Tíminn - 25.10.1991, Side 3
NOTAÐ & nýtt
föstudagur 18. október 1991
3
OFNAR,
ÖRBYLGJUOFNAR
Til sölu eru nokkrir notaðir raf-
magnsofnar, vel með famir, seljast
ódýrt Uppl. í síma 651854 eða
51084.
Til sölu: Husquama bakaraofn, selst
ódýrt Uppl. í síma 54565.
ÍSSKÁPAR,
FRYSTIKISTUR
Öryrki óskar eftir ísskáp. Vinsam-
lega sendið svar í pósth. 8469-128
Rvk.
Óska eftir ódýrum ísskáp, ekki hærri
en 150 og ekki breiðari en 60cm.
Uppl. í síma 31696.
fsskápur fæst gefins. Uppl. í síma
71242.
Til sölu gamall ísskápur, kr. 3,000.
Uppl. í síma 680219.
Óska eftir að kaupa lítinn kæliskáp.
Uppl.ísíma 627263.
Óska eftir frystikistu. Uppl. í síma
9834814.
Til sölu ísskápur og frystiskápur.
Uppl. í síma 77631.
Vil gefa góðann amerískan ísskáp.
Uppl. í síma 37893.
Til sölu er ísskápur f þokkalegu
standi, verðh. 10-12 þús. Uppl. í
síma 14935.
Til sölu ísskápur ca. 120 x 80, selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 813494 eft-
ir kl.17.
Ég óska eftir litlum ísskáp ekki
hærri en 135, ódýrum en þarf að
vera í lagi. Uppl. í síma 95-24916.
Til sölu: Lítil frystikista og kæliskáp-
ur. Uppl. í síma 666454.
RYKSUGUR, BÓN
VÉLAR
Til sölu: Hoover ryksuga. Uppl. í
síma 10304.
Til sölu: Nýleg Korby ryksuga, á-
samt íylgihlutum. Uppl. í síma 93-
56667.
BAÐHERBEGISTÆKI
Til sölu gulur baðvaskur á fæti, svo
til ónotaður. Uppl. í síma 611039
eftir kl.19.
Til sölu hvítur baðherbegisskápur
57x200. Uppl.ísíma 667470.
Til sölu hvítur vaskur m/krönum og
vatnslás, verð 2 þús. Uppl. í sfma
16054.
Notað hvítt klósett til sölu, gott í
sumarbústað.
Uppl.ísíma 652739.
RAFMAGNSTÆKI
AEG strauvél til sölu, frístandandi.
Uppl.ísíma 37072.
Til sölu notað mínútugrill, selst ó-
dýrt. Uppl. í síma 21436.
ATVINNA í BOÐI
Er með umboð fyrir Au-Rair skrif-
stofur á Ítalíu, Spáni og Englandi.
Vantar mikið af stúlkum til starfa.
Uppl. í síma 38955 Hulda. Milli kl.
19 og 20.
Nemi tekur að sér þrif í heimahús-
um, meðmæli ef óskað er eftir. Uppl.
í síma 35690.
Bráðvantar ráðskonu sem fyrst,
þyrfti að eiga bfl. Uppl. í síma 93-
81393 eftir kl. 17.
Kvennablaðið Vera óskar eftir fólki í
kvöldvinnu við hringingar, góðir
tekjumöguleikar fyrir rétta aðila.
Vinsamlega hafið samband við skrif-
stofuna. Uppl. í síma 22188 frá
kl.13-17.
ATVINNA ÓSKAST
Karlmaður með góða menntun ósk-
ar eftir atvinnu til áramóta, reynsla í
sölumennsku og almannatengslum.
Uppl. í síma 19689.
18 ára gömul stúlka óskar eftir
aukavinnu á kvöldin og um helgar,
er vön afgreiðslu, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 666833.
Tek að mér þrif í heimahúsum og í
fyrirtækjum, er vön. Uppl. í síma
73282 eftirkl.19.
Við erum kraftmikill 15 manna hóp-
ur háskólanema sem erum á leið í
námsferð og við erum tilbúin að
taka að okkur allskins verkeftii. Haf-
ið samband við Valdísi í síma
677669.
Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl.
f síma 670106.
22 ára. stúlka óskar eftir ræstingar-
starfi. Uppl. í síma 46830.
Vanur prófarkalesari óskar eftir
verkefnum. Uppl. í síma 18043.
Stelpa á 30 aldri óskar eftir vinnu,
má vera heimavinna (tölva og prent-
ari til staðar) nánari Uppl. í síma
79180.
Er tvítugur og óska eftir atvinnu hjá
heildsölu, á lager eða við útkeirslu.
Hef bflpróf. Uppl. í síma 685473.
Tek að mér ræstingar í heimahúsum
og fyrirtækjum, er vön. Uppl. í síma
91-73282 eftir kl.18.
Ungur maður óskar eftir aukavinnu.
Uppl. í síma 26164 við eftir kl.20.
Þrítugur blaðamaður (kona) óskar
eftir vel launaðri aukavinnu, vön
flestum teg. fjölmiðlunar. Margt
kemur til greina. Uppl. f síma 91-
78422.
20 ára. stúlka óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Er vön af-
greiðslustörfum og fl. Uppl. í síma
624881 eftir kl.19. Sigríður.
Karlmaður með góða menntun ósk-
ar eftir atvinnu til áramóta. Mjög
góð Ensku,spænsku og dönsku
kunnátta, reynsla í almannatengsl-
um og sölumennsku. Uppl. í síma
19689.
Tökum að okkur þrif í heimahúsum
erum heiðarleg og vandvirk. Uppl. í
síma 685336 og 14971.
ÞJÓNUSTA
Einstakklingar-Auglýsendur.
Vantar ykkur ||óð eða vísur. Tek að
mér að yrkja við öll tækifæri s.s.
ársártíðir, þorrablót, afmæli og fl.
Áralöng reynsla, fullri þagmælsku
heitið. Geymið auglýsinguna.
Hrönn Uppl. í síma 97-88877.
Hreyngerningar. Teppahreinsun,
gluggaþvottur, get tekið ræstingar
vikulega. Uppl. í síma 22841 Magn-
ús.
Tívolí! Opnunar tími haustið '91.
Opið allar helgar í sept okt. og nóv.
Hveraportið, markaðstorg, opið alla
sunnudaga, eitthvað fyrir alla.
Trvolfið.
Húsgagnasmiður tekur að sér alls-
konar viðgerðir og smíðavinnu í
heimahúsum, lakkvinnu og máling-
arvinnu og margt fl. vönduð og góð
vinna. Uppl. í síma 666454.
Tek að mér að kenna byrjendum á
Harmoníkku. Uppl. í síma 666454.
Tökum eftir gömlum ljósmyndum,
stækkum, minnkum, handlitum.
Leitið uppl. í síma 91-25016, send-
um í póstkröfu. Hraðmyndir,
Hverfisgötu 59,101-Rvk.
Tek að mér að teikna andlitsmyndir
eftir ljósmyndum, vönduð vinna.
Uppl. í síma 666454.
Myndatökur, eftirtökur af gömlum
myndum. Til sölu ioftmyndir frá
Snæfellsnesi, Þorlákshöfn, Vogum,
Grindavík, Þórshöfn og fl. stöðum.
Hannes Pálsson, ljósmyndari,
Mjóuhlíð 4, súni 91-23081.
Sokkaviðgerðir. Sparið, gerum við
sokka og sokkabuxur, ath. verða að
vera ný þvegnir. Uppl. í Vogue í
Glæsibæ í síma 31224.
Draktir, kjólar, kápur, léttir jakkar
og ýmislegt fl. þar á meðal yfir-
stærðir. Gott verð. Uppl. í síma
18481, Kápu. st. Díanna, Miðtúni
78. Rvk.
RITVÉLAR
Til sölu Silver Read skólaritvél.
Uppl.ísíma 29123.
ÍBÚÐIR TIL LEIGU
Herbergi til leigu m/aðg. að baði og
þvottaaðst. Uppl. í síma 46802.
Herb. til leigu með aðgangi að eld-
húsi og baði. Uppl. í síma 688351.
Til leigu 12 frem. herb. m/aðgangi
að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Uppl.
ísíma 91-72201.
Einbilishús f Keflavík til leigu. Til
skamms tíma m/4. svefniherb. rúm-
gott, laust strax. Uppl. í síma 92-
11911 eftirkl. 18.
Til leigu stæði í bílhýsi við Selja-
braut í Breiðh. ásamt geymsluplássi.
Uppl. í síma 72924.
Geymsla til leigu. Uppl. í síma
685336.
Búslóðageymslan, flytjum og
geymum búslóðir í lengri og
skemmri tíma. Föst tilboð í lengri
búslóðaflutninga. Uppl. í síma
38488.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Hesthús óskast á Ieigu helst í Mos-
fellsbæ. Uppl. í síma 666833 Rósa
eftir kl. 18.
Tvær systur bráðvantar íbúð á leigu,
helst 2ja herb. nálægt miðbænum.
Uppl.ísíma 671330.
Gott fólkl Okkur bráðvantar rúm-
góða 3ja. herb. íbúð til leigu mið-
svæðis í Rvk. Uppl. í síma 672066
eða á kvöldin í síma 23702.
Einstakklings eða 2 herb. íbúð,
óskast á leigu miðsvæðis íRvk. skil-
vísum greiðslu heitið. Uppl. í síma
656959.
Herb. óskast á leigu helst í háaleitis
eða Bústaðarhverfi, ekki síðar en 1
nov. Uppl. í síma 73829.
Óskum eftir 2.herb. íbúð. Gjarnan
nálægt Hlemmi, þó ekki skilyrði.
Lofúm reglusemi og öruggum
greiðslum. Uppl. í síma 29323 eftir
kl. 18.
Vantar 3ja herb. íbúð til leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 678499 milli
kl.10 og 18.
Óska eftir þaki yfir höfuðið í Rvk. frá
byrjun des. (í síðasta lagi í jan.)
Helst herb. í íbúð þar sem fleiri en
tveir leigja saman. Ég er Þýsku-
skiptinemi. Uppl. í síma 98-78909.
ÍBÚÐIR KAUP OG
SALA
íbúðarskipti! Til sölu er enbýlishús í
Þorlákshöfn ca, 120 fem í skiptum
fyrir 4. herb. íbúð í Hafnarfirði,
Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma
98-33824 eftir kl. 17 um helgar.
fbúð til sölu í Keflavík, er í góðu
standi, góð kjör. Uppl. f síma 92-
12377.
Til sölu: Mjög þokkaleg ein-
stakklings íbúð á besta stað í Vestur-
bæ, ásamt 10 ferm. auka herb. Hátt
nýlegt húsnæðisstjórnarlán á-
kvflandi. Skipti á ódýrara húsnæði
koma til greina. Uppl. í síma 15564
eftir kl.19.
SUMARBÚSTAÐIR
Til sölu kolaofn ásamt dálitlu af kol-
um upplagt í sumarbústaðinn verð
42,000. Uppl.ísíma 641771.
Til sölu sumarbústaður í Þrastar-
skógi á eignarlandi selst með öllum
búnaði, stutt í vatn og rafmagn.
Uppl. í síma 641771 og 32757.
LAND OG LÓÐIR,
KAUP OG SALA
Óska eftir landspildu, helst f ná-
grenni Elliðavatns, þarf ekki að vera
með húsum á. Uppl. í síma 641771
og 32757.
BÍLAR ÓSKAST
Óska eftir lítilli loftpressu 1. farsa 8-
10 bar.Uppl.fsíma 641771.
Óska eftir...Ódýrum bíl, þarf að vera
skoðaður '92. Til greina kæmi skipti
á litasjónvarpi. Svar sendist í pósth.
8469-128 Rvk.
Óska eftir númerslausri eða af-
skráðri Mösdu 626 '80-'82, fyrir lít-
ið. Uppl. í síma 72796 og 617247.
BÍLAR TIL SÖLU
Óska eftir að kaupa bfl fyrir 50 þús.
helst skoðaðan. Uppl. í síma 77289.
Til sölu vélsleðakerra, upplagt fyrir
húsbyggendur. kr. 45,000. Uppl. í
síma 641771.
BMW '81 vel með farin, verð 160
þús. stgr. Upp. í síma 673349.
Til sölu Ferrarí plast bfil, þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 92-
15210.
Til sölu Chevrolet Scottsdale árg.
78, pikup á 40” dekkjum. Uppl. í
síma 666574 og 641771 eftir kl. 22.
Til sölu Chevrolet Scohsdale pikup,
á 40” dekkjum, árg. '78, 6 cyl. Ded-
ford dísel, kr. 500,000. Uppl. í síma
91-642839 h.s. 91-19636 v.s. Rúnar.
Til sölu Daihatsu Cure '87. 4x4x.
Uppl. í sfma 46274.
Til sölu: Daihatsu Charade '80, ek-
inn 116 þ.km. verð 25 þús. stgr.
Uppl. í síma 674541.
Óska eftir Daihatsu Charade árg.
skiptir ekki máli, fyrir allt að 50
þús.kr. stgr. Helstskoðuðum. Uppl. í
síma 77289 Þór.
Til sölu: Daihatsu Charade '87, 2
dyra, ekinn 67 þ.km. í góðu standi.
Ný snjódekk nelgd. Uppl. í síma
666900 og 985-25560 Magnús.
Til sölu Nissan Sunny '86, 5
gíra,stadion, ekinn 90 þ.km. Verð
400 þús. (330 þús. stgr.). Uppl. í
síma 18407.
Dodge Omi 024 '82, þarfnast lagfær-
ingar, verð 95 þús. Uppl. í síma
50206.
Til sölu: Fiat Uno 45s '84, ekinn 74
þ.km. 75 þús. stgr. Uppl. í síma
674541.
Ef þú átt 100,000 krónur í pening-
um og bfldruslu sæmilega gangfæra
á verðbilinu 10 til 50 þús. Þá getur
þú eignast góðan Ford láunus 1600
GL, '81 skoðaður '92. í skiptum.
Sendu svar Svar sendist í pósth.
8469-128 RVK. Eða skildu eftir
skilaboð í síma 73829 á kvöldin,
Gunnar.
ATH! Smáauglýsing með
mynd, kostar aðeins kr.
1.000.