Tíminn - 13.12.1991, Qupperneq 1
VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110.- Umbrot: Tíminn, tæknideild - Prentun: Oddi hf.
FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1991 - 48. tölublaö
BARNAVÖRUR
Til sölu 2 ungbamastólar kr.1000 stk. og
gamalt útdregið bamarúm kr.1000. Uppl.
í síma 17482.
Til sölu Simo barnakerra og lítill bama-
vagn, baðborð m/skúffum og Britax stóll,
allt vel með farið. Uppl. í síma 91-44476.
Til sölu 2 vel með farin rimlarúm. Uppl. í
síma 98-22536.
Til sölu bamabflstóll og þríhjól. Uppl. í
síma 38225.
Til sölu Britax bflstóll og skiptiborð.
Uppl. ísíma 673195.
Til sölu burðarrúm. Uppl. í síma 36514.
Óska eftir að kaupa bamastól sem festa
má á borð. Uppl. f sfma 667204.
Til sölu burðarrúm, Maxi Cosi stóll,
hoppuróla og systkinasaeti. Uppl. í síma
667204.
Til sölu skiptiborð m/baði, svalavagn,
bastburðarrúm, burðarpoki, órói,
hoppuróla, dót og fatnaður, allt vel með
farið. Uppl. f síma 45915.
Cicco göngugrind til sölu vel með farin.
Uppl. í síma 34597.
Til sölu bamastóll til að festa á borð og
útigalli nr.80. Uppl. í síma 77083.
Til sölu bamabaðborð. Uppl. í síma
671915.
Til sölu Emmaljunga bamavagn.Uppl. í
síma 656856.
Til sölu 1 árs barnavagn Silver Cross.
Uppl. í síma 30609.
Til sölu nýlegur dökkblár Silver Cross
bamavagn m/stálb. Hókus Pókus bama-
stóll og Maxi Cosi stóll. Uppl. í síma
36793.
Til sölu barnarúm 150x60 m/dýnu og
bamastóll, hægt að nota á þrjá vegu,
selst óýrt Uppl. í síma 19336.
Til sölu vel með farinn Brio bamavagn.
Uppl. í síma 53480.
Til sölu Emmaljunga kerra m/skerm og
svuntu kr.10,000 einnig kerruvagn á
kr.15,000 notaður eftir eitt bam.,Uppl. í
síma 641542.
Til sölu grænn Silver Cross bamavagn.
Uppl. í síma 618516.
Til sölu ljósgræn Emmaljunga bama-
kerra, kr.10,000. Uppl. í síma 641687.
Til sölu ljósblár kerruvagn m/burðar-
rúmi og kerrupoka, einnig Hókus Pókus
stóll. Uppl. í síma 671981.
Til sölu Simo bamavagn, notaður eftir
eitt bam. Uppl. í síma 46802.
LEIKFÖNG
Til sölu leikfangastýri m/ljósum og
flautu, kr.1,500. Uppl. í síma 17482.
Til sölu Barbie hús m/húsgögnum, selst
ódýrt. Uppl. í síma 92-12851.
Til sölu Ieikföng. Uppl. í síma 78906.
Óska eftir að kaupa notað Barbie hús.
Uppl. í síma 30316.
Til sölu handgerðar brúður. Uppl. í síma
686029 ákvöldin.
HEIMILISHALD
Til sölu hakkavél f. Kitseneid hrærivél.
Uppl. í síma 79319.
Til sölu smíðajámkertastjakar háir og
lágir, einnig borðstjakar. Uppl. í síma
71298 eftir kl.17.
Til sölu ónotuð bökunarvigt sem festist á
vegg. Uppl. í síma 36514.
Til sölu djúpsteikingarpottur fyrir hellu
kr.3,000. Uppl.fsíma 19232.
Útsaumaðar myndir til sölu, einnig úrval
bóka um útsaum. Uppl. í síma 626310.
Til sölu gullhnífapör f. 12, í leður tösku
og ýmisl. fl. s.s. gerfijólatré 5 fet á hæð og
jólaskrauL Uppl. í síma 35148.
SAUMAVÉLAR
óska eftir saumavél helst Pfaff. Uppl. í
síma 95-12435.
Til sölu ársgömul Toyota saumavél,
kr.20,000. Uppl. í síma 30774.
FATNAÐUR
Ný dökkblá tækifæris buxnadrakt til sölu
falleg, stærð 14. Selst fýrir 6,500 kr.
Einnig tækisfærisbuxur, stærð M til L,
selst fyrir 1,000 kr. stk. Uppl. í síma
624148.
Til sölu ýmis fatnaður og skór. Uppl. í
síma 53569.
Til sölu fatnaður og jólaskraut. Uppl. í
síma 17482.
Til sölu ónotuð dúnúlpa st.38-40, í-
þróttajakki sL 176, kuldaskór sL39,
götuskór sL38, Adidas skór sL40, peysa
XL.Uppl.ísíma 22275.
Til sölu ónotaðar Levi's gallabuxur 501,
st.30. Uppl. í síma 39536 á kvöldin.
Kápur, jakkar, kjólar á frúna í yfirstærð-
um, ódýrt. Uppl. í síma 18481.
Skólastelpur ath! Til sölu rauð úlpa og
svört kápa, einnig pels. Uppl. í síma
78938.
Til sölu hálfsíður kanínupels og síður
bísanpels, ónotað einnig brúnleit ullar-
kápa. Uppl. í síma 680205.
Til sölu kuldaskór nr.38 og úlpa nr.164,
vel með farið. Uppl. í síma 45020.
Til sölu nýr pelsjakki (sportlegur), fæst á
góðum kjörum, kr.45,000. Uppl. í síma
641347. og 16590 v.s.Kristín.
Til sölu Levi's 501 gallabuxur svartar, ó-
notaðar. Einnig græn peysa. Uppl. í síma
26156.
Til sölu 2 telpnakjólar st.7-8 ára og pils,
selst ódýrL Uppl. í síma 92-12851.
3 splunkunýjir leðurjakkar til sölu. Uppl.
fsíma 814717.
Til sölu pels nr.42 kr.10,000. Uppl. í síma
689782 eftir kl.19.
Til sölu mótorhjólaleðurjakki nr.38 og 2
hnésíð leðurpils. Uppl. í síma 673195.
Ónotaðar Levi's gallabuxur nr.30 til sölu.
Uppl. í síma 39536 á kvöldin.
Til sölu blússur, pils, kjólar, nýtt og not-
að. Uppl. í síma 676682
Að Njálsgötu 14 kjallara er úrval af ódýr-
um prjónafatnaði f. böm og fúlloma.
Uppl. í síma 10295.
Til sölu blússur, pils, og fallegur kjóll
einnig ýmisl. fl. Úppl. í síma 676682 eftir
kl.20.
Til sölu karlmanns mokkajakki nr.52, ný
flík og nýr minkapels, draktir, veski og
skór, allt nýtL Uppl. í síma 813427 og
11978.
Til sölu bank púði, jakkaföt nr. 52 einnig
kápa og pels. Uppl. f síma 78938.
Til sölu jakkaföt nr.52. Uppl. í síma
78938.
Til sölu nýr mokkajakki og annar fatnað-
ur. Uppl.ísíma 73990.
Ósum eftir gefins fatnaði og ýmsum
hlutum. Uppl. í síma 623550 (Krísuvík-
ursamt.)
HÚSGÖGN ÓSKAST
Óska eftir skenk úr bæsaðri eik. Uppl. í
síma 52677.
Óska eftir tvöf. svefnsófa. Uppl. í síma
31643 Og 73000 v.s. Hrund.
Óska eftir húsgögnum fýrir lítið. Uppl. í
síma 689782 eftir kl.19.
Óska eftir ódýmm litlum kojum. Uppl. í
síma 673599.
Óska eftir að kaupa ódýr húsgögn Ld.
hillur og sófaborð. Uppl. í síma 615516.
Óska eftir eldhúskollum. Uppl. í síma
31079.
Óska eftir 2 stólum fyrir mjög lítið. Uppl.
í síma 620332.
Halló, erum nýbyrjuð að búa og óskum
eftir húsgögnum mjög ódýrL Uppl. í
síma 74794 eftirkl.18.
Óska eftir ódýrum fataskáp. Uppl. í síma
21581.
Óska eftir tvíbreiðum svefnsófa m/rúm-
fatageymslu. Uppl. í síma 656447.
Óska eftir bamakojum. Uppl. í sfma
16054.
Óska eftir hillusamstæðu, helst úr ljós-
um við. Uppl. í síma 16054.
Óska eftir 3ja og 2ja sæta sófum, úr
svörtu leðri. Uppl. í síma 672716 og 985-
34595.
Óskum eftir rúmum, kommóðum og litl-
um borðum helst gefins. Uppl. í síma
623550 (KrísuvíkursamL)
Lítið borðstofúsett óskast, helst gamalL
Einnig er til sölu veggkorkur 35 ferm.
selst ódýrt. Skrifborðsstóll óskast. Uppl. í
síma 625809.
Óska eftir hörpudiskasófasetti. Uppl. í
síma 20187 eftir kl.19.
HÚSGÖGN TIL SÖLU
Til sölu 4 mán. gamall beddi til að leggja saman,
kr3,000. Uppl.ísíma 17482.
Til sölu hjónarúm. Uppl. í síma 38225.
Til sölu ljósblár höfðagafl úr járni. Uppl. f síma
656447.
Til sölu 2 sæta sófi, ferkantað borð, skrif-
borðsstóll stillanl. símastóll, prinsessu-
stóll, Uppl. í síma 79319.
Efnisyfirlit:
BARNAVÖRUR
Barnaföt
Barnahúsgögn
Barnavagnar, kerrur
Lelkföng
Barnagæsla
Annað/Skipti
HEIMILISHALD
Lelrtau, hnffapör, önnur áhöld
Annað/Skipti
HANNYRÐIR
Saumavélar
Prjónavélar
Vefstólar
Efnl & snið
Annað/Sklptl
FATNAÐUR
Kvenmannsföt
Karlmannsföt
Skór
Úr & skartgriplr
Annað/Skiptl
LISTAVERK
HÚSGÖGN ÓSKAST
HÚSGÖGN TIL SÖLU
Lampar & speglar
Gardínur & gólfteppi
Blóm & plöntur
Annað/Skipti
ANTIK-húsgögn óskast
Til sölu
Annað antik
HEIMILISTÆKI
Þvottavélar
Þurrkarar & strauvélar
Uppþvottavélar
ELDAVÉLAR, hellur
OFNAR, örbylgjuofnar
ÍSSKÁPAR, frystiklstur
RYKSUGUR, bónvélar
BAÐherbergistæki
AÐRAR RAFMAGNSVÖRUR
í SVEITINA
ATVINNA f boði
ATVINNA óskast
ÞJÓNUSTA
Bókhald, endurskoðun
Þýðingar & prófarkalestur
Handverk, iðnaðarmenn
Heimilishjálp
Skúringar, þrif
Annað/Skipti
KENNSLA
Námskeið, fyririestrar
Aukatfmar
Endurmenntun
Kennslugögn & bækur
Annað/Skipti
VERSLUN OG VIÐSKIPTI
Annað/Skipti
SKRIFSTOFAN
Skrífstofu- & teikniáhöld
Ritvélar
Annað
UPPBOÐ
Annað/Skipti
HÚSNÆÐISMARKAÐURINN
(búðir til leigu, ótfmabundiö
fbúöir til leigu, tímabundiö
fbúðir óskast á leigu
Verkstæði, vinnustofur
Lagerhúsnæði, geymslur
Æfingarhúsnæði
Annað leiguhúsnæði
fbúðarskipti
fbúöir kaup & sala
SUMARBÚSTAÐIR TIL SÖLU
Annað/Skipti
Land & lóðir kaup & sala
BÍLAR ÓSKAST
BfLARTILSÖLU
MÓTÓRHJÓL
Skellinöðrur & vespur
Bifreiðakennsla
Mótorhjólakennsla
REIÐHJÓL
VÉLSLEÐAR
TJALDVAGNAR, HÚSBlLAR
Aftanfvagnar, kerrur
LANDBÚNAÐARVÉLAR
Önnur farartæki
VARAHLUTIR
Aukahlutir & útvörp í bíla
Hjólbarðar & felgur
BÁTAR & VÉLAR
Vinnuvélar
Annað/Skipti
HÚSBYGGJANDINN
Innréttingar
Verkfæri
Byggingarefni
GARÐYRKJA
Annað/Skipti
TÖLVUR-óskast
TÖLVUR til sölu
Hugbúnaöur
Tölvurit & bækur
Tölvuleikir
FJARSKIPTI
LJÓSMYNDA-/og KVIKMYNDA-
•VÖRUR
Sjónaukar, smásjár
Annað/Skipti
LJÓSVAKINN-óskast
Sjónvörp til sölu
Útvörp
Myndbandstæki
Annað/Skipti
TÓNLIST
Hljómflutningstæki
Plötur, geisladiskar
HLJÓÐFÆRI \,
Annað tll tónllstariökunar
Hljómsveitir
Önnur tónlist
Annað/Skipti
GISTING & þjónusta
ÚTILEGAN
Annað/Skipti
Iþróttir
íþróttaföt & búnaður
Skíði, skfðaskór
Skautar & hjólaskautar
Lyftinga- & þrekæflngatæki
Önnur æfingatækl
Skytterí & stangarveiði
Annað/Skipti
HEILSURÆKT
Sólböö
Snyrting
Klipping, hárgreiðsla
Annað/Skipti
TÓMSTUNDIR-ÁHUGAMÁL
Módelsmfð & föndur
Spil & leikir
Annað/Skiptl
BÆKUR & BLÖÐ
Klúbbar
SAFNARAR
Frímerki
Mynt
PENNAVINIR
Annað/Sklpti
FÉLAGSLlF
Hátíðarhöld
Hljómleikar
Annað/Skipti
ÁBENDINGAR
KYNNI ÓSKAST
OKKAR Á MILLI
TAPAÐ-FUNDIÐ
DÝRAHALD
Gæludýr
Hestar
Útreiðar & hestamennska
Hey & fóður
ÝMISLEGT
Útlendingar - foreigners
ERLENDAR AUGLÝSINGAR