Tíminn - 25.10.1991, Qupperneq 6
NOTAÐ & nýtt
6
föstudagur 18. október 1991
PENNAVINIR
19 ára karlmaður óskar eftir penna-
vinum. Ahugamál: Tómlist, ferða-
lög, ljósmyndun. Heimilisf:
Desmond Osei Appau, P.O.Box 917,
Sumyami- BIA, Ghana WIA.
17 ára karlmaður óskar eftir penna-
vinum, áhugamál: mússik, tennis,
dans, fótbolti. Heimilisf: Emmanuel
Sackey, P.O.Box 259, Agona Awedry,
Ghana, West-Africa.
ítalskur karlmaður óskar eftir
pennavinum, áhugamál: skipti á frí-
merkjum og póstkortum og fl.
Heimilisf: Rivola Bruno, Via
B.Verro, 78,20141 Milano.
20 ára. karlmaður óskar eftir penna-
vinum, áhugamál: fótbolti og úti-
vera. Heimilisf. Box 8482,Tema-
Gahana. Benjamin A. Okoson.
19 ára. stúlka óskar eftir pennavin-
um, áhugamál. keyra og hitta fólk.
Heimilisf. Box 8172 Tema-Ghana.
19 ára. frá Ghana stúlka óskar eftir
pennavinum. Ahugamál. skrifa bréf
og ferðast. Heimilisf. Box 8172
Thema-Ghana.
Óska eftir pennavinum á íslandi.
Miss Melody T. Biscarra, 21 árs. 3
Gonzales St. Zone Philippines. A-
hugamál: Matreiðsla ofl. Óskar eftir
að skrifast á við karlmenn 20-30 ára.
Óska eftir pennavinum á íslandi.
Miss Rosario A. Santos, 41 árs.
kennari. 141VilIongco St. Comm-
onWealt Q.C 1119 Philippines. Á-
hugamál: Tónlist, bókmenntir og
matarlist. Óskar eftir að skrifast á
við karlmenn 45-48 ára.
Óska eftir pennavinum á íslandi.
Moskovchenka Seveztna 45 ára
kennslukona. 310068 Moskov-
skiPzospect 96 “A” K B 137
Soviet Union. Áhugamál: Mat-
reiðsla, íþróttir, ferðalög. Óska eftir
að skrifast á við karlmenn eldri en
45 ára.
Óska eftir pennavinum á íslandi.
Eljinkaya Marina' 31 árs. læknir.
Kazan Sjanka Kubala 5, 58 Soviet
Union.
Áhugamál: Bækur, leikhús, ferðalög
ofl.
Óska eftir að skrifast á við karlmenn
30-40 ára.
Óska eftir pennavinum á fslandi.
Miss jurgita Strolaite, 17 ára.
Beray 21-6 panevezys 235308
Lithuania.
Áhugamál: Bréfaskriftir, ferðalög og
póstkort.
Óska eftir að skrifást á við fólk á öll-
um aldri.
KYNNI ÓSKAST
Myndarlegur og rólegur maður á
besta aldri, er í góðri vinnu. Óskar
eftir að kynnast huggulegri konu á
besta aldri með náin kynni í huga. (
æskilegt að mynd fylgi). Svar send-
ist til NN, pósth. 10240-130. “ Merkt
kynni 0166”
Ung einstæð móðir um 20 er frekar
lávaxin og þybbin, óskar eftir að
kynnast ábyrgðarfullum og heiðar-
legum manni. Aldur skiptir ekki
máli, áhugamál eru mörg m.a.
körfubolti, útivist og göngur. Farið
verður með öll svör sem trúnaðar-
mál, mynd mætti fylgja. Svar send-
ist til NN.pósth. 10240-130 Rvk.
“Merkt ábyrgðafullur” 36.
Ég er 46 ára fráskilin kona og langar
að kynnast blíðum og heiðarlegum
sjómanni 45-55 ára fráskildum eða
ekkjumanni helst af landsbyggðinni
gjarnan austfjörðum, (mynd má
fylgja). Svar sendist til NN. pósth.
10240-130 Rvk. (Merkt Einmanna)
37.
Ég er 31 árs kona og langar að kynn-
ast manni á aldrinum 35-38 ára með
tilbreytingu f huga. 100% trúnaður.
Svar sendist til NN, pósthólf 10240
130-Rvk. Merkt,,1730“(38)
32 ára. giftur maður óskar eftir að
kynnast konu frá 18-40 ára. með
náin kynni f hugal00% trúnaður,
öllu svarað sendið mynd ásamt nafni
og síma í pósth. 10240-130 Rvk.
(Merkt 39).
Ef þú ert reglusöm og heiðarleg
stúlka á aldrinum 19-26 ára. og gæt-
ir hugsað þér að búa í sveit á suður-
landi, þá ættir þú að veita þessum
línum ath. Ég er ungur og jákvæður
bóndi í leit að vinkonu sem gæti
orðið meira en það. 100% trúnaði
heitið, svar sendist ásamt mynd til
NN, pósth. 10240-130 Rvk. (Merkt
Von). 40.
25 ára. giftur maður óskar eftir að
kynnast 20-35 ára. giftri eða ógiftri
konu, 100% trúnaður. Svar sendist
til NN. Pósth. 10240-130 Rvk.
(Merkt41).
Hæ! Ég er 25. ára strákur og óska
eftir að kynnast fallegri stúlku á
aldrinum 18-30. ára, jafnvel með
samband í huga. Ég er heiðarlegur
og hef ýmis áhugamál s.s. tónlist, í-
þróttir (fótbolti,handbolti, sund ofl.)
ferðarlög, bíó o. fl. Ég hef einhvern
húmor sem kemur í Ijós eftir smá
kunningsskap. Farið verður með öll
svör sem trúnaðarmál. Hafðu sam-
band? Svör sendist til N.N. pósth.
10240-130 Rvk. (Merkt Rómantísk-
ur 101) 42.
Kynningar um heim allan. Fólk 18
ára, eldri borgarar og sveitafólk.
Pósthólf 9115-129 Rvk. Fullum
trúnaði heitið. Uppl. í síma 91-
670785 milli 17-22.
39 ára. heiðarlegur maður, óskar
eftir að kynnast konu á svipuðum
aldri með náin kynni í huga. Svar
sendist til NN.pósth. 10240-130
Rvk. “Merkt 33”
Lovely life-style of travel and happy
home for slender young woman,
University educated, non-
smoker,166-173 cms. age 22-28
physically fit, financially and
emotionallynsecure American man,
business executive, sincere, sensiti-
ve, carin, with full-lenght pho-
tographs: Stuart Quarngesser, 116
W. University Parkway, Baltimore,
Maryland 21210, U.SA Tel. 301-
366-1137.
29 ára gamall karlmaður óskar eftir
að kynnast ungri stúlku frá 25-30
ára, ég er dökkhærður og á eigin
íbúð. Svar sendist til NN, pósthólf
10240 130-Rvk. Merkt,, 0192“
DÝRAHALD
Óska eftir fiskakeri 80 til 150 lítara
að stærð. Uppl. í síma 73829.
7 vetra brúnn hestur til sölu, reið-
fær, spakur og viljugur, selst ódýrt.
Uppl.ísíma 667189 Agla.
Hesthús óskast á leigu helst í Mos-
fellsbæ. Uppl. í síma 666833 Rósa
eftir kl. 18.
Til sölu fuglabúr. Uppl. í sfma
624662.
Til sölu 5 mán. gamalt hamstrabúr
m/tveimur hömstrum og fl. kr.
2,000. Uppl.ísíma 673910.
Til sölu bráðfallegir Colly hvolpar
2ja mán. Aðeins tvær tíkur eftir.
Uppl. í síma 626901.
Til sölu: 28 lítra fiskabúr úr gleri
m/hvítum þunnum kanti, ásamt
fiskamat, loftdælu og loki með Ijósi
á. Upp. í síma 13373.
Til sölu fuglabúr aðeins 1500kr.
Uppl.ísíma 624662.
Til sölu svo til nýr vel með farin
Gords tölthnakkur, keyptur í vor. Er
í ábyrgð. Einnig eru til Hross. Uppl.
í síma 642220 Lilja.
Golden Readriver 8 mán. tík til sölu
af óviðráðanlegum ástæðum, var á
hundasýningunni og fékk góða út-
komu þar. Uppl. í síma 92-46705.
Óskum eftir gefins búfénaði, hest-
um, kindum, geitum og kýrum.
Uppl. í síma 623550. (Krísavíkur-
samt.)
Kolkóshross! Hreynræktuð Kolkós-
hross úr stóðinu að Tungu á Sval-
barðarströnd, til sölu Allt náskylt
heimsmeistaranum Tý frá RAPP-
ENHOF. Toppættir. Uppl. á kvöldin
milli kl. 20 og 22 í símum 96-
26225 og 91-71753.
Hef til sölu nokkur trippi nú þegar.
Uppl. í síma 95-38065 á kvöldin.
Til sölu er fimm vetra grá hryssa,
bandvön, spök og þægileg (er á
húsi), mjög ódýr. Uppl. í síma
666833.
Til sölu er brúnn (konu hestur), klár
hestur m/tölti, 6 vetra, spakur,
þægilegur vilji, þokkalega faxprúð-
ur, góð lyfta, vel reystur, þægur og
fallegur. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í
síma 666833.
Hestafólk! Er hryssan fylfull?
Bláa FYLPRÓFIÐ gefur svar á ein-
faldan hátt. Auðvelt í framkvæmd
og niðurstöður liggja fyrir eftir
2 klst.
ísteka hf., Grensársvegi 8, 108-
Rvk. Sími 91-814138.
Hey til sölu, upp í böggum. Uppl. í
síma 93-51164.
ÝMISLEGT
Ekki henda í gáma því sem aðrir
geta notið. Ég er í portinu hverja
helgi og látum aðra njóta þess.
Kaupi fyrir lítinn aur allan varning.
Uppl. í síma 20187 og vs. 20572.
Toyota saumavél til sölu, selst á kr. 8
- 9.000 kr. stofuskápur og vídeó-
skápur, sjónvarpsborð, standlampi
og lítið borð verð kr. 3-4. þús. Eld-
húsinnrétting, kaffivél og bollapör
o.fI. fatnaður, kápur og jakkar og
pils og ónotaðir skór. 2 lengjur af
gardínum, fleiri stk. af þunnum
gardfnum og Rabarbari til sölu.
Uppl. í síma 53569.
Óska eftir gömlum munum. Svar
sendist í pósth. 8469-128 RVK. þeir
sem hafa áhuga.
Til sölu 2 stigar, panell og harðplast,
3 stk Ijós og gólfteppi ónotuð og fl.
Uppl. í síma 53569.
Óska eftir fótanuddtæki. Uppl. í
síma 73829.
Óska eftir að komast í samband við
eigendur af Breskum bílum, skráð-
um eða afskráðum árg. '75 eða eldri.
Uppl. í síma 96-21570.
Tek að mér að mála myndir á veggi
hjá fólki, vönduð vinna, geri tilboð.
Uppl. í síma 29123.
Til sölu: Rúm og sólbekkur, einnig
fullt af fötum sem aldrei hefur verið
farið í alveg ný. Uppl. í síma 680807
eða 34885. Elfa.
Til sölu svefnbekkur, símastóll og
skrautmunir úr kopar of fl. Upp. í
síma 26938.
Eitt og annað óskast. Eldhússtólar
eða kollar, gamlar fallegar og dúkar
t.d blúndu eða heklaðir, einnig
skenk í stofu og bast stóla og borð.
Einnig matar og kaffistel (má vanta
O.Uppl.ísíma 43311.
Dráttarkrókur orginal á Volvo 240.
Einnig ný felga og dekk á samskon-
ar bíl. Uppl. í síma 93-71148.
Málverk af Þingvöllum, eftir Axel
Einarsson til sölu. Þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í síma 29825.
Ég er sjúkraliði, ef þig langar að
skreppa út og ert fastur yfir sjúkum
einstakkling á heimili þínu. Þá er ég
tilbúin að taka að mér gæslu og um-
hirðu einhvers hluta dagsins, hef
meðmæli hringið í síma 623076.
Ég óska eftir gínuhausum sem
henta vel fyrir hatta, mega vera
gamlir. Uppl. í síma 652059.
Ath.
aðeins er tekið við
greiddum augl.
gegn staðgreiðslu,
eða með
greiðslukortum.
Til sölu lingaphone á Norsku, 4rar
spólur, 3 bækur og bæklingur í
vandaðri tösku, vel með farið og lít-
ið notað, skipti á Ensku kemur til
greina. Uppl. í síma 21436.
Ósum eftir gefins fatnaði og ýmsum
hlutum. Uppl. í síma 623550 (Krísu-
víkursamt)
Þýskan skiptinema vantar fjölskyldu
í Rvk. ffá byrjun des (í síðasta lagi í
jan.) til apríl. Ég er á íslandi síðan í
ágúst. Ég verð að vinna, leita að þaki
yfir höfuðið. Uppl. í síma 98-78909.
Swantje.
Til sölu vatnsrúm, selst ódýrt og
barnarúm, Hókus Pókus stóll. Uppl.
í síma 78898.
ARGONSUÐUVÉL
óskast
vil kaupa argonsuðu, helst 1
farsa. Uppl. í síma 32101.
ERLENDAR
AUGLÝSINGAR
You must write soon or I may give
up: USA male, 41, wants female
penfriends. I will answer all ages.
Come on, let’s be friends. At least:
Dennis, 1765 Garnet Av 42, San
Diego, CA 92109, USA Hurry. OK??
Los Angeles os Angeles ing for a nice
girl. I am single, 30, never married,
no kids. My hobbies: Sports, travel,
chess. It’s your move: James, 9903
Santa Monica B1 220, Beverly Hills,
CA 90212, USA.
Amiga: Contacts wanted for
software exchaoftware excha games.
Send list to: Jason Forster, 1323
Brian Av, Azusa, CA 91702, USA
smáauglýsingar
þurfa að berast
okkur f síðasta
lagiá
þriöjudögurn fyrir
kl. 14 ef þæreiga
að birtast á
föstudegi þar á
eftir.
Hringið í síma
676-444
og iesiö inn á
símsvarann eða
sendið okkur
línu í pósthólf
10240,
130 RVK
0 0
I 1 1 1 1 1 i 1 1 Hraðbátur til sölu 17 feta yfirbyggöur hraöbátur 35 ha. m/Evinrude utanborösmótor í fyrsta flokks lagi til sölu. Nýlegur og vandaöur bátavagn fylglr. Uppl. í síma 96-43253 á kvöldin. 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
0 ISJSJSJSJ0JSJSISJSJSJ00SISJSJSJSJSJSISJ000005JSJ03JSJ 0