Tíminn - 10.04.1992, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.04.1992, Blaðsíða 8
8 Tíminn Föstudagur 10. apríl 1992 VINNINGASKRA* MeðmMluvinréngjlikumoi Kr. 500.000 24743 57961 Kr. 250.000 9976 51579 Kr. 25.000 16 5638 13386 21975 26878 33098 41314 50866 61084 66479 647 6301 13791 22981 27029 33824 43178 53674 61194 67524 684 6502 16042 23804 27645 35261 43594 54189 61417 68511 737 6577 16133 24239 28905 35484 44387 56551 61697 69248 1730 9346 16152 24316 28945 37193 46289 57176 62403 69330 2239 10590 16864 24499 29344 37239 47657 58842 64691 69375 3227 10613 17215 24684 29466 37450 47731 59977 64806 69972 1 4262 12215 18075 24881 30615 39584 48121 60005 64938 71564 5166 12826 20192 25478 32671 39723 48523 60433 65415 72985 5528 13126 20788 26381 33009 41135 49140 60690 65882 74206 Kr. 8.000 156 5323 11251 16771 21618 26984 31487 37195 43002 47811 53146 5B575 63429 69485 239 5403 11331 16796 21662 27026 31492 37197 43034 47859 53225 58601 63434 69524 359 5435 11428 16984 21673 27045 31569 37226 43544 47899 53317 58533 63472 69550 542 5436 11461 17102 21752 27060 31630 37253 43575 47923 53344 58679 63491 69626 606 5484 11470 17272 21791 27183 31636 37278 43578 48090 53453 58715 63508 69686 621 5577 11501 17340 21817 27188 31699 37337 43601 48101 53480 58719 63534 69692 697 5627 11511 17375 21827 27214 31729 37340 43650 48174 53485 58806 63647 69767 809 5760 11564 17378 21852 27223 31874 37362 43703 48187 53538 58871 63673 69777 841 5821 11565 17726 22077 27235 31887 37419 43729 48192 53575 58893 63676 69786 843 5838 11654 17748 22146 27367 31903 37486 43758 48456 53623 58937 63750 69827 845 5916 11799 17771 22223 27396 31912 37546 43778 48468 53710 59111 63861 69911 924 5918 11989 17775 22333 27402 31924 37573 43793 48554 53720 59141 63871 69926 1028. 5926 12014 17815 22336 27407 31968 37582 43988 48648 53799 59155 63879 69968 1035 5970 12075 17828 22341 27456 32046 37687 44037 48724 53816 59165 63956 70014 1059 6123 12310 17897 22393 27457 32144 37699 44091 48726 53851 59342 63982 70026 1129 6146 12332 17910 22411 27510 32333 37982 44108 48755 53897 59354 63986 70121 1144 6188 12387 17955 22633 27569 32597 37985 44117 48788 53908 59378 64042 70123 1147 6210 12449 18053 22709 27633 32786 37987 44143 48955 54043 59425 64087 70225 1191 6262 12572 18071 22731 27677 32845 38015 44391 49052 54048 59431 64169 70380 1230 6277 12633 18085 22838 27714 32876 38159 44407 49152 54082 59492 64324 70407 1284 6372 12646 18148 22865 27718 32925 38194 44409 49183 54109 59519 64333 70422 1287 6586 12664 18201 22888 27735 32960 38273 44475 49251 54121 59637 64352 70574 1449 6592 12705 18214 23028 27771 33023 38314 44481 49321 54122 59673 64402 70666 1469 6594 12762 18269 23089 27785 33109 38377 44483 49394 54154 59764 64474 70678 1476 6617 12858 18307 23091 27838 33128 38378 44484 19439 54155 59777 64578 70727 1526 6637 12876 18311 23216 27844 33138 38397 44559 49456 54289 59811 64646 70848 1564 6702 12990 18328 23343 27848 33169 38442 44609 49493 54333 59831 64770 71018 1575 6760 13014 18367 23357 27866 33175 38533 44662 49611 54467 59859 64826 71121 1591 6799 13027 18388 23366 27882 33184 38566 44721 49615 54512 59927 64859 71137 1672 6845 13092 18419 23370 27885 33188 38645 44829 49628 54515 59946 64937 71144 1717 6867 13100 18426 23405 27972 33221 38685 44890 49728 54612 59951 65003 71222 1734 7035 13261 18433 23497 28125 33244 38789 44949 49924 54616 60007 65145 71238 1821 7079 13269 18556 23514 28154 33384 38923 44971 50051 54652 60014 65181 71324 1870 7155 13274 18575 23551 28179 33424 38940 45032 50060 54658 60018 65193 71405 1804 7223 13467 18716 23563 28305 33611 38991 45078 50101 54821 60089 65197 71426 1946 7277 13703 18735 23588 28318 33639 39063 45111 50203 54975 60124 65225 71536 1962 7305 13766 18776 23613 28383 33649 39107 45136 50239 55012 60311 65256 71600 2000 7373 13794 18794 23652 28422 33809 39128 45205 50306 55024 60358 65283 71642 2041 7375 13830 18837 23788 28582 33810 39174 45221 50444 55057 60382 65389 71725 2067 7405 13896 18859 23B01 28659 33821 39294 45257 50447 55126 60388 65506 71756 2103 7474 13915 18864 23871 28674 33839 39524 45344 50485 55267 60463 65525 71762 2371 7476 13985 18898 23930 28695 34032 39526 45421 50506 55379 60499 65558 71786 2438 7654 14012 18904 23953 28711 34067 39747 45442 50513 55409 60510 65579 71815 2461 7671 14020 18946 24114 28722 34070 39776 45450 50554 55463 60536 65696 71916 2499 7681 14051 18947 24148 28778 34170 39802 45571 50560 55588 60732 65857 71952 2560 7828 14144 19002 24232 28857 34230 39829 45602 50735 55596 60753 66035 71956 2690 7836 14172 19097 24237 28858 34266 39962 45626 50783 55649 60816 66049 71977 2800 7906 14196 19116 24285 28899 34364 39984 45654 50811 55726 60920 66052 72076 2815 7925 14197 19134 24311 29044 34438 40040 45676 50877 55766 60948 66056 72116 2850 7954 14198 19138 24326 29268 34491 40104 45813 50935 55878 60952 66095 72214 2910 8122 14302 19195 24333 29369 34549 40130 45814 50991 55951 60977 66108 72300 2917 8300 14339 19214 24442 29383 34589 40217 45826 51013 56012 61011 66132 72356 \ 2931 8437 14401 19233 24462 29420 34648 40254 45840 51022 56039 61036 66194 72380 2960 8450 14408 19256 24569 29448 34719 40329 45867 51143 56045 61066 66209 72387 2980 8580 14479 19312 24603 29451 34774 40376 45870 51175 56060 61124 66308 72545 2999 8696 14487 19350 24870 29502 34786 40379 45893 51194 56087 61134 66332 72550 3087 8724 14536 19409 25028 29514 34807 40460 45987 51207 56124 61254 66341 72551 3125 8794 14584 19597 25054 29612 34851 40472 46037 51221 56218 61332 66356 72606 3130 8854 14630 19608 25123 29683 34915 40482 46042 51260 56258 61361 66389 72712 3187 8864 14634 19632 25133 29684 34939 40486 46151 51261 56284 61371 66444 72762 3199 8950 14647 19647 25228 29722 35034 40547 46235 51351 56419 61419 66484 72773 3231 8953 14702 19667 25241 29859 35047 40600 46306 51374 56473 61449 66550 72841 3357 8972 14742 19709 25276 29865 35118 40615 46339 51452 56527 61503 66617 72878 3399 9032 14818 19711 25321 29873 35161 40742 46455 51476 56576 61662 66622 73027 3567 9037 14829 19826 25365 29954 35211 40783 46482 51489 56582 61666 66677 73080 3581 9104 14842 19831 25453 29958 35314 40908 46488 51506 56710 61720 66868 73134 3585 9216 14867 19862 25457 29980 35472 40926 46518 51618 56730 61789 66973 73137 3658 9255 14999 19866 25474 29991 35596 41007 46535 51670 56750 61875 67000 73314 3670 9285 15050 19885 25526 30149 35628 41010 46553 51731 56831 61904 67027 73468 3695 9336 15168 20013 25532 30187 35639 41086 46577 51767 56883 61942 67142 73569 3853 9392 15220 20061 25553 30420 35744 41126 46582 51801 57008 61983 67282 73715 3901 9411 15255 20095 25564 30428 35748 41198 46642 51922 57021 62019 67349 73719 4032 9425 15256 20126 25596 30435 35757 41248 46702 51925 57127 62071 67563 73951 '.-4051 9441 15272 20162 25736 30452 35815 41267 46785 52079 57269 62105 67684 73965 4057 9524 15338 20183 25765 30461 35860 41271 46796 52115 57306 62112 67733 73988 4081 9602 15343 20222 25798 30510 35881 41372 46800 52156 57346 62114 67816 74070 4095 9737 15430 20247 25817 30558 35941 41460 46852 52217 57397 62168 67825 74083 4151 9747 15440 20389 25972 30571 35954 41472 46875 52227 57562 62266 68047 74110 4256 9793 15612 20454 25980 30572 35976 41575 46905 52306 57577 62303 68097 74143 4336 9914 15641 20498 26059 30590 36161 41683 46928 52413 57603 62304 68101 74241 4408 9984 15769 20518 26076 30606 36201 41718 46960 52426 57689 62426 68235 74295 4442 10015 15806 20551 26080 30609 36243 41739 46970 52471 57718 62431 68278 74310 4538 10037 15929 20586 26137 30737 36340 41776 46982 52523 57728 62442 68387 74314 4572 10067 15936 20656 26153 30749 36389 41879 47013 52548 57817 62457 68470 74319 4652 10076 15952 20664 26199 30829 36393 41889 47190 52604 57838 62525 68553 74353 4693 10103 16029 20665 26223 30888 36410 41908 47201 52621 57868 62546 68585 74459 4698 10275 16075 20690 26233 30954 36458 41965 47258 52644 57943 62806 68623 74535 4799 10358 16107 20706 26272 30977 36593 41971 47340 52720 57993 62813 68702 74716 4806 10364 16114 20772 26294 31002 36600 41994 47355 52727 58025 62823 68758 74736 4866 10411 16136 20886 26343 31095 36621 42027 47407 52810 58036 62839 68923 74804 i ri899 10518 16208 20908 26392 31139 36622 42096 47435 52919 58061 62861 68949 74811 4918 10818 16254 21094 26473 31170 36627 42138 47462 52945 58182 62926 68979 74866 4944 10880 16265 21104 26588 31185 36637 42294 47553 52998 5B202 62956 69017 74953 5013 10882 16275 21201 26827 31243 36675 42525 47557 53000 58224 62979 69065 5085 10883 16380 21318 26832 31278 36711 42594 47609 53012 58325 63022 69126 5110 11114 16392 21350 26884 31314 36750 42626 47672 53042 58331 63032 69170 5148 11155 16422 21381 26911 31327 36971 42748 47682 53060 58458 63073 69357 5273 11169 16468 21537 26948 31356 36989 42776 47742 53068 58498 63265 69374 5282 11205 16583 21579 26952 31387 36998 42871 47772 53096 58525 63390 69402 5307 11206 16740 21592 26982 31401 37190 42897 47783 53133 58544 63397 69435 Aukavinningar kr. 75.000 70492 70494 La Bohéme „Lofið hundrað blómum að vaxa,“ sagði Maó, og það er til marks um umsvifin í sönglífi höfuðstaðarins að upp skuli spretta nýtt óperufélag, á 10 ára afmæli íslensku óperunnar og liðlega 40 árum eftir stofnun Þjóð- leikhússins. Enda er sýning Óperu- smiðjunnar og Borgarleikhússins á La Bohéme eftir Puccini um margt annálsverður atburður: Þar tekst Óperusmiðjan á við sitt fyrsta „verk- efni í fullri stærð"; Borgarleikhúsið fær eldskím sína sem tónlistarhús; nýr íslenskur hljómsveitarstjóri kemur fram; og allt þetta lukkast ljómandi vel, svo varla var þurr hvarmur í húsinu í leikslok — þetta er sýning sem kallar á öflugan vasa- klút. Óperusmiðjan er tiltölulega nýr fé- lagsskapur söngvara, og tildrög hennar auðvitað þau, að svo mikil gróska er hlaupin í tónlistarlíf lands- manna að hinn sívaxandi hópur söngvara rúmast ekki innan ramma þeirra stofnana sem fyrir vom. Þá var Óperusmiðjan stofnuð, fyrir liðlega tveimur árum, og setti í fyrra upp óperueinþáttunginn Suor angelika í húsi Frú Emilíu. En nú er semsagt róið á dýpri mið, og ein af vinsælli óperum ítala sett upp. Og hvar skal hefja lofsönginn? Leikstjórinn Bríet Héðinsdóttir hefur skapað þama mjög stfihreina sýn- ingu; sérstaklega er 3. þáttur mikið listaverk frá því sjónarmiði. Hreyf- ingar og staðsetning leikendanna eru eðlilegar og lipurlegar, og leikur þeirra mjög frambærilegur og sumra ágætur. Bríet hefur unnið þama stór- gott verk. Borgarleikhúsið stenst frumraun- ina sem óperuhús með prýði: hljóm- burður virðist vera ágætur, og auð- vitað býður hið djúpa og tæknivædda svið upp á hraðar skiptingar og meira svigrúm en t.d. Gamla bíó, sem enn- þá á við alltof grunnt svið að etja. Einstöku sinnum vildi hljómsveitin yfirgnæfa söngvarana, en þó tæplega svo til vansa væri. Hljómsveitarstjórinn ungi, Guð- mundur Óli Gunnarsson, stýrði sýn- ingunni af öryggi og röggsemi og var ekki annað að heyra en að þar fari maður sem góðs sé af að vænta. Það eitt hryggði suma, að hljómsveitar- gryfjan virðist vera svo djúp að ekki sást í kollinn á stjórnandanum yfir brún hennar. Þorgeir Andrésson, Rudolfo skáld, syngur nú sitt þriðja hlutverk í vetur, og ber enn af sjálfum sér, svo stór- stígar hafa framfarir hans verið á skömmum tíma, bæði sem söngvara og leikara. Þorgeir hefur sérkenni- lega „hása“ tenórrödd, sem a.m.k. mér fellur sérlega vel; það má helst að henni finna, að hún mætti vera mýkri á köflum. Og „hæðinni" er Þorgeir að ná betur og betur. Jaftivel sem leikari er hann allur að liðkasL enda grunar mig að Bríet hafi hvergi sparað sig í því efni. Annar sigurvegari fyrri óperusýn- inga vetrarins syngur Marcello list- málara, Keith Reed, og dignar hvergi í glæsibrag, söng eða leik. íslending- um hefur löngum gefist vel að flyh’a inn tónlistarmenn og gera þá að Is- lendingum, og hér er ennþá eitt dæmið um góðan árangur. Keith Re- ed mun skiptast á við Sigurð Braga- son í þessu hlutverki. Hlutverk Mímí, la bohéme, söng Ingibjörg Guðjónsdóttir og lék af miklum þokka. Hún hefur ekki sér- lega mikla rödd, en mjög hugþekka, enda fellur Ingibjörg vel að hlutverki þessarar óframfæmu og heilsulitlu saumastúlku. Inga J. Backman mun syngja þetta hlutverk móti Ingi- björgu. Allmikið sópar að Jóhönnu Linnet í hlutverki eldibrandsins Músettu, og bæði söngur, leikur og gervi í besta lagi. Ásdís Kristmundsdóttir mun syngja þetta hlutverk á sumum sýn- ingum. Þá er að geta tveggja „lífskúnstn- era“ enn, heimspekingsins Colline og tónlistarmannsins Schaunard, sem þeir flytja Jóhann S. Sævarsson og Ragnar Davíðsson. Báðir koma lipur- lega fyrir á sviðinu, þótt ekki reyni verulega á þá í söngnum. Jóhann (bassi) fær þó ágæta aríu í lokaþætt- inum, sem hann gerði prýðilega, og báðir sóma sér vel í samsöng og leik. Stefán Arngrímsson mun syngja Colline móti Jóhanni. Kristinn Hallsson er auðvitað óborganlegur í smáhlutverki Renoit húseiganda, og Eiður Gunnarsson gerir Alcindoro góð skil. Og enn eru nokkur nafngreind hlutverk ennþá smærri. Þá ber að ljúka lofsorði á leik- myndir og búninga Messíönu Tóm- asdóttur; sérstaklega er 3. þáttur stfl- hreinn frá öllum sjónarhólum séð. Og ekki verður það tækniatriði að varpa textaþýðingum á skjá nógsam- lega lofað. Auðvitað væri albest að skilja hinn sungna texta, eða kunna hann utanað, en að því frágengnu virðist hér vera um hina einu sönnu lausn að ræða. Þótt undarlegt megi virðast, eru textavélar, sem nú eru orðnar alsiða í Reykjavík, hreint ekki algengar í heiminum. Ég sá t.d. El- ektru eftir Richard Strauss í Metróp- ólitanóperunni í New York á dögun- um, og þar var engu slíku til að dreifa; en sé þörf á textaþýðingu í óperu eins og La Bohéme, þá er það nauðsyn í óperu eins og Elektru. Loks er að geta viðamikilia hópat- riða 2. þáttar, með kór, bömum og lúðrasveit. Óperan er eins og náttúr- an — hún sparar aldrei — og stund- um virðist ávinningurinn af fjöl- mennum hópatriðum í engu sam- ræmi við tilkostnaðinn. Hina stóru undantekningu má telja sígauna- at- riðið í kvikmyndargerð Zeffirellis á La Traviata eftir Verdi. í 2. þætti La Bohéme er sett upp heilmikil götu- og kaffihúsasena, með sölumönnum, götustrákum, gleðikonum og hverju einu. Og tekst bara vel. Leikskráin telur 32 félaga í kór Óperusmiðjunn- ar, auk 23ja barna, en 6 manna lúðra- sveit sprangar um sviðið í part úr mínútu. Þetta er heilmikið sprell, en kannski skiptir það mestu að þama fá rúmlega 60 vaxandi listamenn tæki- færi til að koma fram. Það er ekki tii lítils. Hafi einhverjir efast um að Ópem- smiðjunni tækist að gera úr þessu góða sýningu. þá munu þeir nú sann- færast um hið gagnstæða. Því sýn- ingin er í flesta staði afar vel heppnuö — skemmtileg, falleg, stfihrein og áhrifamikil. Og tæplega þarf að óttast um aðsóknina. Svo er margumtal- aðri kreppu fyrir að þakka að tæplega er hægt að komast yfir leikhúsmiða nema með herkjum eða gegnum kunningsskap. Sig.SL i} Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi Frímann Sigurðsson fyrrum yfirfangavöröur írageröi 12, Stokkseyri sem lést 5. apríl s.l. veröur jarösunginn frá Stokkseyrarkirkju laugardag- inn 11. april kl. 14.00. Ferö veröur frá B.S.I. kl. 12.30. Anna Hjartardóttir Margrét Frímannsdóttir Jón Gunnar Ottósson Anna P. Hjartardóttir Svavar Björnsson Áslaug Baldursdóttir Frímann Baldursson 110 00 Kópavogur — Heitt á könnunni Skrifstofan aö Digranesvegi 12 veröur framvegis opin á laug- ardögum kl. 10.00-12.00. Lítiö inn og fáiö ykkur kaffisopa og spjalliö saman. Framsóknarfélögln i Kópavogi. siguröur Geirdal Félag ungra framsóknarmanna á Fljótsdalshéraöi Námskeið í ræðumennsku og framsögn Helgina-10.-12. april næstkomandi fyrirhugar Félag ungra framsóknarmanna á Fljótsdalshéraöi aö standa fyrir námskeiöi i ræöumennsku og almennri framsögn. Auk þess er ætlunin aö taka fyrir ýmsa þá þætti sem aö félagsmálum snúa. Námskeiöiö veröur öllum opiö sem hug hafa á aö auka kunnáttu sina á umræddum sviöum. Áhugasamir vinsamlegast hafiö samband viö Sigurö i sima 97-11480. Stióm F.U.F.F. Borgfirðingar — Nærsveitir Spilum félagsvist i Félagsbæ föstudaginn 10. apríl kl. 20.30. Fyrsta kvöldið i þriggja kvölda keppni. Mætum vel og stundvislega. Framsóknarfélag Borgamess. Málefnahópur þingflokks framsóknarmanna um atvinnu- og kjaramál boðar til fundar meö launþegaráöum Framsóknarflokksins og félögum I verkalýös- hreyfingunni sem hér segin Vesturland 13. apríl kl. 20.30 i Félagsbæ, Borgarnesi. Norðurland eystra eftir páska. Nánar auglýst síöar. Þingfíokkur framsóknarmanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.