Tíminn - 16.02.1993, Síða 4
lOTíminn
Þriðjudagur 16. febrúar 1993
England
Enska bikarkeppnin
16 liða úrslit
Arsenal-Nott. Forest.........2-0
Blackbum-Newcastle...........1-0
Derby-Bolton.................3-1
Ipswich-Grimsby..............4-0
Man. City-Bamsley............2-0
Sheff. Wed.-Southend ........2-0
Sheff. Utd-Man. Utd..........2-1
Tottenham-Wimbledon..........3-2
Úrvalsdeildin
Chelsea-Aston Villa..........0-1
Leeds-Oldham ................2-0
Southampton-Liverpool........2-1
Staðan í úrvalsdeild
Aston Villa...29 15 8 6 45-30 53
Man. Utd .....28 14 9 5 42-22 51
Norwich.......27 14 6 7 40-41 48
Ipswich ......28 10 13 5 37-32 43
Coventry.....2811 9 8 44-38 42
Blackbum.....2711 8 8 40-30 41
QPR...........27 11 8 8 37-32 41
Man.City .....27 11 7 9 39-30 40
Sheff.Wed.....26 10 9 7 35-30 39
Tottenham.....28 10 8 10 32-39 38
Chelsea ......29 9 10 10 32-36 37
Southampton .29 9 9 11 32-36 36
Arsenal......26 10 5 1125-25 35
Leeds........28 9 8 1140-4135
Liverpool....27 9 7 1138-39 34
Wimbledon ...28 8 9 1133-36 33
Cr.Palace....28 8 9 1135-44 33
Everton.......28 9 5 14 30-37 32
Middlesbro....28 7 9 12 36-47 30
Sheff. Utd....27 7 7 13 27-36 28
Oldham........27 7 6 14 38-50 27
NotL Forest ....26 6 7 13 26-35 25
Markahæstu menn
Alan Shearer (Blackbum) ...22 mörk
lan Wright (Arsenal)......22 mörk
Mick Quinn (Coventry).....19 mörk
Craig Hignett (Middlesb.) ...18 mörk
Dean Saunders (Aston V.)...7 mörk
Lee Chapman (Leeds).......16 mörk
David White (Man. City)...16 mörk
Teddy Sheringh. (Tottenh.) 16 mörk
Chris Kiwomaya (Ipswich) .15 mörk
Mark Bright (Sheff. Wed.) ,.15mörk
Brian Deane (Sheff. Utd) ....15 mörk
1. deild
Birmingham-Portsmouth........2-3
Charlton-Sunderland..........0-1
Peterborough-Wolves..........2-3
Swindon-Millwall.............3-0
TYanmere-Luton...............0-2
Watford-West Ham.............1-2
Brentford-Cambridge..........0-1
Staöan í 1. deild
Newcastle....29 19 5 5 52-26 62
WestHam.......30 17 5 6 56-29 58
Millwall.....30 14 10 6 52-30 52
Portsmouth ....30 14 8 8 53-36 50
Tranmere.....27 14 6 7 50-35 48
Swindon......2813 8 7 49-40 47
Grimsby......2813 4 1142-37 43
Wolverhampt. .30 11 10 9 42-37 43
Leicester....2812 6 10 39-36 42
Charlton .....30 10 11 9 35-30 41
Derby........28 11 5 12 46-39 38
Peterborough .28 10 8 10 39-43 38
Brentford....29 10 7 12 39-41 37
Watford.......30 9 9 12 44-54 36
Oxford.......28 8 12 8 40-36 36
Bamsley......29 10 6 13 34-35 36
Sunderland...28 10 6 12 31-39 36
Bristol City .29 8 8 13 34-53 32
Luton........29 6 13 10 30-45 31
Notts County.. 29 6 10 13 34-49 28
Cambridge....28 6 10 12 32-48 28
Birmingham ...29 7 7 15 26-50 28
Southend.....29 6 9 14 30-38 27
Bristol Rovers .29 7 5 17 37-60 26
Markahæstu menn
Guy Wittinham (Portsm.) ...35 mark
John Altridge (TYanmere) ...24 mörk
Gary Blissett (Brentford).... 23 mörk
Paul Kitson (Derby)......20 mörk
Craig Maskell (Swindon) ....19 mörk
Paul Furlong (Watford) ..19 mörk
Skotland
Úrvalsdeildin
Aberdeen-Celtic...............1-1
Dundee-St. Johnstone..........1-0
Hearts-Falkirk...............3-1
Motherwell-Hibemian ..........0-0
Partick-Dundee Utd............0-4
Rangers-Airdrie...............2-2
Staöan
Rangers........28 22 5 1 70-23 49
Aberdeen.......28 17 6 5 62-22 40
Celtic.........29 13 10 6 45-31 36
Hearts .......30 13 10 7 34-27 36
DundeeUtd.....29 12 6 1133-33 30
St. Johnstone ..30 8 10 12 36-48 26
Hibernian ....29 7 11 11 33-41 25
Dundee .......29 8 8 13 36-47 24
Partick.......29 8 8 13 35-50 24
Motherwell ...29 6 9 14 30-44 21
Falkirk.......30 8 4 18 43-66 20
Airdrie........30 4 11 15 22-47 19
Enska knattspyrnan:
Man. Utd úr leik
í bikarkeppninni
Manchester United er úr Ieik í
ensku bikarkeppninni í knattspymu
eftir tap gegn Sheffíeld United 2-1.
Á sama tíma tryggði Tottenham sér
sæti í átta liða úrslitum með sigri á
Wimbledon, 3-2. Á laugardag voru
einnig leiknir sex leikir í bikamum
og úr þeim leikjum komust Arsen-
al, Blackbura, Derby, Ipswich,
Manchester City og Sheffíeld Wed-
nesday áfram.
Það var heldur betur heitt í kolun-
um á lokamínútum leiks Man. Utd
og Sheffield, en staðan var þá 2-1
Sheffield í vil. Man. Utd fékk víti,
þegar átta mínútur voru til leiks-
loka. Steve Bruce tók spymuna, en
skaut í stöng. Leikmenn Manchester
vildu meina að nokkrir leikmanna
Sheffield hefðu verið komnir inn í
vítateiginn, þegar Bruce tók spyrn-
una, og mótmæltu ákaft, en Mike
Reed dómari neitaði að spyrnan yrði
tekin aftur. Eftir þetta sóttu allir
leikmenn Man. Utd ákaft og tók Pet-
er Schmeichel markvörður jafnvel
þátt sókninni, en en ekki tókst þeim
að jafna metin. Ryan Giggs kom
Man. Utd yfir á 30. mínútu, en fjór-
um mínútum síðar jafnaði Jamie
Hoyland fyrir Sheffield. Það var Glyn
Hodges sem gerði sigurmarkið á 40.
mínútu.
Tottenham vann sigur á Wimbled-
on í hörkuieik og er liðið nú komið í
átta liða úrslit í 19. sinn í sögu fé-
lagsins. Tottenham komst þremur
mörkum yfir með mörkum þeirra
Darren Anderton (25. mín), Teddy
Sheringham (43. mín.) og Nick
Barmby (45. mín.). Leikmenn Wim-
bledon fóru þá í gang og náðu þeir
Gerald Dobbs (64. mín.) og Steve
Cotterill (90. mín.) að minnka mun-
jnn.
Búlgarinn Guentchev tryggði Ips-
wich sæti í átta liða úrslitunum með
því að skora þrjú mörk á 29., 73. og
90. mínútu, en í millitíðinni náði
gamla brýnið John Wark að lauma
inn einu marki. Ian Wright hefur
verið heitur í síðustu leikjum Arsen-
al og gerði hann bæði mörk liðsins í
sigri á Nottingham Forest í bikarn-
um, bæði í fyrri hálfleik. Svo gæti
farið að hann Ieiki ekki meira með í
bili vegna meiðsla, en Qallað er um
það annars staðar á íþróttasíðunum.
Roy Wegerle tryggði Blackburn sig-
ur á Newcastle með marki á síðustu
mínútu leiksins. Tveggja milljóna
punda varnarmaðurinn í liði Derby
County, Craig Short, gerði tvö af
þremur mörkum liðsins í 3-1 sigri á
Bolton, á 5. og 63. mínútu. Paul
William gerði þriðja markið fimm
mínútum síðar. Walker gerði mark
Bolton, en liðið hafði áður slegið út
Liverpool. David White gerði bæði
mörk Man. City í sigri á Barnsley,
eitt í sitthvorum hálfleiknum, og
Paul Warhurst gerði einnig bæði
mörk Sheff. Wed. í sigri á neðsta liði
1. deildar, Southend.
Þrír leikir voru háðir í úrvalsdeild-
inni um helgina. Á laugardag áttust
við lið Chelsea og Aston Villa á
„Brúnni“, heimavelli Chelsea. Það
var einu sinni sem oftar að fyrrum
leikmenn Liverpool, sem nú leika
með Aston Vilia, tryggðu sigur Aston
Villa og þar með efsta sæti Úrvals-
deildarinnar, en Ray Houghton gerði
eina mark leiksins á 22. mínútu. Á
laugardag léku einnig Leeds og Old-
ham á Elland Road í Leeds. McAllist-
er kom Leeds yfir á 18. mínútu með
marki úr víti og markahæsti leik-
maður Leeds, Lee Chapman, inn-
siglaði sigurinn á 79. mínútu.
Þriðji leikurinn var viðureign Sout-
hampton og Liverpool. Ekkert lát
virðist ætla að verða á slöku gengi
Liverpool, en eins og við sögðum frá
fyrir helgina þá var í síðustu viku
haldinn neyðarfundur hjá stjórn fé-
lagsins, þar sem ástandinu var lýst
sem óviðunandi. Engu að síður var
trausti lýst á Graeme Souness fram-
kvæmdastjóra. Maddisson kom „Sa-
ints“ yfir á 24. mínútu, en Hutchi-
son náði að jafna á 60. mínútu. Nic-
ky Banger skoraði sigurmark Sout-
hampton á 74. mínútu.
lan Wright gerði bæði mörk Ar-
senal í sigri á Nottingham For-
est í bikarkeppninni. Wright
haltraði útaf undir lok leiksins
og er ekki Ijóst hvort hann leikur
meira með í bráð.
ítalska knattspyrnan:
Jean-Pierre Papin í stuði
í fjarveru Hollendinganna
Jean-Pierre Papin og markvörður-
inn Sebastiano Rossi tryggðu AC
Milan jafntefli gegn hinu sterka liði
Atalanta á heimavelli síðamefnda
liðsins í Bergamo. Það er í sjálfu sér
ágætur árangur að ná jafntefli í
Bergamo, því Atalanta er með ein-
dæmum sterkt á heimavelli og er ár-
angur liösins þar jafnvel betri en hjá
AC Milan. Atalanta hefur aðeins tap-
að tveimur stigum í tíu heimaleikj-
um, en AC Milan hefur nú leikið 55
leiki án taps.
Leikmenn Atalanta voru lengst af
mun sterkari aðilinn í leiknum og
fengu meðal annars víti, sem Rossi í
marki AC Milan varði vel, en hann
varði auk þess oft vel í leiknum. Je-
an-Pierre Papin skoraði fyrir AC Mil-
an á 86. mínútu, en aðeins mínútu
síðar jafnaði Maurizio Ganz fýrir
heimaliðið úr vítaspyrnu sem dæmd
var á Franco Baresi. AC Milan lék á
sunnudag án allra Hollendinganna,
en þeir voru meiddir. ,Aðeins“ um
31 þúsund manns sáu leik liðanna.
Helstu „keppinautar" AC Milan-
liðsins, ef hægt er að segja svo, Inter
Milan, fóru illa með þetta tækifæri
til að minnka muninn á milli lið-
anna, en liðið gerði markalaust
jafntefli við Napoli í þrautleiðinleg-
um leik fýrir framan um 40 þúsund
manns.
Jean-Pierre Papin hefur verið
iðinn viö kolann undanfarið og
hefur greinilega verið staðráð-
inn í að nota tækifærin sem gef-
ast þegar Hollendingarnir í liði
AC Milan meiðast.
Leikmenn Lazio fóru illa að ráði
sínu gegn Cagliari og töpuðu 2-1.
Lazio fékk raunar óskabyrjun á 36.
mínútu þegar Diego Fuser sendi
knöttinn í net andstæðinganna, en
þeir Cappioli (45. mín) og Pusceddo
(60. mín.) gerðu mörk Cagliari og
skoruðu þeir fyrra markið eftir
hræðileg varnarmistök í vörn Lazio.
Paul Gascoigne lék með Lazio, fékk
reyndar gott færi til að skora, en
nýtti það ekki. 50 þúsund manns
lögðu leið sína á Ólympíuleikvang-
inn í Róm.
Fiorentina tapaði enn einum leikn-
um og nú fýrir einu af botnliðunum,
Ancona. Massamo Agostini gerði
bæði mörk Ancona á 45. og 68. mín-
útu, en Baiano gerði mark Fiorent-
ina á 65. mínútu, en 12 þúsund
manns sáu leikinn. Foggia og Roma
gerðu markalaust jafntefli að 18 þús-
und manna ásjáandi. Juventus sigr-
aði Genúa, sem á í miklum vandræð-
um nú. Það var Fabrizio Ravanelli
sem tryggði Juventus sigurinn. 30
þúsund manns mættu á heimavöll
Juventus.
Sampdoria vann góðan sigur á Udi-
nese. Þeir Buso (54. mín.) og Serena
(80. mín.) gerðu mörk Sampdoria,
en 27 þúsund manns mættu á völl-
inn. Pescara sigraði Brescia 2-0 með
mörkum þeirra Mendy (10. mín.) og
Borgonova (45. mín.), en þar mættu
16 þúsund manns. Þeir Thomas
Brolin (víti 52. mín.) og Melli (90.
mín.) tryggðu Parma eitt stig gegn
Torino, en þeir Sergio (45. mín.) og
Mussi (89. mín.) gerðu mörk Torino.
22 þúsund áhorfendur sáu leikinn.
Ítalía
Ancona-Fiorentina..........2-1
Atalanta-Milan.............1-1
Foggia-Roma................0-0
Juventus-Genúa.............1-0
Lazio-Cagliari.............1-2
Parma-Torino ..............2-2
Pescara-Brescia ...........2-0
Sampdoria-Udinese .........2-0
AC Milan Staðan ...2015 5 0 45-17 35
Inter Milan 20 10 6 4 34-25 26
Lazio ...20 8 7 5 39-29 23
Atalanta... ...20 1 9 4 27-25 24
Juventus. ...20 8 7 5 34-25 23
Torino .... ....20 610 4 22-16 22
Sampdoria 20 8 7 5 35-29 23
Cagliari .. ...20 8 6 719-19 21
Roma ...20 6 7 723-20 19
Parma ...20 7 5 5 22-24 19
Fiorentina .20 5 7 8 32-34 17
Udinese .. ...20 7 3 10 27-28 17
Foggia .... ...20 6 6 8 23-33 18
Napoli ...20 7 4 9 29-30 18
Brescia ... ...20 5 6 9 18-27 16
Genúa ...20 4 8 8 26-39 16
Ancona ... ...20 5 2 13 3046 12
Pescara... ...20 4 3 13 2743 11
Markahæstu leikmenn
Giuseppe Signori (Lazio) .18 mörk
Abel Balbo (Udinese)..16 mörk
Marco vanBasten (ACMil.) 12 mörk
Daniel Fonseca (Napoli) ..12 mörk
Roberto Baggio (Juv.).12 mörk
Roberto Manch.(Sam.d.) .10 mörk
Maurizio Ganz (Atalanta) 10 mörk
Frakkland
Staðan
Monaco .....24 14 6 4 36-14 34
Marseille ..24 13 7 4 43-26 33
Paris St.Ger. ..24 12 8 4 44-18 32
Nantes......24 12 8 4 39-2132
Bordeaux....24 118 5 26-16 30
Auxerre .....24 115 8 36-27 27
St. Etienne ....24 9 9 6 19-14 27
Holland
PSV Eindhoven-Ajax........2-1
Dordrecht-Feyenoord.......1-5
Utrecht-Willem............0-1
Sparta-Den Bosch..........2-0
Volendam-Cambuur..........0-0
Roda-Waalwijk.............1-1
Twente-Vitesse............0-0
Go Ahead-Maastricht.......1-2
Staðan
PSV Eindh....20 15 2 3 49-16 32
Feyenoord....21 12 7 2 47-20 31
Maastricht...21 13 4 4 38-25 30
Ajax ........20 12 5 3 55-16 29
Spánn
Cadiz-Espanol..............1-0
Real Oviedo-Real Zaragoza ...4-1
Celta-Logrones.............2-0
Osasuna-Coruna.............1-1
Real Sociedad-Albacete ....2-1
Real Madrid-Sporting Gijon.. 0-0
Rayo Vallecano-Atl. Bilbao.... 1-0
Barcelona-Atl. Madrid......1-1
Staðan
Coruna.......22 14 6 2 38-14 34
Real Madrid... 22 14 5 4 41-17 32
Barcelona....21 11 8 2 49-22 30
Valencia.....22 10 8 4 32-18 28
Tenerife.....22 9 8 5 35-26 26
Sevilla ......22 10 6 6 29-26 26
Atl. Madrid ....22 9 7 6 33-27 25
Atl. Bilbao..22 113 833-30 25
Portúgal
Guimaraes-Belenenses.......2-1
Porto-Tirsense.............3-1
Boavista-Salgueiros........1-0
Gil Vicente-Maritimo ......2-0
Chaves-Pacos Ferreira......1-2
Beira Mar-Estoril..........3-0
Farense-Espinho ...........4-1
Sporting-Braga.............2-0