Tíminn - 22.09.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.09.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Þriðjudagur 22. september 1992 Handknattleikur, 1. deild karla: NÝUÐARNIR Á TOPPNUM Nýliðarnir í 1. deildinni í handknattleik, ÍR og Þór, verma nú tvö efstu sætin í deildinni, eftir góða sigra um helgina, en önnur umferðin var þá leikin. Haukar-Valur 21-23 (15-11) Leikur liðanna var fjörugur og skemmtilegur, þó mikið væri um mistök. Haukarnir höfðu undirtökin í fyrri hálfleik, en Valsmenn léku að sama skapi lélega vöm og þá var mark- varsla beggja liða afskaplega slök. Valsmenn komu ákveðnir til síðari hálfleiks, þéttu vöm- ina og þá varði Guðmundur Hrafnkelsson vel í síðari hálfleik. Á síðari hluta seinni hálfleiks skriðu Valsmenn frarn úr og sigmðu með tveggja marka mun. Bestu menn Vals vom þeir Valdimar Grímsson, Dagur Sigurðsson og Jakob Sigurðsson. Petr Baummk var best- ur Hauka. Mörk Hauka: Petr Baumruk 10(4v), Halldór Ingólfsson 4, Páll Ólafsson 3, Óskar Sigurðs- son 2, Jón Öm Stefánsson 1 og Sigurjón Sig- urðsson 1. Leifur Dagfinnsson varði 8 skot og þar af fór boltinn tvívegis til mótherja. Magn- ús Árnason varði fimm skot og þar af fór bolt- inn einu sinni til mótherja. Brottrekstur: 6 mín. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 7(3v), Dagur Sigurðsson 7, Jakob Sigurðsson 4, Ólafur Stefánsson 4 og Geir Sveinsson 1. Guðmund- ur Hrafnkelsson varði 11 skot, en þar af fóm fimm boltar aftur til mótherja og Axel Stef- ánsson varði tvö skot og annað þeirra fór aftur til mótherja. Brottrekstur: 8 mínútur. Dómaran Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson. Þeir komust vel frá fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik gerðu þeir nokkur slæm mistök og virtust missa stjóm á leiknum á tímabili. Þeir héldu þó haus og náðu utan um leikinn á ný. Á mælikvarðanum 1-10 fá þeir 7 fyrir leikinn. Víkingur-Þór 18-23 (11-10) Mörk Víkinga: Gunnar Gunnarsson 7(lv), Birgir Sigurðsson 6(2v), KristjánÁgústsson 2, Hilmar Bjamason 2, Helgi Bjarnason 1 og Láms Sigvaldason 1. Alexander Revine varði 10 skot og Reynir Björnsson varði 2. Brott- rekstur: 4 mín. Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 7, Sigurpáll Aðalsteinsson 5, Ole Nielsen 4, Atli Rúnarsson 3, Rúnar Sigtryggsson 3(2v) og Sævar Áma- son 1. Hermann Björnsson í marki Þórs varði 11 skot. Brottrekstur: 8 mín. Dómarar Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Stjaraan-HK 26-23 (12-11) Mörk Stjömunnar Magnús Sigurðsson 6(5v), Einar Einarsson 4, Skúli Gunnsteins- son 4, Hafsteinn Bragason 4, Axel 3, Patrekur Jóhannesson 3 og Magnús 2. Ingvar Jóhann- esson varði 9 skot. Brottvísanir: 8 mín. og þar af var Hafsteinn Bragason útilokaður. Mörk HK: Michael Tonar 7 (2v), Guðm. Al- bertsson 5, Guðmundur Pálmason 4, Frosti 3, Rúnar 2, Eyþór 1 og Sigurður 1. Magnús Stef- ánsson varði 12 skot. Brottvísanir: 10 mín. Dómaran Guðjón L. Sigurðsson og Óli P. 01- sen. ÍBV-FH 22-28 (11-13) Mörk ÍBV: Zoltan Belany 8, Björgvin Rúnars- son 4, Sigurður Friðriksson 3, Sigurbjöm Óskarsson 2, Haraldur Hannesson 2, Gunnar Gíslason 1, Erlingur Richardsson 1 og Guð- fmnur Kristmannsson 1. Brottvísanir: 6 mín. Mörk FH: Sigurður Sveinsson 6, Hálfdán Þórðarson 5, Gunnar Beinteinsson 5, Alexei Trúfan 4, Guðjón Árnason 3, Amar Geirsson 3 og Kristján Arason 1. Brottvísanir: 4 mín. Dómaran Jón Hermannsson og Guðmundur Sigurbjömsson, dæmdu sæmilega. Fram-ÍR 20-22 (14-10) Mörk Fram: Páll Þórólfsson 8 (4v), Jason Ól- afsson 4, Karl Karlsson 3, Andri V. Sigurðsson 2, Jón Kristinsson 2, Davíð Gíslason 1. Hall- grímur Jónasson varði níu skot og Sigtryggur Albertsson eitt. Brottrekstur: 8 mín. Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 7 (2v), Jóhann Ás- geirsson 5 (lv), Matthías Matthíasson 4, Ró- bert Rafnsson 3, Sigfús Orri Bollason 2, Magnús Ólafsson 1. Magnús Sigmundsson varði fjórtán skot og Sebastian Alexandersson fjögur. Brottrekstur: 6 mín. Dómaran Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson. -PS Knattspyrna, landslið 18 ára og yngri: Síðari leikur gegn Belgum Á morgun, miðvikudag, Ieikur ís- lenska landsliðið skipað leikmönn- um 18 ára og yngri síðari landsleik sinn við Belga í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Belgar unnu fyrri leikinn, sem fram fór í Belgíu, 3-2 og því dugar íslensku strákunum að vinna með einu marki, þ.e.a.s. ef Belgar skora ekki fleiri en eitt mark. Leikurinn verður á Varmárvelli og hefst klukkan 16.00. Gunnar Kjartansson hefur valið eftirtalda leikmenn í leikinn gegn Belgum: Markverðin Atli Knútsson Árni Gautur Arason Aðrir leikmenn: Daði Pálsson Einar Baldvin Árnason Eysteinn Hauksson Gunnlaugur Jónsson Helgi Sigurðsson ívar Bjarklind Jóhann Steinarsson Lúðvík Jónasson Orri Þórðarson Ottó Karl Ottósson Pálmi Haraldsson Sigurbjörn Hreiðarsson Val Sigþór Júlíusson KA Þorvaldur Ásgeirsson Fram Handknattleikur: Staðan í 1. deild karla Þór 2 2 0 0 51-43 4 ÍR 2 2 0 0 50-43 4 Valur 220044-414 Selfoss 2 1 0 1 50-44 2 Haukar 2 1 0 1 47-42 2 FH 2 1 0 1 51-50 2 KA 2 1 0 1 42-42 2 Víkingur.... 2 1 0 1 39-40 2 Stjarnan .... 2 1 0 1 48-52 2 Fram 2 0 0 2 45-50 0 HK 2 0 0 2 40-47 0 ÍBV 2 0 0 2 41-54 0 KR ÍA ÍBV KR Hetti ÍA Víkingi KA ÍBK Stjarnan FH KR ÍA Blikastúlkur hampa titlinum í hófi, sem haldið var í húsakynnum Sambandsins í boði Samskipa fyrir lokahóf knattspyrnumanna, var fslandsbikarinn í 1. deild kvenna afhentur, en þaö varð ekki Ijóst fyrr en síðastliðinn föstudag að svo yrði. Á meðfylgjandi mynd má sjá Sigrúnu Óttarsdóttur, fyrirliða Breiðabliks, á langþráðri stundu hampa hér bikarnum. Félagar hennar í Breiðabliki fylgjast hamingjusamar með, en þær eru frá vinstrí. Kristrún L. Daðadóttir, Sigrún Óttarsdóttir, Ragnheiður Krístjónsdóttir og Þjóðhildur Þórðardóttir. Tímamynd Pjetur Ólympíuleikar þroskaheftra í Madrid: Sigrún hefur unnið níu gullverðlaun Það er óhætt að segja að árang- ur þroskahefta íþróttafólksins sem tekur þátt í ólympíuleikum þroskaheftra sé frábær, þvf eftir sex keppnisdaga hefur fslenska sveitin unnið tíl 18 verðlauna, þar af níu gullverðlauna sem Sigrún Huld Hrafnsdóttir hefur unnið til. ísienska sveitin er í baráttunni á toppnum, hvað fjölda verðlaunapeninga áhrærir. í gær var keppt í undanrásum, en á laugardag slgraði Sigrún Huld í lOOm bringusundl á 1:29,69 sem er nýtt heimsmet. I sama sundi kepptu tvær aðrar ís- ienskar stúlkur, þær Guðrún ÓI- afsdóttir sem varð þriðja og Katrín Sigurðardóttir sem varð í eliefta sæti. Þá varð Bára Er- lingsdóttir í þriðja sæti f lOOm flugsundi og Gunnar Gunnars- son í fjórða sæti í 400m skríð- sundi. Sigrún Huld hélt uppteknum hætti á sunndag, setti heimsmet í 200m íjórsundi og sigraði á 3:00,43. Bára Eriingsdóttir varð þriðja í sama sundi og þær stöD- ur Bára og Sigrún voru ásamt þeitn Guðrúnu Ólafsdóttur og Katrínu Sigurðardóttur í sigur- sveit íslands í 4xl00m fjórsundi kvenna, auk þess sem þær settu nýtt heimsmet. Gunnar Gunn- arsson, varð fimmti í lOOm bak- sundi og Magnfreð Jensson varö í tólfta sæti í sama sundi. Bára Eriingsdóttír varð önnur í 50m flugsundi, synti á 41,17 og setti íslandsmet. Gunnar Gunnars- son varð í fimmta sæti f 50m fiugsundi. Eins og áður sagði hefur Sig- rún Huld unnið til nfu gullverð- iauna af 34 mögulegum og þar af fimm f einstaklingsgreinum. Is- lenska sveitin hefur, auk guU- verðlaunanna níu, unnlð tfl Qög- urn silfurverðlauna og fimm bronsverðlauna. -PS íslenskar getraunir: 121 1X1 121 XXX X Knattspyrna: Úrslit ENGLAND Úrvalsdeild Aston Villa-Liverpool ..4-2 Everton-Cr.Palace ......0-2 Norwich-Sheff.Wed.......1-0 Oldham-Ipswich..........4-2 QPR-Middlesbro..........3-3 Sheff.Utd-Arsenal.......1-1 Southampton-Leeds.......1-1 Tottenham-Man.Utd.......1-1 Wimbledon-Blackburn.....1-1 Man.City-Chelsea........0-1 SKOTLAND Aberdeen-Partick .......2-0 Dundee Utd.-Dundee .....0-1 Falkirk-Celtic..........4-5 Motherwell-St.Johnstone ..3-3 Rangers-Hearts .........2-0 ÍTALIA Brescia-Pescara.........1-0 Cagliari-Lazio..........1-1 Fiorentina-Ancona.......7-1 Genúa-Juventus..........2-2 AC Milan-Atalanta.......2-0 Napoli-Inter............1-2 Roma-Foggia.............3-1 Torino-Parma............3-0 Udinese-Sampdoria.......1-2 Landslið 16 ára og yngri í knattspyrnu: Leikið við Dani í dag Landslið íslands í knattspyrnu, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, mætir landsliði Dana í undankeppni Evrópukeppni landsliða og verður leikurinn á Selfossi kl. 16.00 í dag. Eftirtaldir leikmenn hafa verið vald- ir í leikmannahóp íslenska liðsins: Markverðin Gunnar Magnússon Fram Helgi Áss Grétarsson Aðrir leikmenn: Fram Lárus fvarsson Fram Þorbjörn Sveinsson Fram Vilhjálmur Vilhjálms. KR Nökkvi Gunnarsson KR Andri Sigþórsson KR Kjartan Antonsson Breiðablik Grétar Sveinsson Breiðablik Þórhallur Hinriksson KA Óskar Bragason KA Eiður Guðjohnsen ÍR Halldór Hilmisson Val Valur Gíslason Austra ArnarÆgisson FH Björgvin Magnússon Werder Bre- men. -PS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.