Tíminn - 29.11.1991, Blaðsíða 4
NOTAÐ <& njýtt
4
föstudagur 29. nóvember 1991
Óska eftir starfskrafti á
minkabú á suðurlandi í 1-2
mán. þarf að geta byrjað sem
fyrst. Uppl. í síma 98-78907.
Starfskraftur óskast við hrein-
gemingar á stigagangi, létt
vinna og vel staðsett. Uppl. í
síma 30232.
ATVINNA ÓSKAST
19 ára gamall strákur óskar
eftir vinnu til áramóta, hefúr
bílpróf. Uppl. í síma 42449.
Kona óska eftir vinnu við hús-
verk er vön, vinnur við hús-
verk. Uppl. í síma 13768.
Get tekið að mér þrif í heima-
húsum einnig setið hjá sjúk-
lingum. Uppl. í síma 76979.
19 ára norsk stúlka óskar eftir
að gerast au-pair í janúar '92,
þeir sem hafa áhuga vinsam-
lega skrifið til, Solbjörg Oldre,
Gamlevegen 110, 2600 Lil-
lehammer, Norge. ( hægt að
skrifa á ensku).
ÞJÓNUSTA
Ritvinnsla. Tek að mér að
vélríta og þýða verslunar-og
almenn bréf (enska,
íslenska) einnig
fundargerðir, rítgerðir og fl.
Tölvuvinna, íaserprentun.
Uppl. í síma 676506.
Tökum eftir gömlum ljós-
myndum, stækkum, minnk-
um, handlitum. Leitið uppl. í
síma 91-25016, sendum í
póstkröfu. Hraðmyndir,
Hverfisgötu 59, 101-Rvk.
Tek að mér að teikna andlits-
myndir eftir ljósmyndum,
vönduð vinna. Uppl. í síma
666454.
Húsgagnasmiður tekur að sér
allskonar viðgerðir og smíða-
vinnu í heimahúsum, lakk-
vinnu og málingarvinnu og
margt fl. vönduð og góð
vinna. Uppl. í síma 666454.
Tek að mér að kenna byrjend-
um á Harmoníkku. Uppl. í
síma 666454.
Tek að mér að teikna andlits-
myndir eftir ljósmyndum,
vönduð vinna. Uppl. í síma
666454.
Myndatökur, eftirtökur af
gömlum myndum. Til sölu
loftmyndir frá Snæfellsnesi,
Þoríákshöfn, Vogum, Grínda-
vík, Þórshöfn og fl. stöðum.
Hannes Pálsson, ljósmynd-
arí, Mjóuhlíð 4, sími 91-
23081.
Hreingerningar-teppahreins-
un-gluggaþvottur-gardínu-
hreinsun. Get tekið ræsting-
ar á stigagöngum og öðru
húsnæði vikulega. Uppl. í
Síma 22841 Magnús.
Sokkaviðgerðir. Sparið, gerum
við sokka og sokkabuxur, ath.
verða að vera ný þvegnir. Uppl. í
Vogue í Glæsibæ í síma 31224.
RITVÉLAR
Óska eftir peningaskáp fyrir
verslun. Uppl. í síma 676513.
Til sölu rafmagnsritvél. Uppl. í
síma 54769.
Til sölu Brother ritvél í góðu
lagi. Uppl. í síma 687312.
ÍBÚÐIR TIL LEIGU
Til leigu 2.herb. íbúð í Breið-
holti, leigist á kr.37.000 á
mán. m/hússjóð, ársfyrir-
framgreiðsla æskileg, leigist
frá og með 6.jan. 1992. Um-
sóknir sendist til NN. pósthólf
10240 130-Rvk. fyrir lO.des.
Merkt „G-8“
Til leigu 15 fm. herb. í Hlíð-
unum, fyrir stúlku, með aðg.
að eidh. og baði frá l.jan.
1992. Uppl. í síma 30997 eftir
kl.17.
Herbergi til leigu. Uppl. í síma
33471.
Búslóðageymslan, flytjum og
geymum búslóðir í lengrí og
skemmrí tíma. Föst tilboð í
lengri búslóðaflutninga.
Uppl. í síma 38488.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Reyklaust reglusamt par í ör-
uggri vinnu, óskar eftir 1 til 2
herb. íbúð, helst í Breiðholti
(ekki skilyrði). Upp. í síma
74576.
Ung reyklaus reglusöm kona
óskar eftir íbúð á stór Rvk.
svæðinu. Uppl. í síma 46802.
Ungt reyklaust par óskar eftir
ódýru húsnæði til leigu. Uppl.
í síma 38318.
Kona óskar eftir einstaklings
íbúð, helst við Hlemm, hús-
hjálp kæmi til greina. Engin
fyrirfram greiðsla og reglu-
semi. Uppl. í síma 13768.
Einstæð móðir með eitt barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð sem
fyrst. Uppl. í síma 685805.
Óska eftir þaki yfir höfuðið í
Rvk. frá byrjun des. (í síðasta
lagi í jan.) Helst herb. í íbúð
þar sem fleiri en tveir leigja
saman. Ég er Þýsku-
skiptinemi. Uppl. í síma 98-
78909.
ÍBÚÐIR KAUP OG
SALA
Til sölu heilt hús í sígildum
stíl á frábærum stað v/Smára-
götu 3 íbúðir í húsinu. Uppl. í
síma 96-41504.
íbúð til sölu við Langholtsveg,
3h á 2. hæð, stofa, eldhús, 2
svefnherb., bað með tengingu
fyrir þvottavél og stórar suður-
svalir. í risi eru 2 herb. og
geymsla, kjallarageymsla og her-
bergi með sameiginlegu þvotta-
húsi. Snotur garður fylgir,
húsið er nýmálað að utan og í-
búðin í góðu standi. Uppl. í
síma 35743.
Húsnæði í byggingu eða til-
búið undir tréverk óskast
keypt, er með einstaklingsí-
búð við Laugaveg og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 985-
34595 eða 672716.
Óska eftir sumarbústaði eða
sumarbústaðalandi í nágrenni
við Rvk. Uppl. í síma 629144.
Jörð óskast í skiptum fyrir
fasteign á Rvk. svæðinu. Góð
hluninda jörð, farið með allar
uppl. sem trúnaðarmál. Uppl.
í síma 671334 Arnar.
BÍLAR ÓSKAST
Óska eftir notuðum gangfær-
um bfl, ódýrum. Helst skoð-
aðann '92. Verð
semjanlegt.Upp. í síma 13965
eða 10378 Jói.
Bfll óskast í góðu lagi skoðað-
ur '92 má ekki vera mikið
ryðgaður, helst smábíll t.d.
Fiat Uno verð ca. 70-80 þús.
staðgr. Uppl. í síma 687397.
Óska eftir Volvo station '84-
'87, í skiptum fyrir Volvo 244.
Uppl. í síma 46360.
Óska eftir ódýrum bfl. Uppl. í
síma 26150.
Óska eftir bíl sem hefur orðið
fyrir tjóni, má kosta 800-1
milljón, er með Dodge Aries
'87 sem hluta verðs + pen-
inga. Uppl. í síma 43595.
Óska eftir bfl sem má greiðast
á sjálfskuldabréfí. Uppl. í síma
620475.
Óska eftir frambyggðum
rússajeppa m/díselvél og sæt-
um. Uppl. í síma 95-37445.
Óska eftir Toyota Hiace eða
L300 árg. ca.'90. Uppl. í síma
672716 og 985-34595.
BÍLAR TIL SÖLU
Til sölu Suzuki Fox '82, Volvo
B 20 vél + kassi, upphækkað-
ur á krómfelgum, ath. skipti á
ódýrari eða bein sala. Uppl. í
síma 98-78141.
Til sölu BMW 518 '82, ekinn
135 þ.km. nýir demparar,
skoð '92. Nýjir hjólkoppar,
verð 320 þús. stgr. Uppl. í
síma 91-685468.
Til sölu: Chervolet Pickup yf-
irbyggður K 30, '82. Vél 6,2
dísel, biluð sjálskipting, verð
400 þús. stgr. Einnig Blaser
'74, vélarvana. Þokkalegur
bíll, verðtilb. Upp. í síma 98-
78822.
Til sölu Blaser Pickup yfir-
byggður og innréttaður '79, á
götuna '81, skoðaður '92, 350
kúb. vél jeppaskoðaður kr.370
þús. staðgr. Uppl. í síma
689608.
Til sölu er Chevrolet Blaser
'79, skoðaður '92 jeppaskoð-
un, upphækkaður, yfirbyggð-
ur og innréttaður af Ragnari
Valsyni, bensínvél 8 cyl. Uppl.
í síma 689608.
Til sölu Citroen AXII, '89, vel
farinn, 3ja dyra, útvarp/seg-
ulb. sparneytinn og góður
bfll, sumar/vetrardekk, gott
staðgreiðsluv. Uppl. í síma
54967 eftir kl.13 á daginn.
Chevrolet Chevette 79, í mjög
góðu lagi til sölu, afskráður,
tilboð. Uppl. í síma 985-34595
eða 672716.
Til sölu: Daihatsu Rocky Wa-
gon '86, dísel, 2800, 5 gíra,
vökvastýri. Útvarp/segulband,
ekinn 129 þ.km. Verð 980 þús.
Uppl. í síma 91-685468 eða
94-3364.
Til sölu: Fiat Uno 45 í góðu
lagi, verðhug. 135 þús. Uppl. í
síma 91-10795 eða 672716.
Til sölu Fiat Uno '84, góður
bfll, verð kr.100-120 þús.
Uppl. í síma 985-34595 og
672716.
Vil selja Ford Bronco '87. 2,9
vél, fallegur bfll. Uppl. í síma
93-38851.
Til sölu Ford Escort '90, ekinn
27 þ.m. blásanseraður,
m/sumar og vetrardekk,
grjótgrind. Lítur út sem nýr,
verð 890 þús. Kostaði 1 milj.
Uppl. í síma 39817.
Til sölu Ford Taunus '82, lítur
vel út, vetrardekk, útv./segulb.
Uppl. í síma 97-41465.
Til sölu, Ford Econoline E-
100,4x4, upphækkaður á 39”
dekkjum, '76, verðh. 1,600
þús. Vængjahurð. Fallegur
bfll, innréttaður Uppl. í síma
76076 og 985-34595.
Til sölu Skoda 120L '85, kr.
30,000, Skoda Rapid '85.
Uppl. í síma 17482 á kvöldin.
Til sölu Lada 1600 '86, ek.50
þ.km. skoðaður '92, ný dekk,
dráttarkúla og fl. Uppl. í síma
677714.
Til sölu Lada Lux 66, hvítur,
nýleg dekk, lítur þokkalega
út. Uppl. í síma 666021 og
674678. eftir kl.19.
Til sölu Lada Safir '87, skoð-
aður '92. Útvarp/segulband,
góður bíll. Uppl. í síma
620237.
Til sölu Lada Samara '88, ek-
inn aðeins 16 þ.km. skoðuð
'92, útvarp og segulband, bfll í
toppstandi, verð aðeins 240
þús. stgr. Uppl. í síma
620237.
Til sölu Lada Lux 1500, '87,
skoðaður '92, dráttarkr. út-
varp, einn eigandi, verðh.
120,000 kr. Uppl. í síma 73714
eftir kl.19.
Til sölu Mazda 626 2000 '87 ek.
55 þ.km. bíll i toppstandi. Uppl. í
síma 812207 og 699123.
Til sölu Mazda 626 '88, 2000
vél, sjálfsk. toppeintak ek.37
þ.km. grár, kr.980,000 ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í síma
22086 og 26488 Stefán.
Mazda Pickup '78 til sölu,
verð 150 þús. skoð '92. Uppl. í
síma 814717.
Til sölu Merc. Bens 280 SLC
'76, gullfallegur 2ja dyra
sportbíll, verð kr. 1,750 þús.
Uppl. í síma 679456.
Til sölu Mitsubishi Gallant
'89, ek. 25 þ.km. rafd. rúður
krúskontrol, vetrar/sumar-
dekk. Uppl. í síma 41787 og
985-22026.
Til sölu Gallant '87, ek.83
þ.km. Uppl. í síma 97-58864.
Til sölu Range Rover '85, ek.
30 þ.km. bíll í topp standi.
Uppl. í síma 812207 og
699123.
Til sölu Range Rover '83,
kr.950,000, hvítur, tveggja
dyra, ek. 125 þ.km. nýr gír-
kassi og vatnskassi, ný spraut-
aður, skoðaður '92, ath. skipti
á ódýrari og jafnvel skuldabr.
Uppl. í síma 22086 og 26488
Stefán.
Til sölu: Renault 6. TL. árg
'71. Mjög sjaldgjæfur bfll, er á
skrá en þarfnast aðhlynningar
fyrir skoðun. Mikið af vara-
hlutum fylgir. Upp. í síma 95-
12419 á kvöldin.
Til sölu Subaru 1800 '84,4x4,
skipti ath. á ódýrari. Uppl. í
síma 95-36152.
Til sölu Suzuki Alto '81, verð-
tilb. Uppl. í síma 653303.
Til sölu Suzuki Alto '81 er
með bilaðann gírkassa selst á
15 þús. Uppl. í síma 657084.
Til sölu Suzuki Swift GT '87,
ek.56 þ.km. rauður. Uppl. í
síma 95-36625.
Til sölu: Suzuki Swift GL, '90
hvftur, ekinn 18 þús. Vsk bfll.
Uppl í síma 985-34595 eða
672716..
Til sölu, Suzuki Super Carry
Van '88, VSK. bíll verðh. 585.
þús. Uppl. í síma 672716 og
985-34595.
Til sölu Suzuki Samurai 1989,
góður sparneytinn jeppi, grár
ek.41 þ.km. ath. skipti á ódýr-
ari seljanlegum bíl eða snjó-
sleða, helst Skidoo. Góður
staðgr. afsl. Uppl. í síma 22086
og 26488 Stefán.
Til sölu jeppi, Wagoner '81, ó-
breyttur, leðurklæddur, raf-
magn í rúðum. Uppl. í síma
651571.
Til sölu Willys árg. '87, ek. 53
þ.km. bíll í góðu ástandi,
svartur. Uppl. í síma 812207
og 98-22667.
Til sölu: Rússajeppi '77, skoð
'92Uppl. í síma 42282.