, ónotað frá Nýform, selst á meira en hálfvirði. Stgr. Uppl. í síma 680807 eða 34885. Til sölu sjónvarpsskápur, sófaborð, standlampi, skápur og fl. Uppl. í síma 53569. Til sölu Maghony hjónrúm m/áföst- um náttborðum, innbyggt útvarp/- klukka, bólstraðir beis gaflar án/dýnu. Uppl. í síma 656528. LAMPAR & SPEGLAR Til sölu 2 stk. loftljós, kr. 2,500 stk. bambus blaðagrind kr. 2,000 bambus blómagrind kr, 2,000. Uppl. í síma 29699. GARDÝNUR& GÓLFTEPPI Til sölu 40-50 ferm. af vel með fömu Ijósu gólfteppi. Uppl. í síma 93- 11547. ANTIK Til sölu kolaofh ásamt dálitlu af kol- um upplagt í sumarbústaðinn. Selst á hálf virði. kr. 42,000. Uppl. í sfma 641771. Til sölu gömul ítölsk veggklukka. Uppl.ísíma 689614. Til sölu: Tveir hægindastólar. Uppl. í síma 670659 á kvöldin. Antik sófi til sölu. Uppl. í síma 626310. ÞVOTTAVÉLAR Óska eftir ódýrri þvottavél. Uppl. í síma 31696. Erum að byrja búskap og vantar ís- skáp, þvottavél og sófasett fyrir lít- inn pening. Uppl. í síma 667545. Ef einhverjum vantar að losna við þvottavélina sína fyrir lítinn sem engann pening, ef svo er er ég til í að taka hana að mér. Upp. í síma 45815. Óska eftir lítilli þvottavél, ódýrri og vel með farinni. Uppl. í síma 621698 eða 642554 Aðlaheiður. Til sölu: Þurkari. Uppl. í síma 75775. Óska eftir notuðum þurkara. Uppl. í síma 93-41286. ELDAVÉLAR, HELLUR Til sölu: AEG eldunarhella m/tveim- ur plötum, verð kr. 4 þús. Skilaboð í síma 73829. Til sölu 15 ára gömul hvít eldavél, vel með farin, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 41707 eftir kl. 19. Til sölu r eldavél. Uppl. í síma 674291. Óska eftir eldavél á vægu verði eða gefins. Uppl. í síma 27523. Óska eftir eldavél sem er í góðu lagi. Uppl. í síma 674238 Anna. Til sölu panelofn 2 x 60, tilvalinn í bílskúr. Uppl. í síma 73310. Til sölu ódýrt sófasett og tvíbreitt Til sölu hvít eldavél 49cm. m/grilli rúm án dýnu. Uppl. í síma 673165. og skúffu. Uppl. í síma 39433.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.