Tíminn - 23.02.1993, Síða 1

Tíminn - 23.02.1993, Síða 1
Þriðjudagur 23. febrúar 1993 Tíminn 7 Breytingar í aösigi hjá körfuknattleiksliði Njarðvíkur: Ronday ekki áfram með Njarðvíkingum Samkvæmt heimiidum Tímans ur nema kannski undir það sfð- Teitur örlygsson er núverandi er það nú Ijóst að Ronday Robin- asta. Möguleikar Njarðvíklnga þjálfari Uðsins en heyrst hefur að son sem leildð hefur með Njarð- voru í raun úr sögunni fyrír þó Njarðvíldngar hyggist frefsta víkingum í úrvalsdeildinni í nokkru og hljóta það að vera von- þess að fá Val Ingimundarson körfuknattleik sfðustu ór leikur brigði fyrir þá enda miklar kröfur sem spilandi þjálfara fyrir nssta ekki með þeim á næsta ári. gerðar af áhangendum til körfu- keppnistfmabil. Þá er eru uppi Ástæðuraar munu vera nokkrar knattleiksliðs Njarðvfkur. Sam- hugmyndir um að fá Kristin Ein- samverkandi en það sem rfður kvæmt heimildum Tfmans hefur arsson heim á ný, en hann hefur baggamuninn mun vera persónu- Ronday Robinson verið á lægri í vetur leildð með Snæfellingum. legar ástæður. Njarðvíkingar launum en flestir erlendu leik- Enn einn Njarðvíldngur hefur munu vera aö leggja á ráöin um mennirinir f Japisdeildinni en verið f umræðunni en það er breytingar á þjálfara- og leik- hann mun að loknu tímabilinu Friðrik Ragnarsson sem leikið mannamálum fyrir næsta tírna- halda til Bandarikjanna. Meðal- hefur með KR. Ekki er þó iíklegt bil. laun leikmanna í deildinni era að hann hverfi heim til Njarðvík- Ronday Robinson hefur ekki um tvö þúsund dollarar á mánuði ur á ný. Njarövíkingar eiga eftir leildð ýkja vel með Njarðvík í vet- eða um 126 þúsund krónur. að leika fimm leiki í deildinni. [þróttahúsið á Seltjarnarnesi: Kvartað und- an körfunum Úrvalsdeildarlið Njarðvíkur hefur kvartað við skrifstofu Körfuknatt- leikssambands íslands undan körf- unum sem notaðar eru í heimaleikj- um KR í íþróttahúsinu á Seltjamar- nesi. Þetta gerðu þeir eftir leik KR og Njarðvíkur þar á dögunum og bentu á að spjöldin undir körfunum væru of hörð og jafnvel stæði eitt- hvað oddhvasst út úr þeim. Lenda menn gjaman á þessum spjöldum ef þeir koma á mikilli ferð að körfunni og mun Teitur Örlygsson hafa meitt sig lítillega af þessum sökum. Enska knattspyrnan: Leikmenn Preston á sölulista Framkvæmdarstjóri enska 2. deild- arliðsins Preston, John Beck, til- kynnti í gær að allt liðið hefði verið sett á sölulista í kjölfar 4-0 taps gegn Reading í 2. deild um helgina. Beck tók við liðinu í desember síðastliðn- um og hefur það aðeins unnið tvo af tólf leikjum á tímabilinu. Hann sagði að hann hefði nú metið kosti og galla liðsins og sæi nú að liðið væri hreinlega ekki nógu gott eins og það væri. Karen Sævars- dóttir íþróttamað- ur Suóurnesja Frá Margréti Sanders, fréttarítara Tímans á Suðumesjum: Karen Sævarsdóttir var kjörin íþróttamaður Suðumesja í sam- eiginlegu hófi íþróttabandalags Suðumesja og íþróttabandalags Keflavíkur á föstudagskvöld. Kar- en varð íslandsmeistari kvenna í golft á síðasta ári og önnur á Norðurlandameistaramótinu sem haldið var hér á landi á síð- asta ári. Annar í kjörinu varð Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmað- ur með ÍBK í körfuknattleik, og þriðji Óli Þór Magnússon, knatt- spymumaður með ÍBK. Kjartan Másson, knattspymuþjálfari hjá ÍBK, fékk viðurkenningu fyrir framlag sitt til íþrótta á Suður- nesjum og Sigurður Valgeirsson fékk viðurkenningu fyrir feiki- mikið uppbyggingarstarf körfu- knattleiks í Keflavík. Sigurður Hjörieifsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Breiðabliks, hefur ekki átt sjö dagana sæla i vetur en lið hans hefur einungis unniö tvo leiki í vetur. Hann hefur í mörg hom að lita eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var á sunnudag er Blikar tóku á móti Snæ- fellingum. Sjá blaösíðu 8-9. Tfmamynd Pjetur Landsleikur í handknattleik, ísland- Pólland: Pólverjar teknir í nefið í Höllinni íslenska landsliðið í handknattleik vann stórsigur á Bogdan Ko- walczyk og Iærisveinum hans í pólska landsliðinu í Laugardals- höll í gærkvöld, 30-15. Staðan í hálfleik var 17-8 og gerðu Pólverj- ar aðeins sjö mörk í síðari hálfleik Það var líkast því að um æfingu væri að ræða hjá íslenska landslið- inu. íslendingar hófu leikinn af krafti og höfðu náð fimm marka forystu eftir fimm mínútna leik. Allt gekk upp hjá liðinu, mark- varslan var góð og góð mörk komu í hraðaupphlaupum. í síðari hálfleik jókst munurinn jafnt og þétt og átti pólska Iiðið ekkert svar við stórleik íslenska liðsins. Varnarleikurinn var frábær og þeir Bjarki Sigurðsson, Guð- mundur Hrafnkelsson og Sigurður Sveinsson voru mjög góðir í sókn- arleiknum ef einhverjir skulu teknir útúr heilsteyptu íslensku liði. Mörk íslands: Bjarki Sigurðsson 6, Gunnar Beinteinsson 5, Sigurð- ur Sveinsson 3, Konráð Olavson 3, Júlíus Jónasson 3, Geir Sveinsson 2, Héðinn Gilsson 2, Sigurður Bjarnason 2, Gústaf Bjarnason 2, Gunnar Gunnarsson 1 og Einar Gunnar Sigurðsson 1. Guðmund- ur Hrafnkelsson varði 13 skot. NBA-deildin: SAN ANTONIO SPURS SELT FYRIR 4,8 MILLJARÐA Samkomulag hefur verið und- mans, sem framleiðir ýmis irritað um sölu á bandaríska konar golfvörur, South-West- körfuknattleiksliðinu San An- era Bell og tryggingafyrirtæki tonio Spurs og öllum þeirra sem sérhæfir sig í tryggingum eignum til hóps kaupsýslu- fyrir hermenn og er nú að manna í San Antonio fyrir um hefja tryggingastarfsemi á 75 milJjónir dollara eða 4,8 öðrum sviðum. milljarða íslenskra króna. Núverandi eigandl er Red Bob Coieman, talsmaður McCombs og hefur hann átt hópsins, sagði að þegar hefði félagið frá því 1988. Hann verið greidd ein milljón doll- segist selja félagið þar sem ara og afgangurinn yrði hann hafi ekki efni á að eiga greiddur þegar stjórn NBA- það lengur og hann hafi tekið deildarinnar hefði samþykkt tllboði hópsins þar sem um samninginn. Helstu aðilar að heimamenn er að ræða og þvi kaupunum eru fyrirtæki Cole- þurfi liðið ekki að flytja. Einstakur atburður í körfuboltaleik á íslandi: Aðeins sex leikmenn eftir á leikvellinum Sá sérkennilegi og einstæði atburður gerðist í viðureign Breiðabliks og Keflavíkur í 2. aldursfloldd karia á föstudagskvöld, að þegar flautað var til leiksloka voru aðeins sex leik- menn eftir á vellinum, þrá í hvoru liði, en fimm eru að jafnaði í hvoru liði. Höfðu aðrá leikmenn orðið að yfirgefa leikvöllinn með fimm villur. Liðin voru að vísu ekki fullskipuð, sex í öðru liðinu og sjö í hinu. Sigurður Hjörleifsson þjálfari Breiðabliks segir að um einstæðan at- burð hafi verið að ræða. Leikurinn var framlengdur og þegar venjulegur leiktími var liðinn voru fjórir eftir í liði ÍBK og lið UBK var enn fullskipað. Fljótlega fækkaði um tvo hjá UBK og síðustu tvær mínútumar voru þrir á móti þremur. Auk þess voru fimm af þeim sex komnir með fjórar villur og samkvæmt reglum í körfuknattleik tapast leikur ef lið hefur einungis tvo leikmenn eftir á vellinum. ,Menn voru því orðnir dálítið varkárir í vam- arleiknum undir lokin," sagði Sigurð- ur Hjörleifsson. Hann sagði að leikurinn hefði ekki verið neitt sérstaklega harður en ver- ið fjörugur á að horfa og tók það einn- ig fram að dómaramir, þeir Bergur Steingrímsson og Eggert Aðalsteins- son, hefðu dæmt leikinn mjög vel. Það er skemmst frá því að segja að Breiðablik sigraði í leiknum 114-109 eftir framlengingu. Kvennahandknattleikur: FramstúIKur lágu gegn IBV Vestmannaeyingar unnu góðan og mikilvægan sigur á Fram í 1. deild kvenna í Laugardalshöll um helgina, en um frestaðan leik var að ræða. Vestmannaeyjastúlkur sigruðu, 23-20, eftir að staðan í hálfleik hafði veirð 11-11. Þetta er annar sigur Eyjastúlkna á Fram í vetur. Andrea átti stórleik í liði ÍBV en Þórunn var best Framstúlkna. Mörk Fram: Þórunn 4, Díana 3, Ósk 2, Ólafía 2, Margrét 2, Margrét E. 2, Hafdís 2, Steinunn 2, Kristín 1. Mörk ÍBV: Andrea 11, Judith 4, Ragna 4, Sara 2, Lovísa 1, Katrín 1. Enski og þýski boltinn á blaösíðu 10

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.