Tíminn - 01.11.1991, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.11.1991, Blaðsíða 2
NOTAÐ & nýtt 2 föstudagur 1. nóvember 1991 Tek böm í gæslu 1/2 og heilan dag- inn, bý í Grafarvogi, hef leyfi. Uppl. í síma 673934. Tek böm í pössun hálfan og allann daginn, hef leyfi og langa reynslu. Uppl. í síma 73109. HEIMILISHALD Til sölu 12 gullskeiðar frá GAM. jólaskeiðar. Uppl. í síma 78343. Til sölu grillofn til að hafa á borði. Uppl.ísíma 616178. Vegg og borð kertastjakar úr smíða- jámi til sölu. Uppl. í síma 71298 eft- irkl. 17. Til sölu vöfflujám fyrir veitingahús, kr. 10,000. Uppl. í síma 17482 og 672925. Óska eftir ódým kasettutæki og vöfflujámi. Uppl. í síma 40073. Til sölu djúpsteikingarpottur kr, 4,000. Uppl. f síma 92-14993 og 92- 12668 eftirkl. 19. Til sölu 8 kastarar á brautum. Uppl. f síma 688106 á kvöldin. Óska eftir gömlum mjólkurbrús- um, mánaðarbollum, te og kaffi- könnum og fl. gömlum munum. Uppl.ísíma 20187. Til sölu , 2 vinnuljós, lítil ryksuga, blómagrind.rafmagnsþeytari, blómagrind, eldhúsklukka og fl. Uppl. í síma 53569. SAUMAVÉLAR, PRJÓNAVÉLAR Óska eftir overlock saumavél. Uppl. í síma 73898 eftir kl. 17. Til sölu prjónavél í sérsmíðuðum skáp m/fylgihlutum kr. 15,000. Uppl. í síma 30732. Til sölu Pfaff prjónavél, bók fylgir. Selst ódýrt. Uppl. í síma 680262 eft- ir kl. 20. VEFSTÓLAR Til sölu sölu er 10 skapta sænskur vefstóll ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 19349. FATNAÐUR Ýmis fatnaður til sölu, kápur, jakk- ar, pils. Uppl. í síma 53569. Til sölu: Svartar leðurbuxur, buxn- adrakt,kjólar,pils og peysur og fl. í stærðum 42. Gott verð. Uppl. í síma 53569. Til sölu brúnn kvennleðurjakki st.medium. Uppl. í síma 21436. Til sölu: Fatnaður bæði nýr og not- aður nr. 38-40. Uppl. í síma 10304. Til sölu: Svartar leðurbuxur no.12, verð 7 þús. kr. Uppl. í síma 77811. Til sölu gulur leðurjakki m/skinn- kanti. Uppl. í síma 71127. Til sölu grá mokkakápa m/hettu nr. 42 kr. 9,500 jakki úr kanínuskinni, ný leðurstígvél kr. 7,500. Uppl. í síma 620133. Til sölu brúnn karlmanns leður- jakki stór stærð er alveg ónotaður. Uppl. í síma 74201 eftir kl. 17,30. Óska eftir að kaupa notaðan pels eða gerfipels. Uppl. í síma 621126. Til sölu grá mokkakápa nr. 42, kr.9,500 jakki úr kanínuskinni, leð- urstígvél, ný. Uppl. í síma 620133. Til sölu herraföt sem ný, st. 52 og lopapeysur. Uppl. í síma 71948. Til sölu drakt og kápa. Uppl. í síma 32802. Til sölu nýr skautbúningskyrtill án skartgripa, tilboð, gamall telpu upp- hlutur m/silfri, kr. 20,000. Uppl. í síma 667181. Óska eftir nýlegum regngalla og hlýjum snjógalla á 2-3 ára. Uppl. í síma 651557. Til sölu ný ítölsk leðurdrakt grá og svört st 40 kr. 23,000. Uppl. í síma 27924. Óska eftir að kaupa fatnað fyrir jóla- markað, einnig skó. Uppl. í síma 73519. Til sölu nýr herra leðurjakki verð kr. 5,000. Uppl. í síma 40345. Til sölu gamall pels kr. 5,000 og gamla kápan hennar ömmu. Uppl. f síma 78938. Mjög glæsilegir kjólar til sölu. Aldr- ei verið notaðir, seljast fyrir lítið. Uppl. í síma 680807 eða 34885. Til sölu prjónaföt, húfur, vettlingar og fl. Uppl. í síma 73109. Til sölu: Blússur kosta 13 þús. selj- ast á 3 þús. Ullar mittisjakkar kosta 30 þús. seljast á 7 þús. Alveg ónotuð og falleg föt. Uppl. í síma 680807 eða 34885. Ósum eftir gefins fatnaði og ýmsum hlutum. Uppl. í síma 623550 (Krísu- víkursamt.) Til sölu fatnaður nr. 38-40, bæði notað og nýtt. Uppl. í síma 10304. LISTAVERK Gullfallegt málverk eftir Eyjólf Ein- arsson til sölu, 65x95 verð kr.35,000, á sama stað til sölu lítil mynd eftir Tryggva Ólafsson kr. 10,000. Uppl. í síma 28925. Málverk frá Þingvöllum til sölu þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 29825. HÚSGÖG ÓSKAST Óska eftir að kaupa Danska Rococo stóla, ljóst eikareldhúsborð og pinnastóla, einnig ljóst eikarsnyrti- borð. Uppl. í síma 10304. Fallegur hornsófi óskast í skiptum fyrir gamalt danskt Barrok sófasett 3-1-1. Uppl. ísíma 78938. Auglýsið ókeypis í síma 676-444 Óska eftir bókaskáp með glerhurð- um. Uppl. í síma 10304. Óska eftir kringlóttu ljósu eldhús- borði m/pinnastólum. Uppl. í síma 10304. Óska eftir sambyggðu símaborði sem er á breidd 82 cm. Uppl. í síma 10304. Óska eftir litlu sófasetti og eða stök- um sófa, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í Síma 44610 eftir kl. 18. Óska eftir borðstofuborði og stólum fyrir lítinn pening, má vera illa farið. Uppl.ísíma 92-14047. Óska eftir bókahillum, tágarhús- gögnum. Uppl. í síma 642520. Óska eftir 4-6 borðstofustólum, gömlum. Uppl. í síma 628821. óska eftir krakkarúmi (160-170 cm). Uppl. í síma 29536. Óska efdr að fá gefins sófaborð. Uppl. f síma 628281. Átt þú húsgögn 20-35 ára gömul, td. borðstofuborð, sófasett, síma- borð, náttborð og fl. UppJ. í sfma 652147. Óska eftir frekar litlu leður hom- sófasetti. Helst í dempuðum litum. Uppl.ísíma 73544. Óska eftir sófasetti mjög ódýrt eða gefins, einnig óskast stólar. Uppl. í síma 29151 og 11244 á daginn. Inga. Óska eftir góðu eldhúsborði og 4 eldhúskollum einnig góðum stól, gefins eða fyrir lítið. Uppl. í síma 53569. Átt þú húsgögn ekki yngri en 20 ára gömul t.d. sófasett og fl. Uppi. í síma 652147. Breitt einsmannsrúm óskast ódýrt eða gefins einnig gamalt snyrtiborð m/spegli. Uppl. í síma 620336 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farna hillusamstæðu. Uppl. í síma 16054. Óska eftir að kaupa svart skrifborð. Uppl. í síma 16054. Er að leita að ódýrum eða gefins gömlum fataskáp. Uppl. í síma 11264. Óska eftir nýlegum vel með förnum svefnsófa. Uppl. í síma 651557. Óska eftir nýlegu unglingarúmi 1 og 1/2 breidd, helst m/krómgöflum. Uppl. í síma 651557. Óska eftir að kaupa Nikías hillu- samstæðu (Ikea.) einnig óskast Trip Trap stóll. Uppl. í síma 40599. Óska eftir 3ja sæta gamaldags sófa. Uppl. í síma 43595. Óska eftir hörpudiskasófa mikið bólstruðum. Uppl. í síma 53805. Óska eftir að kaupa svart skrifborð. Uppl. í síma 16054. Óska eftir borðstofusetti og hillu- samstæðu. Uppl. í síma 673934. Óska eftir að kaupa járnrúm 1 og hálf breidd, einnig krómaðar Ikea hillur 2-3 einingar. Uppl. í síma 98- 33756. Búslóð óskast! erum að byrja að búa og vantar allt, td. eldavél, rúm, vid- eo, afruglara, ryksugu, búsáhöld. Uppl. í síma 674537 Oddný. Óskum eftir rúmum, kommóðum og Iitlum borðum helst gefins. Uppl. í síma 623550 (Krísuvíkursamt.) HÚSGÖGN TIL SÖLU Til sölu Royal Safe peningaskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 14994 eftir kl. 19. Til sölu hjónarúm. Uppl. í síma 10304. Til sölu svartur 2ja sæta svefnsófi, má borga í tvennu lagi. Uppl. í síma 78938. Tveggja tvíbreiður svefnsófi, má borga í tvennu lagi. Uppl. í síma 78938. Til sölu nýr stórglæsilegur Þýskur lágur Skenkur 220 á lengd eða f skiptum fyrir minni skenk, helst antik hvítann. Passar með Rococo- mublum. Uppl. í síma 78938. Til sölu gömul hillusamstæða palis- ander 35 þús. Og franskt hvítt hjónarúm án dýna, verð 15 þús. Uppl. í síma 78938. Til sölu, svefnsófi kr. 14,000, sjón- varpsskápur kr. 8,000, og símaborð kr. 5,000. Uppl. í síma 53569. Til sölu: Svefnsófi. Gott verð. Uppl. í síma 53569. Til sölu sterkt og gott skrifborð kr. 5,000. Uppl. í síma 78938. Til sölu hvítt járn hjónarúm kr. 10,000. Uppl. í síma 78938. Til sölu: Vatnsrúm, selst ódýrt. Uppl. í síma 78898. Til sölu svefnsófi nýtt áklæði 1,500 kr. Uppl. í síma 77811. Við erum ungt par og bráðvantar svefnsófa og hillur, fyrir lítinn pen- ing. Uppl. í síma 74794 á kvöldin. Til sölu mjög gott leðursófasett 3+1+1, svart, frekar stórt. Verðh. 100,000 (tilboð) skipti ath. Uppl. í Síma 44610 eftir kl. 18. Til sölu klippan sófi. Uppl. í síma 91-675068. Til sölu svartur svefnsófi 180 x 200 cm. með leðuráklæði, þarfnast lag- færingar, verð 25 þús. Uppl. í síma 676886. Til sölu: rúm m/rúmfatageymslu sem hægt er að gera tvíbreitt, og skrifborð. Uppl. í síma 624939. Til sölu hjónarúm m/dýnum og áföstum náttborðum, kr. 12,000. Uppl. í síma 673337. Til sölu stórt furuskrifborð. Uppl. í síma 71127. Til sölu brúnt raðsett úr piussi 4 stólar + horn. Uppl. í síma 46191 og 41621. Til sölu tvö rúm og rúmfatakassar, selst ódýrt. Uppl. í síma 42016. Til sölu 2 körfustólar m/háu baki. Uppl. í síma 17865. Til sölu 2 svefnbekkir, kr. 7,000 og 4,000. Uppl. í síma 23070 milli 10-6 og 78203 á kvöldin. Til sölu 2 stólar m/örmum, gráir. Uppl. í síma 628281. Til sölu hringlaga borðstofuborð m/stækkun og 6 stólar. Uppl. í síma 50269. Til sölu Dux rúm 5 ára 120x200 kr. 20,000 og hillueining kr. 3,000. Uppl.fsíma 41394. Til sölu samstæða, skrifborð m/skáp hillum og fl. kr. 10,000. Uppl. í síma 620133. Til sölu góður rauðbrúnn homsóffi, fátahengi, eldhúsborð og hvítur baðherb. skápur 57x200. Uppl. í síma 667470. Búslóð á gjafverði, sófasett, borð- stofuborð, símaborð, kæliskápur, sporöskjulagað eldhúsborð, loftljós og fl. Uppl. í síma 39948 milli 12-14 og eftir kl. 18. Til sölu samstæða, skrifborð m/skáp hillum og Ijósi og kommóða. Uppl. f síma 620133. Til sölu ljósgrá hillusamstæða úr Ikea, vínskápur, ljós, krómhöldur, kr. 30-40 þús. Kostar ný 90 þús. Uppl.ísíma 620133. Til sölu lítið stækkanlegtborðstofu- borð úr tekki kr. 7,000 ásamt 4 stól- um kr. 2,000 stk. Uppl. í síma 14432. Til sölu svart kringlótt borð 110, stækkanlegt ásamt 4 stólum. Uppl. í síma 14432. Til sölu reyr húsgögn, hilla, 2 stólar og borð. Uppl. í síma 32802. Til sölu einstaklingsrúm frá Ingvari & Gylfa, 115x200, kr. 12,000. Uppl. í síma 78999. Til sölu 2 leðurstólar á furugrind, stór grillofn og mínútugrill á sama stað fæst gefins gamall fataskápur og borðstofuborð. Uppl. í síma 32768. Til sölu hringlaga palesander stofu- borð mjög vel með farið glerplata fylgir, fæst ódýrt. Uppl. í síma 10703. Til sölu einstaklingsrúm m/útvarpi og steriogræjum. Uppl. í síma 623915 milli 19-22. Til sölu sjónvarpsskápur. Uppl. í síma 623915 milli 19-22. Til sölu 2 eldhússtólar kr. 1,000 lít- ið eldhúsborð gamalt kr. 3,000. Uppl. í síma 92-14993 og 92-12668 eftir kl. 19. Til sölu viðarrúm 105x200, vel með farið. Uppl. í síma 72363 eftir kl. 17. Til sölu ný rennibraut/píanóbekkur óuppsettur kr. 35,000. Uppl. í síma 667181. Óska eftir nýlegu unglingarúmi 1 og 1/2 breidd, helst m/krómgöflum. Uppl. í síma 651557. Til sölu kínversk hornhilla svört einnig stór fallegur skenkur. Uppl. í síma 78938. Til sölu rúm frá Ikea m/krómgöfl- um 120x200 árs gamalt einnig svefnsófi. Uppl. í síma 10440.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.