Tíminn - 25.10.1991, Síða 5

Tíminn - 25.10.1991, Síða 5
NOTAÐ & nýtt föstudagur 18. október 1991 5 TÖLVUR Óska eftir Nitendo leikjatölvu í skiptum fyrir Roland hljómborð. Uppl. í síma 91-72863. Ónotaðar tölvufærarúllur af Atlant- er gerð til sölu. Uppl. í síma 92- 12958. Til sölu Ieikjatölva 4 mán. gömul ýmsir fylgihlutir. Uppl. í síma 23072. Vel með farinn Nitendo tölva til sölu, leikir fylgja. Uppl. í síma 30993. Til sölu Amstrad pc 64k, ýmsir fylgi- hlutir. Uppl. í síma 657733. Til sölu Amstrad CPC 464 leikjatölva m/litaskjá og nýjum stýrispinna- Uppl. í síma 95-12468. Til sölu Amstrad PC. Uppl. í síma 39833 eftir kl.17. BBC tölva til sölu kr. 5,000 einnig BBC master m/leikjum, diskettudr. og litaskjá kr. 25,000. Uppl. í síma 97-11058. Atari st deiliforrit til sölu. Uppl. í síma 97-11058. Til sölu fullkomin skáktölva Kasparov verð kr. 15,000. Uppl. í síma 29123. Til sölu Amstrad PPC ferðatölva 512 K. stækkanleg uppí 640. Uppl. í síma 675508. Til sölu eru Nitendoleikir. Uppl. í síma 72306. Til sölu: Lacer turbo XT tölva m/tveimur diskadrifum. Uppl. í síma 674717. Til sölu: Cenit PC tölva 512 K. og prentari, selst á 12 þús. Uppl. í síma 22024. Til sölu: CUB tölvulitaskjár, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 656114. ATHI Commandore 64 tölva til sölu m/diskettudrifi og tveimur stýripinnum, yfir 300 leikir. Full- komið ritvinnsluforrt og skúffúr undir leikina, selst á góðum kjörum. Einnig Nitendo tölva m/bissu og nokkrum leikjum. Uppl. í síma 678595. Til sölu er Amstrad CPC 464 leikja- tölva m/litaskjá um 100 leikir og tölvuborði. Uppl. í síma 672268. Til sölu: Ritvél, selst ódýrt. Uppl. í síma 12873. Til sölu: Leikir í Commandore 64. Uppl. í síma 674291. Til sölu Macintosh fartölva. Lækkað verð. Uppl. í sírna 98-21777. Til sölu Atari tölvuleikir. Uppl. í síma 685473. Til sölu: Amstrad CPC 128K m/disk- ettudrifi og fjölda leikja og stýripinna. Einnig Nitendo tölvu á- samt leikjum. Uppl. í síma 10139. AT 286 tölva til sölu á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 611004. FJARSKIPTI Til sölu símsvari. Uppl. í síma 79319. Mig vantar tvær handtalstöðvar í skiptum fyrir PC-tölvu. Uppl. í síma 95-12924. Til sölu er Benco AM/FM, 40 rása talstöð fyrir bfl eða bát. Einnig Shakespear loftnet, nýtt í um- búðonu fyrir hús eða bát og TUrner + 3B frábær magnara hljóðnemi, ó- notaður. Uppl. í síma 92-13602. Til sölu er 002 bflasími. Uppl. í síma 50386. Óskum eftir... Símsvara og tele- faxtæki, helst ódýrt. Uppl.í síma 623550 eða 79608. (Krísavíkur- samt.) LJÓSMYNDA OG KVIKMYNDAVÖRUR Óska eftir Super 8 kvikmynda- sýn- ingarvél m/hljóði, einnig Super 8mm. fylmur, mega vera gamlar, slitnar eða notaðar. Uppl. í síma 29808 eða 18238. Til sölu Hitatsi videomyndavél fyrir minnispólurnar gerð VM 630 E, er í harðri tösku, 2 batterí ásamt hleðslutæki við sjónvarp fylgja. Uppl. í síma 37234 á kvöldin. Til sölu: Ný Kodak handyzoom 5001/ myndavél. Uppl. í síma 620488. Til sölu: Ljósmyndastækkari m/- góðri linsu og ýmsum fylgihlutum, selst ódýrt. Uppl. í síma 79180. Vantar stórformat vél á góðu verði, ekki undir 6x9. Margt kemur til greina má vera gömul jafnvel biluð. Uppl. í síma 30548 á kvöldin. Tökum eftir gömlum ljósmyndum, stækkum, minnkum, handlitum. Leitið uppl. í síma 91-25016, send- um í póstkröfu. Hraðmyndir, Hverfísgötu 59,101-Rvk. Tek að mér að teikna andlitsmyndir eftir ljósmyndum, vönduð vinna. Uppl.ísíma 666454. SJÓNVÖRP Öryrki óskar eftir ódýru litsjónvarpi eða s/h. Skilaboð í síma 73829. Afruglari til sölu á 10 þús. Uppl. í síma 688709. Tákið eftirl Hver vill kaupa litsjón- varp (LUXOR) notað + afrugglara fyrir stöð 2 (Philips). Upp. í síma 98- 30368 milli 16 og 22. Lítið ferðasjónvarpstæki s/h, til sölu, ódýrt. Upp. í síma 11141. Óska eftir afruglara. Uppl. í síma 677941. Til sölu Sjónvarp og sjónvarp skápur á hjólum. Uppl. í síma 53569. Óska eftir að kaupa notað mynd- bandstæki VHS. Uppl. í síma 627263. Óska eftir að kaupa gott mynd- bandstæki. Uppl. í síma 670659. Til sölu vel með farið notað video- tæki á 13 þús. Uppl. í síma 16937. Til sölu: SAMSUNG myndbands- tæki. Uppl. í síma 650273. Óska eftir ódýru og vel með fömu Panasonic videotæki. Uppl. í síma 74483. Óska eftir myndbandstæki, mætti þarfnast aðhliðningar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 78049. öryrki óskar eftir útvarpstæki eða hljómflutningstæki. Svar óskast sent í pósth. 8469-128 Rvk. HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Til sölu kasettutæki, sterio. Uppl. í síma 17778. Til sölu sterio kasettutæki. Uppl. í síma 17778. Til sölu 2 bflahátalarar Pioneer, 120w, kr. 10,000. Uppl. í síma 34591. Til sölu plötuspilari. Uppl. í síma 77631. Til sölu: Hljómtæki. Uppl. í síma 75775. Technics útvarpsmagnari og Mar- anzts kraftmagnari og Sharp bfltæki m/kasset. selst ódýrt. Uppl. í síma 93-71148 Ólafur. Pioneer útvarp/kasettutæki með 2 hátölumm (pioneer TX 10) þeir em 100W. hvor. Uppl. í síma 98-34944. PLÖTUR, GEISLADISKAR Til sölu 32 stk. 45 snúninga hljóm- plötur, flestar ísl. vel með famar. Og kassettur. Uppl. í síma 53569. Vil kaupa ódýrar kassettur eða plöt- ur m/Rod Stuwart. Uppl. í síma 93- 13339 Kai. Rolling Stone's aðdáendurl Ekki færri en 10 konsertar m/Rollings S. til sölu. Aldrei komið út á plötu. Pöntunarsími 93-11382. HLJÓÐFÆRI Yamaha ME 10, tveggja borða orgel skemmtari til sölu. Uppl. í síma 97- 61406. Til sölu Yamaha PS6100 hljómborð, ýmsir tæknimöguleikar. Uppl. f síma 79745 og 686499 á daginn. Til sölu 5 strengja bassi. Uppl. í síma 98-21317. Óska eftir ódým orgeli sem hentar fyrir byrjanda. Uppl. f síma 98- 68945. Til sölu Roland sampling S 10 fjöldi disketta fylgir, verð 30-35 þús. Uppl. ísíma 91-72863. Óska eftir nótnastandi. Uppl. í síma 76470. Til sölu er TEISCO 25, 90W lampa- magnari fyrir gítar, geisilega öflugt ECHO og TREMOLO. Uppl. í síma 92-13602. Til sölu tveggja borða Velson orgel, vel með farið. Uppl. í síma 91-72201. Óska eftir Klassískum gítar og raf- magns gítar, fyrir byrjendur. Uppl. í síma 21781. Söngvara vantar band og bíður sig fram í nokkuð vegin hvað sem er, syng rokk. Uppl. í síma 78517 Ámi ÍÞRÓTTIR Óska eftir að kaupa íþrótta karate- búning, notaðann. Uppl. í síma 54906. Til sölu karatebúningur st. 160. Vel með farinn. Uppl. í síma 30993. Til sölu: Karate búningur nr. 150, verð 2,000. Uppl. í síma 76470. SKÍÐI, SKÍÐASKÓR Til sölu: Svefnpoki og hvítur skíða- galli, fæst gefins (stærð small). Uppl. í síma 642220 Lilja. Til sölu skíði og skíðaskór. Uppl. í síma 77631. Til sölu: Blizzard göngu- skíði/skíðastafir, Salamon skíðaskór og bindingar. Upp. í síma 13373. SKAUTAR Til sölu, tvennir skautar nr. 36 og 41. Barnaskíði og judo- búningur.Uppl. í síma 656184. Til sölu kvenn skautar nr. 37 og drengja skautar nr. 37. Uppl. í síma 39817. Til sölu hvítir leðurskautar st. 38 og 40 kr. 2500 stk. Uppl. í síma 72506. LYFTINGA OG ÞREKÆFINGATÆKI Til sölu Gym TVim æfingatæki verð samkomulag. Uppl. í síma 96- 25817. Vfl selja lítið notað TVim Form vöðvaþjálfunartæki, teg. 12. Uppl. í síma 95-12342. Til sölu Væder vaxtaraæktartæki. Uppl.ísíma 43321. Til sölu er vandað þrekhjól, fyrir há- ann karlmann. Uppl. í síma 17385. Til sölu Winchespes haglabyssa, tví- hleypa m/harðri tösku, gæða vopn lítið notuð, 50 þ. staðgr. Uppl. í síma 91-27138. SÓLBÖÐ Til sölu: Vegna flutninga er til sölu stór Ijósabekkur m/andlitsperu, auðveldur í flutningum og uppsetn- ingu. Uppl. í síma 96-63148. Til sölu: Sólbekkur m/nýjum 10 per- um, selst ódýrt 12-13 þús. og Uppl. í síma 680807 eða 34885. SPIL OG LEIKIR Til sölu: Nokkurt magn af föndurfflti ódýrt. Uppl. í síma 650895 Hanna og 45918 Inga. Óskum eftir biljardborðum, borð- tennisborðum og ýmsum gerðum af spilum t.d. TVivial Pursuit. Uppl. í sfma 623550. (Krísuvíkursamt) BÆKUR OG BLÖÐ Til sölu, 90 stk. bækur vel með fam- ar, 250 kr stk. Uppl. í sfma 53569. Til sölu 100 stk. bækur. Uppl. í síma 53569. Kaupi bækur, gamlar og nýjar. Bragi Kristjónsson, Hafnarstr. 4 Uppl. í síma 27920. Til sölu tímaritið Iðunn og Kapitola frumútgáfa. Uppl. í síma 689614. Óska eftir að kaupa Múlaþing 1-2-3 og 5 hefti og Austurland, safn Aust- firskra fræða 3 og 4 hefti. Uppl. í síma 74339. Óska eftir að kaupa ísl. Þjóðsögur í 2 bindum eftir Einar Sveinsson. Uppl. í síma 627263. Til sölu ísl. Alfræðiorðabókin ný og óupptekin, fæst á kr. 24,000 staðgr. Uppl.ísíma 78422. Er ekki einhver sem á bækumar um Don Camillo og vill selja mér þær. Uppl. í síma 42828. Mig vantar svo tilfinnalega spólum- ar sem að fylgdu með spönsku nám- skeiðinu sem var í sjónvarpinu fyrir 2 ámm. Seinni bókin væri æskileg líka. Upp. í síma 75016. Steinn Steinar. 5 ljóðabækur, frum- útgáfa, óbundið (tíminn og vatnið á- ritað). Uppl. í síma 13928. Árbók þingeyinga frá byrjun, óbund- ið. Lesbók Morgunblaðsins um 20. árg. hálfbundið. Uppl. í síma 13928. Tveir gamlir árg. af þýska blaðinu Sexy til sölu, seljast á 5 kr. eintakið. Uppl. í síma 29825. Óska eftir matreiðslubókum (Matur og drykkur) eftir Jónínu og Helgu Sigurðardætur. Uppl. í síma 10304. VIÐSKIPTAAUGLÝSINGAR ERU EKKI ÓKEYPIS Hringið í síma 676-444 Setjið inn símanúmer og nafn síðan höfum við samband. Eða sendið okkur línu f pósthólf 10240

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.