Tíminn - 16.02.1993, Qupperneq 2

Tíminn - 16.02.1993, Qupperneq 2
8 Tíminn Þriðjudagur 16. febrúar 1993 Þriðjudagur 16. febrúar 1993 Tíminn 9 1. deild kvenna í handknattleik: Ekkert lát á sigur- göngu Víkingsstúlkna Ekkert lát virðist vera á sigurgöngu Víkinga í 1. deild kvenna í hand- knattleik en Víkingsstúlkur sóttu ÍBV heim á sunnudag. Víkingar fóru með sigur af hólmi 16-24 eftir að staðan í hálfleik var 8-9, Víking- um í vil. Leikurinn var lengst af í járnum og byggðist það mest á góðri frammi- stöðu Judith Ezstergal í liði ÍBV en hún nefbrotnaði og varð að fara af leikvelli. Hún hafði verið best Eyja- stúlkna fram að því. Eftir að Judith fór af leikvelli gengu Víkingar á Iag- ið og tryggðu sér sigur. Meistaramót í frjálsum íþróttum innanhúss: Úrslit Langstökk karla Jón Amar Magnússon UMFT .....7.68 Jón Oddsson FH ........... 7.64 Bjöm TVaustason FH..........6.82 Langstökk kvenna Snjólaug Vilhelmsdóttir UMSE 5.48 Sunna Gestsdóttir USAH.......5.37 Erna B. Sigurðardóttir Ármann 5.27 50 metra hlaup karia Einar Þ. Einarsson Ármann.....5.6 Haukur Sigurðsson Ármann......5.8 Jóhannes Marteinsson ÍR.......6.0 Kristján Friðjónsson UBK......6.1 50 metra hlaup kvenna Geirlaug Geirsdóttir Armann...6.4 Sunna Gestsdóttir USAH........6.6 Snjólaug Vilhelmsdóttir UMSE ....6.7 Kolbrún Stephensen ÍR........6.9 Kúluvarp karla Eggert Bogason FH ..........16.34 Unnar Garðarsson ÍR.........15.20 Andrés Guðmundsson HSK......14.86 Kúluvarp kvenna Guðbjörg Viðarsdóttir HSK ..11.56 Vigdís Guðjónsdóttir HSK ..11.28 llalldóra Jónasdóttir UMSB .11.01 800 metra hlaup karla Þorsteinn Jónsson FH.......1:59.3 Sigmar Gunnarsson UMSB.....2:01.6 Sigurbjöm Amgrímsson HSÞ. 2:01.6 800 metra hlaup kvenna Laufey Stefánsdóttir Fjölni .2:22.7 Hulda Pálsdóttir ÍR.......2:24.5 Hólmfríður Guðmundsdóttir.. 2:27.2 Stangarstökk karla Sigurður T. Sigurðsson FH....4.80 Jón A. Magnússon UMFT........4.60 Kristján Gissurarson ÍR .....4.50 Hástökk karla Robert Jensson HSK..........1.90 Tómas Gunnarsson HSK.........1.90 Theodór Karlsson UMSS........1.85 Hástökk kvenna Þórdís Gísladóttir HSK......1.86 Elín J. TVaustadóttir HSK....1.65 Ema Sigurðardóttir Ármann....1.55 Rakel TVyggvadóttir FH.......1.55 Jóhanna Jensdóttir UBK.......1.55 50 metra grindahlaup karla Jón A. Magnússon UMFT.........6.8 Hjörtur Gíslason FH ..........6.8 Ólafur Guðmundsson UMFS.......7.0 Egill Eiðsson UBK............7.0 1500 metra hlaup kvenna Unnur Bergsveinsdóttir UMSB 4:58.2 Anna Cossner ÍR...........4:58.4 Laufey Stefánsdóttir Fjölni ....4:58.8 1500 metra hlaup karla Sigmar Gunnarsson UMSB.......4:07.3 ísleifur Karlsson UBK........4:11.4 Jóhann Ingibergsson FH.....4:13.5 Þrístökk karla Jón Oddsson FH .............14.70 Ólafur Guðmundsson UMFS ....14.29 Bjöm Traustason FH..........13.75 Mörk ÍBV: Andrea 7, Judith 5, Ragna 2, Katrín 1, Sara 1. Mörk Vflrings: Svava 7, Halla 7, El- ísabet 4, Matthildur 3, Valdís 3. Sigur hjá Gróttustúlkum Grótta tryggði sér mikilvægan sig- ur á Selfyssingum á heimavelli þeirra síðarnefndu á Iaugardag. Lokatölur urðu 21-25 eftir að staðan hafði verið 12-10 í hálfleik, Sellyss- ingum í vil. Gróttan tryggði sér sig- urinn á síðustu mínútum leiksins þar sem fjögur síðustu mörkin voru þeirra. Laufey Sigurðardóttir var tekin úr umferð allan leiktímann en var engu að síður atkvæðamest Gróttustúlkna. Mörk Selfoss: Auður 6, Drífa 4, Berglind 4, Inga Fríða 3, Guðrún 2, Heiða 2. Mörk Gróttu: Laufey 8, Sigríður 5, Elísabet 4, Vala 4, Björk 2, Brynhild- ur 2. Öruggur Stjörausigur Stjörnustúlkur veita Víkingum harða keppni í 1. deildinni, en þær sigruðu nágranna sína í FH 18-24, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 7-15. Sigur Stjörnunnar var aldrei í hættu eins og tölurnar sýna. Mörit FH: María 5, Hildur 4, Thelma 2, Helga 2, Lára 1, Hildur P. 1, Berglind 1, Björg 1 ogArndís 1. Mörk Stjörnunnan Ragnheiður 6, Una 4, Sigrún 4, Margrét 3, Ingi- björg J. 2, Stefanía 2, Guðný 1. Meistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss: Tvöfalt hjá Jóni Arnari Um helgina var haldið meistara- mót í frjálsum íþróttum og var keppt á tveimur stöðum, í Kapla- krika og í Baldurshaga. Það bar helst til tíðinda að tugþrautarmað- urinn Jón Amar Ingvarsson UMFT sló eigið íslandsmet í langstökki eftir harða keppni við Jón Oddsson. Jón Amar bætti sitt gamla met um fjóra sentímetra. Jón Amar bar einnig sigur úr býtum í 50 metra hlaupi. Einar Þór Einarsson hlaupari úr Ármanni jafnaði eigið íslandsmet í 50 metra hlaupi. Þórdís Gísladóttir HSK setti nýtt meistaramótsmet og reyndi einnig við íslandsmet en náði ekki að fara yfir 1,90. Þórdís sigraði einnig í 50 metra grindahlaupi. Þau Sigmar Gunnarsson og Unnur Berg- sveinsdóttir settu bæði meistara- mótsmet í 1500 metra hlaupum og Sveinn Margeirsson setti sveinamet. Úrslit á mótinu eru hér til hliðar. Stjörnuleikur í körfuknattleik: -riðils úr- val sigraði Stjörnuleikur KKÍ og samtaka íþróttafréttamanna var háður á laugardag að Hlíðarenda og mættu áhorfendur vel á leikinn og kunnu vel að meta það sem þeim var boðið upp á. í stjörnuleiknum mættu úrvals- lið A og B-riðla og var lið B- riðils sterkari aðilinn í leiknum og sigr- aði 157-128 eftir að staðan í hálf- Átta liða úrslit ensku bik- arkeppninnar: Ipswich mæt- ir Arsenal Dregið hefur verið í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninn- ar í knattspymu, en leikið var í 16 liða úrslitum um helgina. Spútniklið Ipswich fær Arsenal í heimsókn og má búast við hörkuleik þar. Sheff. Wednes- day heimsækir Derby County sem er eina liðið sem ekki leik- ur í Úrvalsdeild af þeim liðum sem eftir eru í keppninni. Blackburn tekur á móti Sheffi- eld United og Manchester City og Tottenham mætast á Maine Road í Manchester. Leikimir fara fram dagana 6.,7. og 8. mars næstkomandi. Hér eru þau Broddi Kristjánsson og Elsa Nielsen með siguriaunin á Íslandsmótinuí badminton, en það fór fram í „Höllinni" um helgina. Tfmamynd Pjetur íslandsmótið íbadminton: Ellefti titill Brodda og þriðji trtill Elsu í röð leik hafði verið 78-66 þeim í vil. Þeir Keith Nelson og John Taft voru stigahæstir í B-riðli með 32 stig hvor og Terence Acox sem kcppti sem gestur skoraði 26 stig. í A-Iiðinu var Raymond Foster stigahæstur með 35 stig en þeir Bow og Guðjón Skúlason gerðu 20 stig hvor. Einnig var keppt í troðslukeppni og í þriggja stiga keppni. Friðrik Rúnarsson þjálfari KR-inga sigr- aði í þriggja stiga keppninni og Terence Acox sigraði örugglega í troðslukeppninni. Þau Broddi Kristjánsson og Elsa Nielsen tryggðu sér um helgina íslandsmeistara- titilinn í einliðaleik karla og kvenna í badminton, en íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll um helgina. Þetta er í ell- efta sinn sem Broddi vinnur þennan titil, en hann vann hann í fyrsta sinn árið 1980, en Elsa sigraði þriðja árið í röð. Með þessum sigri hefur Broddi 28 sinn- um orðið íslandsmeistari í badminton, ellefu sinnum í einliðaleik karla, ellefu sinnum í tvfliðaleik og sex sinnum í tvenndarleik. Broddi sigraði félaga sinn í tvfliðaleikn- um, Árna Þór Hallgrímsson, í úrslitaleik einliðaleiks karla. Þar var um hörkuleik að ræða, sem einkenndist af tauga- spennu, og má segja að Broddi hafi snúið leiknum sér í hag á sálfræðinni og tekist að taka Árna Þór á taugum. Árni Þór vann fyrstu lotuna 15-2, hafði yfir 14-11 íþeirri næstu og hafði alla möguleika á því að tryggja sér sigurinn. Þá gerðist umdeilt atvik, þegar Broddi bað um að fá að prófa fjaðraboltana. Það tók dágóða stund og greinilegt var að taugastríð geisaði á milli þeirra og lenti Haraldur Komelíusson dómari í því miðju. Ámi Þór var ekki ánægður með Harald, sem leyfði Brodda að prófa boltana óáreittur, en þeir eru prófaðir áður en leikur hefst. Það fór svo að Broddi vann þessa lotu 17-14 og þá þriðju 18-16 og tryggði sér íslandsmeist- aratitlinn. Þær Bima Petersen og Elsa Nielsen léku til úrslita í einliðaleik kvenna og sigraði Elsa fyrirhafnarlítið í leiknum, 11-6 og 11-7. Það var aðeins í upphafí lyrri lot- unnar sem Birna veitti Elsu einhverja keppni, en eftir það var aldrei spuming um það hvor stæði uppi sem sigurvegari. Broddi Kristjánsson og Árni Þór Hall- grímsson sigmðu í tvfliðaleik karla og lögðu þar þá Jón P. Zimsen og Óla B. Zim- sen, 15-0 og 15-7. Bima Petersen og Guð- rún Júlíusdóttir sigmðu þær Elsu Nielsen og Áslaugu Jónsdóttir 15-3 og 15-7 og í tvenndarleik sigmðu þau Árni Þór Hall- grímsson og Guðrún Júlíusdóttir þau Þorstein P. Hængsson og Kristínu Magn- úsdóttur, 15-2 og 17-16. Allir sigurvegar- ar em úr TBR. Japisdeildin í körfuknattleik: Lygilegar lokamínútur Frá Margréti Saunders, fréttaritara Tímans á Suðumesjum: Njarðvfldngar sigruðu Valsmenn 90- Japisdeildin í körfuknattleik: Grin ur sigur víkinga Grindvflringar unnu ömggan sigur á botnliði Japisdeildarinnar, Breiðabliki, á föstudagskvöld. Pálmar Sigurðsson var bestur Grindvfldnga, en Joe Wright best- ur Blikanna. Dómaran Einar Þ. Skarphéðinsson og Helgi Bragason. Stig UBK: Joe Wright 58, Hjörtur Arnarsson 7, Davið Grissom 6, Brynjar K. Sig- urðsson 5, Þorvarður Björgvinsson 4, Egill Viðarson 3, Árni Þ.Jónsson 2, Ingvi Logason 2, Högni Friðriksson 2. Stig Grindavíkur: Pálmar Sigurðsson 21, Bergur Hinriksson 20, Guðmundur Bragason 19, Jonathan Roberts 17, Helgi Guðfinsson 14, Pétur Guðmundsson 4, Hjálmar Hallgrímsson 3, Marel Guðlaugsson 2, Sveinbjörn Sigurðsson 2. 89 í íþróttahúsinu í Njarðvík á föstu- dagskvöld og var það í eina skiptið sem Njarðvfldngar vom yflr í leiknum. Vals- menn höfðu yflrhöndina í Ieiknum al- veg frá fyrstu mínútu og var forskotið á tímabili í fyrri hálfleik 20 stig. Stað- an í hálfleik var 37-46, Valsmönnum í vil. Sama var upp á teningnum í síðari hálfleik. Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka höfðu Valsmenn yfirhöndina, 85-82. Njarðvíkingar brugðu þá á það ráð að pressa upp allan völlinn. Það heppnaðist og munurinn minnkaði stöðugt. Á síðustu sekúndu leiksins skoraði Ronday Robinson þriggja stiga körfu og tryggði Njarðvíkingum sigur- inn. Sigur Njarðvíkinga var ekki sann- gjarn þegar á heildina er litið og alveg ótrúlegt má teljast að Valsmen skyldu missa unninn leik út úr höndunum. Ástþór Ingason var bestur Njarðvík- inga og lék góða vörn gegn Táft og einn- ig lék hann vel upp á félaga sína. Gunn- ar Örlygsson stóð vel fyrir sínu og Ron- day átti góða spretti. John Taft og Ragn- ar Jónsson voru bestir í liði Vals; þó get- ur Táft meira en hann sýndi. Magnús Matthíasson var öflugur í vörn og frá- köstum. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Krist- inn Albertsson. Tölur úr leiknum: 0-2,2-2, 2-14, 8-28, 24-30, 26-38, 37-46 — 42-51, 47-65, 60-75, 65-82, 70-82, 79-85, 90-89. Stig Njarðvíkmga: Ronday Robinson 27, Ástþór Ingason 21, Gunnar Örlygs- son 19, Teitur örlygsson 11, ísak Tóm- asson 4, Jóhannes Kristbjörnsson 4, Rúnar Árnason 4. Stig Vals: John Thft 28, Ragnar þór Jónsson 27, Magnús Matthíasson 8, Matthías Matthíasson 6, Símon Ólafs- son 6, Jóhannes Sveinsson 5, Guðni Hafsteinsson 5, Brynjar Harðarson 4, Víðavangshlaup í Lúxemborg: Marlha Ernst- dóttir ffjórða Martha Emstdóttir hafnaði í fjórða sæti á stigamóti alþjóða frjáls- íþróttasambandsins f víðavangs- hlaupum, sem fram fór f Diekirch í Lúxemborg á sunnudag. Martha varð aðeins átta sekúndum á eftir sigur- vegaranum, Susan Rigg, og er þetta besti árangur Mörthu á stigamótun- um f vetur. Mótið er eitt af flmmtán stigamót- um í heimsbikarkeppninni og er Martha nú í 9. sætí í keppninni, en tíu efstu í hverri keppni fá stig á hverju móti. Blak: HK tryggði sig í toppsæti 1. deildar HK er nú í efsta sæti f 1. deild karla í blaki og hefur mikla og ör- ugga forystu. Um helgina léku þeir við KA í íþróttahúsinu f Digranesi og sigruðu 3-1. HK vann fyrstu tvær hrinumar auð- veldlega 15-5 og 15-3 en KAvann þá þriðju 14-16. Lengra var þeim ekki hleypt og sigraði HK fjórðu hrinuna 15-8. Á sunnudag léku KA menn annan leik syðra og mættu þá Þrótti Reykjavík og lágu KA menn á ný, en nú í jafnari leik. KA var lengst af yfir en Þróttarar komu sterkir í lokasprettinn. Hrinurnar fóru 10- 15,15-10, 9-15,15-12 og 15-10. Einnig var leikinn einn leikur í bikarkeppni kvenna og héldu Vík- ingsstúlkur austur í Neskaupsstað þar sem þær lögðu heimasætur 1- 3(9-15, 15-12,1-15 og 3-15). Knattspyma: Tveir sigrar Belgíumanna Belgar unnu um helgina tvo sigra f iandsleikjum við Kýpur á heima- velii þeirra síðamefndu en leikimir voru spilaðir á laugardag. Leik A- landsliðs þjóðanna f undankeppni HM lyktaði með 3-0 sigri Belga og skoraði Enzo Scifo tvö fyrstu mörk Belga á fyrstu fimm mínútum leiks- ins. Philippe Albert gerði út um leikinn undir lokin. í leik landsliða undir 21 árs var munurinn minni en sá leikur er í Evrópukeppni landsliða. Belgar sigruðu 1-0 og skoraði Stephan Van Leare sigur- markið. Belgar eru efstir í keppni beggja landsliða en þeir eru í riðli með Kýpur, Rúmenfu, Wales, sameinuðu liði Tékka og Sióvaka og Færeyingum. Bikarglíma Islands: Jóhannes og Ing veldur sigruðu Bikarglíma íslands var háð að Laugarvatni á laugardag og varð Knattspyrna: Tveir sigrar Beigíumanna Belgar unnu um helgina tvo sigra f landsleikjum við Kýpur á heima- velli þeirra síðamefndu en leik- irair voru spilaðir á laugardag. Leik A- landsliðs þjóðanna í und- ankeppni HM lyktaði með 3-0 sigri Belga og skoraði Enzo Scifo tvö fyrstu mörk Belga á fyrstu flmm mínútum leiksins. Philippe Albert gerði út um leik- inn undir lokin. f leik landsliða undir 21 árs var munurinn minni en sá leikur er í Evrópukeppni Iandsliða. Belgar sigruðu 1-0 og skoraði Stephan Van Leare sigurmarkið. Belgar eru efstir í keppni beggja landsliða en þeir eru í riðli með Kýpur, Rúm- eníu, Wales, sameinuðu liði Tékka og Slóvaka og Færeyingum. Jóhannes Sveinsson úr HSK bikar- meistari í karlaflokki eftir úrslita- glímu við Ingiberg J. Sigurðsson úr Ármanni. Nú var í fyrsta sinn keppt í kvennaflokki og sigraði Ingveldur Geirsdóttir úr HSK eftir úrslitaglímu við Heiðu Björgu Tómasdóttur. Borðtennis: Douglas vann oruggan sigur Englendingurinn Desmond Dou- glas vannn nokkuð auðveldan sigur á alþjóðlega Landsbankamótinu, sem er árlegt boðsmót í borðtennis, sem haldið var í íþróttahúsi Kenn- araháskólans um helgina. í kvenna- flokki sigraði Aðalbjörg Björgvins- dóttir úr Vflringi. Eins og áður sagði var sigur Dou- glas nokkuð auðveldur, en í fyrstu umferð lék hann við Ragnar Ragn- arsson og sigraði 21-10 og 21-7. í annarri umferð lék hann við Bjarna Bjarnason og sigraði 21-7 og 21-12 og í undanúrslitum sigraði hann Peter Nilsson 21-12 og 21-9. í úr- slitaleik keppti hann við annan Svía, Goran Wrana, og átti Douglas ekki í miklum vandræðum með hann, sigraði 21-11 og 21-18. I kvennaflokki kepptu einungis sex keppendur og léku þær Aðalbjörg Björgvinsdóttir og Ásta Urbancic til úrslita og sigraði Aðalbjörg 21-7 og 22-20. Eins og áður sagði léku sex stúlkur í kvennaflokki, en sextán keppendur voru í karlaflokki. Isknattleikur: Stórsigur Skauta- félags Reykjavíkur Skautafélag Reykjavíkur vann sinn fjórða sigur í Bauer-deildinni í ís- knattleik, en á laugardagskvöld lagði liðið ísknattleiksfélagið Björninn að velli, 2-12. Mörk Skautafélagsins gerðu þeir Árni Bergþórsson, sem gerði þrjú mörk. Ólafur Finnboga- son (tvö mörk), Haraldur Hannes- son (tvö), Juoni Törmannen (tvö) og þeir Nikolai Nevfadov, Arnar Sveins- son og Hannes Sigurjónsson (eitt mark hver). Þeir Þórhallur Sveins- son og Geir B. Geirsson svöruðu fyr- ir Björninn. Staðan í deildinni er nú eftirfarandi: Skautafélag Reykjavíkur 5 45-23 8 Skautafélag Akureyrar 4 13-9 6 ískn.leiksf. Björninn 4 10-36 0 ^BKörfuknattleikur: " NBA- fréttir Úrsllt leikja í NBA-deildinni bandarísku um helgina: Houston-Minnesota.......97-88 Cleveland-Chicago.....116-111 Philadelphia-Dallas...119-96 San Antonio-Boston .....90-85 Denver-Washington....123-104 Atlanta-Utah..........121-112 Milwaukee-Indiana....117-115 Seattle-Phoenix..........5-94 Golden State-Sacram. ...111-110 Charlotte-Detroit....117-107 Orl.-NewYork(3framl.) .102-100 New Jersey-Miami Heat 117-111 LA Clippers-Portland....96-86 Gold.State-Washing.....114-94 LA Lakers-Atlanta......135-96 Staðan í NBA-deildinni Atlantshafsriðill U T Árangur í % NewYorkKnicks ....32 16 67% New Jersey Nets...29 21 58% Boston Celtics....26 22 54% Orlando Magic.....23 22 51% Philadelphia 76’ers .18 29 38% Miami Heat ........16 31 34% Washington Bullets 15 34 31% Miðriðillinn Chicago Bulls.......33 17 66% Cleveland Cavaliers ...32 19 63% Charlotte Hornets..26 21 55% Atlanta Hawks......24 25 49% Indiana Pacers .....22 27 45% Detroit Pistons....20 28 42% Milwaukee Bucks.....19 29 40% Miðvesturriðill San Antonio Spurs ....32 14 70% Utah Jazz...........31 17 65% Houston Rockets ....28 21 57% Denver Nuggets.....20 28 42% Minnesota Timberw. .11 34 24% Dallas Mavericks.....4 43 9% Kyrrahafsriðill Phoenix Suns.......36 10 78% Seattle Supersonics ..31 17 65% Portland TYail Blazers 29 16 64% LA Lakers...........26 22 54% LA Clippers ........25 24 51% Golden State Warr. ...22 29 43% Sacramento Kings ....17 31 35%

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.