Tíminn - 14.11.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.11.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 14. nóvember 1991 Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP1Ð 02.00 Fréttlr. 02.05 Vlnssldarllsti Résar 2 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttír. (Aður útvarpað sl. föstudagskvöld). 03.35 Naturtónar. 05.00 Fréttlr af veérl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). Næturtónar halda áfram. Estevez, Kiefer Suthertand, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen, Demot Mulroney og Cas- ey Siemaszko. Leikstjóri: Christopher Cain. Framleiðandi: Joe Roth. 1989. Stranglega bönn- uð bömum. 02:00 (gfsllngu (Hostage) Þegar Tommy veikist þarf I skyndi að flytja hann á spitala I nokkurri flarlægð. Hann fer ásamt hjúkr- unarkonu I flugvél. Vélinni er rænt af hryðjuverka- mönnum og er hjúkrunarkonan drepin þegar hún ætlar að gefa Tommy lyf. Tlminn er að renna út fyrir Tommy þvl hann þarf nauðsynlega á læknis- hjálp að halda. Þetta er hörkuspennandi mynd. Aðalhlutverk: Wings Hauser, Karen Black og Nancy Locke. Leikstjórar Hanro Mohr og Perci- val Rubens. Framleiðendur James Aubrey og Michael Leighton. Stranglega bönnuð bömum. 03:40 Dagskririok Stöðvar 2 Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 16. nóvember 14^45 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Oldham Athletic og Arsen- al á Boundary Park I Oldham. Einnig verður fylgst með öðrum leikjum og staöan I þeim birt jafnóö- um og dregur til tiðinda. Umsjón: Bjami Felixson. 17.00 Iþröttaþátturinn Fjallaö verður um Iþróttamenn og Iþróttaviöburöi hér heima og eriendis. Boltahomiö verður á sin- um stað og klukkan 17.55 veröa úrslit dagsins birt Umsjón: Samúel Öm Eriingsson. 18.00 Múmfnálfamlr (5:52) Teiknimyndaflokkur um álfana I Múmindal þar sem allt mögulegt og ómögulegt getur gerst. Þýð- andi: Kristln Mántyiá. Leikraddir: Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Bjömsdóttlr. 18.25 Kasper og vlnlr hans (30:52) (Casper & Friends) Bandarfskur myndaflokkur um vofukriliö Kasper. Þýöandi: Guöni Kolbeins- son. Leikraddir Leikhópurinn Fantasla. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Poppkorn Glódls Gunnarsdóttir kynnir tónlistamiyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Emilsson. 19.30 Úr rfkl náttúrunnar Hverfular tjamir (Survival — Vanishing Pools) Bresk fræöslumynd um dýralíf í tjömum á Miö-Spáni. Þýðandi og þul- un Jón 0. Edwald. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Lottó 20.40 Manstu gamla daga? (8:10) Sjötti þáttur Gular rósir Gestur þáttarins er Jón Sigurðsson, harmónikuleikari og textahófundur, en hann hefur samið meira en 300 texta, sem margir hafa orðið landsfrægir. Fram koma söngv- aramir Signjn Eva Ármannsdóttir, Ari Jónsson, Ólafur Þórarinsson, Hjördis Geirsdóttir og Trausti Jónsson. Umsjónarmenn eru Jónatan Garðars- son og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir. Hljómsveitarsljóri er Jón ólafsson. Dagskrár- gerð: Tage Ammendrup. 21.20 FyrinnyndarfaAir (6:22) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 21.50 Vemdarengllllnn (Clarence) Splunkuný, nýsjálensk sjónvarpsmynd. Vemdar- engillinn Clarence er serrdur i björgunarieiðangur til jarðar, þótt hann sé tregur til að fara vegna af- glapa sinna i fyrri ferð. Honum er falið aö bjarga ekkju og tveimur bömum úr klónum á illskeyttum kaupsýslumanni, en það er einn hængur á: eng- inn má vita að hann er engill. Leikstjóri: Eric Till. AðalWutverk: Robert Carradine, Kate Trotter og Louis Del Grande. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.20 Spegllmynd (Stark: Mirror Image) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1986. Lögreglu- maðurinn Stark fer til Las Vegas að reyna að hafa uppi á morðingja fyrrum vinnufélaga síns og þá koma úr kafinu ýmsar óþægilegar staðreyndir um fortíö hans. Leikstjóri: Noel Nosseck. Aðalhlutverk: Nicolas Surovy, Kirstie Alley, Ben Murphy og Dennis Hopper. Þýöandi: Reynir Harðarson. 00.50 Útvarpcfréttlr f dagskrárlok Laugardagur 16. nóvember 09:00 MeA Afa Afi er I mjög góðu skapi i dag og hann mun sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir. Handrit: Om Ámason. Umsjón: Guðrún Þóröardóttir. Stjóm upptöku: Ema Kettler. Stöð 2 1991. 10:30 Á skotskónum Hressileg teiknimynd. 10:55 Af hverju er hlminnlnn blir? (I want to know) Fræðandi þáttur. 11:00 Lásl lögga Teiknimynd. 11:25 Á feró með New Kids on the Block Teiknimynd. 11:50 Trúðurlnn Bósó Skemmtileg teiknimynd. 12:00 Landkönnun Natlnal Geographlc Vandaöur og fræðandi fræðsluþáttur. 12:45 FJölskylduflækJa (Cousins) Rómantisk gamanmynd um allsérstæöa fjöl- skylduflækju. Aðalhlutverk: Ted Danson, Isabella Rossellini, Sean Young og Lloyd Bridges. Leik- stjóri: Joel Schumacher. Framleiðandi: George Goodman. 1989. 14:35 HJákonur (Single Women, Married Men) Hér segir frá konu nokkum sem ákveður að stofna stuðningshóp fyrir konur sem halda við gifta menn. Aðalhlutverk: Michele Lee, Lee Horsl- ey, Alan Rachin og Canie Hamilton. Leikstjóri: Nick Havings. 1989. 16:05 Leyndardómar grafhýsanna (Mysteries of the Pyramids) Enn þann dag I dag vekja þessi minnismerki egypskra konunga furðu manna en i þessum þætti verður flallað um sögu píramídanna sem er dulin og leyndardómsfull. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók Hressilegur tónlistarþáltur. Umsjón: Sigurður Ragnarsson og Ólöf Marin Úlf- arsdóttir. Framleiðandi: Saga film. Sþóm upp- töku: Rafn Rafhsson. Stöð 2, Saga film og Coca Cola. 1991. 18:30 Glllette sportpakkinn Fjölbreyttur og skemmtilegur iþróttaþáttur. 19:19 19:19 ftariegar fréttir. 20:00 Morógáta Jessica Fletcher er fljót að sjá viö glæpamönn- Sunnudagur 17. nóvember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Birgir Snæbjömsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnlr. 8.20 Klrkjutónllst Sónata um gamalt islenskt klrkjulag ,Upp á fjalf- ið Jesú vendi' eftir Þórarin Jónsson. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Credo og sanctus úr .Messu heilagrar Sesselju' eftir Joseph Haydn. Judith Nelson, Margaret Cable, Martyn Hill og David Thomas syngja með kór Kristskirkjunnar I Oxford, hljómsveitin .Academyof Ancient Music' leikur; Simon Preston sflómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Morgunspjall á sunnudegl Umsjón: Sr. Kristinn Ágúst Friöfinnsson I Hraun- gerði. 9.30 Sónata (f-moll ópus 57 .Appassionata' eftir Ludwig van Beethoven Van Clibum leikur á planó. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miövikudag kl. 22.30). 11.00 V(gsla Kirkjumiðstöóvarinnar á Elðum Biskup Islands, hena Ólafur Skúlason vlgir. Séra Þórhallur Heimisson predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.TónlisL 13.00 Góövinafundur (Geröubergi Gestgjafar Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimund- arson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt um- sjónaimaður. 14.00 Aftökur I Vatnsdalshólum Annar þáttur af þremur. Höfundur handrits og leikstjóm: Klemenz Jónsson. Flytjendur Hjörtur Pálsson, Þorsteinn Gunnarsson, Rúrik Haralds- son, Siguröur Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Ragn- heiöur Steindórsdóttir, Steinunn Ólína Þoisteins- dóttir, Steindór Grétar Jónssson, Klemenz Jóns- son og kvæöamenn úr Kvæðamannafélaginu Ið- unni. 15.00 Kontrapunktur Múslkþrautir lagðar fyrir fulltrúa Islands I tónlist- aikeppni Norrænna sjónvarpsstöðva, þá Valde- mar Pálsson, Gylfa Balduisson og Ríkarð ðm Pálsson. Umsjón: Guömundur Emilsson. (Einn- ig útvarpað föstudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 fslensk útvarpslelkllst 160 ár Leikritið .Enginn skilur hjartað' eftir Halldór Stef- ánsson Leikstjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Kristín Anna Þórarinsdóttir, Rúrik Haridsson, Lár- us Pálsson, Þorsteinn ð. Stephensen, Jón Múli Ámason, Guðmundur Jónsson, Knútur R. Mag- ússon, Helga Valtýsdóttir, Kari Guðmundsson og Rós Pétursdóttir. (Leikritið var frumflutt I Útvarp- inu árið 1974). 17.35 Sfðdeglstónlelkar Frá kammertónleikum á vegum M-hátiðar að Kirkjubæjarklaustri i ágústmánuði I sumar. ,Hirð- irinn á hamrinum' eftir Franz Schubert. Ólöf Kol- brún Harðardóttir sópransöngkona, Gunnar Kvaran sellóleikari og Edda Eriendsdóttir píanó- leikari flytja. Píanókvintett i Es-dúr ópus 44 eftir Robert Schumann. Edda Eriendsdóttir leikur á pi- anó, Guðný Guðmundsdóttir og Signin Eðvalds- dóttir á fiölu, Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu og Gunnar Kvaran á selló. (Hljóðritun Útvarps- ins). 18.30 Tónllst. Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Frost og funl Vetrarþáttur bama. Enr kaþólskur, hvað er það? Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr llfl og starfi Haraldar Bjömssonar leikara Umsjón: Viðar Egg- ertsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I fá- um dráttum frá miövikudeginum 30. október). 22.00 Fréttlr. Orð kvöldslns. 2215 Veðurfregnlr. 2220 Dagskrá morgundagslns. 2225 Á fjölunum • lelkhústóniist .Pétur Gautur" svita ópus 46 eftir Edvard Grieg. Þættir úr .Carmen' svítu númer 2 eftir Georges Bizet. Hljómsveitin Filharmónta i Lundúnum leik- un Christopher Seama stjómar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. 13.00 Hrlngborðlð Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvemlg var á frumsýnlngunnl? Helganitgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningamar. 15.00 Mauraþúfan Llsa Páls segir Islenskar rokkfréttir. (Einnig út- varpað laugardagskvöld kl. 19.32). 16.05 Söngur vllllandarlnnar Þórður Árnason leikur dæguriög frá fyiri tlð. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Ak- ureyri). (Úrvali útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt flmmtudags kl. 1.01). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: Ný skifa: ,Bumln’“ með Patti La Belle 21.00 Rokktfðlndi Skúli Helgason segir nýjustu fnéttir af eriendum rokkunrm. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 2207 Landið og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nsturtónar 0200 Fréttlr. Næturtónar- hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Nsturtónar 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mlðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö fólk til sjáv- ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. Sunnudagur 17. nóvember 1240 Hátfð (Metropolitan (Metropolitan Gala) Dagskrá frá hátíöartónleikum f Metropolitanópenrnni. Þar koma fram margir frægir söngvarar, m.a. Luciano Pavarotti, Placido Domingo, Cheryl Studer og Kathleen Battle, og syngja ariur úr þekktum óperum. Kynnir Berg- þóra Jónsdóttir. 15.45 Elnnota Jörð? (3:3) Fyrirtæki Þriðji og siöasti þáttur I syrpu sem kvikmyndafé- lagið Útl hött — innl mynd hefur gert um viöhorf fölks til umhverfisins og umgengni við náttúnrna. Áðurádagskrá31. október. 16.05 Ævliaga Helenar Keller (1:4) Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu og endursögn sína á bók HjördísarVarmerog Berglind Stefáns- dóttir túlkar söguna á táknmáli. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 16.35 Nlppon - Japan siðan 1945 (7:8) Sjöundi þáttur Japanska þjóðarsálin. Breskur heimildamyndaflokkur I átta þáttum um sögu Jap- ans fra seinna stríöi. I þessum þætti er m.a. fjall- aö um daglegt llf I Japan og þá hugmyndafræöi að meta hópinn ofar einstaklingnum. Þýðandi: Ingi Kari Jóhannesson. Þulun Helgi H. Jónsson. 17.35 f uppnáml (3:12) Skákkennsla í tólf þáttum. Hðfundar og leiöbeirv endur em stórmeistaramir Helgi Óiafsson og Jón L. Ámason og I þessum þætti veröur Qallaö um hrókeringar og styrk taflmanna. Stjóm upptöku: Bjami Þór Sigurösson. 17.50 Sunnudagshugvekja Gunnar Eyjólfsson, leikari og skátahöfðingi (s- lands, flytur. 18.00 Stundln okkar (4) Meöal annars veröur Qallaö um 200 ára afmæli slökkviliðsins, amma og Lilli segja frá blómunum okkar og dregið veröur í styttugetrauninni. Um- sjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerö: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Svona veröur bananaís til (3:7) Þriöji þáttur af sjö þar sem fylgst er meö því hvemig ýmiss konar vamingur veröur til í verk- smiöjum. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Vistaskipti (12:25) (Different Woríd) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (14:26) (Fest im Sattel) Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur bú- garð meö islensk hross í Þýskalandi. Leikstjóri: Christian Kabisch. Aöalhlutverk: Hans Putz, Ta- mara Rohloff og Gisette Pascal. Þýöandi: Krist- nin Þóröardóttir. 20.00 Fréttlr og veAur 20.35 Stjómmálamenn horfa um öxl (2:4) Þáttaröð sem Sjónvarpið hefur látið gera meö viötölum viö nokkra af helstu stjómmálamönnum aldarinnar. Aö þessu sinni ræöirÁmi Gunnarsson viö Gylfa Þ. Gislason, fynverandi ráöherra. Dagskrárgerö: Saga film. 21.05 Ástlr og alþjóöamál (11:13) (Le mari de l'Ambassadeur) Franskur mynda- flokkur. Þýöandi: Pálmi Jóhannesson. 22.00 Van Gogh Bresk sjónvarpsmynd um líf og list hollenska mál- arans Vincents van Gogh. Hann dó í júli 1890 og haföi þá aöeins selt eina mynd, en nú seljast myndir hans fyrir metfé á uppboöum. Leikstjóri: Anna Benson Gyles. Aðalhlutverk: Linus Roac- he, Kevin Wallace og Jack Shepherd. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.40 Ustaalmanakló (Konstalmanackan) Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.45 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok •Jí 20:50 Á norðurslóðum (Northem Exposure) Skemmtilogur og Irfandi þáttur um ungan lækni sem er neyddur til að stunda lækningar I smábæ I Alaska. 21:40 Af brotastað (Scene of the Crime) Bandarískur sakamálaþáttur. 22-30 Foreldrahlutverk (Parenthood) Frábær gamanmynd með fjólda þekktra leikara. Aðalhlutverk: Steve Martin, Mary Steenbungen, Dianne West, Jason Robarts, Rick Moranis, Tom Hulce og Keanu Reeves. Leikstjóri: Ron Howard. 1989. 00:25 Ungu byssubófamlr (Young Guns) Spennandi kúrekamynd með öllum nýjustu stórstimum HoHywoód. Aðalhlutverk: Emilio 8.07 Hljómfall guðanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.03 Sunnudagsmorgum með Svavari Gests Sigild dæguriög, fróðleik- smolar, spumingaleikur og leitað fanga i segul- bandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað i Nætur- útvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags). 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson.Úrval dægumiálaútvarps liðinnar viku 1220 Hédeglsfréttlr 1245 Helgaiútgéfan heldur áfram. Sunnudagur 17. nóvember 09:00 Túlll Teiknimynd. 09:05 Snorkamlr Teiknimynd. 09:15 Fúsl fjörkélfur Teiknimynd. 09:20 Lltia hafmeyjan Falleg teiknimynd. 09:45 Pétur Pan Teiknimynd. 10:10 Ævintýrahelmur NINTENDO Ketill og hundurinn hans, Depill, lenda i nýjum ævintýrom. 10:35 Ævlntýrln I Elkarstrstl Myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Lokaþáttur. 10:50 Blaðasnéparnlr (Press Gang) Vönduð og skemmtileg teiknimynd. 11:20 Gelmrlddarar Leikbrúðumynd. 11:45 Trýnl og Gosl Teiknimynd. 1200 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvi i gær. 1230 Marllyn Monroe Skemmtilegur þáttur um ævi þokkagyðjunnar. 13:25 ítalskl boltinn Bein útsending Vátryggingafélag Islands og Stöð 2 bjóða knatt- spymuáhugamönnum til sannkallaðrar knatt- spymuveislu. 15:20 NBA-körfuboltiim Fylgst með leikjum í bandarisku úrvalsdeildinni I körfubolta. 16:30 Þrælastrfðið (The Civil War - War is Ail Hell) Á árinu 1865 snýr Sherman á Suðurríkjamenn með þvi að halda I átt til strandar. Með því nær hann tangartialdi á miðtaugakerfi Suðursins og snýr striðsgæfunni Norðurrikjamönnum I hag. Grant nær Richmont og Virginu loks á sitt vald og neyðir Lee til upp- gjafar. Stríðinu virðist vera að Ijúka, en maður að nafni John Wilkes Booth hyggur á hefndir fyrir hönd Suöursins. 18:00 60 mlnútur Bandariskur fréttaþáttur, einn sá vandaöasti f heimi. 18:50 SkJaldbökumar Teiknimynd um þessa knáu kalla sem flnnast pizzur svo góðar. 19:1919:19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20:00 Klassapíur (Golden Giris) Bandariskur gamanþáttur um nokkrar vinkonur á besta aldri sem deila húsi I Flórída. 20:25 Hercule Polrot Einkaspæjarinn frægi glímir við erfitt sakamál. 21:20 Sagan um David Rothenberg (The David Rothenberg Story) Það kann að virð- ast ótrúlegt en þessi einstaka kvikmynd er byggð á sönnum atburðum. David var ekki hár í loftinu þegar faðir hans, sem átti viö geðræn vandamál að strlöa, reyndi aö brenna hann til bana. David var bjargað en hann var svo illa brenndur að læknar hugðu honum ekki Iff. Átakanlega barátta sex ára drengs fyrir liflnu og aödáunarverður viljastyrkur móður hans lætur engan ósnortin. Kvikmyndin er gerð eftir sögu Marie Rothenberg sem skrað var af Mel White. Leikstjóri er John Erman en hann á aö baki myndir á borð við Hoiocaust og The Two Mrs. Grenvilles. Aðalhlut- verk: Bemadette Peters, John Glover, Dan Laur- ia og Matthew Lawrence. Leikstjóri: John Emran. 1988. 22:55 Flóttinn úr fangabúöunum (Cowra Breakout) Niurrdi og næstsiöasti þáttur. 23:50 Reykur og Bófi (Smokey and the Bandit) Hröð og skemmtileg mynd um ökuniðing sem hefur yrtdi af þvi að plata lögguna upp úr skónum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Jackie Gieason. Leikstjóri: Hal Ne- edham. 1977. Lokasýning. 01:25 Dagikrérlok Stöóvar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. RÚV 1 m Mánudagur 18. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnlr Bæn, séra Sigrlöur Guðmarsdóttir flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunjiéttur Résar 1 Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 FréttayflrllL Evrópufréttlr. Gluggað i biöðin. 7.45 Krftlk 8.00 Fréttlr. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veöurfregnlr. 8.31 Geatur é ménudegl. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -1200 9.00 Fréttlr. 9.03 Út í náttúnma Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 9.45 Seg6u mér sögu ,Emil og Skundi* eftir Guðmund Ólafeson. Höf- undurles (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikflml meö Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veóurfregnir. 10.20 Fólkiö í Þingholtunum Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sig- rún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur. Anna Kristín Amgrímsdóttir, Amar Jónsson, Halldór Björnsson, Edda Amljóts- dóttir, Eriingur Gíslason og Bríet Héöinsdóttir. (Einnig útvarpaö fimmtudag kl. 18.03). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlist frá klassiska tímabilinu, meöal annars eftir Ludwig van Beetboven og Franz Anton Hoff- meister. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 1200 -13.05 1200 Fréttayflrlit é hédegl 1201 AA utan (Áður útvarpaö í Morgunþætti). 1220 Hédeglsfréttlr 1245 Veöurlregnlr. 1248 AuAllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1255 Dénarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00 13.05 í dagsins önn Islenskukennsla eriendis Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað I næturótvarpi kl. 3.00). 13.30 Létt tónlist Nat King Cole, Haukur Morthens og fleiri leika og syngja létt lög. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Myllan á Barði' eftir Kazys Borota. Þráinn Karisson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (11). 14.30 MIAdegistónlist Sónata númer 4 fyrir frölu og píanó, .Bamadagur á útisamkomunni' eftir Chartes Ives. Maryvonne Le Dizes leikur á fiðlu og Jean-Claude Henriot á píanó. .Gamlir ameriskir söngvar' eftir Aaron Co- pland. Mormónakórinn i Utah syngur með Sinfón- íuhljómsveitinni i Utah; Michael Tilson Thomas stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Danni frsndl skrlfar glspasögur Dagskrá um danska rithöfundinn Dan Turéll. Um- sjón: Halldóra Jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað limmtudagskvöld kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Tónllst é sfödegl .Oratorium', textinn er úr þjóðkvæði, og .Dimmt er i heiminum, deginum tekur að hallá' eftir Snorra Sigfús Bingis- son. Ólöf Kolbrón Haröardóttir, Óskar Irrgólfsson og höfundurinn flytja. Forieikur að óperonni Á valdi öriaganna' eftir Giuseppe Verdi. Hljómsveit tónlistarakademíunnar i Quebec leikur, Rafli Ar- menian s^ómar. ,Tsar Saltan', svita ópus 57 eft- ir Nikolaj Rlmsklj-Korsakov. Hljómsveiön Fil- harmónia leikur; Vladimir Ashkenazy stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 ByggAalfnan Landsútvarp svæðisstöðva I umsjá Áma Magn- ússonar. Meginþema þáttarins er ahrinnumál á landsbyggöinnl. 18.00 Fréttlr. 18.03 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýslngar. Dénarfregnlr. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýslngar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Um daginn og veglnn Halldór Jóhannsson landslagsarkitekt talar. 19.50 íslenskt mél Umsjón: Jón Aöalsteinn Jónsson. (Áður útvarpað laugardag). 20.00 HIJóArltasafnlA Innlendar hljóðritanir. Frá vortónleikum Skagfirsku söngsveitarinnar 21. april 1990. Einsöngvaran Guðmundur Sig- urðsson, Halla S. Jónsdóttir, Sigurður Stein- grímsson og Svanhildur Sveinbjömsdóttir. Undir- leikari: Violeta Smid. Stjómandi: Björgvin Þ. Valdimarsson. Frá tónleikum Sirrfóniuhljómsveit- ar æskunnar. 17. mars 1990; Paul Zukovsky stjómar. Á efnisskránni ero fyrstu flórir þættir úr .Plánetunum' ópus 32 eftir Gustav Holst. 21.00 Kvöldvaka a. Af fuglum. Sr. Sigurður Ægisson kynnir auðnu- tittfinginn. b. ,Skip hans hátignar”. Frásögn Helga Ðjömssonar af sögulegri sjóferð frá Isafiröi til Reykjavikur 1943-1944. c. Þjóð- saga: .Hildur állkona'. Umsjón: Pétur Bjamason. Lesari með umsjónarmanni: Sigrón Guðmunds- dóttir. (Frá Isafirði). 2200 Fréttlr. Orö kvöldslns. 2215 VeAurfregnlr. 2220 Dagskré morgundagslns. 2230 Sfjómarskré fslenska lýóveldis Ins Meðal annars venður rætt við Guðmund Jónsson sagnfræðing um stjómarskráromræðuna i Bret- landi og hvaða lærdóm Islendingar geö dregið af henni. Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 23.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnudagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tónmél (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum Öl morguns. 7.03 MorgunútvarplA ■ VaknaA til Iffslns Lerfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefla daginn með hlustendum. - Fjánnálapisöll Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. - lllugi Jökulsson I starfi og leik. 9.03 9-fJögur Ekki bara undirspil I amstri dagsins. Umsjón: Þor- geir ÁsNaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blörrdal. 9.30 Sagan é bak vlA laglA. 10.15 FurAufregnlr utan úr hinum stóra heimi. 11.15 AfmsllskveAJur. Síminn er 91 687123. 1200 Fréttayflrlit og veöur. 1220 Hédeglsfréttir 1245 9-fJögur heldur áfram. 1245 Fréttahaukur dagslns spuröur út úr. 13.20 ,Elglnkonur f Hollywood" Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkið I Hollywood i starfl og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Slminn er 91 687123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dægumrálaúlvarp og frétör. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdótör, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Baldursdóttir, Þor- steinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál - Krisönn R. Ólafs- son talar frá Spáni. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshomafréttum. - Meinhomið: Óð- urinn öl gremjunnar Þjóðín kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJóAarsélln Þjóðfundur í beinni útsendingu Sigurður G. Tóm- asson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Ekkl fréttir Haukur Hauksson endurtekur frétömar sínar frá þvi lyn um daginn. 19.32 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00). 21.00 Gullskífan: .Forever changes' með Love frá 1968 - Kvöldtónar 2207 LandlA og mlAin 00.10 í héttlnn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlisL 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 0200 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 i dagslns önn Islenskukennsla eriendis Umsjón: Asgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 VeAurfregnlr. Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlraf veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 LandlA og mlöln Sigurður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur öl sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.